Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988
UTYARP/SJONVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00 18:30
17.60 ► Rit- 18.20 ► sr-
málsfráttir gild tónlist.
18.00 ►- Danskurungl-
Simbað sæ- ingaþáttur.
fari. Fimmti Þýðandi:Ýrr
þáttur. Bertelsdóttir.
(t
í
STOD-2
<® 16.10 ► Svindl (Jtnxed). Bette Midler leikur söngkonu í Las <® 17.50 ► Föstudagsbitinn.
Vegas sem býr með atvinnuspilamanni og stórsvindlara. Aðal- Blandaður tónlistarþáttur með
hlutverk: Bette Midler, KenWahlog RipTorn. Leikstjóri: Don viðtölum við hljómlistarfólk og
Siegel. Þýöandi: Hersteinn Pálsson. ýmsum uppákomum. Þýðandi:
Ragnar Hólm Ragnarsson.
SJONVARP / KVOLD
19:00
18.50 ► Fróttaágrip
og táknmólsfréttir.
19.00 ► Stelnaldar-
mennirnir.
18.45 ► Valdstjórinn
(Captain Power). Leikin
barna- og unglingamynd.
Þýðandi: Sigrún Þorvarð-
ardóttir.
19.19 ► 19:19.
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
b
STOÐ-2
19.30 ► -
Staupastelnn.
Bandarískur
gamanmynda-
flokkur.
20.00 ► Fróttir
og veður.
20.30 ► Auglýs-
ingar og dagskró.
19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta-
skýringaþáttur.
20.35 ► Þingsjá. Umsjónarmaö-
ur: Helgi E. Helgason.
20.55 ► Spumingakeppni fram-
haldsskólanna. Undanúrslit. Um-
sjónarmaður: Vernharður Linnet.
21.35 ► Derrick. Þýskur sakamála-
myndaflokkur með Derrick lögreglufor-
ingja sem HorstTappertleikur.
<9620.30 ►-
Sóstvalla-
gata 20. (All at
No 20).
<9621.00 ► f blindni (Eye of the Sparrow). Sannsögu-
leg mynd um blind hjón sem eiga þá ósk heitasta að
aattleiða barn, en yfirvöld banna slíkt. Aðalhlutverk:
David Carradine og Mare Winningham. Leikstjóri: John
Korty.
22.40 ► Annardans (Andra dansen). Sœnsk kvikmynd
frá 1983. Leikstjóri: LárusÝmirÓskarsson. Aðalhlutverk:
Kim Anderszon, Lisa Hugoson o.fl. Tvær konur verða sam-
ferða noröur í gömlum bíl. Á undan sýningu myndarinnar
ræðir Sólveig K. Jónsdóttir við Lárus Ymi Oskarsson.
00.10 ► Útvarpsfróttir í dagskráriok.
<96 22.30 ► Mannætufiskur (Killerfish). Óaldaflokkur felur kistu fulla af fjár-
sjóði á hafsbotni. Aðalhlutverk: Lee Majors, Karen Black o.fl.
<9600.10 ► Víg f sjónmáli (A Viewto a Kill). Andstæðingur James Bond
í þessari mynd er leikinn af Grace Jones. Aðalhlutverk: Roger Moore, Crace
Jones og Christopher Walken. Leikstjóri: John Gien.
02.20 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
©
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
8.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir
Steinsson flytur. ,
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Má Magnús-
syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið
úrforustugr. dagbl. kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson
með daglegt mál kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Lárus,
Ljlja, ég og þú “ eftir Þóri S. Guðbergs-
son. Höfundur lýkur lestrinum (10).
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Gakktu með sjó. Þáttur í umsjá
Ágústu Björnsdóttur.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Bergljót Haraldsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilk. Tónlist.
13.36 Miðdeaissagan: „Fagurt mannlíf',
úr ævisögu Árna prófasts Þórarinssonar.
Pétur Pétursson les (15).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Ljúflingslög. Svanhildúr Jakobsdóttir,
16.00 Fréttir.
16.03 Þingfréttir.
16.15 Af helgum mönnum. Umsjón Sigmar
B. Hauksson. Lesari Helga Thorberg.
18.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. Bartók, Rimsky-
Korsakov og Chopin.
a) „Gyermekeknek", önnur bók píanólaga
fyrir böm eftir Béla Bartók. Zoltan Kocsis
leikur á píanó.
b) „Saltan keisari", svíta fyrir hljómsveit
eftir Nikolai Rimsky-Korsakov. Hljómsveit-
in Fílharmonía leikur; Vladimar Ash-
kenazy stjórnar.
c) Valsar eftir Fréderic Chopin. Claudio
Arrau leikur á pfanó.
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og
Óli H. Þóröarson sjá um umferðarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.46 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.36 Þingmál. Umsjón Atli Rúnar Hall-
dórsson.
