Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 23
23 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 Morgunblaðið/Diðrik Jóhannsson Borg-arfj örður: Osefía bar 3 hrútlömbum Hið flöldaframleidda umhverfi sem við lifum í hefur haft mikil áhrif á það skapandi umhverfi sem við búum bömum. í mörgum tilfell- um þegar kemur að skapandi starfi eins og myndsköpun eru á borð bomar hugmyndir fullorðinna þar sem baminu gefst lítill sem enginn möguleiki á að hafa áhrif eða koma hugmyndum sínum á framfæri. Mætti jafnvel ganga svo langt að fullyrða að um „fullorðinsfóndur" væri að ræða, þ.e. hugmyndir búnar til af fullorðnum útfærðar af full- orðnum og em síðan lagðar fram fyrir böm til kerfisbundinnar út- fyllingar og síðan er sett gæðamat fiillorðinna á afraksturinn. í staðinn ættum við að gera okk- ur far um að búa bömum skapandi umhverfí, reyna að örva þau til þekkingarleitar og nýta alla þeirra hæfileika. En það vill oft brenna við að við vanmetum andlegan sem líkamlegan þroska þeirra og ákveð- um fyrirfram hvað þeim er mögu- legt, því við fullorðna fólkið höfum tilhneigingu til að vilja hafa stjóm á hlutunum án þess að hafa nægi- legt samráð við bömin. Til þess að myndsköpun geti orð- ið þroskavænleg leið til uppgötvun- ar á sjálfum sér og umhverfínu verður að taka teikningum bamsins með áhuga, sýna stuðning og hvetja til áframhaldandi tilrauna. Nauð- synlegt er að spyrja spuminga sem vekja bamið til umhugsunar um sköpun sína í staðinn fyrir að leita einungis eftir stöðluðum svömm eins og já eða nei. Hvert skal stefna? Af framansögðu ætti að vera ljóst að teikningar bama og myndsköpun þeirra snertir marga þætti í lífi þeirra. Með myndsköpun emm við ekki að leitast við að gera alla að listamönnum. í staðinn emm við að gera komandi kynslóðum það kleift að þekkja sjálfa sig, um- hverfi sitt og vera athugul á hluti í kringum sig og tengsl sín við þá. Með frjálsri myndsköpun þar sem hugmyndir bamanna sitja í fyrir- rúmi læra þau að vega og meta hlutina með gagnrýnu hugarfari því ekkert eitt þarf endilega að vera rétt eða rangt í sköpun þeirra. Þau læra að ijá sig persónulega og ekki síst að öðlast sjálfsöryggi og trú á eigin mátt. Bömin læra að skoða og njóta umhverfisins og öðlast hæfni til að greina og njóta hins listræna umhverfis. Með frjálsri myndsköpun í tengslum við hið listræna umhverfi sem við búum í ættum við að stefna að því að böm verði meðvitaðri um myndir, myndmál og túlkun mynda. Það er mikil skammsýni að gera ekki ráð fyrir bömum þegar kemur að myndlist, því eins og við gemm okkur vonandi grein fyrir þá em þau listamenn, listaskoðendur, iistagagnrýnendur og listakaupend- ur komandi kynslóða. Ekki sfst nú á tímum myndbanda og aukinnar sjónvarpshorfunar er þörf fyrir skapandi verkefni þar sem böm fá tækifæri til að vera virkir skapendur í umhverfi sínu og eigi möguleika á því að móta sitt eigið líf. Myndsköpun ásamt öðmm list- greinum er mikilvægur þáttur í þróun og þekkingaröflun einstakl- ingsins. Myndsköpun getur verið mikilvægur hluti af persónuÞroska hvers og eins ef tækifæri em til staðar og ef umhverfið er hvetjandi og styrkjandi. Og þeir sem stjóma tækifærunum em engir aðrir en við hinir fullorðnu. Við ættum því að gefa okkur tíma til að hugleiða þessi mál og þá sérstaklega hvort við gefum bömum nægileg tæki- færi til að vera virk í sköpun al- mennt, eða hvort þau séu aðeins óvirkir móttakendur fyrirfram ákveðinna hugmynda. Að lokum langar mig að benda á tilvalið tækifæri fyrir fólk til að kynnast teikningum forskólabama á myndlistarsýningu sem haldin er í tengslum við ráðstefnu á vegum Fóstmfélags íslands dagana 15,—16. apríl næstkomandi í Holiday Inn og er opin almenningi. Þessi sýning mun gefa okkur innsýn í myndsköpun forskólabama og það starf sem fer fram á dagvistar- heimilum höfuðborgarsvæðisins. Höfundur er myndmenntakennari við Fósturskóla íslands. Hvannatúni í Andakíl. í PÁSKALOK bar ærin Ósefía 3 hrútlömbum. Einn hrútanna er þroskamestur og verður ömgglega stórhymdastur þeirra lamba. Það er hann Amar á Hálsum í Skorra- dal, sem heldur í lömbin og ærin hefiir auga með honum, en treystir stráksa þó vel fyrir lömbunum í stíunni. Móðir Amars, Ingibjörg Ingólfsdóttir, á ána. Ærin er 8 vetra gömul og hefur alltaf verið tvílembd nema gemlingsárið. Hún er senni- lega að launa gott atlæti í haust, því síðan í fyrstu viku okóber hefur hún notið húsaskjóls um nætur og heygjafar. DJ Óumdeilanlega fréttíimar sem beðið er eftir Athyglisverd niðurstaða fyrir auglýsendur. Þessi marktæka niðurstaða Félagsvísindastofnunar sýnir svo að ekki verður um villst að Sjónvarpsfréttirnar eru fréttir sem fólk tekur mark á. Þetta er stórkostleg hvatning fyrir okkur öll, sem stöndum að baki fréttunum og öðru fréttatengdu efni, til frekari átaka á þeim vettvangi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.