Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988 25 Sakamönnuni refsað með Færeyja- o g Islandsdvöl Kaupmannahðfn, frá Nils Jörgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðains 1 Danmörku FÆREYSKl þingmaðurinn Oli Breckmann hefur tekið dóm sem féll í borgardómi Kaupmanna- hafnar óstinnt upp. Tveir danskir lögbijótar voru þar dæmdir til þess að vinna á færeysku fiski- skipi og taka þátt í sjálfsbjarg- arnámskeiði á íslandi. festingu íslenskra stjómvalda á því ar verði sendir til íslands. að fyrirhugað sé að danskir lögbrjót- Aukinn viðskiptahalli orsakar fall dollarans Oli Breckmann hefur ritað danska dómsmálaráðherranum, Erik Ninn- Hansen, bréf, þar sem hann innir ráðherrann eftir því hvort Færeyjar séu orðnar sakamannanýlenda í danska konungsveldinu. Hann spyr hvort það samræmist dönskum hegn- ingarlögum og pólitískri stefnu Dana að senda sakamenn til Færeyja. Þrátt fyrir Itrekaðar fyrirspumir hefur Morgunblaðið ekki fengið stað- Lundúnum, Reuter. FRÉTTIR af auknum viðskipta- halla I Bandaríkjunum { febrúar ollu því að doUarinn féll í gær. Verðbréf, bæði í Bandaríkjunum og Evrópu, féllu í verði i kjölfar falls dollarans. Dow Jones-vísitalan lækkaði um 53 stig í gær eftir að dollarinn lækk- aði í verði í kjölfar frétta af því að viðskiptahalli í Bandaríkjunum hefði aukist úr 12,44 milljörðum dollara í janúar í 13,83 milljarða í febrúar. Áður hafði verið búist við því á pen- ingamörkuðum að viðskiptahallinn myndi minnka í febrúar. Á einni klukkustund féll gengi dollarans gagnvart japönsku jeni úr 126 jenum í 124 og úr 1,69 þýskum mörkum í 1,66. Þegar fréttist af kaupum seðlabanka víða um heim á dollurum féll hann ekki frekar. * • * rr/ Keuter Aqumo 1 Kina Corazon Aquino, forseti Filippseyja, kom til Peking { gær, en hún er nú { þriggja daga opinberri heimsókn í Kína. Áður en hún kom til höfuðborgarinnar hafði hún komið við i þorpi forfeðra sinna i suð-austur Kina. Þetta er i fyrsta skipti i 18 mánuði sem Aquino yfirgefur Filippseyjar, og mikiil viðbúnaður er innan fiiippeyska hersins vegna fjarveru hennar og fregna um að stjómarandstæðing- ar sem sluppu úr fangelsi fyrr i þessum mánuði séu að undirbúa uppreisn. Á myndinni heilsar Aquino varnarmálaráðherra stjómar sinnar, Fidel Ramos, á leið sinni til flugvélarinnar sem flutti hana til Kina í gær. w FISUEIfl MRSIIIINN I ap-farsímatólinu er: 16 stafa lárétturskjárog 20stórir hnappar meö innbyggöri lýsingu. 100 númera minni sem getur samanstaöiö af allt aö 22 tölustöfum. Langlinulæsing sem eingöngu er opnanleg með 4 stafa leyninúmeri. - Rafhlaöa ap-farsímans endist í allt aö 2 daga miöaö viö eölilega notkun. . .UM TÍMASPARNAÐ Sem viöbót á farsímann frá PHILIPS-ap er simsvari sem geymir allt aö 9 númer sem hringt var úr. Meö einum hnappi kallaröu síöan upp númerin. . .UM AUKIÐ ÖRYGGI / þessu bráðfallega og sterka simtóli er hátalari og hljóö- nemi. Paö gerir þér kleift aö tala og hlusta akandi MEÐ BÁÐAR HENDUR Á STÝRI, sem stóreykur öryggi þitt og annarra í um- feröinni. Símtóliö liggur i láréttri stööu sem gerir aflestur af skjánum auðveldari og greinilegri. . *UM HAGKVÆMNIOG ÞÆGINDI Á gjaldmælinum á skjánum má sjá skref yfirstandandi símtals og heildarnotkun. Blikkandi Ijós sýnir ef hringt hefur veriö í simann án þess aö svarað hafi veriö. Innbyggt „minnisblaö" gerir þér kleift aö skrá hjá þérsímanúmermeöan á simtali stendur og kalla þaö síöan upp. Fislétti farsáminn ffrá PHILIPS-ap er aðeins 4,3 kg. og svarar kröffum nútímaþ jóðfélags á lofti, láði sem legi. Söluaðilar utan Reykjavíkur: • Rafborg,Grindavík• Aöalrás,Akranesi • Kaupfélag Borgfiröinga, Borgarnesi • Bókav. Þ. Stefánssonar, Húsavík* Nesvideo, Neskaupstad. Verð kr. 125.726.- Stgr. verð kr. IM*» PHILIPS ttf "sŒTÚNl e-SÍMt 69 1500 _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.