Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 9 KIENZLE TIFAIMDI TÍMANNA TÁKN LONDON Glæsileg karlmannaföt margir litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxur kr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,- og 1.795,-teryl./ull/stretch. Gallabuxur kr. 820,- og 895,- sandþvegnar. Flauelsbuxur kr. 795,- Rúllukragabolir kr. 520,- Stuttermabolir kr. 235,- Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. Tvær góðar þvottavélar frá SIEMENS Góð og hagkvæm þvottavél • 18 þvottakerfi. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. • Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. • íslenskir leiðarvísar. • Þurrkari fáanlegur með sama útliti. WV 2760 Kjörgripur handa hinum vandlátu • Fjöldi þvottakerfa. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. • Áfangaþeytivinding. Mesti vinduhraði 1200 sn./mín. • Hagkvæmnihnappur. • íslenskir leiðarvísar. WV 5830 Heilbrigðis-! ráðherra 1 kynnisferð til Búlgaríu oowiuinnm **"—■»■ ^, *4r *" 0*-■ & Omð-! Framsókn og Búlgarir Fyrir skömmu birtist lítil frétt um það hér í Morgunblaðinu, að Guðmundur Bjarnason, heilbrigðis- og tryggingaráðherra, hefði farið með fylgdarliði til Búlgaríu. Var helst að skilja fréttina á þann veg, að ráðherrann hefði verið að kynna sér reksturá heilsuhæl- um. í Staksteinum í dag er staldrað við þessa för og hún skoðuð í Ijósi þeirra sam- skipta, sem Framsóknarflokkurinn hefur átt við svokallaðan Bændaflokk í Búlgaríu. Langvinn tengsl Ekld hefur farið fram hjá neinum, sem fylgiat með íslenskum stjóm- málum, að framsóknar- menn taka þátt i alþjóð- legu samstarfi fijáls- lyndra flokka. í samtök- um þeirra em flokkar víðsvegar að úr heimin- um og em sumir til hægri, aðrir til vinstri og enn aðrir i miðju stjóm- málanna. Tiltölulega skammt er siðan það spurðist, hve virkir framsóknarmenn em i hinu alþjóðlega samstarfi fijálslyndra flokka, Engir gera i sjálfu sér athugasemd við þessi umsvif fram- sóknarmanna, þau em i takt við þá þróun, að samneyti þjóða verður æ meira og ekkert er eðli- legra en það nái til flokkspólitískra sam- skipta eins og annarrar starfsemi. Framsóknarmenn halda hins vegar uppi annars konar alþjóðlegu samstarfi, sem hefur ekki verið eins mikið rætt opinberiega og tengslin við fijálslyndu flokkana. Hér er um að ræða samstarf við það sem framsóknarmenn kalla Bændaflokkinn i Búlgariu og hefur það staðið mun lengur en aðild Framsóknarflokks- ins að alþjóðasamtökum fijálslyndra flokka. Hef- ur þetta langvinna sam- band framsóknarmanna út á við verið rætt hér i Staksteinum áður, meðal annars í febrúar 1981 þegar fjallað var um tengsl við Búlgariu, sem Ingvar Gislason, núver- andi ritstjóri Timans, lagði sig fram um að rækta, þegar hann var menntamálaráðherra. Er Ingvar alls ekki eini framsóknarráðherrann, sem hefur í háu embætti lagt lóð sitt á vináttu- vogarskálina til að styrlqa Búlgariu-sam- vinnu Framsóknar- flokksins. Nýjasta dæmið um slíka viðleitni er för Guðmundar Bjarnason- ar, heilbrigðis- og trygg- ingaráðherra, til Búlg- aríu i fylgd Finns Ing- ólfssonar, aðstoðar- manns sins, og Daviðs Á. Gunnarssonar, for- stjóra RQdsspitalanna, sem sagt var frá i smá- frétt hér i blaðinu fyrir skömmu. Sérkennilegt samband Eins og kunnugt er leggja framsóknarmenn nú höfuðkapp á að sann- færa þjóðina um, að mestu skipti að tala við sem flesta og fátt sé mik- ilvægara fyrir utanrikis- stefnu þjóðarinnar, heill