Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 i V esturbakkinn: Féll fyrir ísra- elskri byssukúlu Jerúsalem. Reuter. ÍSRAELSKUR ráðherra stað- festi á sunnudag, að ísraelsk unglingsstúlka, sem beið bana í átökum á Vesturbakkanum í síðustu viku, hefði látist af völd- um byssukúlu frá einum ísra- 9ára flug- maður Tony Alieng- ena, 9 ára gamall, kom til John Wa- yne flugvall- ar í Santa Ana á laug- ardag eftir flugferð sína fram og til baka þvert yfír Banda- ríkin. Hann er yngsti flugmaður- inn sem flog- ið hefur milli stranda Banda- ríkjanna. Reuter elsku landnemanna en ekki fallið fyrir grjótkasti Palestínumanna. Yitzþak Rabin, vamarmálaráð- herra Israels, sagði á ríkisstjómar- fundi sl. sunnudag, að byssukúlan hefði augljóslega komið úr byssu annars landnemanna, sem voru með ungu stúlkunni og nokkmm félög- um hennar skammt frá einu þorpi Palestínumanna á Vesturbakkan- um. Hægrisinnaðir ráðherrar í ríkis- stjóminni brugðust hins vegar við yfirlýsingu Rabins með því að krefj- ast þess, að Palestínumönnum í þorpinu Beita yrði harðlega refsað fyrir aðsúginn að Israelunum og hefur ísraelsher nú sprengt upp 13 hús í þorpinu. Talsmenn hersins sögðu í fyrstu, að Palestínumenn í Beita hefðu grýtt stúlkuna, Tirzu Porat, til bana en síðan fór að kvisast, að hún hefði fallið fyrir kúlu frá einum landnemanna. Þeir hafa hins vegar vísað yfirlýsingu Rabins á bug og hægrisinnaður þingmaður hefur krafíst þess, að yfirmaður hersins segi af sér. Leiðtogar Palestínumanna hvöttu í gær til frekari mótmæla gegn yfírráðum ísraela og bám lof á þorpsbúa í Beita fyrir að hafa snúist gegn ísraelsku landnemun- um. Lyf sem eyðirhrukkum Áberandi fækkun á hrukkum og hörundslýtum sést ef myndimar hér að ofan em bornar saman. Efri myndin er tekin áður en áburðurinn Retin-A var prófaður á þessum manni. Neðri myndin sýnir árangur meðferðarinnar. Áburðurinn, sem inniheldur retí- nal sem er efni skylt A-vítamíni, var leyft sem læknislyf gegn gelgjubólum í Bandaríkjunum árið 1971. Fljótlega eftir að læknar tóku að nota lyfið veittu þeir þvi athygli að hrakkum fækkaði í andliti eldri sjúklinga. Nýleg rannsókn húðsjúkdómalæknisins Johns Voorhees og samstarfsmanna hans við háskólann í Mich- igan staðfesta þessa virkni lyfsins til að fækka hrakkum og einn- ig leiddu þær í ljós að lyfið gerir það að verkum að skemmdar húðframur endurnýjast þegar lyfið er notað. Enn er eftir að kanna langtímaáhrif og aukaverkanir lyfsins, en margir fagna góðum árangri sem náðst hefur með notkun þess. í ! I i MAZDA 929 GLX með 4 gíra sjálfskiptingu m/overdrivef vökvastýri, rafmagnsrúðum og læsingum, rafstýrðum útispeglum og fl. kostar nú aðeins 967 þúsund krónur! MAZDA 929 er fyrir þig ef þú gerir háar kröfur og vilt hafa það náðugt! (gengisskr. 4.3.88) _________Opið laugardaga frá kl. 1—5 BÍLABORG H.F. FOSSHÁLS11 ,SÍMI 6812 99 . MAZDA 929 FRA JAPAN! MAZDA 929 skipar sér á bekk með þeim bestu evrópsku, þar sem öll smíði og frágangur er með því besta sem sést hefur í bíl. Við reynslu- akstur finnst strax að MAZDA 929 er í hærra gæðaflokki en gerist og gengur. MAZDA 929 gerir að auki betur en allir hinir því hann er með hjálparstýringu á afturhjólum ásamt mjúkri gormafjöðrun á öllum hjólum, sem tryggja ýtrasta öryggi og þægindi í akstri, bæði á möl og malbiki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.