Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988 Karpov hefur náð forystunni í Brussel Skák Margeir Pótursson ÞEGAR lokið er tíu umferðum af sautján á fyrsta heimsbikar- mótinu í skák i Brussel, hefur stigahæsti keppandinn, Ana- toly Karpov, náð forystunni. Karpov byrjaði illa, en tók síðan mikinn sprett og hefur hlotið fjóran og hálfan vinning úr siðustu fimm skákum. Líkleg- astur til að veita honum keppni er landi hans Alexander Beljav- sky. Það er alþjóðlegt fyrirtæki, SWIFT. sem heldur mótið. Það hefur höfuðstöðvar í Brussel og er starfsemi þess fólgin í að miðla greiðslum á milli banka í ýmsum löndum á traustan og skjótan hátt. Þetta mun vera arðvænlegur atvinnuvegur og fyrirtækið hefur séð sér fært að halda mörg stór- mót á síðustu árum. Englendingurinn Speelman, sem tók forystuna í upphafi móts- ins, hefur dalað. Ifyrst hlaut hann slæman skell gegn Sax, sem þá var neðstur og í fyrrakvöld tapaði hann mikilvægri skák gegn Karpov. Beljavsky varð einnig fyrir áfalli er hann tapaði fyrir yngsta þátttakandanum, Valery Salov, en hann er kominn á fullt skrið aftur með sigrum yfír Nogu- eiras og Tal. Hann gæti því orðið Karpov þungur í skauti, sérstak- lega þar sem hann hefur teflt einni skák færra en heimsmeistarinn fyrrverandi. Þeir Salov, Portisch og Nunn, hafa teflt af miklu öryggi og ekki tapað skák og eiga möguleika á að blanda sér í toppbaráttuna. Þeir Timman og Korchnoi eru hins vegar búnir að missa af Iest- inni að þessu sinni. í gær átti að tefla biðskákir, en í dag, fimmtudag, verður ell- efta umferðin tefld. Staðan 1. Karpov 7 v. af 10 mögulegum 2. Beljavsky 6 v. af 9 3. Salov 6 v. af 10 4. Portisch 5'/2 v. af 9 5-7. Speelman, Nunn, Tal og Ljubojevic 5 v. af 9 8. Andersson 5 v. af 10 9-10. Tal og Nikolie 4'/2 v. og biðskák af 9 11. Seirawan 4>/2 v. og biðskák af 10 12-13. Korchnoi 0g Sokolov 4 v. af 9 14. Timman 3’/2 v. 0g biðskák af 9 15. Nogueiras 4 v. af 10. 16. Sax 3 v. af 10. 17. Winants IV2 v. af 10. Svo sem sjá má af stöðunni er hún nokkuð óljós, þar sem kepp- endur hafa lokið mismörgum skákum. Ástæða þess er sú að Vaganjan varð að hætta keppni eftir fjórar umferðir og því stend- ur á stöku. Við íslendingar höfum auðvitað sérstakan áhuga á að fylgjast með gengi Anatoly Karpovs á mótinu. því á næstu mánuðum teflir hann einvígi við Jóhann Hjartarson. Við skulum líta á einu tapskák hans á mótinu til þessa og síðan bráð- skemmtilega vinningsskák hans gegn Timman. Hvítt: Alexander Beljavsky Svart: Anatoly Karpov Katalónsk byrjun I. d4 - Rf6 2. c4 - e6 3. g3 - d5 4. Bg2 - Be7 5. Rf3 - 0-0 6. 