Morgunblaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 6
I MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988 UTVARP/SJONVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b o 5TOÐ2 © 9.00 ► Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir. Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðu- myndir. Emma litla, Litli folinn minn, Yakari, Júlli og töfraljósið, Selurinn Snorri, Depill og fleiri teiknimyndir. Allar myndirnar eru með íslensku tali. ©10.30 ► Perla. Teiknimynd. ©10.53 ► Hinir umbreyttu. ©11.15 ► Ferdinand fljúgandi. 12.00 ► Hlé. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.55 ► Enska knattspyrnan. Bein útsending. Arsenal — Nottingham Forest í bikarkeppninni. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 16.55 ► Ádöfinni. 17.00 ► Alheimurinn (Cosm- os). 2. þáttur. Myndaflokkur bandaríska stjörnufræðingsins Carls Sagan en hann var sýndur í Sjónvarpinu árið 1982. 17.50 ► Bikarglfma. Bein útsending. Um- sjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 ► Hringekjan. 18.55 ► Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 ► Ann- irogapp- elsfnur. 19.25 ► Brids- mót Sjón- varpsins. b 0: STOD2 13.50 ► Fjalakötturinn (Weath- 15.30 ► Ættarveldið (Dyn- 16.20 ► Nærmynd erby). Kennslukona býðurvinum asty). Úpp kemst hver valdur af Martin Berkovski. sínum til kvöldverðar á bóndabæ í var að banatilræðinu við UmsjónarmaðurJón Wetherby í Yorkshire. Aðalhlutverk: Alexis. Carrington-feðgar Óttar Ragnarsson. Vanessa Redgrave, lan Holm og deila harðlega um Danny Judi Dench. litla. 17.00 ► NBA — körfuknattleikur. Sýnt frá tveimur leikjum. Utah — Dallas og Atlanta — Detroit. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. 18.30 ► íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. Hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. 19.19 ► 19:19. Fréttir og frétta- tengt efni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Brids- 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Söngvakeppni Evr- 21.40 ► Gátan ráðin (Clue, mót Sjón- veður. ópskra sjónvarpsstöðva. íslensku Murder, Mystery). Heimilda- varpslns. 2. 20.30 ► Lottó. lögin. 1. þáttur. mynd í léttum dúr þar sem þáttur. 20.50 ► Landið þitt — fsland. fjallað er um morðgátur og 20.55 ► Fyrirmyndarfaðir. spæjara í heimi kvikmynd- 21.20 ► Maður vikunnar. anna. 22.30 ► Húsavitjanir (House Calls). Aðalhlutverk: Walter Matthau og Glenda Jackson. Miðaldra skurðlæknir sem vinnur á stóru sjúkrahúsi miss- ir konu sína og fer að leita að nýjum lífsförunaut. 00.05 ► Ljúfirtónar frá Bandarfkjunum. Fram koma m.a. Glen Frey, HankWilliamsjr., Percy Sledge og Lionel Richie. 01.00 ► Fréttir f dagskrárlok. b o STOD2 19.19 ► 19:19. ©20.10 ► Fríðaogdýrið ©21.00 ► Ástareldur (Lovesick). Sálfræðingurverður ©22.35 ► Tracey Ullman. Verðlaunaþáttur ©23.50 ► f djörf- Fréttir og fréttatengt (Beauty and the Beast). ástfanginn af sjúklingi sínum. Aðalhlutverk: Dudley Moore, bresku söngkonunnar Tracey Ullman. Þýð- um leik (Dirty Mary, efni. Vísindamanni við Columbia- Elizabeth McGovern, Alec Guinnes og John Huston. Leik- andi: Guðjón Guðmundsson. Crazy Larry). háskólann tekst að hand- stjóri: Marshall Brickman. ©23.00 ► Spencer. Fögur kona ræður ©01.20 ► Rocky sama Vincent. Þýðandi: Spencer sem lífvörð sinn þar sem hún óttast III. Davíð Þór Jónsson. mjög um líf sitt. Þýðandi: Björn Baldursson. 3.00 ► Dagskrárlok UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 06.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 „La Vallée d'Oberman" eftir Franz Liszt. Martin Berkofsky leikur á píanó. 9.25 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Maríu Gripe og Kay Pollack. Tíundi þáttur: „Sundursagaða trébrúðan". (Áður flutt 1983.