Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 7 Olíulekinn á Keflavíkurflugvélli: Tekist að ná 3.500 lítrum Keflavík. NÚ HEFUR tekist að ná upp um 3.500 Mtrum af oliu úr grunnvatni þar sem 75 þúsund lítrar af dísil- olíu láku út um bilaða oliuleiðslu í haust. Tæki sem er sérhannað til að vinna við aðstæður sem þessar hefur verið komið fyrir við eina af holunum 12 sem borað- ar hafa verið við mengunarstað- inn og fleytir það oliunni ofan af grunnvatninu. Bandarískur sérfræðingur í olíu- mengunarslysum á vegum vamar- liðsins annaðist uppsetningu tækis- ins og á það að geta náð upp um 5—7 þúsund lítrum á viku þegar best lætur. Magnús Guðjónsson, framkvæmdastjóri heilbrigðiseftir- lits Suðumesja, sagði að ekki hefði orðið vart við neinar breytingar á olíuflekknum undir mengunarstaðn- um, en fylgst væri gaumgæfilega með honum. Magnús Guðjónsson sagði enn- fremur að hann væri ekki trúaður á að hægt yrði að ná nema litlum hluta af olíunni upp aftur og því væri í hans huga ákaflega brýnt að fínna sem fyrst önnur vatnsból fyrir byggðimar í Njarðvík og Keflavík. - BB Nú hafa verið boraðar 12 holur í nágrenni mengunar- staðarins og er fylgst með grunnvatninu daglega. Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Tækið, sem nú hefur verið komið fyrir við mengunarstaðinn, er sérstaklega hannað til að ná upp oliu úr grunnvatni. Morgunblaðið/Gunnar Hallsson Áhðfn mb. Flosa. Talið frá vinstri: Jón M. Egilsson skipstjóri, Ás- geir Elíasson, Þrándur Þorkelsson, Guðmundur G. Lúðvíksson og Ari Bjömsson. Bolungarvík: Línubátur sló aflamet Bolungarvík. FRÁ BOLUNGARVÍK eru gerðir út fimm línubátar og var afli þeirra mjög góður í mars sl. Einn bátanna, Flosi ÍS, fékk 308 lestir í 21 róðri sem gerir tæpar 15 lestir að meðaltali í róðri, Líklegt er að þessi mikli afli mb. Flosa sé mesti afli sem vestfirskur línubátur hefur fengið í marsmánuði frá upp- hafi. Mesti afli sem vitað er að línu- bátur frá Bolungarvík hafí áður fengið í marsmánuði er 296 lestir sem mb. Heiðrún II fékk árið 1967 en þá gekk mikil steinbíts- hrota yfír. Þriðjungur afla mb. Flosa í mars sl. var þorskur. Bát- urinn rær að jafnaði með 46 til 48 bjóð. Skipstjóri mb. Flosa er Jón M. Egilsson. Gunnar Ennþá einu sinni nýr og byltingarkenndur HOIMDA CIVIC með breytingum, sem gera HONDA CIVIC tvímælalaust fremstan í flokkl mlnni bíla. • Allar gerölr koma nú með vól úr léttmálmi og 16-VENTLA, ýmist með einum eða tveimur kambásum, sem þýðir meiri orku og minni eyðslu. Ný frábser fjöðrun, sem á sór enga hliðstseðu í sambærlegum bílum og óvenju mikil lengd á milli hjóla gefur bílnum mjög góða aksturseiginleika og aukin þægindi í akstri. Með þessu hefur HOIMDA sannað enn einu sinni, að þeir framleiða „litla bíllnnM með þægindi og rými stóru drekanna en aðalsmerki HONDA í fyrirrúmi: SPARNEYTNI, GÆÐI OG ENDINGU. HONDA Á ÍSLANDI Vatnagörðum 24 s. 689900.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.