Morgunblaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988 61 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / LYFTINGAR Lyftingafélag Akureyrar sendi öflugan hóp til þessarar keppni. Efri röð: Kristján Pálsson aðstoðarmaður, Hermann Snorri Jónsson, Kristján Magnússon og Tryggvi Heimisson. Neðri röð: Aðalsteinn Jóhannsson og Snorri Amaldsson. Afmælismót Lyftingasambands íslands: Unglingar frá Akureyri og Ármanni kepptu UNGLINGASÍÐAN leit inn á afmælismót lyftingasambands íslands. Flestir keppendur þar voru yfir aldursmörkum ungl- ingasíöunnar en þarna voru þó keppendur frá LFA og Ármanni sem voru á „réttum11 aldri. Eftir að hafa fylgst með mótinu um hríð tók blaðamaðurinn þá Ingólf Sigurðsson og Birgi Eiríks- son úr Ármanni tali. Þeir eru báðir nemendur í Digra- Andrés nesskóla í Kópavogi Pétursson en leggja það samt skrifar á. s|g ag fara til Reykjavíkur til að æfa lyftingar. Við spurðum þá fyrst hvemig það hefði borið til að þeir fóm að æfa lyftingar. Ingólfur varð fyrstur fyrir svömm og sagði að hann hefði unnið í bak- aríi og einn af starfsmönnunum þar æfði- lyftingar. Hann hefði hvatt sig til að mæta á æfingu og athuga málið. Það hefði hann gert og líkað vel. Síðan hefði hann dregið Birgi með sér og þeir hefðu æft nokkuð reglulega í nokkra mánuði. Hvernig líst svo vinum og vanda- mönnum á að þið skuluð æfa lyft- ingar? Báðir piltamir ypptu öxlum og sögðu að yfirleitt litist öllum vel á það. Birgir sagði að foreldmm sínum litist ágætlega á þessar æf- ingar en það væri helst frá kunn- ingjunum sem hann fengi að heyra smá glósur. Það væri þó ekki mikið og mest í gríni. Það skemmtilegasta við lyftingam- ar væri að keppa og þeir Ingólfur og Birgir em báðir staðráðnir í því að halda áfram að æfa lyftingar. Byrjaði á námskeiAi hjá Jóni Páli Lyftingafélag Akureyrar sendi fríðan flokk pilta á þetta mót og við tókum tvo þeirra tali. Þetta em þeir Tryggvi Jóhann Heimisson og Snorri Amaldsson. Snorri er 13 ára en Tryggvi 16 ára. Snorri segist hafa byijað að æfa eftir að hann var á námskeiði hjá Jóni Páli fyrir norðan. Tryggvi sagðist hafa byijað á vaxtarrækt en smám saman snúið sér að lyft- ingunum. Það er mikill kraftur í LFA og æfa þeir félagamir fjómm sinnum í viku. Aðalástæðuna fyrir því að þeir æfa segja þeir vera að þetta er góður félagsskapur og svo væri þetta auð- vitað holl og góð íþrótt. Þeir sögðu að foreldrar þeirra hefðu verið dálítið hræddir við lyftingam- ar og talið að mikil slysahætta fylgdi þessari íþrótt. En núna hefðu þau séð að það er mun minna um meiðsli í lyftingum en t.d. boltaí- þróttunum. Nú em milli 6 og 8 sem æfa með LFA á þeirra aldri og næsta verkefni sem þeir em að æfa fyrir er Norðurlandamót unglinga næsta haust. Með þessum orðum kvöddum við þessa vösku lyftingakappa og ósk- uðum þeim góðs gengis í keppninni. Ingólfur setur hér glæsilegt íslandsmet ! sínum aldursflokki. HANDKNATTLEIKUR / GRUNNSKOLAMOT Hagaskóli og Árbæjarskóli sigruðu Hagaskóli sigraði í handboltakeppni gmnnskólana á aldrinum 13 til 15 ára stúlkna. Réttarholtskóli varð í öðm sæti og Breið- holtskóli í þriðja. í piltaflokki sigraði Árbæjarskóli, Breiðholtskóli varð í öðm sæti og Álftamýrarskóli í þriðja. 17 skólar sendu liði á mótið, bæði í stúlkna og piltaflokki. Umsjónarmaður mótsins var Viðar Símonarson, íþrótta- kennari. Hagaskóll sigraði i stúlknaflokki. Árbæjarskóll sigraði í piltafiokki. Hér eru sigurvegaramir ásamt þjálfara sínum, Sigurbergi Sigsteinssyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.