Morgunblaðið - 12.03.1988, Síða 42

Morgunblaðið - 12.03.1988, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988 ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna- samkoma í Foldaskóla í Grafar- vogshverfi laugardag kl. 11 árdeg- is. Barnasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari ión Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Föstu- messa miðvikudag kl. 20.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BORGARSPÍTALINN: Guðsþjón- usta kl. 10.30. Sr. Sigfinnur Þor- leifsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Biskup (s- lands hr. Pétur Sigurgeirsson vfgir kirkjuna kl. 16.00. Sóknarprestur. BÚST AÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Elín Anna Antons- dóttir og Guðrún Ebba Ólafsdótt- ir. Guösþjónusta kl. 14. Organisti Jónas Þórir. Afmælisfundur kven- félagsins á Hótel Loftleiðum mánudagskvöld. Bræðrafélags- fundur í safnaðarheimilinu ménu- dagskvöld kl. 20.30. Gunnar Sandholt flytur erindi um félags- málastarf Reykjavíkurborgar. Æskulýðsfélagsfundur þriðju- dagskvöld. Fólagsstarf aldraðra miðvikudagseftirmiödag. Farið verður í „skíðaferð". Helgistund á föstu miðvikudagskvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma i kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnu- dag: Messa kl. 11. Orgelleikur í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 14. Fermingarböm flytja bæn og ritn- ingartexta. Þórhallur Heimisson guðfræðinemi prédikar. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organleik- ari Marteinn H. Friðriksson. Þriðjudag 15. mars kl. 20.30. Helgistund á föstu. Sr. Hjalti Guð- mundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. Föstuguðsþjónusta miðvikudag kl. 18.30. Kristinn Sigurþórsson, guðfræöinemi. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón: Ragn- heiður Sverrisdóttir. Guðsþjón- usta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Æsku- lýösfélagsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Sóknarprestar. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Ferm- ingarbörn komi laugardag 12. mars kl. 14. Sunnudag: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Guöspjallið í myndum. Barnasálmar og smá- barnasöngvar. Afmælisbörn boð- in sérstaklega velkomin. Fram- haldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Bænastundir eru í kirkjunni þriðjudaga til föstudaga kl. 18.00. Fermingarferðalag í Skálholt 18. og 19. mars nk. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 14.00 föstudaginn 18. mars. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Messa meö altaris- göngu kl. 14. Organisti Árni Arin- bjamarson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag 12. mars: Samvera fermingar- barna kl. 10. Sunnudag: Barna- samkoma og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Guösþjón- usta i kirkju heyrnarlausra kl. 14. Sr. Miyako Þórðarson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðiö fyrir sjúkum. Miövikudag: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Ann Toril Lindstad. Kvöldbænir með lestri passíusálma alla virka daga kl. 18. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. Guðspjall dagsins: Jóh. 6.: Jesús mettar 5 þúsund manna 14. Sr. Tómas Sveinsson. Tónleik- ar kl. 16.00. Kammersveit Há- teigskirkju leikur undir stjórn Ort- hulfs Prunner, sem leikur einnig á sembal. Einleikari á fiðlu Martial Nardeau. Konsertmeistari Sean Bradley. Flutt verður kanon og Gigue eftir J. Pacheldel og kon- sert í F-moll fyrir hljómsveit og sembal (BWV 1056) og svíta í H-moll fyrir hljómsveit og eínleiks- flautu (BWV 1067) eftir J.S. Bach. Föstuguösþjónusta miðvikudag 16. mars kl. 20.30. HJALLAPRESTAKALL f KÓPA- VOGI: Barnasamkoma og almenn guðsþjónusta kl. 11 í messuheim- ilinu, Digranesskóla. Barnakór Kársnesskóla kemur í heimsókn og syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Altarisganga fer fram í guðsþjónustunni og í því sambandi verða nýir helgigripir teknir í notkun. Hrefna Þórðar- dóttir leikur á flautu. Orgelleikari og kórstjóri Friðrik V. Stefánsson. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaöarheimilinu Borgum kl. 11 árdegis. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Föstumessa í Kópavogskirkju miðvikudag kl. 20.30. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barn- anna kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Sigurður Haukur og Jón Stefánsson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organ- isti Jón Stefánsson. Sóknarnefnd- in. LAUGARN ESPREST AKALL: Laugardag: Guðsþjónusta í Há- túni 10b 9. hæð kl. 11. Sr. Jón Bjarman sér um guðsþjónustuna. Sunnudag: Messa kl. 11. Altaris- ganga. Barnastarf. Sr. Ingólfur Guðmundsson messar. Kaffisopi eftir messu. Mánudag: Æskulýðs- starf kl. 18.00. Miövikudag: Föstuguðsþjónusta í Hallgríms- kirkju kl. 20.30. Kór og prestur Laugarneskirkju. Fimmtudag: Kristniboðssamkoma i Laugar- neskirkju kl. 20.30. Sóknarprest- ur. NESKIRKJA: Laugardag: Æsku- lýðsfundur fyrir 11—12 ára kl. 13. Samverustund aldraðra kl. 15. Ferð aö Krókhálsi 6. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Guðmundur Óskar Ólafsson. Mánudag: Æskulýðsfélagsfundur kl. 19.30. Þriðjudag og fimmtu- dag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Fimmtudag: Föstuguðs- þjónusta kl. 20.00 í umsjá sr. Ragnars Fjalars Lárussonar. Guðm. Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. Messa kl. 14. Prestur sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Kaffisopi á eftir. Æskulýðsfélagsfundur mánu- dagskvöld kl. 20.30. Opiö hús fyr- ir 10—12 ára þriðjudag kl. 17.30. Biblíulestur á föstu miðvikudags- kvöld kl. 20.30. Umræður og kaffi- sopi. Sóknarprestur. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Heiðmar Jónsson. Aðalfundur safnaðarins eftir messu. Þór- steinn Ragnarsson safnaðar- prestur. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Alla virka daga er lágmessa kl. 18 nema laugardaga þá kl. 14. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KFUK & KFUM: Kristniboðssam- koma Amtmannsstíg kl. 16. Upp- hafsorð: Bjarni Árnason. Hugleið- ing: Benedikt Arnkelsson. Barna- samkoma á sama tíma. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp- ræðissamkoma kl. 17. Majorarnir Dóra Jónasdóttir og Ernest Olson stjórna og tala. NÝJA POSTULAKIRKJAN: Messa kl. 11. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11 og messa þar kl. 14. Sókn- arprestur. BESSAST AÐAKIRKJ A: Guðs- þjónusta kl. 11. Nemendur Álfta- nesskóla og Tónlistarskólans taka þátt í athöfninni. Hugleiðing Sigríður Ólafsdóttir guðfræði- nemi. Álftaneskórinn syngur, stjórnandi John Speight og organ- isti Þorvaldur Björnsson. Sóknar- prestur. GARÐAKIRKJA: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Guösþjónusta í kirkjunni kl. 14. Prestur sr. Bern- harður Guðmundsson. Garðakór- inn, organisti Þröstur Eiríksson. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 11. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið skólabílinn. Föstuvaka kl. 20.30. Ræðumaður Sigfinnur Þorleifsson sjúkrahúsprestur. Flytjendur tón- listar: Hlíf Sigurjónsdóttir fiðlu- leikari, Eiður Ágúst Gunnarsson óperusöngvari og kór Hafnar- fjarðarkirkju undir stjórn Helga Bragasonar organista. Sr. Gunn- þór Ingason. FRÍKIRKJAN Hafnarf. Barnasam- koma kl. 11. Fjölskylduguösþjón- ustá kl. 14. Kór Hvassaleitisskóla syngur undir stjórn Þóru Guð- mundsdóttur. Organisti Örn Falkner. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga er messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Sóknarprestur. INNRI-Njarðvikurkirkja: Barna- starf kl. 11. Sóknarprestur. YTRI-Njarðvikurkirkja: Barna- starf kl. 11. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skóla- bílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Sung- ið verður Tónlag sr. Bjarna Þor- steinssonar. Kórinn flytur síðan Ave verum corpus eftir Elgar. Bæn eftir Herbert H. Ágústsson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- samkoma. Farið verður í heim- sókn í Kirkjuvogskirkju í Höfnum. Bömin mæti kl. 10.15. Lagt af stað með rútu kl. 10.30 og komið aftur um kl. 12.30. Þriðjudags- kvöld kl. 20.30. Bænanámskeið sem hófst síðastl. þriðjudag held- ur áfram og hafi þátttakendur með sér biblíu og skriffæri. Sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA f Höfnum: Barnasamkoma kl. 11. Börn úr Grindavík koma í heimsókn. sr. Örn Bárður Jónsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson. HEILSUHÆLIÐ Hveragerði: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guð- mundsson. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli yngstu barnanna í dag, laugar- dag, kl. 11. Barnasamkoma í kirkj- unni sunnudag kl. 11 og messa kl. 14. Skúli Svavarsson kristni- boöi prédikar. Altarisganga. Org- anisti Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Bjöm Jónsson. Sigríður Jasonar dóttír - Minning Fædd 15. nóvember 1908 Dáin 6. mars 1988 í dag fer fram frá Selfosskirkju útför Sigríðar Jasonardóttur. Hún var fædd í Vorsabæ í Flóa, dóttir hjónanna Jasonar Steinþórssonar bónda og Helgu ívarsdóttur. Jason og Helga eignuðust fímm böm, elstur var Þórður, þá Sigríður, ívar, Steinþór og Stefán. En Stefán er nú einn á lífí af þessum systkina- hópi. Níu ára gömul missti Sigga móður sína, sem dó aðeins 46 ára gömul. Erfítt var fyrir Jason að standa einn uppi með fímm böm á aidrinum þriggja til tíu ára. Þá réðst til hans ráðskona, Kristín Helgadóttir frá Súluholti, og gift- ust þau ári síðar. Hún og Helga voru bræðradætur. Þau eignuðust flögur böm, en eitt þeirra dó í bemsku, eftir lifa Helga, Helgi og Guðmundur. Þessi stóri systkinahópur ólst upp saman og reyndist Kristín stjúpbömum sínum sem besta móðir og var alla tíð mjög kært með hálfsystkinunum. í kringum 1941 giftist Sigríður Júníusi Sigurðssyni frá Sölvholti, stoftiuðu þau heimiii á Selfossi og bjuggu þar alla tíð, en Júníus starf- aði við Mjólkurbú Flóamanna. Þegar Kristín og Jason létu af búskap f Vorsabæ árið 1943, flutt- ust þau til Siggu og Júnna og bjuggu hjá þeim síðustu árin við gott atlæti. Sigga og Júnni eignuðust ekki böm, en ólu upp fósturson, Sigurð Eiríksson, prentara, sem var auga- steinn þeirra beggja. Kona hans er Sigurhanna Siguijónsdóttir fóstra. Sigurður reyndist fósturfor- eldnim sínum sem besti sonur og voru þau ungu hjónin Siggu afar góð þegar hún var orðin ein og heilsan farin að gefa sig. Júníus dó þann 20. september 1982. Það var okkur í Safamýrinni ávallt tilhlökkunarefni að fara austur fyrir fjall að heimsækja Siggu og fjölskyldu. Móttökumar voru alltaf hlýjar og innilegar. Það var eftirtektarvert hvað Sigga fylgdist vel með uppvexti bamanna og vissi ávallt hvar þau voru stödd f lífshlaupinu, enda hugsaði Sigga alltaf fyrst og fremst um smáfólk- ið. Síðustu árin bjó Sigga ein á heimili fyrir aldraða að Grænu- mörk á Selfossi, en þangað var mjög gaman að koma og ræða við hana um nútíðina og fortíðina. Frá þessum heimsóknum austur fyrir fjall eigum við ógleymanlegar minningar. Síðustu árin veitti Brynhild Stefánsdóttir Siggu umönnun og aðstoð og á hún inni- legar þakkir skilið fyrir það. Nú að leiðarlokum vil ég þakka Siggu mágkonu minni samfylgdina um 40 ára skeið og alla þá hlýju og kærleika er hún ávalit auðsýndi mér og minni fjölskyldu. Hafí hún þökk fyrir allt og allt. Friður sé með henni. Bjarney Ólafsdóttir Sigríður Geirlaug Krist- insdóttir — Minning Nú þegar elsku amma okkar er dáin vakna upp margar góðar minn- ingar, það hvað gott var að koma til hennar og Sæma f Gnoðarvog- inn, en hann dó 1986. Margar fallegar gjafir fengum við og alltaf átti hún súkkulaði og bijóstsykur upp f skáp til að gleðja okkur og oft kom hún og passaði okkur þegar við vorum lítiL Amma okkar var myndarleg og glæsileg kona, alltaf fín og vel til höfð. En nú er amma búin að kveðja og við biðjum Guð að geyma hana og biðjum henni blessunar í nýjum heimkynnum. Nú legg ég augun aftur. Ó, Guð þinn náðarkraftur, mín veri vðm í nótt. Æ, virzt mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt. (S. Egilsson) Anna María og Ingvar Mig langar að senda ömmu minni litla vísu því hún var alltaf svo góð við mig og ég á margar góðar minningar um hana og alla þá góðu tíma sem við spiluðum á spil saman og bjuggum til kastala úr spilunum. Alltaf hlakkaði ég til að koma til ömmu og fá góðu lag- kökuna og malt og appelsín sem ■ ' hún átti alltaf til. Guð veri með ömmu minni. „Bið ég sem bam til þín. Besta hjartans amma mín em og verða augun þín og öll þín fagra og kæra mynd. Vertu ljós og lýstu mér, leiddu mig nú fáein spor, þar til vetur þrotinn er. Það er bráðum komið vor. (Páll Ólafsson: Ljóð.) Guðrún dótturdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.