Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfsfólk í prentsmiðju Vegna aukinna verkefna vantar okkur áhuga- samt fólk til eftirtalinna starfa: 1. Til vinnu á okkar fullkomna umbrots- og setningarkerfi. Við innskrift kemur til greina hálfs dags starf eða sveigjan- legur vinnutími. Framtíðarstarf fyrir setjara sem eru í pappírsumbroti og hafa áhuga fyrir umbroti á skjá. 2. Skeytingamann í filmudeild. 3. Starfskraft í bókband. Þeir sem hafa áhuga á þessum störfum hafi samband við verkstjóra. Prentstofa G. Benediktssonar NÝBÝLAVEGI30 ■ 200 KÓPAVOGI ■ SÍMI641499 Fiskvinnsla Óskum eftir að ráða starfsfólk við fisksnyrt- ingu allan daginn. Mötuneyti og góð laun. Kauptorg hf, Dalsvegur 18, Kópavogi, sími641183. . Vantar þig tækniteiknara? Ég er laus'í maí. Upplýsingar í síma 611808 eftir kl. 16.00. Márkaðsstjóri Eitt stærsta matvælafyrirtæki landsins óskar að ráða markaðsstjóra. Leitað er að framúr- skarandi einstaklingi til að: ★ Skipuleggja og stjórna markaðs- og sölu- málum. ★ Finna nýjar leiðir á breytilegum markaði. ★ Skipuleggja og stjórna vörudreifingu. ★ Stjórna vöruþróun. ★ Starfa í auglýsinganefnd. ★ Taka þátt í stefnumótun og stjórnun öflugs fyrirtækis. Hæfur umsækjandi þarf að starfa vel í stjórn- unarhópi, vera hugmyndaríkur og hafa frum- kvæði til að fylgja verkefnum sínum eftir. Menntunarkröfur eru viðskiptamenntun með framhaldsnámi í markaðsfræðum. í boði eru: Ágæt laun og tækifæri til að stuðla að vexti framsækins fyrirtækis. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 22. apríl nk. merkt: „Markaðsstjóri - 610". Vélamenn - verkamenn Malbikun Vana vélamenn og verkamenn vantar til malbikunarvinnu. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka hf. Starfsfólk óskast Óskum eftir duglegum og ábyggilegum starfskrafti í eftirtalin störf: Sölumaður í húsgagnadeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Sölumaður í smávörudeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. - Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. ® Kringlunni7, 103R. ..1.. ........... ........ .."....1.. 1 ... 11 ...... Illl|i' ... . i"mi i . .. ......... smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. R.b.1 = 1374128-M.A. □ HELGAFELL 5988041207 VI-2 □ EDDA 59884127 - 2 Frl. □ SINDRI 59884127 - 1 □ HAMAR 59884127 - 1. Hvítasunnurkirkjan Fíladelfía, Hátúni 2 Systrafundur verður i kvöld kl. 20.30 í umsjá Guðrúnar Bjarna- dóttur o.fl. Allar konur hjartan- lega velkomnar. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. MYNDAKVÖLD - mið- vikudaginn 13. apríl Næsta myndakvöld Fí verður miðvikudaginn 13. april, kl. 20.30 i Risinu, Hverfisgötu 105. Á dagskrá verða myndir frá stöð- um yiðsvegar um landið sem hægt verður að kynnast i sumar- leyfisferðum FÍ á komandi sumri. Þessir sýna myndir: 1. Vilhelm Andersen segir frá „Ferð um Bárðargötuu. Fróðleg og athyglisverð ferð og náttúrufegurð einstök á þessum slóðum sem trúlega fáir hafa kynnst af eigin raun. 2. Gérard R. Delavault sýnir frá eftirtöldum stöðum: a) Hælavík, Hornvík, Kaldalóni og Unaðsdal. b) Mývatns- sveit, Námaskarði, Kverkfjöll- um og Öskju. c) Vetrarloft- myndir frá Landmannalaug- um og Langasjó. d) Myndir teknar í nýafstaðinni skíða- gönguferö Ferðafélagsins til Landmannalauga um pásk- ana. 3. Sigurður Kristinsson sýnir myndir frá Þórisdal í Lóni. 4. Þorsteinn Bjarnar sýnir myndir frá Lónsöræfum. Komið og sjáið hvar og hvernig við feröumst hjá Ferðafélagi is- lands. Allri velkomnir, félagar og aðrir. Veitingar í hléi. Aögangur kr. 100,- Feröafélag Islands. Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, simi 18288. Úrval ál og trélista. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar íbúðóskast Bátar Óska eftir diselbátavél 15-25 hestöfl. Upplýsingar í síma 36972 eftir kl. 18. Fyrirtæki óskasttil kaups Fyrirtæki óskast til kaups. Margskonar rekst- ur kemur til greina. Með allar upplýsinar verður farið sem trúnaðarmál. Upplýsingar í síma 641091. húsnæði óskast Verslunarhúsnæði óskast Óskum að taka á leigu u.þ.b. 200 fm verslun- arhúsnæði í Reykjavík, helst í austurbærium. Upplýsingar í síma 35201. A. HANS PETERSEN HF 2-3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Heimir L. Fjeldsted, sími 623650 kl. 9-18. Húsnæði óskast Ungt par utan af landi óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð til leigu, til lengri tíma frá júlí eða ágúst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 688024. Verslunarhúsnæði óskast Óskum að taka á leigu verslunarhúsnæði á Reykjavíkursvæðinu, u.þ.b. 700-1500 fm, á jarðhæð. Upplýsingar í síma 76532. 2SVEFNSKÁLINN H/F.S í Skemmuvegi 4a, 200 Kópavogur ® s: 76522-76532. | ýmis/egt | Styrkir til háskólanáms í Grikklandi og Tyrklandi Grísk stjórnvöld bjóða fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu fimm styrki til háskölanáms í Grikklandi, háskólaárið 1988-89. Styrkir þessir eru ætlaðir til fram- haldsnáms eða rannsóknastarfa að loknu háskólaprófi. Umsóknir skulu berast menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. maí nk., og fylgi staðfest afrit prófskír- teina, ásamt meðmælum. Sérstök eyðublöð fást í ráðuneytinu. Ennfremur hafa tyrknesk stjórnvöld tilkynnt að þau bjóði fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu, styrk til háskólanáms í Tyrklandi skólaárið 1988-89. Styrkurinn er eingöngu ætlaður til framhaldsnáms við há- skóla. Umsækjendur skulu hafa gott vald á tyrknesku, frönsku eða ensku. SendiráðTyrk- lands í Osló (Halvdan Svartes gate 5, Oslo 2, Norge) lætur í té umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar, en umsóknir þurfa að berast tyrkneskum stjórnvöldum fyrir 31. maí nk. Menn tamálaráðuneytið, 6. apríl 1988.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.