Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.04.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 1988 11 28800 a/lir þurfa þak yfírhöfudid 2ja herb. Dalsel — 592. 2ja herb. íb. á jarðh. ca 50 fm. Snyrtil. íb. ný teppi., ný máluð. Verð 3,0 millj. Laugavegur — 591. 2ja herb. ca 50 fm ib. á 3. hæð. Nýstands. Nýtt parket. Laus strax. Verð 2,8 millj. Ljósheimar — V24. Mjög góð 2ja herb. íb. ca 70 fm á 3. hæð I lyftuh. Austursv. Gott útsýni. Ekkert áhv. Verð 3,5 millj. Skúlagata — 479. 2ja herb. ca 50 fm ib. á jarðh. Lítið áhv. Ákv. sala. Verð 2,5 millj. 3ja herb. Austurströnd — 685. 3ja herb. ca 80 fm íb. á 3. haeö í lyftu- blokk. Mikið útsýni. Bílskýli. Áhv. ca 1,5 millj. frá húsnæðisstj. Verð 5,3 millj. Ásbraut - 695. Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Laus nú þegar. Mikið út- sýni. Verð 4,0 millj. Melabraut — 622. 3ja herb. ca 98 fm íb. á 1. hæð. Allt sér. Tvenn- ar svalir. íb. er laus 15. maí. Verð 5,2 millj. Melgeröi - 683. 3ja herb. ca 75 fm íb. á efri hæð í tvíb. Björt íb. meö stórri sórlóö. Laus júlí-ágúst. Verö 3,5 millj. Höfum kaupanda aö 3ja-5 herb. íb. viö Hrísmóa í Garöabæ. 4ra-5 herb. Asparfell — 536. Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Góðar innr. Parket á gólf- um. Ákv. sala. Laus i júní. Verð 4,7 millj. Ægisíða — 693. Glæsil. 5 herb. íb. á 1. hæð. 3 svefnherb., 2 stofur. Allt ný standsett, parket á gólfum. Verð 6 millj. Norðurmýri — 344. 5 herb. ib. á 1. hæð i blokk. i risi fylgja 2 herb. og í kj. 2 geymslur. Alls er ib. 133 fm. Verð 5,2 millj. Sérbýli Árbœjarhverfi — 726. 152 fm einbhús og 45 fm bílsk. allt á einni hæö. Fallegur garöur. Verö 10 millj. Logafold - 723. 240 fm parh. á tveimur hæöum meö innb. bílsk. 4 svefnherb. Fallegur garöur. Ákv. sala. Verð 10 millj. Garðabær — 707. Einbhús sem er timburhús ca 120 fm á fráb. staö. 4 svefnherb. Bílsk. Falleg ræktuö lóö. Hægt aö afh. húsiö strax. Verö 7,5 millj. Selás — 706. Raöh. ca 290 fm auk rúmg. bílsk. Húsiö skiptist þannig: Miöhæð: forstofa, stofa, borðstofa, eldh. og gesta wc. Uppi: 4 svefnherb. og baö. Jaröh.: hægt aö hafa sér íb. en er nú 3 herb., þvottah., geymsla o.fl. Verö 9,2 millj. Selvogsgata — 728. Einbhús, kj.f hæö og ris í góöu standi. Nýjar lagn- ir. Ákv. 2 millj. í byggsj. ríkisins. Verö 6 millj Fasteignaþjónustan Austuntrmti 17,«. 26600. m Þorsteinn Steingrímsson, v lögg. fasteignasali. VITASTIG I3 26020-26065 REYNIMELUR. 2ja herb. ib. 65 fm á 2. hæö. Parket. Verð 3,5-3,6 millj. NÆFURÁS. 2ja herb. íb. 75 fm Fallegar innr. Sór garöur. Verö 3,8 millj. LAUGAVEGUR. 2ja herb. ib. 35 fm. SKÚLAGATA. 2ja herb. ib. 55 fm á jaröh. Mikiö endurn. Verö 2,6 millj. NJÁLSGATA. 3ja herb. íb., 65 fm á 1. hæö. Góö íb. MEÐALHOLT. 3ja herb. íb. 75 fm á 2. hæö. FLYÐRUGRANDI. 3ja herb. íb. gðÖ á 2. hæö. Suöursv. Verö 4,5-4,7 millj. ÆSUFELL. 4ra-5 herb. íb. 115 fm. Fráb. útsýni. Mikil sameign og mikiö útsýni. ESKIHLÍÐ. 4ra herb. íb. 115 fm. Mikið útsýni. Ekkert áhv. AUSTURBERG. 4ra herb. góð íb., 100 fm. Suöursv. Bílsk. Verð 4,7-4,8 millj. ENGJASEL 4ra-5 herb. falleg íb. 117 fm á 3. hæö auk bílskýlis. Fallegar innr. Fráb. út- sýni. Suöursv. FLÚÐASEL. 5 herb. íb. 117 fm á 3. hæö auk bílskýlis. NEÐSTALEITI. 5 herb. íb. á 2. hæð 140 fm auk bflskýlis. Tvennar sv. VORSABÆR. Til sölu 140 fm einbhús auk 40 fm bílsk. í Árbæjar- hverfi. Æskil. makask. fyrir sérhæö m. bílsk.. Skoðum og verðmetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., M Gunnar Gunnarsson, s. 77410, 84433 íslensk föðurnöfn loks viðurkennd í Danmörku Atvinnu- húsnæði Versiunarhæð Til sölu og afh. nú þegar nýtt úr- vals húsnæði 428 fm á götuh. v/Grensásv. 