Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988 itx/innx df x/innn - atwinna — atx/inna — 10 £ i ti/inna c 3 C w II 1 1 I € vii n id wm cn v u n id diviiiiid * — CllVH H t 'd “ c ilVlfifld Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í iðnaðarhverfin, strax. Upplýsingar í síma 51880. Fiskiðnaðarmaður Fiskiðnaðarmaður með 5 ára reynslu sem verkstjóri óskar eftir vinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 2358“ fyrir 23. apríl nk. Starfsfólk óskast til starfa í plastpokagerð. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Hverfiprent, Smiðjuvegi 8, Kópavogi. Starfsfólk óskast Óskum eftir duglegum og ábyggilegum starfskrafti í eftirtalin störf: Sölumanni í húsgagnadeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Sölumanni í smávörudeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Á kassa. Vinnutími frá kl. 09.00-18.30. Til sumarafleysinga í ýmis störf. Æskilegur aldur 18-40 ára. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. Frá menntamála- ráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann á Akureyri eru lausar tvær kennarastöður i stærðfræði og ein kennarastaða í samfélagsgreinum, þ.e. fé- lagsfræði, heimspeki og sálarfræði. Við Menntaskólann í Kópavogi, ein kennara- staða í hagfræði og stærðfræði. Ennfremur vantar stundakennara í sögu, þýsku, efna- fræði, stærðfræði, tölvufræði og íþróttum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. maí. Umsóknir um stundakennslu sendist skóla- meistara. Menn tamáiaráðuneytið. 1. vélstjóra 1. vélstjóra og matsvein vantar á yfirbyggðan stálbát sem stundar togveiðar frá Suðurlandi. Báturinn er með nýja 650 hestafla aðalvél. Upplýsingar í síma 985-22885 og á kvöldin og um helgar f síma 94-4402. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði og menn sem eru vanir málmiðnaði. Mötuneyti á staðnum. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Garðabæ, sími52850. GILDI HF^l Óskum eftir að ráða fólk í uppvask. Fastar vaktir. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Gildihf., HótelSögu, sími29900. Starfsfólk óskast Óskum eftir fólki nú þegar til flökunar og roðflettingar á síld í Kópavogi, Vesturbæ. Góð aðstaða í nýju húsnæði. Upplýsingar í síma 41455. Ritari Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eft- ir að ráða starfsmann til ritarastarfa sem fyrst. Reynsla í ritvinnslu, skjalavörslu og bréfaskriftum á ensku og íslensku nauðsyn- leg. Stúdentspróf eða sambærileg menntun æskileg. Skrrflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. apríl nk., merktar: „Ritari - 6656“. Vélstjórar - úthafsrækja Vélavörður óskast á mb Stakkanes HU 121 sem gerður er út frá Skagaströnd. Upplýsingar gefur Magnús í síma 95-4690. Skagstrendingur hf. Hólaskóli auglýsir Starf forstöðumanns loðdýrabús skólans er lausttil umsóknar. Fjölskylduíbúð á staðnum. Umsóknir sendist skólanum fyrir 1. maí nk. Upplýsingar um starfið gefnar í síma 95-5961. Skólastjóri. Sérhæft skrifstofustarf Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eft- ir að ráða starfsmann í bókhaldsdeild fyrir- tækisins í sérhæft skrifstofustarf. Reynsla í bókhaldsstörfum æskileg. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. apríl nk., merktar: „Þ-6657“. Vélavörð vantar á 180 tonna línubát. Upplýsingar í símum 92-15335 og 15336. Framtíðarstörf Menn óskast á trésmíðaverkstæði okkar. Reglusemi áskilin. Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 16 og 18. LERKIHF., Skeifunni 13. Skrifstofustörf Laus eru störf við embætti bæjarfógetans í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og sýslumanns í Gullbringusýslu vegna afleysinga. Laun skv. launakerfi BSRB. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 23. apríl 1988. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Jón Eysteinsson (sign). Uppeldisfulltrúi Uppeldis- og meðferðarheimilið á Sólheimum 7 óskar að ráða uppeldisfulltrúa í fullt starf strax. 3ja ára háskólamenntun í uppeldis-, fé- lags-, sálar- eða kennslufræðum áskilin. Nánari upplýsingar hjá deildarstjóra í síma 82686. Unglingaheimili ríkisins. Bæjarsjóður ísafjarðar auglýsir eftir deildar- hjúkrunarfræðingi við Elliheimili ísafjarðar. Umsóknarfrestur er til 25. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjórinn á ísafirði á bæjarskrifstofunum eða í síma 94-3722 og Snorri Hermannsson formaður öldrunarráðs í síma 94-3526. Bæjarstjórinn á ísafirði. Hrafnista, Reykjavík Starfsfólk vantar við ræstingar í fast starf og sumaraf- leysingar. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma 38440 milli kl. 13.00 og 15.00 virka daga eða hjúkrunarforstjóri í síma 35262 milli kl. 10.00 og 12.00. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk til starfa við: Uppvask í eldhúsi. Afgreiðslu. Vaktavinna. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 37737 og 36737 og á staðnum. HIUIIMUlt SMI 37737 og 3(737

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.