Morgunblaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988 Gæði og ending Mielc heimilistækjanna eru í rauninni stórfeostleg verðlækkun - ◄ Miele verksmiðjumar hafa framleitt úrvals heimilistæki í áratugi, - ryksugur, eldavélar, ísskápa og þvottavélar. Miele tækin eiga það öll sameiginlegt að vera einstaklega vönduð og hafa margfalda endingu miðað við mörg önnur heimilistæki á markaðinum. í dag eru einkunnarorð Miele: Gæði, ending og gott verð. Áratuga reynsla og tækniþróun hafa skipað Miele í fremstu röð framleiðenda heimilistækja. Stöðugt bætast fleiri Miele aðdáendur í hóp þeirra sem eiga og nota Miele. Þeir velja ekki Miele einvörðungu vegna verðsins. Þeir vita að Miele heimilistækin eru einstaklega vönduð, endingargóð og vinna betur en þú átt að venjast. Þú þarft ekki að spyrja okkur um endingu - þér nægir að þekkja Miele. Miele T . SUNDABORG • • • JÚHANN OLAFSSON & C0. HF. 43 SundiboT| 13 - IW Reykjavflt - Slmi 68B 388 fclk í fréttum PHIL COLLINS í hlutverki lestarræningja Skallapopparinn góðkunni, Phil Collins, hefur tekið til við kvik- myndaleik og sést ásamt mótleikur- um sínum á meðfylgjandi mynd. Hann er í hlutverki lestarræningj- ans Buster Edwards í mynd sem heitir einfaldlega „Buster". Sagt er að Collins búist við jákvæðum við- BARNEIGNIR ► D Annað barn Brigitte Nielsen? anska sjónvarpsstjaman Brig- itte Nielsen á von á bami að því er segir í þýsku dagblaði. Hún býr nú í New York með íþrótta- manninum Mark Gasteneau. Sá er atvinnumaður í fótbolta og sést með sambýliskonu sinni á myndinni. Nielsen á fýrir fimm ára gamlan son með dönskum manni, en feðg- amir urðu eftir í Danmörku þegar Brigitte hélt til Bandaríkjanna fyrir nokkrum árum. Hún giftist Holly- wood kjötfjallinu Sylvester Stallone, sem frægt er orðið, en þau skildu á síðastliðnu ári. Meðan Nielsen bjó enn í Dan- mörku vann hún við fyrirsætustörf, en tók til við kvikmyndaleik eftir að til Ameríku var komið. A síðasta ári kom hún fram í ítölskum sjón- varpsþáttum, tók þatt í kabarett- uppfærslum og gaf út sína fyrstu hljómplötu. Skyldi engan undra að heiti plötunnar er „Every Body Tells a Story,“ sem snara mætti „Hver líkami segir sögu.“ Góðar stundir með MS sam- lokum -hvar og hvenær sem er. 1 Mjólkursamsalan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.