Morgunblaðið - 12.04.1988, Síða 40

Morgunblaðið - 12.04.1988, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra á vakt og til aksturs strætisvagna. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Hjúkrunarfræðingar Langar ykkur ekki að breyta til. Okkur bráð- vantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til sumarafleysinga. Góð vinnuaðstaða og léttur vinnuandi meðal starfsfólks. Góð launakjör og gott húsnæði. Ef þið hafið áhuga hafið þá samband. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heimasíma 96-71334. Sjúkrahús Siglufjarðar. Framleiðslustörf Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar starfsfólk til framleiðslustarfa í kjötiðnaðar- deild félagsins á Skúlagötu 20. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Lyftarastarf Við viljum ráða nú þegar starfsmann til að stjórna lyftara á vinnusvæði fyrirtækisins á Skúlagötu 20. Æskilegt að væntanlegur umsækjandLhafi réttindi og einhverja starfsreynslu. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1 .* Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Læknaritari óskast í fullt starf. Starfið er fjölbreytilegt og skemmtilegt. Vélritunarkunnátta og/eða þekking á tölvur ásamt málaþekkingu nauð- synleg. Aðstoð við spjaldskrá Laus er staða aðstoðarstúlku hjá læknariturum. Um fullt starf er að ræða. Mjög líflegt starf. Upplýsingar veittar i sima 19600/261 hjá yfirlæknaritara. Reykjavík 11. apríl 1988. Hefilmaður Vanur hefilmaður óskast strax. Upplýsingar eru gefnar í síma 50877. Loftorka hf. Saltfiskverkun Vantar vana menn á vertíð. Unnið eftir bón- uskerfi. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 92-68305. Hópsnes hf., Grindavík. Verkamenn - tækifæri Okkur vantar strax nokkra alhliða verka- menn. Mikil framtíðarvinna fyrirsjáanleg. Góð laun í boði fyrir góða og starfsreynda hörku- nagla. Upplýsingar í síma 652221. w S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 REYKJALUNDUR Reykjalundur - endurhæfingarmiðstöð, óskar eftir að ráða starfsfólk til sumarafleysinga og íföst störf. Um er að ræða eftirfarandi störf: Hjúkrunarfræðingar Okkur vantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til sumarafleysinga. Ennfremur vantar hjúkrunarfræðinga á fastar nætur- vaktir. Sjúkraliðar Viljum ráða sjúkraliða í föst störf og híuta- störf. Aðstoð við hjúkrun Við viljum ráða ófaglært fólk til aðstoðar- starfa á hjúkrunardeildum. Dagmæður Við viljum komast í samband við konur, sem vilja taka að sér að vera „dagmömmur" fyrir börn starfsmanna Reykjalundar. Starfsfólk við ræstingar Okkur vantar fólk til afleysinga í ræstingum í sumar. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunarforstjóri Gréta Aðalsteinsdóttir í síma 666200. Aðstoðarfólk í sjúkraþjálfun Við þurfum að ráða fólk til aðstoðarstarfa í nýrri sjúkraþjálfunardeild okkar í sumar. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari Birgir Johnsson í síma 666200. Aðstoðarfólk í iðjuþjálfun Við viljum ráða aðstoðarfólk í iðjuþjálfun til sumarafleysinga og í föst störf. Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi Sigríður Lofts- dóttir í síma 666200. Vaktmenn Okkur vantar handlaginn og áreiðanlegan mann á kvöld- og næturvaktir til að annast umsjón og eftirlit með húsum og húsmunum. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Jón M. Benediktsson í síma 666200. Endurhæfing er spennandi og fjölbreytt starf sem fer fram utan dyra og innan. Reykjalund- ur er stærsta endurhæfingarstöð landsins og stendur ífögru umhverfi í útjaðri Mosfells- bæjar. Góðar samgöngur eru við Reykjavík og ferðir milli heimilis í Reykjavík og vinnu- Staðar eru greiddar fyrir starfsfólk. Reykjalundur - endurhæfingarmiöstöð. Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í iðnaðarhverfin, strax. Upplýsingar í síma 51880. Auglýsingasöfnun Vantar fólk til auglýsingasöfnunar í ýmiss verk-. efni. Frjáls vinnutími. Greitt skv. prósentum. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn heimilis- fang og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „A - 3590“. Bakaranemar Óskum að taka á samning nema í bakaraiðn. Fjölbreytt verkefni og góð vinnuaðstaða. Nánari uþplýsingar hjá verkstjóra á staðnum fyrir kl. 15.00 virka daga. Brauð hf., Skeifunni 11. Smiðir-tækifæri Getum bætt við okkur góðum smiðum í verk- efni okkar á Reykjavíkursvæðinu. Mikil fram- tíðarvinna hjá vaxandi fyrirtæki. Allar upplýsingar síma 652221. O S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR &Tri SÍMI 652221 Delta hf. - Hafnarfjörður Starfsmaður óskast á skrifstofu okkar á Reykjavíkurvegi 78, Hafnarfirði. Starfssvið: Almenn skrifstofustörf, gjcildkerastörf og símavarsla. Góð vélritunar- og tungumála- kunnátta æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar fyrir 18.4. ’88 til Delta hf., Reykjavíkurvegi 78, pósthólf 425, 220 Hafnarfirði. Afgreiðslustörf í matvöruverslunum Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslustarfa í SS-búðunum. Við leitum að snyrtilegum og samviskusöm- um einstaklingum, sem áhuga hafa á að umgangast fólk og eru um leið tilbúnir að veita góða þjónustu. í boði eru ágæt laun, góð vinnuaðstaða og umfram allt gott sam- starfsfólk. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.