hennar og framtið, en viðræður við samtök og þjóðir um viða veröld. Hefur þessi meginskoð- un framsóknarmanna sett mikinn svip á mál- flutning þeirra eftir að PLO-málið svonefnda komst á dagskrá. Á hinn bóginn er líklega ekki unnt að heimfæra það undir viðleitni i þessum anda, að framsóknarráð- herrar fara gjarnan einu sinni á ferli sinum i heim- sókn til Búlgaríu. Slíkar ferðir eru farnar að fyr- irlagi Kristins Finnboga- sonar, núverandi fram- kvæmdastjóra Timans, sem hefur tekið á sinar herðar að treysta flokks- tengsl við Bændaflokk- inn svonefnda i Búlgariu. Hið einkennilega og sorglega við þann flokk er, að skömmu eftir að kommúnistar komust til valda í Búlgariu voru all- ir helstu foringjar Bændaflokksins teknir af lífi eða settir i fang- elsi. Er lítið annað eftir af flokknum nema nafn- ið, en það hefur i sjálfu sér dugað kommúnistun- um sem ráða lögum og lofum í Búlgariu tíl að bijótast út úr pólitískri einangrun. Vegna ein- ræðislegra stjómarhátta i Búlgariu hafa fáir ef nokkrir stjómmálaflokk- ar í lýðræðisríkjum viljað eiga stjómmálasamskipti við landið hvað þá heldur samband á flokkslegum grundvelli. Framsóknar- flokkurinn er ef tíl vill undantekningin sem sannar regluna, enda er það mál manna að fáir útlendingar (fyrir utan Sovétmenn) séu í meiri metum i Búlgari en ein- mitt Kristinn Finnboga- son. Fyrir utan Rúmenfu er Búlgaria jafnan nefnt sem það land i Austur- Evrópu þar sem mest fhaldssemi hefur haldist jafnt og þétt allt frá tfma Stalins. Sovétmenn hafa aldrei þurft að glíma við nein -innanrildsvanda- mál“ í Búlgaríu. Búlgaria hefur einkum verið í heimsfréttum vegna um- ræðna um hryðjuverk af ýmsu tagi. Er til dæmis talið fullsannað að æðstu menn Búlgarfu hafi beitt sér fyrir þvi á sínum tírna, að landflótta Búlg- ari, sem hélt uppi gagn- rýni á búlgarska einræð- isherra var myrtur með eiturstungu, þegar hann var á gangi á götu f Lon- don. Þá var i hámæli, að búlgarsldr stjómarerind- rekar hefðu tengst morð- tilræðinu við Jóhannes Pál páfa H og loks er það alkunn staðreynd, að PLO nýtur sérstakrar virðingar i Búlgariu og eru vinir PLO aufúsu- gestír þar i landi. Á undanfömum árum hafa margir íslendingar lagt leið sfna til Búlgariu sér til hvfldar og hress- ingar og fínnst lands- menn góðir heim að sækja. Framsóknarmenn hafa ekki beitt sér gegn slíkurn ferðum, þótt þeir vilji ekki að íslendingar ferðist til Suður-Afríku f hópi á vegum ferðaskrif- stofa. Auðvitað á öllum að vera fijálst að fara þangað sem þeir viþ'a á eigin vegum. Um ráð- herra gildir öðm máli eins og allir vom sam- mála um að lokum f PLO-málinu. Væri ekki við hæfí að heilbrigðis- og tryggingaráðherra gerði Alþingi grein fyrir tildrögum ferðar sinnar til Búlgarfu, tilgangi hennar og árangri? SJÓÐSBRÉF VIB: Hjá SIEMENS eru gæði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 Nú 11,5 -11,9% ávöxtun umfram verðbólgu. □ Sjóðsbréf 1 eru fyrir þá sem eru að safna og ætla að nota peningana ásamt vöxtum og verðbótum síðar. □ Sjóðsbréf 2 eru fyrir þá sem þurfa að lifa af vöxtunum en þeir eru greiddir út í mars, júní, september og desember á ári hverju. □ Ávöxtun sjóðsbréfa 1 og 2 eru nú 11,5-11,9% umfram verðbólgu sem jafngildir 39 - 40% ársvöxtum. □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Pórólfur gefa allar nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Simi 68 1530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.