Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 L Morgunblaðið/Bemhard Jóhannesson Nýtt hús í Reykholtsdal MADAME BUTTERFLY í íslensku óperunni Kleppjárnsreykjurn. Það er ekki á hverjum degi sem menn byggja sér íbúðarhús í sveit- inni. Magnús Magnússon, Birkihlíð í Reykholtsdal, keypti sér hús suður með sjó og flutti hingað í vikunni fyrir páska. Þetta er timburhús, um 50 fermetrar að stærð, full frágeng- ið að utan og innan. Þetta er Kvikmyndasjóður og endur- menntunarnefnd Háskóla ís- lands mun efna til námskeiða í gerð kvikmyndahandrita dagana 25. april til 6. maí og 6.-16. júní n.k. Kennari verður Bandaríkja- '^tmaðurinn Martin Daniel en hann kenndi hér á landi síðastliðið kannski framtíðarbyggingaraðferð þar sem fasteignir eru óseljanlegar fyrir raunhæft verð. Menn geta tek- ið með sér eignina og sett hana niður þar sem vinnan er á hveijum tima. Myndin var tekin þegar húsið var híft yflr á grunninn. „North by Northwest", „It’s a Wonderful Life“ og „The Sting". Námskeiðið verður 2 kvöld í viku Æskilegt er að væntanlegir þátt- takendur lesi „Um skáldskaparlist- ina“ eftir Aristóteles. Kennt verður í fundarsal Kvikmyndasjóðs fs- lands, Laugavegi 24, 3. hæð. eftirBörk Aðalsteinsson Þriðjudaginn 12. april kl. 20 verður óperan MADAME BUTT- ERFLY eftir Giacomo Puccini sýnd af myndbandi á hliðarsvöl- um í Gamla bíói. Upptakan er frá Arena di Verona 1983. Stjórnandi er Maurizio Arena. í aðalhlut- verkum eru Raina Kabaivanski sem Cio-Cio-San (sópran), Naz- zareno Antinori sem Pinkerton (tenór), Lorenzo Saccomani sem Sharpiess (baríton) og Eleonora Jankovic sem Suzuki (messósópr- an). Sýningin tekur 2 tima og 30 mínútur. Sænskur texti. UPPHAF Um aldamótin 1900 var áhugi á Austurlöndum fjær mikill í Evrópu og Bandaríkjunum. Auðveldari og hættuminni siglingar í skjóli breska heimsveldisins höfðu leitt til aukinna ferðalaga um heimsins höf. Ferða- langar skrifuðu gjaman um ferðir sínar, og lýsingar á siðum framandi þjóða voru vinsælt efni. Japan opn- aðist seinast Austurlanda fyrir vest- rænum ferðalöngum og varð fljót- Iega eftirsóknarverðast, bæði var það lengst burt og eins þóttu siðir þessa lands heillandi á Viktoríutím- anum. Japönsk list var í hávegum höfð, en mest spennandi þóttu frá- sagnir af holdlegum lystisemdum Japana, svo sem blönduðum böðum og geisum. Rithöfundar og skáld fóru að sækja yrkisefni í þessa fram- andi veröld og urðu mörg þessara verka vinsæl. SAGAN Áríð 1898 birtist smásagan Ma- dame Butterfly eftir John Luther Long í bandarísku tímariti. Annar Bandaríkjamaður, David Belasco, samdi samnefnt leikrit úr sögunni. Leikritið sló í gegn, bæði í New York og Lundúnum. í sögunni er sagt frá bandarískum sjóliðsforingja, Benjamin Franklin Pinkerton, sem giftist 15 ára japanskri geisu, kölluð Madame Butterfly. Slík hjónabönd voru algeng í Japan milli vestrænna karla, sem dvöldust um tíma í Japan í viðskiptaerindum eða við herþjón- ustu, og japanskra kvenna. Yfírleitt voru þetta japanskar sveitastúlkur sem fátækir foreldrar seldu hjóna- bandsmiðlurum í hafnarborgunum. Miðlaramir útveguðu lysthafendum stúlkur, sáu um giftinguna, sem var lögleg skv. japönskum lögum, og útveguðu einnig leiguhúsnæði, allt við sanngjömu verði að sjálfsögðu. Skilnaður varð sjálfkrafa þegar manninum fór að leiðast hjónaband- ið eða ef hann þurfti að flytja heim aftur. í sögunni er Pinkerton kald- riQaður og hrokafullur náungi sem finnst þessi ráðahagur mjög sniðug- ur og þægilegur, en japanska stúlk- an tekur þessu á annan hátt. Hún verður hrifín af Pinkerton og trúir því að honum sé alvara með hjóna- bandinu, en á þó erfítt með að skilja hann, bæði vegna takmarkaðrar enskukunnáttu og eins vegna þess að Pinkerton talar mikið í hálfkveðn- Námskeið í gerð kvik- myndahandrita og kvikmyndagreiningu haust. Fjögnr námskeið eru í boði; byrjendanámskeið, fram- haldsnámskeið, námskeið fyrir þá sem lengst eru komnir og námskeið i kvikmyndagreiningu. Martin Daniel hefur undanfarin ár kennt gerð kvikmyndahandrita við þarlenda háskóla og í Belgíu. Þá hefur hann einnig skrifað hand- rit fyrir bandarísku sjónvarpsstöð- inaCBS. Á byijendanámskeiðinu verða kennd undirstöðuatriði í ritun hand- rits til kvikmyndunar og munu nem- endur skila handriti að hálftíma þætti í lok námskeiðsins. Hámarks- fíöldi á námskeiðið er 12 og það fer fram á mánudögum og fímmtu- dögum frá kl. 9-12. Framhaldsnámskeiðið er ætlað þeim sem sóttu byijendanámskeið Matrins s.l. haust eða þeim sem hafa skrifað allt að klukkustundar- löng kvikmyndahandrit. Það fer fram mánudögum og fímmtudögum frá kl. 14-17, hámarksfjöldi þátt- takenda er 12. Námskeið fyrir lengst komna er unnið að gerð kvikmyndahandrits í fullri lengd. Hámarksfjöldi þátttak- enda er 10. Kennslan fer fram á miðvikudagskvöldum auk einstakl- ingsráðgjafar á föstudögum. Námskeið í kvikmyndagreiningu 'er opið öllum en þeir sem sækja fyrmefnd námskeiðin hafa forgang. Myndimar sem væntanlega verða greindar eru: „The Apartment", Vinningsnúm- er í ferða- happdrætti EFTIRTALN númer hlutu vinn- ing í ferðahappdrætti handknatt- leiksdeildar Vals. 1. vinningur, ferð til Mflanó, kom á miða nr. 784, 2. vinningur, ferð til Ziirich kom á miða nr. 395, 3. vinningur, ferð til Amsterdam, kom á miða nr. 70, 4. vinningur, ferð til Amsterdam, kom á miða nr. 240 og 5. vinningur, ferð til Hamborg- -ar, kom á miða nr. 32. (Birt án ábyrgðar) NYR UNO Jws iifflsr 7 jSSBff A mtm SERUTGÁFA... 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.