Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988 33 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 12=1694158'/z = 9.0. □ St.: St.: 59884164 IX I.O.O.F. 1 = 1694158’* = Eb. m Utivist, 4 daga ferð 21 .-24. apríi 1. Skaftafell - Örœfasveit - Jökulsárlón. Gönguferöir. Einnig dagsferö meö snjóbil ef aöstæö- ur leyfa. Gist i svefnpokaplássi að Hofi. 2. Skíðagönguferð á Öræfajök- ul. Ferö aö hluta sameiginleg nr. 1. Gist að Hofi. Uppl. og far- miöar á skrifst., Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst! Utivist, feröafélag. Frá Guöspeki- fólaginu Ingólfsstrntl 22. Askrtftarsfml Qsnglers sr 39673. ( kvöld kl. 21.00: Torfi Ólafsson: Um altarissakramentiö. Á morg- un kl. 15.30: Ólöf Ólafsdóttir. YWAM - Island Biblíufræðsla og bænastund Fræðslusamvera veröur í Grens- áskirkju á morgun, laugardag, kl. 10.00 árdegis. Guöni Einars- son kennir. Efni: Hvaö er Nýald- arhreyfingin. (New Aids Move- ment)? Er hún stærsta ógn samtímans við kristna trú? Bænastund veröur síöan á sama stað kl. 11.15. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 17. apríl: 1) Kl. 10.30 Bláfjöll - Klstufell - Grindaskörð/skíðaganga. Ekiö aö þjónustumiöstööinni í Bláfjöllum og gengið þaöan á skiðum að Kistufelli, siðan er stefnan tekin á Grindaskörö og komið þar niöur á Bláfjallaveg vestari. Verö kr. 800,-. 2) Kl. 13.00 Þrihnjúkar - Grinda- skörð, gönguferð/skfðaferð. I þessari ferð eins og þeirri fyrri verður ekiö að þjónustumiöstöð- inni i Bláfjöllum og gengið þaöan á Þrihnjúka og siðan i Grindaskörö og sameinast hópamir við bflinn á Bláfjallaveginum. Gert veröur ráö fyrir skiöagöngu i þessari ferö einnig. Verö kr. 800,-. Sumardagurinn fyrsti - 21. apríl - kl. 10.30 Esja - Ker- hólakambur (856 m). Verö kr. 500,-. Helgarferð f Tindfjöll 21.-24. apríl. Gist f skála Alpaklúbbsins. Gönguferöir og skíöagönguferð- ir. Farmiöar seldir á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Brottför í dagsferðirnar er frá Umferöarmiöstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Frítt fyr- ir börn i fylgd fulloröinna. Til athugunar: Mikiö af óskila- munum frá siöasta ári er geymt á skrifstofu FÍ og vegna pláss- leysis veröur nauösynlegt aö henda öllu slíku um næstu mán- aöamót. Vitjið óskilamuna sem fyrst á skrifstofu FÍ, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Skíðadeild Ármanns Innanfélagsmót Ármanns i flokk- um 12 ára og yngri veröur laug- ardaginn 16. apríl. Keppt í svigi og stórsvigi. Skoöun kl. 11.00. Keppni hefst kl. 11.30. Stjórnin. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Þýski rithöfundurinn Sarah Kirsch les úr verkum sínum föstudaginn 15. apríl 1988 kl. 20.30 í Þýska bókasafninu, Tryggva- götu 26. Allir velkomnir. Goethe-lnstitut. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Fyrirlestur í hátíðarsal Sjómannaskól- ans sunnudaginn 17. aprfl kl. 16.00 Göte Sundberg, forstöðumaður sjóminja- safnsins á ÁJandseyjum, heldur fyrirlestur um siglingar Álandseyinga, sýnir litskyggnur og kvikmyndir. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. Skólastjóri. