Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988 Verslunarmenn: Samnmgarnir felldir í mörgum félögum og verkf öll boðuð MÖRG félög verslunar- og skrifstofufólks hafa fellt samningana og hafamörg þeirra boðað verkföll, önnur hafa aflað sér verkfallsheimild- ar, þótt aðgerðir hafi ekki verið boðaðar enn. Sex félög hafa sam- þykkt samningana. Komi til verkfalla munu þau hafa mikil áhrif í þeim byggðarlögum sem verða á verkfallssvæðunum. Verslanir og skrifstofur munu lamast og flugsamgöngur munu stöðvast á vegum stóru flugfélaganna. Auk þess má búast við víðtækari truflunum á atvinnustarfsemi þar sem launagreiðslur og bónusreikningur stöðv- ast. Landssamband verslunarmanna hefur boðað til stjómar- og for- mannafundar n.k. sunnudag. Þar verður farið yfir stöðuna og ákveðn- ar aðgerðir. Alls hafði Morgunblaðið spumir af 15 félögum, sem höfðu fellt samn- inginn í gær og fímm félögum sem höfðu samþykkt hann. í gærkvöldi átti að fjalla um samninginn í félagi verslunarfólks í Stykkishólmi. Samningamir hafa verið felldir á eftirtöldum stöðum: Reykjavík og nágrenni, verkfall boðað 22 apríl; Hafnarfírði og Garðabæ, verkfall boðað 22. apríl; á Suðumesjum; Akranesi, á morgun verður tekin ákvörðun um verkfallsboðun; í Bor- VEÐUR gamesi, verkfall boðað 22. apríl; á Isafírði, verkfall boðað 22. apríl; í Bolungarvík, verkfall boðað 22. apríl; í V-Húnavatnssýslu; á Sauðár- króki, verkfall boðað 22. apríl; Siglu- fírði; Akureyri og nágrenni, verkfall boðað 22. apríl; á Húsavík; Selfossi og nágrenni og í Vestmannaeyjum, verkfall boðað 22. apríl. í Vest- mannaeyjum og í Bolungarvík verð- ur reynt að koma á samningaviðræð- um við samtök kaupmanna á félags- svæðunum strax eftir helgina. Samningamir voru samþykktir í Ólafsvík, Búðardal, A-Húnavatns- sýslu, á Austurlandi, Höfn í Homa- fírði og í Rangárvallasýslu. Þeir formenn félaganna sem blað- ið hafði tal af í gær, bjuggust við að taka þátt í fundi Landssambands verslunar- og skrifstofufólks á sunnudaginn og hafa samflot um samningagerð, ef ekki semst heima í héraði áður en til verkfalls kemur. Flugið stöðvast Verkföll verslunar- og skrifstofu- fóiks munu hafa víðtæk áhrif ef af þeim verður. í byijun mun þeirra verða vart með lokun stærri verslana og þar sem eigendur geta ekki geng- ið í störf verkfallsfólks. Skrifstofur munu loka og allt innanlandsflug Flugleiða og Amarflugs leggst nið- ur. Farþegaafgreiðsla á Keflavíkur- flugvelli stöðvast, ef Verslunar- mannafélag Suðumesja fer í verk- I DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurstola Islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 í gær) VEÐURHORFUR / DAG, 15.4. 88 YFIRLIT f gær: Yfir Grænlandi er 1026 mb hæð, en við suðaustur- strönd íslands er 996 mb smálægð og önnur álíka um 200 km sunnar, báðar á norðausturleiö. Áfram verður kalt í veðri einkum norðan- og vestanlands. SPÁ: í dag lítur út fyrir allhvassa eða hvassa norðaustanátt um mestallt landið með snjókomu eða éljagangi norðanlands og aust- an og á hálendinu en nokkuð bjart veður suðvestanlands. Frost- laust sunnanlands að deginum en annars frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á LAUGARDAG OG SUNNUDAG: Norðaustanátt, víða nokkuð hvöss. Éljagangur norðanlands og austan en bjart veður suðvestanlands. Frostlaust að deginum sunnanlands en annars frost, víða 3-5 stig. TAKN: Heiðskirt ^ Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / f r f f Rigning r r f * r * f * r * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * j 0 Hitastig: 10 gráður á Celsíus y Skúrir * V El — Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld ÐO Mistur —J- Skafrenningur [y Þrumuveður fall. Vömafgreiðsla skipafélaganna stöðvast og sums staðar úti á landi stöðvast bensínafgreiðsla, t.d. á Akureyri og í nágrenni. Dragist verkfail í Reykjavík á langinn má búast við, að það hafí áhrif á bensín- afgreiðslu olíufélaganna, einnig mun það hafa áhrif á afgreiðslu þeirra til skipa. Ekki er gert ráð fyrir að verkfall hafí bein áhrif á ferðir Akra- borgar og Hetjólfs, en vömflutning- ar Heijólfs munu stöðvast. Þá munu verkföll, ef af verður, tmfla eða stöðva starfsemi margra fyrirtækja þar sem skrifstofuvinna stöðvast og þar með t.d. launagreiðslur og bón- usútreikningar. Ekki stöðvast þó öll fyrirtæki þótt af