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegísfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Óiafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál. Jón Aðalsteinn Jóns- son. 16.30 Leikrit: „Leikur að eldi" eftir Au- gust Strindberg. Þýðandi og leikstjóri: Jón Viðar Jónsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld k. 22.30.) 17.30 Orgelkonsert Jóns Leifs í Stokk- hólmi. Leikin verður hljoðritun á Kon- sert fyrir orgel og hljómsveit eftir Jón Leifs sem fluttur var á tónleikum Fílharmoníusveitarinnar i Stokkhólmi 21. janúar sl. Einleikari á orgel: Gunn- ar Idenstam. Stjórnandi: Andrew Lit- ton. Kynnir: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sigrún Siguröardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sig- uröur Alfonsson. 20.30 „Sálumessa djassins" og „Bar- dagi". Tvær smásögur eftir Steingrím St. Th. Sigurðsson. Höfundur flytur. 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsspn les 35. sálm. 22.30 Útvarp Skjaldarvík. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 23.00 Mannfagnaður á vegum Skaga- leikflokksins á Akranesi. 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Sigurður Einars- son kynnir klassíska tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarþ á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 02.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 10.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson. 14.30 Spurningakeppni framhalds- skóla. Önnur umferö, endurteknar 5. og 6. lota: Fjölbrautaskóli Vesturlands — Flensborgarskóli, Menntaskólinn á Akureyri — Fjölbrautaskóli Suður- lands. Spyrill: Vernharður Linnet. 15.30 Við rásmarkið. Umsjón: Iþrótta- fréttamenn og Skúli Helgason. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónleikar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lifið. Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulögin tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM98.9 8.00 Valdís Gunnarsdóttir á laugar- dagsmorgni. Fréttirkl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Þorsteinn Ásgeirsson á léttum laugardegi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Pétur Steinn og íslenski listinn. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Með öðrum moröum — svaka- málaleikrit. 8. þáttur. Morðheppni maðurinn. Endurtekið. 17.30 Haraldur Gíslason og helgar- popp. 18.00 Kvöldfréttir. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. UÓSVAKINN FM 96,7 09.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. Hall- dóra Friðjónsdóttir kynnir tónlistina. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlist. RÓT FM 106,8 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Þyrnirós. E. 13.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. E. Síberíufj ölskyldan Fyrir daga fjölmiðlanna dundu ekki stöðugt sorgarfréttir á fólki og þá tóku menn líka þátt I sorg samborgaranna. Er þessi hæfi- leiki að glatast hjá hinum lang- þreyttu Qölmiðlaneytendum er hlýða á sorgarfréttir dag hvem? Skoðanakannanir svara seint þeirri spumingu! Stöku sinni berast nú samt frétt- ir af svo átakanlegum atburðum að andartak hækkar maður í við- tækjunum. Þannig var með hina ellefu manna fjölskyldu frá Síberíu er reyndi að flýja Ráðstjómarríkin síðastliðinn miðvikudag og tók í því skyni herfangi áætlunarflugvél en flugráninu lauk með því að fimm úr fjölskyldunni lágu í valnum. Hin hryggilega frétt af flugráni Síberíufjölskyldunnar leiðir hugann ósjálfrátt að því hversu brothætt lýðræðið er í raun og auðvelt að hneppa fólk í fjötra jafnvel innan víðlendasta ríkis heims. Ekki virðist annað þurfa að koma til en öflug stjóm er nýtur tilstyrks hers og lögreglu. Já, það virðist svo ósköp auðvelt að hneppa fólk í átthaga- flötra. Þannig vék ég í gær að hinni ógnvænlegu „stöðubrotaauglýs- ingu“ gatnamáiastjóra. Á kaffistofu undirritaðs og í vinahópnum hafa menn rætt um þessa