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Kynningardagur Stýrimannaskólans laugardaginn 16. apríl kl. 14.00-18.00. Skólinn opinn almenningi. Nemendur sýna siglinga- og fiskileitartæki. Ýmis fyrirtæki sýna nýjustu tæki á sviði siglinga og fisk- veiða. Göte Sundberg, forstöðumaður sjó- minjasafnsins á Álandseyjum, afhendir sjó- mannaskólanum málverk og muni til varð- veislu. Kvenfélagið Hrönn sér um veitingar. Allir velkomnir. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. Skólastjóri. Verslunarmannafélag Suðurnesja Allsherjaratkvæðagreiðsla Stjóm og trúnaðarmannaráð Verslunar- mannafélags Suðumesja hefur samþykkt að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjómar og trúnaðarmannaráðs fyrir starfs- árið 1988. Kosið er um formann, 3 menn í stjóm og 3 til vara, 7 menn í trúnaðarmanna- ráð og 7 til vara, 2 endurskoðendur og 1 til vara. Framboðslistum sé skilað til formanns kjörstjómar, Þórarins Péturssonar, Frfumóa 1B, Njarðvík eigi síðar en kl. 20.00 mánudag- inn 18. apríl nk. Athugið, öðrum listum en lista stjórnar og trúnaðarmannaráðs skulu fylgja meðmæli 50 félagsmanna annarra en þeirra sem í framboði eru. Kjörstjórn. BORG Listmunauppboð Fjórtánda listmunauppboð Gallerí Borgar í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf. fer fram á Hótel Borg sunnu- daginn 24. apríl nk. og hefst kl. 15.30. Myndirnar verða sýndar fimmtudag, föstu- dag og laugardag fyrir uppboð í Gallerí Borg, Pósthússtræti. Þeir sem vilja koma myndum á uppboðið skili þeim sem fyrst til Gallerí Borgar, Póst- hússtræti. BORG Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10. Sími 91-24211. titboð — útboð PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Forval Póst- og símamálastofnunin mun á sumri komanda láta leggja Ijósleiðarastreng frá Akureyri til Sauðárkróks, alls u.þ.b. 115 km. Niðurlagning strengsins hefst utan þéttbýlis- marka Akureyrar og Sauðárkróks. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á að (gera tilboð í lögnina) vinna verkið, sendi stofnun- inni upplýsingar um vélakost og einingaverð þeirra fyrir 26. apríl ’88. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu tæknideildar, Landsímahúsinu við Austur- völl, 19. apríl 1988. Póst- og símamálastofnunin. | nauðungaruppboð | Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavik, Vöku hf., skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð á bifreiöum, vinnuvélum o.fl. i Smiöshöföa 1 (Vöku hf.) laugardaginn 16. april 1988 og hefst það kl. 13.30. Seldar veröa væntanlega eftirtaldar biöreiöir: R-1403, R-1432, R-4165, R-6874, R-13505, R-14455, R-14645, R- 15446, R-17608, R-19451, R-19751, R-20173, R-25381, R-26348, R-27015, R-30107, R-31396, R-34709, R-38209, R-39567 Benz 307 D/33, árg. 1980, 10 sæta, R-39737, R-41835, R-41836, R-44213, R-45315, R-45890, R-48648, R-51367, R-55046, R-55407, R-55617, R-58594, R-60733 Benz 1317. árg. 1971, 42 sæta, R-62782, A- 7371, A-11960, G-4833, G-8401, G-12343, G-13182, G-14740, G- 15491, G-18809, M-847, M-2232, Y-2826, X-6805, Ö-3848. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshaldara eöa gjaldkera. Greiðsla viö hamarshögg. Uppboðshaldarínn i Reykjavik. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Höröuvöll- um 1, Selfossi. Mánudaginn 18. aprfl ’88, kl. 10.00. Fossheiöi 44, Selfossi, þingl. eig. Hreggviöur S. Sverrisson. Uppboösbeiöendur eru: Veödeild Landsbanka islands, Jón Ólafsson hri. og Tryggingastofnun rikisins. Heiöarbrún 68, Hverageröi, þingl. eig. Ólafia Guörún Halldórsdóttir. Uppboösbeiöendur eru: Veödeild Landsbanka (slands, Óskar Magn- ússon hdl., Ari ísberg hdl. og Jón Eiríksson hdl. Heiöarbrún 8, Stokkseyri, þingl. eig. Þóröur Guömundsson. Uppboðsbeiöendur eru: Tryggingastofnun rikisins og Jóhannes Ás- geirsson hdl. Heiðmörk 20H, Hverageröi, þingl. eig. Sigurður Kristmundsson. Uppboðsbeiðandi er Jón Eiriksson hdl. Heiömörk 8, Selfossi, þingl. eig. Ólafur R. Gunnarsson. Uppboðsbeiðandi er Guöjón Á. Jónsson hdl. Þriðjudaginn 19. apríl ’88, kl. 10.00. Hjarðarholt 13, Selfossi. Talinn eig. Rafn Sverrisson. Uppboðsbeiöendur eru: Jón Ólafsson hrl. og Tryggingastofnun ríkisins. Kambahraun 22, Hverageröi, þingl. eig. Vigdis Heiöa Guönadóttir. Uppboðsbeiöendur eru: Veödeild Landsbanka (slands, Jóhannes Ásgeirsson hdl. og Ævar Guömundsson hdl. Kambahraun 50, Hverageröi, þingl. eig. Jón Þórisson. Uppboðsbeiöendur eru: Brunabótafélag Islands og Guöjón Á. Jóns- son hdl. Kirkjuvegur 24, Selfossi, þingl. eig. Ingvaldur Einarsson. Uppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hdl. Lækur, Hraungeröishreppi, þingl. eig. Þorbjörg Guöjónsdóttir. Uppboösbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. Miðvikudaginn 20. aprfl ’88, kl. 10.00. Oddabraut 3, Þorlákshöfn, þingl. eig. Hjálmar Guömundsson. Uppboðsbeiöendur eru: Jón Magnússon hdl. og Jón Eiriksson hdl. Óseyrarbraut 2, Þorlákshöfn, þingl. eig. Landshöfn Þorlákshafnar. Uppboösbeiöandi er Jón Magnússon hdl. Óseyrarbraut 20, Þorlákshöfn, þingl. eig. Víkurbraut sf. Uppboösbeiöendur eru: Jón Magnússon hdl. og Brunabótafélag Is- lands. Sambyggð 12, 1a, Þorlákshöfn, þingl. eig. Arnar Jónsson. Uppboösbeiöandi er Veödeild Landsbanka Islands. Starengi 12, Seifossi, þingl. eig. Þorsteinn Jóhannsson. Uppboðsbeiöandi er: Jón Eiriksson hdl. Föstudagur 22. apríl '88, kl. 9.30. Ásbúð, Þingvallahreppi, þingl. eignarhl. Ingibjargar Eyfells. Uppboösbeiöandi er Guðmundur Ágústsson hdl. Önnur sala. Unubakki 34-36, Þoriákshöfn, þingl. eig. Útgeröarfélagiö Smári hf. Uppboðsbeiöandi er Fiskveiöasjóöur Islands. Unubakki 42-44, Þorlákshöfn, þingl. eig. Suöurvör hf. Uppboösbeiöendur eru: Gísli Gísiason hdl., Jón Magnússon hdl. og Guöjón Steingrimsson hrl. Vallholt 19 eh. Selfossi, þingl. eig. Saumast. Astra hf. en talin eign Hensel hf. Uppboösbeiöendur eru: Byggðastofnun og lönaöarbanki Islands hf. Vestri Loftsstaðir, Gaulverjabæjarhreppi, þingl. eignarhl. Siguröar Sigfússonar. Uppboösbeiöandi er Búnaðarbanki islands. Þelamörk 5, Hveragerði, þingl. eig. Högni J. Sigurjónsson (kaupsamn.). Uppboösbeiöendur eru: Veödeild Landsbanka (slands og Guöjón Á. Jónsson hdl. Kambahraun 47, Hveragerði, þingl. eig. örn Guömundsson. Uppboösbeiöendur eru: Landsbanki fslands og veödeild Landsbanka isiands. Önnur sala. Sýslumaðurínn i Árnessýslu, bæjarfógetinn á Selfossi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.