35% útborg. Góður leigusamn. getur fylgt. Skrifst. m/útsýni Inndregin efsta hæð v/Suður- landsbr. m. frábæru útsýni. Alls um 245 fm fyrir utan svaíir. Skeifan v/Faxafen Stórglæsil. 6000 fm nýbygging. Til sölu í stærri eða smærri ein. Til- valið f. hverskyns versl. og Þjón. Afh. í vor. Grensásvegur Til sölu 198 fm á efstu hæð í ný- byggingu. Einn salur (skiptanlegur) m. fallegum loftbitum. Skipholt 200 fm húsn. á götuh. (bakhús). Lofthæð 5 m. Miðbærinn Til sölu vandað húsn. f. skrifst. og verslanir. Laugavegur Til sölu ýmis konar húsn. bæði f. versl. og skrifstofur. Funahöfði í bygg. versl., iðnaðar- og skrif- stofuhúsn. alls 1.680 fm. Afh. tilb. u. máln. og trév. í haust. Skútuvogur Iðnaðar- og verslhúsn., samt. 1.175 fm þar af ca 450 fm m. mik- illi lofthæð. Óðinsgata 137 fm verslpláss v/götu auk 37 fm í bakhúsi. / Austurveri 210 fm húsn. á götuh. auk 40 fm í kj. Tilvalið f. ýmis konar félaga- samt. eða verslrekstur. Hagst. skilmálar. Bfldshöfði Tilb. u. trév. á 3. hæð, 570 fm. Mikið útsýni. Lyfta. Hagst. verð. Búðagerði Úrvals húsn. f. heildsölur o.þ.h. Götuh. ca 117 fm. í kj. ca 100 fm geymslupl. Hagst. verð og greiðsluskilm. ÍÍASrBGNASUA XjÆAm SUÐURLANOSBRAUT10 V JÓNSSON LOGFFÞEÖNGUR atu vagnsson SÍMI 84433 Kaupmannahöfn. DANIR hafa breytt lögum sfnum þannig, að islensk föðurnöfn barna, sem fædd eru i Dan- mörku, eru nú viðurkennd. Danir hafa til þessa beitt lögum, sem reynst hafa Islendingum flókin og fjarstæðukennd, m.a. skráð bömin afanöfnum án tillits til kyn- ferðis. Reglan hefur verið slík, að bam Gríms Georgssonar og konu hans, Júlíönu Kristjánsdóttur, tekur eftimafnið (föðumafnið) Georgs- son, hvort sem það er sveinbam eða meybam. Séu þau Grímur og Júlí- ana ekki gift fær bam þeirra nafn- ið Kristjánsdóttir, hvort sem það er drengur eða stúlka. Danir telja -dóttir afleitan síðari lið eftimafns (föðumafns), en hér skirrast þeir samt ekki við að nefna t.d. Georg litla Kristjánsdóttur. Dæmi em til, að hjón hafí átt hvort sitt bamið á íslandi með öðmm aðila, áður en þau tóku saman. Eiga bam fyrir giftingu hér í Danmörku og síðan enn eitt bamið í hjónabandi. Ber þá hvert hinna fjögurra bama sitt eftimafn og skal nefnt skýringar- dæmi: Jóhann Ásláksson á drenginn Jón Jóhannsson, en Guðmunda Steindórsdóttir dótturina Guðrúnu Karlsdóttur. Með þessi böm koma þau til Danmerkur. Eignast þau Guðmunda og Jóhann son sem skírður er Halldór. Hann er skilyrð- islaust skráður föðumafni móður og heitir hér Halldór Steindórs- dóttir. Giftast þau síðan Jóhann og Guðmunda og eignast dóttur. Hún tekur dönskum lögum samkvæmt föðumafn föður síns og heitir eftir skímina Munda Ásláksson. í vegabréfum foreldra og á skýrslum Hagstofu íslands bera þessi böm önnur nöfn og eftir íslenskri nafnhefð. Þetta skildu Svíar fyrstir annarra Norðurlanda- þjóða og breyttu lögunum hinn 1. júlí 1985. Kveðst íslenski sendiráðs- presturinn í Höfn hafa leitað margra ráða til að fínna lausn á þessum vanda, m.a. við biskupana í Reykjavík og Kaupmannahöfn, dómsmálaráðuneytið danska, sem hefur með nafnalögin að gera en ekki kirkjumálaráðuneytið, við íslenska kirlgumálaráðherrann og ráðuneytisstjórann á þeim tíma, fulltrúa á Norðurlandaráðsþingum o.fl. en allt án nokkurs árangurs, uns hann bað þáverandi forsætis- ráðherra, Steingrím Hermannsson, ásjár, enda afar þungt í íjölda íslenskra foreldra hér í Danmörku og raunar