Morgunblaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 21
21 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ1988 Enn einu sinni hefur BMW breytt ferðamáta heimsins. Nú með nýrri 5-línu sem kynnt er á (slandi um helgina. Pessi stórglæsilega bifreið var fyrst sett á markað í Þýskalandi fyrir rúmum mánuði en ísland erfjórða landið í heiminum þar sem þessi bíll kemur á götuna. Nýja Fimman er lína af bílum þar sem krafan um fullkomnum er höfð í huga. Sérfræðingarnir hjá BMW þróuðu fullkom- leika á flestum sviðum bifreiðaframleiðslu þegar þeir unnu að nýju Fimm línunni. Petta á ekki aðeins við um fagurt útlit bílana, utan sem innan, heldur einnig um 6 strokka vélarnar. Flest þekktustu bílablöð í Evrópu hafa gefið þessum bíl frábærar einkunnir í umfjöllun sinnif Dómarnir eru nánast sam- hljóma þess efnis að BMW hafi slegið keppi- nautana út af laginu og sett markmið komandi ára í bílaframleiðslu. Kristinn Guðnason h/f sýnir nýju Fimmuna í sýningarsal fyrirtækisins að Suður- landsbraut 20 um helgina. Salurinn er opinn föstudag 9-18, laugardag og sunnudag 13-18. Komið og kynnist þessum glæsivagni frá BMW. Aðeins f lug erbetra * MOT „5er - BMW: Ein Superauto" (Fimman frá BMW: Súperbíll) Kristinn Guönason hf. 8UÐURLAND8BRAUT 20 SÍMI686633 * AUTO ZEITUNG „Gib mir mehr, gib mir mehr" (Gefðu mér meira ...) ÖRKIN/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.