Morgunblaðið - 12.03.1988, Síða 21

Morgunblaðið - 12.03.1988, Síða 21
21 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ1988 Enn einu sinni hefur BMW breytt ferðamáta heimsins. Nú með nýrri 5-línu sem kynnt er á (slandi um helgina. Pessi stórglæsilega bifreið var fyrst sett á markað í Þýskalandi fyrir rúmum mánuði en ísland erfjórða landið í heiminum þar sem þessi bíll kemur á götuna. Nýja Fimman er lína af bílum þar sem krafan um fullkomnum er höfð í huga. Sérfræðingarnir hjá BMW þróuðu fullkom- leika á flestum sviðum bifreiðaframleiðslu þegar þeir unnu að nýju Fimm línunni. Petta á ekki aðeins við um fagurt útlit bílana, utan sem innan, heldur einnig um 6 strokka vélarnar. Flest þekktustu bílablöð í Evrópu hafa gefið þessum bíl frábærar einkunnir í umfjöllun sinnif Dómarnir eru nánast sam- hljóma þess efnis að BMW hafi slegið keppi- nautana út af laginu og sett markmið komandi ára í bílaframleiðslu. Kristinn Guðnason h/f sýnir nýju Fimmuna í sýningarsal fyrirtækisins að Suður- landsbraut 20 um helgina. Salurinn er opinn föstudag 9-18, laugardag og sunnudag 13-18. Komið og kynnist þessum glæsivagni frá BMW. Aðeins f lug erbetra * MOT „5er - BMW: Ein Superauto" (Fimman frá BMW: Súperbíll) Kristinn Guönason hf. 8UÐURLAND8BRAUT 20 SÍMI686633 * AUTO ZEITUNG „Gib mir mehr, gib mir mehr" (Gefðu mér meira ...) ÖRKIN/SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.