Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 65 Saniningarnir bornir upp hjá Snót Verkakvennafélagið Snót i Vestmannaeyjum hefur ákveðið að bera Akureyrarsamningana undir almennan félagsfund. Stjórn og trúnaðarráð Verkalýðs- félags Vestmannaeyja hélt fund um málið i gærkvöldi, en yfir- vinnubann félagsins kemur til framkvæmda klukkan fimm i dag. Frestur sá sem VSÍ gaf þremur félögum til að taka afstöðu til samninganna rennur út á fimmtu- dag. „Það eru sumir sem eru orðnir langeygir eftir þeirri kauphækkun sem komin er, en öðrum finnst blóð- ugt að hafa staðið í hálfs mánaðar verkfalli án þess að fá nokkuð út úr því. Því finnst okkur rétt að fá fram vilja fólksins til að fara eftir,“ sagði Vilborg Þorsteinsdóttir, for- maður Snótar. „Það er ekki víst hvort samning- amir verði bomir undir félagsfund, enda er sú ákvörðun ekki tekin í Garðastræti, heldur af stjóm ogtrún- aðarráði verkalýðsfélagsins," sagði Jón Kjartansson, formaður Verka- lýðsfélags Vestmannaeyja. Stjóm og trúnaðarráð Verkalýðsfélags Akra- ness kom saman í gærkvöldi og mun taka ákvörðun í dag um hvort bera skuli samningana undir félagsfund, að sögn Sigrúnar Clausen, formanns félagsins. Krefst millj- ónar í skaða- bætur vegna hósleitar LÖGREGLA leitaði i húsi i Reykjavík fyrir skömmu, þar sem grunur lék á að þar væru til sölu bækur, sem maður nokkur ætlaði að koma undan skiptum, en bú hans er til meðferðar í skipta- rétti. í húsi þessu hafði lögmaður í Reykjavík auglýst bókamarkað. Lögmaðurinn hefur nú krafist þess að fá 1 milljón króna í bætur vegna húsleitarinnar. Forsaga málsins er sú, að mánu- daginn 29. mars bárast Rannsóknar- lögreglu ríkisins fyrirmæli ríkissak- sóknara um áframhaldandi rannsókn varðandi ætlað undanskot eigna úr þrotabúi manns nokkurs. Bú hans er til meðferðar í skiptarétti Reykjavíkur. Skiptarétturinn og RLR höfðu fengið ábendingar um að mað- urinn ætlaði að selja fágætar og verðmætar bækur úr heildstæðu safni bóka. Ábendingamar fólust meðal annars í, að bækur þessar yrðu til sölu á bókamarkaði, sem auglýstur hafði verið í dagblöðum. Vegna þessa óskaði RLR eftir hús- leitarheimild, sem veitt vair í Saka- dómi Reykjavíkur þennan sama dag. í úrskurði Sakadóms segir, að RLR sé heimilt að framkvæma hús- leitina og handtaka manninn og aðra þá er í húsinu kunni að finnast og tengist ætluðum brotum hans. Náði heimildin til læstra hirslna. Síðdegis á mánudag leitaði lögreglan í hús- inu, þar sem bókamarkaðurinn hafði verið auglýstur, en fann ekki bækur í eigu mannsins. Á bókamarkaðinum era bækur úr einkasafni lögmanns í Reylqavík. Lögmaðurinn, Þorvaldur Ari Ara- son, hrl., hefur nú farið þess á leit við ríkislögmann að honum verði greidd 1 milljón króna „fyrir þetta framhlaup", eins og hann orðaði það I samtali við Moigunblaðið. Hann segir, að þessi aðgerð hafí verið mjög órökstudd, enda hafi lögreglan haft tækifæri til að koma á staðinn og kanna málið, áður en farið var til sakadóms og fenginn úrskurður, sem meðal annars hljóðaði upp á hand- töku tiltekins manns og annarra þeirra sem I húsinu kynnu að finnast og tengdust meintum brotum hans. Maður sá, sem lögreglan granaði um að reyna að koma eignum undan skiptum, hefur hlotið dóm fyrir brot í opinbera starfí. Þá var hann hand- tekinn á síðasta ári á Kastruþ-flug- velli i Kaupmannahöfn og reyndist þá vera með um 100 grömmn af amfetamíni í fóram sínum. Sólstofur - Svalahýsi Komið og sannfærist um gæðin f f Gluggar og Gardhús hf. FRAMLEIÐUMeftir þínum hugmyndum úr við- haldsfríu PVC efni. Einnig rennihurðir, renniglugga, útihurðir, svalahurðir, skjólveggi o.fl. Smiðsbúð 8, Garðabæ, sími 44300 (SauknBcht kæliskápar ^Frigor frystikistur (gauknocht frystiskápar FALLEG*STERK»SPARNEYTIN kælitæki í úrvali KVC2811 2561. geymslur. mál ísm. (hxbxd): 160x55x58,5 T1504 1251. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 85 x 46 x 60 KRC 1611 163 I. geymslur. mál í sm. (hxbxd) 85 x 55 x 60 TV1706 1731. geymslur. mál í sm. (hxbxd). 85 x 60 x 60 TV1424 GA 1221. geymslur. mál í sm. (hxbxd). 85 x 50 x 60 O SR2606 2491. geymslur. mál í sm. (hxbxd). 133x55x60 KVC2411 2161. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 140x55x58,5 KGC2511 2131. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 139x55x60 Litla eldhúsið Vaskur, eldavél og ísskápur. mál ísm. (hxbxd): 90 x 100 x 60 PC2924GA ■ 2551. geymslur. mál í sm. (hxbxd): 167x55x60 PCT3526 GKC3311 3051. geymslur. 2831. nettó geymsl. mál í sm. (hxbxd): mál í sm. (hxbxd): 180x60x60 180x60x60 B460 4301. nettó geymslur. mál ísm.: j 89 x 150x65 243 I. nettó geymslur. 203 I. nettó geymslur. mál ísm. (hxbxd): mál í sm. (hxbxd): 160x59,5x60 140x60x60 GKC1311 1071. nettó geymslur. 163 I. nettó geymslur. mál í sm. (hxbxd): mál í sm. (hxbxd): 85 x 55 x 60 120 x 60 x 60 5 Gott verð! Engin útborgun! Greiðslukjör: 2 ár! M* JMSL iii ú7m SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SÍMAR 681910-68 /266 B 380 r 3501. nettó geymslur. j mál í sm. (hxbxd): 89 x 128x65 B275 2501. nettó geymslur. mál í sm. (hxbxd): 89 x 98 x 65 B 200 170- 1701. nettó geymslur. mál í sm. (hxbxd): 89 x 73 x 65 ;■*» - —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.