einnig í Noregi. Bar það þann árangur að Gro Harlem Brandtland, norski forsætisráð- herrann, brást fljótt og drengilega við og sigldu Finnar í kjölfarið. Samkvæmt upplýsingum sendi- Faqrihvammur 1031 &0e-VE510lt M. <■ «0 Höfum í einkasölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, 65-108 fm. Einnig 6 og 7 herb. ibúðir, 166-180 fm á tveimur hæðum (hæð og ris). Þvotthús og geymsla í hverri íbúð. Suð-vestursvalir. Bílskúrar geta fylgt nokkrum íbúðum. Afh. tilbúið undir tréverk í maí til júlí 1989. Sameign og lóð fullfrágengin og bílastæði malbikuð. Verð: 2ja herb. frá 2.650 þús. 3ja herb. (sérinngangur) 4,3 millj. 4ra herb. frá 4,1 millj. 6 herb. frá 5.650 þús. Byggingaraðili: Keilir hf. HRAUNHAMARhf Sími 54511 ÍM A A FASTEIGNA-OG -■ _■ SKIPASALA Vá Reykjavikurvegt 72. Hafnarflrðl. S- 545 ll Sölumaður: Magnús Emilsson, hs. 53274. Lögmenn: Guömundur Kristjónsson hdl., Hlööver Kjartansson hdl. Morgunblaðið/Guðrún L. Ásgeirsdóttir Sendiráðspresturinn í Höfn skírir 3 íslensk börn í Árósum um pá- skana. ráðsprestsins gaf Poul Schluter, forsætisráðherra Danmerkur, ádrátt og hefur meira en álrs- gamalt bréf frá honum til sendi- ráðsprestsins reynst til nokkurs gagns. „Það var svo nú í febrúar, er Steingrímur Hermannsson ut- anríkisráðherra tók málið upp að nýju, að dönsku iögunum var breytt, þann 24. febrúar og fá nú íslenskir foreldrar að njóta íslensks nafnrétt- ar hér í landi“,sagði séra Ágúst Sigurðsson sendiráðsprestur. „Þetta er þó háð skilyrðum: að þeir dvelji hér ekki til langframa og for- eldrar verða báðir að vera íslenskir og sérstaka umsókn er óhjákvæmi- legt að senda, ef fslenska föðumaf- nið á að öðlast viðurkenningu. Þá verður nafn barnsins að vera í sam- ræmi við íslensk nafnalög — og er ekki vanþörf á að slá þann var- nagla, því að beiðni um ýmiss kon- ar naftiskrípi era furðu algeng," sagði séra Ágúst að lokum. - G.L. Ásg. SIGRUN GUÐMUNDSDOTTin FÖT/Á KRAKKÁ"' \ ; \ Mál og menning: „Föt á krakka“ komin út ÚT ER komin hjá Máli og menn- ingu bókin Föt á krakka 7-12 ára, saumabók með sniðum og leiðbeiningum, eftir Sigrúnu Guðmundsdóttur. í þessari bók er kennt að sauma föt á 7-12 ára krakka, bæði buxur, peysur, skyrtur, kjólar, pils, sam- festinga, jakka, úlpur, skíðaföt, kápur og húfur. Bókinni fylgja tvær sníðaarkir, og nákvæmar sauma- leiðbeiningar með hverri fifk. Öll fötin er hægt að sauma í öllum stærðum, þ.e. frá 7 tii 12 ára. í bókinni era um 500 vinnuteikning- ar, og 50 litmyndir af fötunum. Sigrún Guðmundsdóttir hefur starfað sem kennari og hönnuður. Þetta er þriðja saumabókin hennar, en hinar tvær era Föt fyrir alla, með sniðum frá 12 ára og upp i yfírstærðir, og Föt á börn 0-6 ára. Forsíðar bókarinnar „Föt á krakka“ sem út er komin hjá Mál og menningu. Marmaraflísar Kársnesbraut 106. Simi 46044 Föt á krakka er 160 bls. að stærð, auk tveggja sníðaarka og arkar með litmyndum. Sigrún hefur unnið allar skýringarmjmdir sjálf, en Guðmundur Ingólfsson tekið ljósmyndimar. Bókin er unnin í Prentemiðjunni Odda hf. (Fréttatilkynningj Grandi - sjávarútvegur Til sölu er ca 460 fm nýbyggt mjög vandað iðnaðar- húsnæði á eftirsóttum stað á Grandanum. Húsnæðið býður upp á fjölbreytta notkunarmöguleika í sjávarút- vegi eða tengdum þjónustugreinum t.d. innflutningi, vinnslu og verslun með fisk og fiskrétti. Einnig athug- andi fyrir stofnanir og rannsóknarstofur. Til afh. strax. — FASTEKMASALAN — BANKASTRJET1 8*20455 Friönk SUIántáon viðtkiptatrMöingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.