Morgunblaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988 17 Þorbjörn Hlynur Árnason „í því dæmi sem hér um ræðir skiptir ekki máli hvort teiknimyndir á Stöð 2 eru góðar mynd- ir eða vondar. Börn eru líka fólk, segja þeir stöðvarmenn, og víst er það rétt. Börn eru fólk sem hægt er að gera vel við og börn eru líka fólk sem auðveldlega er hægt að græða á með ómerkilegum hætti. En börn eru fyrst og fremst fólk sem þarf trúaruppeldi og ekki einvörðungu afþrey- ingu er heldur þeim hljóðum ogþægum.“ varhugaverð nýbreytni frá sjónar- hóli kristinna manna. En gætum að því, að tilvist þessa sjónvarps er ekkert lögmál er þarf að hlýða í blindni. Það kann að vera freisting fyrir vinnulúið fólk að setja bömin fyrir framan þessa miklu barnapíu er líkt og stimplar myndir sínar inní mótstöðuiitla bamsvitund. En teiknimyndir geta ekki komið í stað helgistundar í kirkjunni. Því er gæfulegra fyrir foreldrana að taka sig upp og fara með bömin í kirkj- una, þar sem þau fá að heyra al- vöru orð lífsisns og þroskast í bæn og tilbeiðslu. Þar með eignast böm- in smám saman líf og hugsun sem er ríkari og djúpsærri en harðsoðin afurð iðnaðarframleiðslu. Bömun- um er hollara að fá að hlusta á töluð orð uppfræðara og svara sjálf en að sitja þögul undir myndrunu á skermi. Foreldrar ungra bama þurfa að gæta að því að ekki er allt gágn- legt sem boðið er til sölu og að nútíminn er fullur af fólki sem vill græða fé á ósmekklegan hátt — jafnvel með því að ögra helgi hvíldardagsins. Ábyrgðin er foreldranna. Hvers konar böm vilja þeir ala upp? Hvað vilja þeir að börnin hugsi um lífið, Guð og náungann? Allt hefur sinn tíma; afþreying og skemmtanir hafa sinn tíma; helgihaldið, ræktun hugar og hjarta hefur líka sinn tíma. Gæti nú hver að sér. Höfundur er prestur á Borg á Mýrum. örbylgjuofnak ORÐSENDINGJTIL K V E N Þ J ÓÐARINNAR ÁRGANGUR ’,ter,?ku kartmenn ijEy er opinri °9 einfœg^j seQir Bjarnfmfm nPUfðulegí VIKAN ER YKKAR VIKAN er nú öll prentuð á glans með elegans og sniðin að ykkar ströngustu kröfum. Hún er samt áfram eitt ódýrasta tímaritið á markaðnum. VIKAN kemur fyrst um sinn út hálfsmánaðarlega og kostar aðeins 198 kr. Hún er enn ódýrari í áskrift, 149 krónur eintakið. Takir þú þátt í laufléttri áskriftargetraun um leið og þú fyllir út áskriftarbeiðnina í blaðinu gætir þú unnið glænýjan Peugeot 205. Áskrift að VIKUNNI kostar ekki nema 298 krónur á mánuði. Um leið og þú gerist áskrifandi að vönduðu tímariti gætir þú dottið í lukkupottinn og unnið þessa glæsilegu bifreið Peugeot 205 sem kostar 405 þúsu krónur. Þú þarft aðeins að geta svarað spurningunni: Hvaða ár hóf VIKAN göngu sína? MEÐAL EFNIS • Bjarni Dagur Jónsson leysir frá skjóðunni. • Friðrik Sophusson, Páll Magnússon, Ólafur Hauksson, Þorgils Óttar Mathie- sen, Pétur Gunnars- son, Baldvin Jónsson og Egill Ólafsson tjá sig um kvenfólk. • Ævar R. Kvaran segir frá einu furðulegasta fyrirbæri sem hann hefur kynhst. Hárin rísa við lesturinn. • Rætt við stúlkurnar í dansflokknum frá Senegal. • Grein um aukið framhjáhald eigin- kvenna. • „Ung hjón óskast“ heitir smásagan. • Þannig sparar þú: Þú getur bakað brauð fyrir aðeins kr. 22,93. • Fjöldi uppskrifta. • Peysuuppskrift. • Og síðast en ekki síst viljum við vekja athygli á samkeppni um Husqvarna saumavél sem veitt verður í verðlaun fyrir snið að einfaldri flík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.