Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra á vakt og til aksturs strætisvagna. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Hjúkrunarfræðingar Langar ykkur ekki að breyta til. Okkur bráð- vantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til sumarafleysinga. Góð vinnuaðstaða og léttur vinnuandi meðal starfsfólks. Góð launakjör og gott húsnæði. Ef þið hafið áhuga hafið þá samband. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heimasíma 96-71334. Sjúkrahús Siglufjarðar. Framleiðslustörf Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar starfsfólk til framleiðslustarfa í kjötiðnaðar- deild félagsins á Skúlagötu 20. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Lyftarastarf Við viljum ráða nú þegar starfsmann til að stjórna lyftara á vinnusvæði fyrirtækisins á Skúlagötu 20. Æskilegt að væntanlegur umsækjandLhafi réttindi og einhverja starfsreynslu. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1 .* Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Læknaritari óskast í fullt starf. Starfið er fjölbreytilegt og skemmtilegt. Vélritunarkunnátta og/eða þekking á tölvur ásamt málaþekkingu nauð- synleg. Aðstoð við spjaldskrá Laus er staða aðstoðarstúlku hjá læknariturum. Um fullt starf er að ræða. Mjög líflegt starf. Upplýsingar veittar i sima 19600/261 hjá yfirlæknaritara. Reykjavík 11. apríl 1988. Hefilmaður Vanur hefilmaður óskast strax. Upplýsingar eru gefnar í síma 50877. Loftorka hf. Saltfiskverkun Vantar vana menn á vertíð. Unnið eftir bón- uskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 92-68305. Hópsnes hf., Grindavík. Verkamenn - tækifæri Okkur vantar strax nokkra alhliða verka- menn. Mikil framtíðarvinna fyrirsjáanleg. Góð laun í boði fyrir góða og starfsreynda hörku- nagla. Upplýsingar í síma 652221. w S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 REYKJALUNDUR Reykjalundur - endurhæfingarmiðstöð, óskar eftir að ráða starfsfólk til sumarafleysinga og íföst störf. Um er að ræða eftirfarandi störf: Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til sumarafleysinga. Ennfremur vantar hjúkrunarfræðinga á fastar nætur- vaktir. Sjúkraliðar Viljum ráða sjúkraliða í föst störf og híuta- störf. Aðstoð við hjúkrun Við viljum ráða ófaglært fólk til aðstoðar- starfa á hjúkrunardeildum. Dagmæður Við viljum komast í samband við konur, sem vilja taka að sér að vera „dagmömmur" fyrir börn starfsmanna Reykjalundar. Starfsfólk við ræstingar Okkur vantar fólk til afleysinga í ræstingum í sumar. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunarforstjóri Gréta Aðalsteinsdóttir í síma 666200. Aðstoðarfólk í sjúkraþjálfun Við þurfum að ráða fólk til aðstoðarstarfa í nýrri sjúkraþjálfunardeild okkar í sumar. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari Birgir Johnsson í síma 666200. Aðstoðarfólk í iðjuþjálfun Við viljum ráða aðstoðarfólk í iðjuþjálfun til sumarafleysinga og í föst störf. Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi Sigríður Lofts- dóttir í síma 666200. Vaktmenn Okkur vantar handlaginn og áreiðanlegan mann á kvöld- og næturvaktir til að annast umsjón og eftirlit með húsum og húsmunum. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Jón M. Benediktsson í síma 666200. Endurhæfing er spennandi og fjölbreytt starf sem fer fram utan dyra og innan. Reykjalund- ur er stærsta endurhæfingarstöð landsins og stendur ífögru umhverfi í útjaðri Mosfells- bæjar. Góðar samgöngur eru við Reykjavík og ferðir milli heimilis í Reykjavík og vinnu- Staðar eru greiddar fyrir starfsfólk. Reykjalundur - endurhæfingarmiöstöð. Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í iðnaðarhverfin, strax. Upplýsingar í síma 51880. Auglýsingasöfnun Vantar fólk til auglýsingasöfnunar í ýmiss verk-. efni. Frjáls vinnutími. Greitt skv. prósentum. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn heimilis- fang og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 3590“. Bakaranemar Óskum að taka á samning nema í bakaraiðn. Fjölbreytt verkefni og góð vinnuaðstaða. Nánari uþplýsingar hjá verkstjóra á staðnum fyrir kl. 15.00 virka daga. Brauð hf., Skeifunni 11. Smiðir-tækifæri Getum bætt við okkur góðum smiðum í verk- efni okkar á Reykjavíkursvæðinu. Mikil fram- tíðarvinna hjá vaxandi fyrirtæki. Allar upplýsingar síma 652221. O S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR &Tri SÍMI 652221 Delta hf. - Hafnarfjörður Starfsmaður óskast á skrifstofu okkar á Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, gjcildkerastörf og símavarsla. Góð vélritunar- og tungumála- kunnátta æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 18.4. ’88 til Delta hf., Reykjavíkurvegi 78, pósthólf 425, 220 Hafnarfirði. Afgreiðslustörf í matvöruverslunum Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslustarfa í SS-búðunum. Við leitum að snyrtilegum og samviskusöm- um einstaklingum, sem áhuga hafa á að umgangast fólk og eru um leið tilbúnir að veita góða þjónustu. í boði eru ágæt laun, góð vinnuaðstaða og umfram allt gott sam- starfsfólk. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.