Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 21 Bæjarstjóraskipti í Keflavík: Vilhjálmur Ketilsson hættir og Guðfinnur Sigurvinsson tekur við Keflavfk. VILHJÁLMUR Ketilsson bæjar- stjóri hefur sagt starfi sinu lausu og lætur hann af störfum í júli nk. Á bæjarráðsfundi siðdegis á finuntudag var tilkynnt að Guð- finnur Sigurvinsson forseti bæj- arstjómar tæki við bæjarstjóra- starfinu í ágfúst. Alþýðuflokkur- inn ræður yfir meirihluta bæjar- fulltrúa og eru þeir Vilþjálmur Ungmennafé- lag Hruna- manna 80 ára Syðra-L&nghotti. Ungmennafélag Hrunamanna mun minnast 80 ára afmælis i Félagsheimilinu á Flúðum þann 22. aprfl nk. Morgunblaðið/Björa Blöndal Vilhjálmur Ketilsson, bæjar- stjóri. Guðfinnur Sigurvinsson nýráð- inn bæjarstjóri i Keflavík. og Guðfinnur fulltrúar flokksins í bæjarstjóm. Vilhjálmur sagði í samtali við Morgunblaðið að hann hefði aðeins verið ráðinn til tveggja ára og hygð- ist hann nú ráðast í sitt gamla starf sem skólastjóri Myllubakkaskóla f Keflavík. „Ég varð að gera það upp við mig hvort starfið ég kysi frekar og skólastjórastarfíð varð fyrir valinu," sagði Vilhjálmur, en hann hafði verið skólastjóri Myllubakkaskóla í 8 ár áður en hann gerðist bæjar- stjóri. Vilhjálmur sagði ennfremur að hann væri ekki hættur afskiptum af pólitfk og myndi halda áfram að starfa f bæjarstjóm. Guðfínnur Sigurvinsson sagði f samtali við Morgunblaðið að hann hlakkaði til að takast á við bæjar- stjórastarfíð þó vissir erfíðieikatím- ar væm f fjárhagsmálum um þessar mundir. Guðfínnur Sigurvinsson er Samvinnuskólagenginn, hann hefur starfað sem deildarstjóri hjá birgða- stöð vamarliðsins f tæp 9 ár og hefur átt sæti í bæjarstjóm Keflavfkur í rúm 20 ár. - BB >^fcyERMOIMT Hjólsagarblöð þau endast! Þar verður Qölbreytt skemmtidag- skrá og mun f henni verða minnst á það fjölbreytta menningarstarf sem ungmennafélagið hefur beitt sér fyr- ir hér í sveit fyrr og síðar. Vænst er fjölda gesta og einkum er vonast til að sem flestir burtflutt- ir fyrrverandi félagsmenn láti sjá sig. - Sig.Sigm. Fisksölumenn í Sovétríkjunum FULLTRÚAR Sjávarafurðadeild- ar Sambandsins og Sölumiðstöðv- ar hraðfrystíhúsanna eru nú staddir i Sovétríkjunum til samn- inga um sölu á frystum físki héð- an. Verð á fiskinum er helzta bit- beinið f viðræðunum, en sam- komulag um magn mun i höfn. Þeir Benedikt Sveinsson, aðstoð- arframkvæmdastjóri Sjávarafurða- deildar, og Gylfí Þór Magnússon, framkvæmdastjóri hjá SH, fóru utan sfðastliðinn miðvikudag. Fundir voru á fimmtudag, fóstudag og mánudag, en þeir skiluðu ekki árangri. Samn- ingaviðræðum verður haldið áfram. I fyrra seldum við um 12.000 tonn til Sovétríkjanna og nú er talað um heldur meira. Sovétmenn hafa hins vegar verið tregir til að samþykkja verðhækkanir og þar stendur hnífur- inn f kúnni. /vMiiiiíi11 Kæliskápar * frystiskápar * frystikistur. mnix gæði á verði sem kemur þér notalega á óvart VAREFAKTA, vottorð dönsku neytendastofnunarinnar, um kælisvið, frystigetu, einangrun, gangtíma vélar og orkunotkun fylgir öllum GRAM tækjum. GRAM frá FÖNIX =gæði á góðu verði. Góðir skilmálar - Traust þjónusta. /rDniX Hátúni 6A SÍMI (91)24420 Æ=onix ábyrgð í 3ár Dönsku GRAM kæliskáparnir eru níðsterkir, vel einangraðir og því sérlega sparneytnir. Hurðin er alveg einstök, hún er massif (nær óbrjótanleg) og afar rúmgóð með málmhillum og lausum boxum. Hægri eða vinstri opnun. Færanlegar hillur, sem einnig má skástilla fyrir stórar flöskur. 13553 4-stjömu frystihólf, aðskilið frá kælihlutanum (minna hrím). Sjálfvirk þíðing. Stilhreint og sígilt útlit, mildir og mjúkir litir. 4-stjömu frystikistur, fullinnréttaðaur HF462 462 ltr. frystir K 130 130 ltr. kælir K 200 200 ltr. kælir K 244 244 ltr. kælir K 180 173 ltr. kælir K 285 277 ltr. kælir K39S 382 ltr. kælir KF 120 103 Itr. kælir 17 ltr. frystir KF195S 161 ltr. kælir 34 ltr. frystir KF233 208 ltr. kælir 25 ltr. frystir KF2S0 173 ltr. kælir 70 ltr. frystir KF3SS 277 ltr. kælir 70 ltr. frystir KF 344 198 ltr. kælir 146 ltr. frystir FS 100 100 ltr. frystir FS17S 175 ltr. frystir FS 146 146 ltr. frystir FS240 240 ltr. frystir HF234 234 ltr. frystir HF348 348 ltr. frystir Pró-ffi1988 Kæliskápar án frystis, 6 stærðir Kæliskápar með frysti, 6 stærðir c:a»»»] 4-stjörnu frystiskápar með útdraganlegum skúffum, 5 stærðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.