Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12, APRÍL 1988 [ DAG er þriðjudagur 12. apríl, sem er 103. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.50 og síðdeglsflóð kl. 15.28. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.06 og sólarlag kl. 20.53. Myrkur kl. 21.47. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.28 og tungliö er í suðri kl. 1(þ06. Almanak Háskóla íslands.) Verið þvi eftirbreytendur Guðs, svo sem elskuð börn hans. (Efes. 5,1.) 1 2 3 4 6 7 8 9 u- 11 ■ 13 14 ■ 15 16 17 . LÁRÉTT: - 1 fiðurfé, 6 kyrrð, 6 vín, 9 brajjðvísan mann, 10 bók- stafur, 11 lagareining, 12 þjóta, 13 rándýra, 15 óhreinka, 17 kven- mannsnafn. LÓÐRÉTT: — 1 gripahúsi, 2 jarða, 3 uppistaða, 4 illar, 7 hæð, 8 skap, 12 reiðu, 14 iðn, 16 ending. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hrút, 6 róma, 6 reim, 7 kk, 8 uglan, 11 gá, 12 kát, 14 alur, 16 rakara. LÓÐRÉTT: - 1 hortugar, 2 úriU, 3 tóm, 4 hark, 7 kná, 9 gála, 10 akra, 13 tía, 15 uk. QA ára afmæli. í dag, 12. uU apríl, er áttræð Sigur- laug Ólafsdóttir Hólm, Furugerði 1 hér í bænum. Nk. laugardag, 16. þ.m., ætl- ar hún að taka á móti gestum í samkomusalnum í Furugerði 1 milli kl. 15 og 18. FRÉTTIR ÞAÐ var víða brunagaddur á landinu í fyrrinótt og í spárinngangi Veðurstof- unnar i veðurfréttunum í gærmorgun sagði að áfram yrði frost og það viðast á bilinu 5-10 stig. í fyrrinótt mældist 20 stiga frost uppi á hálendinu og á Heiðarbæ í Þingvallasveit. Hér í bæn- um var 10 stiga frost og úrkomulaust. Mest varð úrkoman á Gjögri og mæld- ist 7 mm. eftir nóttina. Snemma í gærmorgun var 24 stiga frost vestur í Frob- isher Bay og var frost 9 stig í Nuuk. 0 stiga hiti var í Þrándheimi, frost 1 stig í Sundsvall og austur í Vaasa var 6 stiga frost. JÚBILANTAR frá Verslun- arskólanum ABC ’38 halda fund í kvöld, þriðrjudagskvöld, í Holiday Inn kl. 20.30. SINAWIK í Reykjavík heldur í kvöld, þriðjudagskvöld, hatta- og skemmtifund í morgunverðarsal Hótel Sögu kl. 20. í þessum sal hafa fund- ir ekki verið haldnir áður. ITC-DEILDIN Irpa heldur fund í kvöld í Síðumúla 17 kl. 20.30. KVENFÉLAG Kópavogs heldur félagsfund nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30 í félagsheimili bæjárins. Rætt verður um fyrirhugaða vor- gleði félagsins. Þá verða sýndar nýtísku skartgripir. FLÓMAMARKAÐUR, fatn- aður eingöngu, verður í dag og á morgun, þriðjudag og miðvikudag, í Hjálpræðis- hemum milli kl. 10 og 17 báða dagana. KVENFÉLAG Árbæjar- sóknar heldur fund í kvöld, þriðjudagskvöld, í safnaðar- heimilinu kl. 20.40. Góður gestur kemur á fundinn. Kaffíveitingar verða. MIGRENSAMTÖKIN halda aðalfund sinn í kvöld, þriðju- dagskvöld,- í Gerðubergi í Breiðholtshverfi kl. 20.30. Gestur fundarins verður Brynhildur Briem næring- arfræðingur. Hún ætlar að tala um mataræði og svara spumingum fundarmanna. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni. Opið hús í dag, þriðjudag, kl. 14 og þá spiluð félagsvist. Söngæfíng verður kl. 17 og brids spilað kl. 19.30. MIIMIMIIMGARSPJÖLD MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 81200. SKIPIIM_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: Á sunnudag kom Stapafell úr ferð á ströndina og fór aftur samdægurs. Þá fór togarinn Akureyrin aftur til veiða svo og togarinn Dalborg. Selfoss fór á ströndina. I gær kom Bakkafoss að utan og togar- inn Vigri kom inn til löndun- ar. Norskur rækjutogari Is- fjord kom inn vegna bilunar. Rússneskt olíuskip var vænt- anlegt. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Frystitogarinn Haraldur Kristjánsson kom úr fýrstu veiðiför til löndunar sl. sunnu- dag. Eins kom togarinn Otur inn til löndunar. Hofsjökull fór í gær til útlanda. Þá kom við á leið sinni milli Dan- merkur og Nýfundnalands flutningaskipið Helena. í gær var verið að losa 1500 tonna saltfarm úr skipinu Scan Trader. Steingrímur í áróðursmaskínu PLO? Teiknaðu mig bara ef þú þorir ...! Kvöld-, nntur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykjavík dagana 8.—14. apríl, aö báöum dögum meö- töldum, er í Laugarnes Apótekl. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Lnkna8tofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Lnknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um iyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. Ónaamisaögeröir fyrir fulloröna gegn mœnusótt fara fram f Heilsuvarndarstöó Raykjavfkur á ’ þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónœmisskírteini. Tannlœknafél. hefur neyöarvakt fró og meö skfrdegi til annars í páskum. Sfmsvari 18888 gefur upplýsingar. ónœmistasring: Upplýsingar veittar varöandi ónœmis- tœringu (alnœmi) f síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Síml 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjarnarnea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10—11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabaar: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Salfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst I símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt f afmsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparatöó RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuafnaneyalu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjó! og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvannaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, síml 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, síml 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöiatööin: Sólfræöileg ráögjöf s. 623075. Fráttaaandingar rndsútvarpslns ó stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tfðnum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt fslenskur tími, sem er 8ami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadaildin. kl. 19.30-20. Saengurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Bringalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœknlngadalld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn I Fossvogl: Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarfaúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- dalld: Ménudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvarndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælfð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspft- ali: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimill f Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlaeknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sfmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Há8kólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafnið: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Vlö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húaiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn fslanda, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Saölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrasölstofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjaaafn falands Hafnarfiröl: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.- Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mónúdega - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudega og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Sattjamamass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.