20.00 Flautukonsert nr. 1 í G-dúr KV 313
eftir Wolfgang Amadeus Mozart. James
Galway leikur með hátíðarhljómsveitinni
í Luceme; Rudolf Baumgartner stjórnar.
20.30 Kvöldvaka.
a. Úr Mímisbrunni. Þáttur íslenskunema
við Háskóla fslands: Um skáldsöguna
„Gesti“ eftir Kristínu Sigfúsdóttur. Um-
sjón: Guðrún Þóra Gunnarsdóttir. Lesar-
ar: Sigurlaug Gunnarsdóttir og Lilja
Magnúsdóttir.
b. Margrét Eggertsdóttir syngur lög eftir
Þórarin Guðmundsson, Guðrún Kristins-
dóttir leikur á píanó.
c. Sagnir frá Höfn við Bakkafjörð. Jón
Gunnlaugsson læknir les úr Gráskinnu.
d. Einsöngvarakvartettinn syngur lög eftir
Inga T. Lárusson. Ólafur Vignir Alberts-
son leikur á píanó.
e. Hagyrðingur á Egilsstöðum. Auðunn
Bragi Sveinsson fer með stökur eftir
Rögnvald Erlingsson frá Víðivöllum. Kynn-
ir: Helga Þ. Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Visna- og þjóðlagatónlist.
23.00 Andvaka. Pálmi Matthíasson.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Bergþóra Jónsdóttir.
1.00 Veðurfregnir.
Samtengdar rásir til morguns.
&
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00,
4.00 og 7.00, veöur- og flugsamgöngur
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpiö. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, og fréttum kl. 8.00 og 9.00.
Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dbl. kl.
8.30. Rás 2 opnar Jónsbók kl. 7.45. Leif-
ur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður
Þór Salvarsson.
10.06 Miðmorgunssyrpa. Kristín B. Þor-
steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00.
12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar.
12.10 Á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Rósa G. Þórsd. Fréttir
kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um
fjölmiðla.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
20.07 Snúningur. Umsjón: Skúli Helgason.
Fréttir kl. 24.00.
02.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
og veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00
og 6.00. Veður frá Veðurst. kl. 4.30.
???
• • •
að kemur oft fyrir að fólk
hringir í undirritaðan eða spyr
á götu: Hvar færðu efni í alla þessa
dálka? Því er ekki auðsvarað og
kannski er orðskrúðið aðeins glans-
pappír utan um fátæklega gjöf en
fjölmiðlamaskínan malar og ekki
dugir að sitja með hendur í skauti.
Það er heldur aldrei að vita nema
menn komi auga á bitastætt rek á
þeirri miklu strönd er nemur' við
ljósvakasæinn??? Dæmi:
Eyvindur
Yfírleitt eru gestir í þularstofum
útvarpsstöðvanna svo uppteknir við
að passa sitt eigið skinn að það
flökrar ekki að þeim að líta fram
hjá hljóðnemunum og í augu ljósvík-
inganna. Eyvindur Erlendsson er
ekki slíkur maður. Hann mætti í
fyrradag í þularstofu hjá Ævari
Kjartanssyni á rás 2 að spjalla um
húsagerðarlist Guðjóns Samúels-
sonar en fyrr en varði snerist sam-
tal þeirra Ævars og Eyvindar upp
í rökræðu um jjölmiðlafárið sem
Eyvindur taldi að krefðist þess að
menn væru ætíð gáfaðir og
skemmtilegir svo ekki slitnaði
spjallþráðurinn laga á milli. Ey-
vindur hefir eins og fleiri góðir
menn algert ofnæmi fyrir fjöl-
miðlafárinu!!
Það er nú svo en hversu margir
góðir menn hafa ekki ofnæmi fyrir
físki en vinna samt í físki allt sitt
líf, Eyvindur??? Ég er reyndar alveg
sammála þér um að þetta botnlausa
hljóðnemaspjall á milli laga er
stundum óskaplega þreytandi en
hefur þetta hjal ekki komið að
nokkru í stað tveggja manna tals
þeirra ára er svo fátt glapti og
menn leituðu félagsskapar??? Mikið
væri gaman að fá svar Eyvindur
er varpar ljósi á þá áleitnu spum-
ingu hvort okkur hafí raunverulega
miðað fram á veg eða enn lengra
inn á lendur einqemdarinnar???
