Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 42
 42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 raðauglýsíngar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tifboð — útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í höfuðdælur og rafmótara, ásamt ræstibún- aði, fyrir Nesjavallavirkjun. Stærð rafmótara er 400 kw og 900 kw. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 17. maí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RlKISINS BORCAÍ-IUNI 7 M:.*l húsnæði í boði Verslunarhúsnæði Til leigu 210 fm verslunarhúsnæði í Austur- veri, Háaleitisbraut 68. Leigist allt saman eða í hlutum. Upplýsingar gefa Örn í síma, 686569 og Haukur í síma 79133. fundir — mannfagnaðir \ Styrktarfélag Staðarfells Árshátíð félagsins verður haldinn laugardag- inn 16. apríl kl. 19.30 í Fóstbræðraheimilinu og hefst méð borðhaldi. Fyrsta flokks skemmtiatriði. Miðasala í Síðumúla 3-5 alla þessa viku frá kl. 17.00-19.00. ÚTBOÐ tilkynningar P^| Auglýsing um deiliskipulag iðnaðar- og þjónustuhverfis í Moldarhrauni í Garðabæ Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis- ins og með vísan til 17. og 18. gr. skipulags- laga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athuga- semdum við tillögu að deiliskipulagi iðnaðar- og þjónustuhverfis í Moldarhrauni í Garðabæ. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, frá 15. apríl til 26. maí 1988 á skrifstofutíma alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til undirritaðs fyrir 10. júní 1988 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarstjórinn í Garðabæ. Tilkynning til launaskatts greiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina janúar og febrúar er 15. apríl nk. Sé launa- skattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtu- manns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. Auglýsing um deiliskipu- lag miðbæjar í Garðabæ Samkvæmt ákvörðun skipulagsstjórnar ríkis-' ins og með vísan til 17. og 18. gr. skipulags- laga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athuga- semdum við tillögu að deiliskipulagi mið- bæjar í Garðabæ. Tillaga er gerð um verslun- ar- og skrifstofuhús, íbúðir aldraðra og þjón- ustuhverfi. Tillagan liggur frammi á bæjarskrifstofunum í Garðabæ, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, frá 15. apríl til 27. maí 1988 á skrifstofutíma alla virka daga. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila til undirritaðs fyrir 10. júní 1988 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan til- f skilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Bæjarstjórinn í Garðabæ. Stjórnin. Munið aðalfundinn sama dag í Síðumúla kl. 14.00. Verkamannafélagið Dagsbrún Aðalfundur Aðalfundur Dagsbrúnar verður haldinn mið- vikudaginn 13. apríl kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Endurskoðaðir reikningar liggja frammi á skrifstofu félagsins. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Félagar fjölmennið. Stjórn Dagsbrúnar. Mosfellingar Fræðslufundir um garð- og skógrækt verða haldnir í Varmárskóla 12., 19. og 26. apríl kl. 20.30. Erindi. flytja: Sigurður Blöndal, skógræktarstjóri: Skóg- rækt í dreifbýli og þéttbýli. Jón H. Björnsson, landslagsarkitekt: Skrúð- garðar. Dr. Jón Gunnar Ottósson: Skordýraplágur og varnir gegn þeim. Skógræktarfélagið í Mosfellsbæ. Félagasamtök Félagasamtök óska eftir að kaupa eða taka á leigu til langs tíma húsnæði 1000-2000 fm miðsvæðis í borginni. Tilboð merkt: „Félagasamtök - 3709“ leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. þessa mánaðar. Aðalfundur félags skurðhjúkrunarfræðinga verður mánu- daginn 18. apríl 1988 í húsi Hjúkrunarfélags íslands á Suðurlandsbraut 22. Dagskrá: Kosning nýrrar stjórnar. Önnur mál. Stjórnin. Steinullarverksmiðjan hf. - aðalfundur Aðalfundur Steinullarverksmiðjunnar hf. verður haldinn í Safnahúsinu á Sauðárkróki þriðjudagipn 19. apríl kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Fræðslufundur NLFR Náttúrulækningafélag Reykjavíkur minnir á fræðslufund í Templarahöllinni í kvöld kl. 20.30. Á fundinum talar Davíð Gíslason, of- næmislæknir um fæðuofnæmi og óþol fyrir aukaefnum í matvælum. Allir áhugamenn velkomnir. Stjórnin. Verslunar- mannafélag Reykjavíkur Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Allsherjaratkvæðagreiðsla um nýjan kjara- samning Verslunarmannafélags Reykjavíkur, sem gerður var 8. apríl sl., verður þriðjudag og miðvikudag, 12. og 13. apríl. Kjörfundur stendur yfir frá kl. 9.00 til kl. 21.00 þriðjudag og frá kl. 9.00 til kl. 18.00 miðvikudag, í Húsi verslunarinnar, 9. hæð. Félagsmenn V.R. eru hvattir til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu V.R., Húsi verslunarinnar, sími 687100. Jafnframt hefur yfirkjörstjórn ákveðið að hafa kjörfundi í neðantöldum fyrirtækjum, vegna starfsfólks þessara fyrirtækja: Þriðjudaginn 12. apríl kl. 10.00-13.00: Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Trygginga- miðstöðin hf., Árvakur hf., Aðalstræti 6. Flugleiðir hf., Reykjavíkurflugvelli. Osta- og smjörsalan, Bitruhálsi 2. Mjólkursamsalan. ^ Samband ísl. samvinnufélaga, Sölvhólsgötu 4. Kl. 14.00-17.00: Hagkaup, Skeifunni. JL-húsið, JL - Völundur, Hringbraut 121. Kaupstaður, Mjódd. Mikligarður sf., Holtagörðum, Holtavegi. Miðvikudaginn 13. apríl kl. 10.00-13.00: Eimskipafélag íslands hf., Pósthússtræti 2. O. Johnson og Kaaber hf., Sætúni 8. Sjóvá hf., Skeljungur, Nói/Hreinn/Síríus, BB byggingavörur, Suðurlandsbraut 4. Kl. 14.00-17.00: Húsasmiðjan hf., Súðavogi 3-5. Nýibær hf., Eiðistorgi. Almennar tryggingar hf., Síðumúla 39. Kjörstjórn. Vesturland Aðalfundur - afmælishátíð Aðalfundur Sjálfstæðisfólags Eyrarsveitar, Grundarfirði, verður hald- inn laugardaginn 16. april 1988 kl. 14.00 á Borgarbraut 1, kaffistofu Fiskverkunar SO. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræðir um stjórnmálaviöhorfin og svarar fyrirspurnum. Afmælishóf Að loknum aðalfundi verður haldið upp á 25 ára afmæli félagsins. Fagnaðurinn hefst kl. 17.00 á Borgarbraut 1. Ávörp flytja: Sigríður A. Þórðardóttir, odddviti. Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra. Friðjón Þórðarson, alþingismaöur. Árni Emilsson, útibússtjóri. Allir velunnarar Sjálfstæðisflokksins velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.