Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988 41 Vetrar- tíska á vori... Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kynnti þennan skjóllitla vetrarfatn- að á tískusýningu í New York í vikunni. Þeir sem grannt fylgj- ast með gætu nú farið að þreytast á tísku vetrarins 1988 til 1989 og ættu að gera þá kröfu til hönnuða að fá að sjá vortísku næsta árs áður en þetta vor er úti. Þar með biti tískusýningarhundurinn í halann á sér og áhugamenn um innihald klæðaskápa hefðu ástæðu til hátíðahalda. Eða hefur einhver gaman af því að láta sjá sig í vorklæðnaði sem Pétur og Páll gátu barið augum, þegar á síðasta sumri. COSPER — Mamma, þegar þú ert búin að nota pabba þarf ég á honum að halda við reikninginn. Danshljómsveitin Petrína leikur íyrir dansi Opið frá kl. 22-03. Miðaverð kr. 600,- í ÍSLENSKUM ORÐABÓKUM FINNSTEK~ Félagsvist kl. 9.00 Gömlu dansarnir kl. 10.30 iéHljómsveitin Tíglar ★ Mióasala opnar kl. 8.30 ★ Cóá kvöldverálaun ★ Stuá og stemmning á Gúttógleði S.G.T.____________________ Templarahöllin Eiriksgötu 5 - Simi 20010 Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis. VEITINGAHÚS Vagnhöföa 11, Reykjavík. Sími 685090. FRAKL 21-03 Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt Dansstuðið •rfÁrtúnl söngvurunum Örnu Þorsteins og Grétari OTSALA á alls konar húsgögnum ALLT AÐ 50% AFSLÁTTURi ■ Eldhúsborö og stólar ■ Kaffistofuhúsgögn ■ Skrifstofustólar ■ Borðplötur og boröfætur ■ Vínil-og tauáklæði o.m.fl. STEINAR HF STÁLHÚSGAGNAGERÐ Smiöjuvegur 2 • 200 Kópavogur • Sími 46600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.