Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 59 Nei, Michael vildi ekki leika Tarsan og lái honum hver sem vill. Michael sem Tarsan? Sá atburður gerðist á dögunum, að einhveijir ónafngreindir kvikmynda- framleiðendur buðu George Michael gull og græna skóga ef hann vildi vera svo vænn að fara með hlutverk Tarsans Apabróður í nýrri kvik- mynd um þann merka mann sem til stóð að framleiða og spara engu til. Michael varð á að skella upp úr og hlægja vel og lengi. Eftir að hafa vegið og metið hvort hann væri Tarsanlegur svona yfirleitt, svaraði hann tilboðs- gjöfum sínum á þá leið, að hann hefði e.t.v. boðlegan bijóstkassa, en hann væri stórkostlega efins um að „afgangurinn" næði Tarsan-mæli- kvarða. Svarið var því nei takk strákar. LANDSMALAFELAGIÐ VORDUR BOÐAR TIL«———— ráðstefnu um hringa- myndun og sam- keppnishömlur mmmmmm^m EFNI OG FRUMMÆLENDUR: wmmmmmmmm 1. Inngangur: Dr. Jónas Bjarnason, formaður Varðar 2. Lýsing á stöðu samkeppnismála hér á landi: Hreinn Loftsson, aðstmaður samgönguráðherra. 3. Löggjöf erlendis gegn hringamyndun og sam- keppnishömlum: Jóhannes Sigurðarson, lögfræðingur. ■4. Samkeppnishömlur og atvinnulífið: Steingrímur Ari Arason, hagfræðingur. 5. Stefna Sjálfstæðisflokksins varðandi hringamynd- un og samkeppnishömlur: Friðrik Sophusson, iðnaðarráðherra. 6. Gildi frjálsrar samkeppni: Árni Sigfússon, borgarfulltrúi. 7. Hugmyndir, tillögur og samantekt: Dr. Vilhjálmur Egilsson, framkvstjóri Verzlunarráðs íslands. Staður: Valhöll v/Háaleitisbraut Tími: Föstudagurinn 15. apríl nk. kl. 15.00-18.30 Stjórn Landsmálafélagsins Vardar. heitir hann og er einn vinsælasti svefnsófínn í dag A NOTTUNNI PAX svefnsófinn er þannig frágenginn að hægt er að renna áklæðinu af honum og setja það í hreinsun, auk þess sem áklæðið er sérstaklega varið gegn ^ óhreinindum. VERÐ 33.980.- Útborgun: 9.800.- Afborgun á mánuði 3.000.- Langmesta úrval landsins af svefnsófum fyrir fullorðna, hjón og fermingarbörn. husgagna hollinj r7r-T=rr?i REYKJAVlK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.