Hildur
Hildur Einarsdóttir ræddi í fyrra-
kveld í 19:19 um stöðu íslensks
fataiðnaðar. Þáttur Hildar var
prýðilega unninn og miðlaði ríku-
legum fróðleik um hina gerbreyttu
stöðu íslenska fataiðnaðarins er
sést best á því að Gulli 1 Kamabæ
leitar nú til saumakvenna í Austur-
löndum flær um framleiðslu ódýrari
fatnaðar en jafnframt þessu selur
Gulli nú einkaleyfí á fatateikningum
hönnunardeildar Kamabæjar út um
viða veröld. Aðrir viðmælendur
Hildar voru sammála Guðlaugi
Bergman um að framtíð íslensks
fataiðnaðar lægi í sérhönnuðum og
dýrum tuskum en að fjöldafram-
leiðslan færi fram í Austurlöndum
þar sem saumaskapurinn á sér alda-
langa hefð og nóg er af vinnufúsum
höndum. En þannig, lesendur góðir,
umbyltist heimurinn. Fyrir svo sem
þremur árum vom fslenskir fata-
framleiðendur harla bjartsýnir og
'naMsaxn
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Steinn Guömundsson á há-
degi. Saga dagsins rakin kl. 13.30.
Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinsson og
Reykjavík siðdegis. Kvöldfréttatími.
19.00 Bylgjukvöldið hafiö með tónlist.
Fréttir kl. 19.00.
22.00 Haraldur Gislason.
3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
FM9B.7
8.00 Baldur Már Amgrímsson. Tónlist og
fréttir á heila timanum.
16.00 Tónlistarþáttur með fréttum kl.
17.00 og aðalfréttum dagsins kl. 18.00.
19.00 Tónlist úr ýmsum áttum.
01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt
tónlistardagskrá á rólegu nótunum.
FM 102,2
7.00 ÞorgeirÁstvaldsson. Fréttir kl. 8.00.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00
og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Fréttir kl. 18.
18.00 (slenskir tónar. Umsjón: Þorgeir
Ástvaldsson.
19.00 Stjömutíminn.
20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
22.00 Bjami Haukur Þórsson.
03.00 Stjörnuvaktin.
FM 106,8
12.00 Alþýðubandalagið. E.
12.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
13.30 Samtök um jafnrétti milli landshluta. E.
14.00 Kvennaútvarp. E.
16.00 Elds er þörf. E.
16.00 Við og umhverfiö. E.
16.30 Drekar og smáfuglar. E.
17.30 Umrót
18.00 Hvað er á seyði? Kynnt dagskrá á
næstu viku á Útvarpi Rót og „fundir og
mannfagnaðir" sem tilkynningar hafa
borist um. Léttur blandaður þáttur.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatimi.
20.00 Fés. Unglingaþátturinn.
20.30 Nýi tíminn. Umsjón Baháítrúin á fs-
landi.
21.30 Ræðuhornið. Opið að skrá sig.
22.30 Kvöldvaktin. Umræður, spjall og
opinn sími.
23.00 Rótardraugar.
23.16 Næturglymskratti. Umsjón: Guð-
mundur R. Guðmundsson. Dagskrárlok
óákveðin.
ALFA
FM-102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin.
22.00 K-lykillinn. Tónlistarþáttur með
kveðjum og óskalögum.
24.00 Dagskrárlok.
festu kaup á hönnunartölvum er
áttu að nýtast til sameiginlegs
hönnunar og vöruþróunarátaks en
nú standa þessi verkfæri nánast
yfirgefin. Dæmi um að heimurinn
er raunar alltaf sínýr, Eyvindur???
Sama súpan???
Nýlega birtist hér í blaðinu aug-
lýsing frá Stöð 2 þar sem lögð var
áhersla á valfrelsið. Skömmu eftir
að auglýsingin birtist brá svo við
að Stöð 2 sendi út beint frá úrslita-
keppni í bikarleik HSÍ rétt eins og
ríkissjónvarpið. Ég hygg að ýmsir
myndlyklaeigendur hafí nú kosið
að geta valið á milli bikarleiksins á
ríkissjónvarpinu og annars dag-
skrárefnis á Stöð 2. Það er frón-
búanum mikils virði að geta valið
á milli tveggja ólíkra sjónvarps-
stöðva, ekki satt, Eyvindur???
Ólafur M.
Jóhannesson
ÚTRÁS
FM 88,6
16.00 Útrásin, Gunnar Atli Jónsson. IR.
18.00 Tónlistarþáttur, Þórður Vagnsson.
MS.
20.00 „Við stelpurnar". Kvennó.
22.00 „Ekki meiri PRINCE, takk fyrir".
Umsjón Sigurður Ragnarsson. MH.
24.00 Næturvakt.
24.00 Dagskráriok.
SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI
8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðuriands —
FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
- FM 96,5.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
Inga Rósa Þórðardóttir.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 87,7
16.00 Vinnustaðaheimsókn.
16.30 Hafnarfjörður ( helgarbyrjun.
17.00 Útvarpsklúbbur nemendafélags
Flensborgarskóla.
17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs.
18.00 Fréttir.
19.00 Dagskárlok.