Morgunblaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.03.1988, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. MARZ 1988 ULTRA GLOSS Ekkert venjulegt bílabón heldur glerhörð lakkbrynja! VEIST ÞÚ MUNINN? . ULTRA GLOSS er eini bón- gljáinn, fáanlegur á íslenskum bensinsölum, sem þolir þvott með tjörueyði. Þar með rætist draumur bónara, um að glans og glæsilegt útlit geti enst mánuð- um saman. Utsölustaðir. Essol stöðvarnar. Ráðstefna um stærðfræðikennslu Áhugi á hreinni stærðfræði virðist fara minnkandi ÍSLENSKA stærðfræðafélagið og Félag raungreinakennara í framhaldsskólum gangast fyrir ráðstefnu, laugardaginn 19. mars nk., um stærðfræðikennslu og menntun kennara í fram- haldsskólum. Ráðstefnan verður haidin í hátíðasal Verslunar- skóla íslands við Ofanleiti og hefst klukkan 10. Ragnar Sig- urðsson, formaður Islenska stærðfræðafélagsins, sagði í samtali við Morgunblaðið að skortur á kennurum, sem hefðu tilskilda menntun til að kenna stærðfræði, væri orðinn mjög mikill. Frá því um 1980 hefðu að meðaltali tveir útskrifast ár- lega með BS-próf í stærðfræði frá Háskóla íslands og fáir þeirra farið í kennslu. „Nærtækasta skýringin er sú“ sagði Ragnar, „að laun kennara séu of lág en ég held að ástæðum- ar séu fleiri. Margir þeirra sem hafa útskrifast með BS-próf í stærðfræði á undanfömum ámm tóku hagnýta stærðfræði eða tölvufræði sem aukagrein og það hefur verið auðvelt fyrir þá að fá vel borgaða vinnu við tölvur. Fáir þeirra em með próf í uppeldis- og kennslufræðum frá Háskólanum og hafa því ekki réttindi til að kenna stærðfræði í framhaldsskól- unum. Áhugi á hreinni stærðfræði virðist hafa farið minnkandi í heim- inum undanfarinn áratug, ef til vill vegna tölvanna, en einnig gæti verið að stærðfræði sé ekki sett nógu skemmtilega fram í fram- haldsskólunum," sagði Ragnar. Framsöguerindi á ráðstefnunni um stærðfræðikennslu flytja Guð- mundur Arnlaugsson, fýrrverandi rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, Kristján Jónasson, leið- beinandi og stundakennari við Háskóla íslands, Sigurður Sigur- sveinsson, áfangastjóri í Fjöl- brautaskóla Suðurlands, Kristín Halla Jónsdóttir, dósent við Kenn- araháskóla íslands, Benedikt Jó- hannesson, framkvæmdastjóri Talnakönnunar, Eggert Briem, prófessor við Háskóla Islands, Halldór I. Elíasson, prófessor við Háskóla íslands, Halldór Halldórs- son, starfsmaður Verk- og kerfis- fræðistofunnar hf., og Hörður Lár- usson, deildarstjóri í Menntamála- ráðuneytinu. 100g MEIRIJOGIIRT ÞEGAR ÞÚ KAUPIR 500g DÓS!* * Eða réttara sagt 102 g þegar miðað er við verð á jógúrt ( 180 g dósum. Tilheyrir þú samrýndri fjölskyldu sem kemur sér Sjáðu nú til: 500 g dós af jógúrt kostar 73 kr.* saman um hlutina, þar á meðal bragðtegundir? 180 g dós af jógúrt kostar 33 kr.* Þú drýgir heimilispeningana með því að kaupa Sem sagt: Það er 20,4% ódýrara að kaupa stóra dós. eina stóra dós af jógúrt frekar en 2-3 litlar. Það er óneitanlega smábúbót þessa dagana. HVER VILL EKKIGERA GÓÐ KAUP? TQS”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.