verkföllum verði, þar sem sum stórfyrirtæki em með sérsamninga. Þar á meðal em ÍSAL í Straumsvík, jámblendiverksmiðjan á Gmndart- anga og sementsverksmiðjan á Akranesi. Óánægja með launín í samtölum við Morgunblaðið sögðu forsvarsmenn félaganna sem felldu samningana, að það væm lág laun sem fólk væri óánægt með. „Fólk vill auðvitað leita annarra leiða heldur en að fara í verkfall, en það ákvað þetta vegna þess að því fannst ekki samningurinn gefa nógu mikið, aðallega launin," sagði Salmar Jó- hannsson formaður félags verslunar- og skrifstofufólks á Isafírði. Leó Kolbeinsson, formaður félagsins í Borgamesi sagði samningana hafa verið fellda fyrst og fremst vegna launaliða. „Fólk sættir sig ekki við þessi lágu laun, það er mjög margt fólk í okkar félagi sem er með laun á bilinu 33 til 40 þúsund og það segir sig sjálft að það nær ekki end- um saman. Ég held að mælirinn sé bara fullur hjá þeim. Það kom skýrt fram á fundinum í gærkvöldi að ég á ekki að koma heim með samninga um lægri laun en skattleysismörk," sagði Leó Kolbeinsson. Sýning’ á verkum Pierre Soulages VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hitl vaður Akureyri 0 snjóél Reykjavík 3 skýjað Bergen 4 rigning Holsinki 3 snjóól Jan Mayen +6 skýjað Kaupmannah. s skýjað Narssarssuaq +9 léttskýjað Nuuk +2 léttskýjað Osló 2 skýjað Stokkhólmur 4 léttskýjað Þórshöfn 8 f 1' Algarve 21 hélfskýjað Amsterdam 11 skýjað Aþena vantar Barcelona 19 skýjað Berlín 9 óttskýjað Chicago 4 helðsklrt Feneyjar 14 helðsklrt Frankfurt 10 skýjað Glasgow 10 mistur Hamborg 9 léttskýjað Las Palmas 2Háttskýjað London 10 alskýjað Los Angeles 14 skur Lúxemborg 10 léttskýjað Madrid 20 skýjað Malaga 21 léttskýjað Mallorca 19 slcýjað Montreal 6 léttskýjað New Yorfc 4 alskýjað Parfs 12 skýjað Róm 21 heiðskfrt Vln 7 úrkoma f gr. Washington 3 léttskýjað Wlnnlpeg +8 helðskirt SÝNING á verkum franska list- málarans Pierre Soulages verður opnuð á morgun, laugardag, kl. 15 f Listasafni íslands. Pierre Soulages mun heiðra Listasafnið með nærveru sinni við opnun sýn- ingarinnar. Sýningin er fengin fyrir tilstilli franska sendiráðsins í Reykjavík. Á sýningunni em 34 ætingar og spanna þær nær allan listferil hans. Sú elsta er frá 1952 en sú yngsta frá 1980, alls 34 verk. Verkin eru öll í eigu listamannsins sjálfs. Soulages er fæddur árið 1919 í borginni Rodez í suð-austur Frakk- landi. Eftir stríðslok settist hann að í París þar sem hann hefur verið búsettur síðan. Soulages er í hópi þeirra lista- manna sem komu fram á sjónarsvið- ið á áratugnum eftir heimsstyijöld- ina síðari, þegar París var mið- punktur listheimsins, en New York tók síðar við því hlutverki. Lista- menn þessir voru kenndir við École de Paris eða Parísarháskólann og er Soulages nú álitinn einn mikil- vægasti fulltrúi hans. Hann hóf feril sinn sem abstrakt- málarí og hefur æ síðan þróað sitt sérstæða myndmál sem er í senn einfalt, sterkt og fágað. í verkum hans mynda kröftugar, dökkar línur óreglulegt munstur á björtum bak- grunni, þar sem ljósið, sem virðist flæða út úr sjálfrí myndinni, gegnir mikilvægu hlutverki. Grafískt verk eftir Pierre Sou- lages. Soulages vinnur jafnt að málverk- um sem grafík en yfírleitt ekki á sama tíma. í ætingunum hefur hann þróað sérstaka aðferð og stíl sem hentar þessarí tækni afar vel en er sjálfstætt frá málverkunum. Verk Soulages eru í öllum helstu listasöfnum austan hafs og vestan og hefur hann verið fulltrúi Frakka á öllum mikilvægum alþjóðlegum sýningum og biennölum eftir stríð. Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 11—17. (Fréttatilkynning) Flugmálaáætlun lögð fyrir Alþingi í flugmálaáætlun fyrir árin 1988 tíl 1991 er gert ráð fyrir 774 miljjóna króna útgjttldum til flug- mála á þessu ári. Helstu fram- kvæmdir verða við Egilsstaðaflug- vttll og á Akureyri. Útgjöldin skiptast þannig, að ( rekstur fara 493 milljónir, til áætlun- arflugvalla I., þ.e. í Reykjavík, á Akureyri, Egilsstöðum og Sauðár- króki, fara 186 miHjónir og til ann- arra flugvalla og lendingarstaða verða veittar 77 milljónir króna. Helstu einstakar framkvæmdir verða á Egilsstöðum fyrir alls 82,6 milljón- ir. Auk þess er veitt m.a. til Reykjavíkurflugvallar 60,7 milljón- um og Akureyrarflugvallar 36,6 milljónum króna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.