auglýsingu og virðast á einu máli um að hætta sér ekki af heimaþúfunni í bæinn. Slíkur er sefjunarmáttur fjöl- miðlanna ef þeim er beitt af mis- vitrum mönnum! í guðanna bæn- um gætum okkar á ofríkismönnum slíkum er neyddu hina sovésku fjöl- skyldu fram af hengifluginu og einnig á hugmyndakerfum er leggja allt vald á himni og jörðu í hendur örfárra dauðlegra manna. Við sjáum glögglega að þar sem slík hugmyndakerfí eru við lýði á al- menningur allt sitt undir — persónu ríkjandi valdsmanns. Þannig virðist þessa stundina ríkja ögn meiri bjartsýni í Sovét undir stjóm Gor- batsjovs, en á sama tíma eru dimm óveðursský yfir hinum rúmenska himni, þar sem Ceausescu ríkir. Ýmsir hafa orðið til að gagnrýna hinn margfræga „Lögguþátt“ Bald- urs Hermannssonar er sýndur var í ríkissjónvarpinu í fyrri viku en í þeim þætti lagði Baldur einmitt áherslu á vaxandi ofbeldi og óbil- gimi í samfélaginu. Að mati undir- ritaðs var ekkert við því að segja þótt talað væri við drenginn er var handleggsbrotinn, en hefði ekki verið rétt að ræða líka við lögreglu- menn? íslenskir löggæslumenn eru mistækir eins og við hin en þó má aldrei gleyma því að lögreglan áreit- ir ógjaman hinn almenna borgara og afar sjaldan birtast hótunaraug- lýsingar frá lögreglunni líkt og frá Gatnamálastjóra. Menn vita ekki hvað frelsið er dýrmætt fyrr en þeir hafa glatað því! Sólskinsblettur Til allrar hamingju eru nú ekki bara fréttir af slysförum og klaufskum valdsmönnum í fjölmiðl- unum. Enn reynum við að gleðja hvort annað til dæmis með hvers- kyns verðlaunum og mikið hafði ég gaman af því að hlýða í sjónvarpinu á þau Iðunni Steinsdóttur og Þor- stein Thorarensen er að þessu sinni hlutu bamabókaverðlaun Skóla- málaráðs og Reykjavíkurborgar. Verðlaunahafamir bentu þjóðinni góðfúslega á að bamabækur em jafngildar fullorðinsbókum og ekki síður vandsamdar en sú staðreynd er reyndar löngu ljós stórþjóðunum. Er annars ekki nær fyrir höfðingj- ana á Norðurlandaráðsþinginu að beina sjónum að nærtækum við- fangsefnum eins og eflingu bama- bókarmenningar Norðurlandanna í stað þess að karpa um gervihnetti? Ólafur M. Jóhannesson 16.00 Um rómönsku Ameríku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. 46.30 Útvarp námsmanna. 18.00 Breytt viðhorf. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Sibyljan. Blandaður þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Gæðapopp. 2.00 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Fréttir kl. 16. 17.00 „Milli min og þin". Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTRÁS FM 88,6 12.00 Flugan í grillinu. Blandaöur rokk- þáttur. 13.00 Hefnd busanna. Ólafur D. Ragn- arsson og Siguröur R. Guðnason. IR. 14.00 Bein útsending frá leik HK og Gróttu í handknattleik. FÁ. 16.00 Menntaskólinn í Kópavogi. MK. 18.00 Röndóttir villihestar. MH. 20.00 FG. 22.00 Kveöju-tölvan. FB. 24—04.00 Næturvakt. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund: Guðs orðog bæn. 08.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 13.00 Með bumbum og gígjum. Hákon Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 16.00 Ljósgeislinn. Umsjón: Katrín V. Jónsdóttir. 22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjóns- son. 1.00 Næturdagskrá: Tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Þórdis Þórólfsdóttir og Rannveig Karlsdóttir. Barnahorniö kl. 10.30. 13.30 Lif á laugardegi. Marinó V. Magn- ússon. Beinar lýsingar frá leikjum norðanliðanna á Islandsmótunum og getraunaleikur í ensku knattspyrnunni. 17.30 Norölenski listinn. Þráinn Brjáns- son. 19.00 Með matnum. 20.00 Unnur Stefánsdóttir. 22.00 Jóhann Jóhannsson. 00.00 Næturvakt. Pétur og Haukur. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 98,6 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 96,5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.