0-0 — dxc4 7. Dc2 — a6 8. Dxc4 - b5 9. Dc2 - Bb7 10. Bd2 - Rc6. Það hefur dregið úr vinsældum þessa afbrigðis á hvítt eftir að Karpov sjálfur lék 10. — Be4 11. Dcl — Bb7I? í fyrsta einviginu við Kasparov og jafnaði taflið auðveldlega. Nú virðist hann aftur á móti hafa misst trúna á sinni eigin leikaðferð, e.t. vegna skák- arinnar Vaganjan-Andersson, Leningrad 1987, þar sem hvitur náði betri stöðu eftir 12. Bf4 Rd5 13. Rc3 Rxf4 14. Dxf4. II. e3 - Rb4 12. Bxb4 - Bxb4 13. a3 - Bd6 14. Rbd2 - Hc8 15. b4 - a5 16. e4! - Be7 Karpov varð að eyða enn einum leik í biskupjnn vegna hótunarinn- ar 17. e5. Áætlun hans í byijun- inni hefur misheppnast, hvítur hefur sterka aðstöðu á miðborðinu og svartur á enga möguleika á hinu hefðbundna mótspili c7-c5. 17. Habl — axb4 18. axb4 — Ha8 19. Hfel - Ha4 20. Dc3 - Da8 21. Re5 - Hd8?! Það er skiljanlegt að Karpov sætti sig ekki við að leggjast í vöm með 21. — Hc8, en þessi peðsfóm hans stenst ekki. Senni- lega hefur honum yfírsézt, eða hann vanmetið 23. leik hvíts. 22. Dxc7 - Kf8 23. d5! - Db8 Þetta er býsna hógvær leikur eftir peðsfóm, en svartur átti það hættu að fá sig kóngssókn. Það kom t.d. ekki til greina að opna e línuna: 23. — exd5? 24. exdð — Rxd5 25. Bxd5! og næst 26. Rd7+. 24. Dxb8 - Hxb8 25. Rb3 Beljavsky reynir ekki að halda umframpeðinu, í staðinn leggur hann áherzlu á að koma mönnum sínum í góðar stöður. í fram- haldinu nær Karpov ekki að halda í horfinu. Aðstöðumunurinn felst. ekki sízt í því að hvíta frípeðið er mjög sterkt, en svarta frípeðið á b línunni verður skotspónn hvítu mannanna. 25. — Bxb4 26. Hecl — exd5 27. exd5 — Ba3 28. Hdl — Bd6 29. Rc6 — Bxc6 30. dxc6 — Re8 31. Rd4 - b4 32. Rf5 - Bc5 33. Hd7 - Ha7 34. Hb7! - Hd8 34. - Haxb7 35. cxb7 - Rd6 Anatoly Karpov gekk ekki vegna 36. Hcl! — b3 37. Hxc5 — b2 38. Be4! og svart- ur getur ekki unnið manninn til baka. 35. Hcl - Ha5 36. Bh3! - g6 37. Rh6 - Rd6 38. Rxf7! Með þessum laglega leik vinnur hvítur skiptamun og Karpov á enga möguleika í framhaldinu. 38. - Rxf7 39. c7 - He8 40. c8=D — Hxc8 41. Bxc8 — Rd6 42. Hb8 - Ke7 43. Hel - Kf6 44. Be6 - Ha3 45. Kg2 - Ha7 46. Bd5 - Rf5 47. He6 - Kg7 48. Hc6 - Be7 49. h4 - Ha5 50. Bc4 - Ha7 51. h5 - Rd6 52. hxg6 - hxg6 53. Hxb4 - Hal 54. Bd3 - g5 55. Hd4 - Rf7 56. Hd7 - Hel 57. Bc4 - Kf8 58. Bxf7 - Kxf7 59. Kf3 - Ke8 60. Ha7og svartur gafst upp. Strax í næstu skák eftir þetta tap náði Karpov að hrista af sér slenið og sigra Jan Timman glæsi- lega: Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Jan Timman Móttekið drottningarbragð 1. d4 — d5 2. c4 — dxc4 3. e4 - Rf6 4. e5 - Rd5 5. Bxc4 - Rb6 6. Bd3 - Rc6 7. Re2 - Bg4 8. Be3 Áður hefur hér jafnan verið leikið 8. f3 til að hindra uppskipti. 8. - Bxe2 9. Bxe2 - Dd7 Það hefði verið mun öruggara að tefla upp á stutthrókun. Með mjög hnitmiðaðri taflmennsku tekst Karpov nú að ná frumkvæð- inu. 10. Rc3 - 0-0-0 11. a4 - a6 12. a5 — Rd5 13. Bf3 - Rdb4 14. e6! — Dxe6 Það er varla hægt að mæla með 14. — fxe6 vegna 15. Ra4! og ef 15. — Rxd4 þá 16. Bxb7+ - Kb8 17. Be4. 15. d5 - De5 16. 0-0 - e6 17. dxc6! Karpov hlýtur að hafa metið afleiðingar þessarar drottningar- fómar þegar hann lék 14. e6. Án hennar væri hvíta staðan einskis virði. 17. - Hxdl 18. cxb7+ - Kb8 19. Hfxdl Hrókur og biskup æt.tu ekki að vera nægjanlegar bætur fyrir drottningu, en hvíta peðið á b7 í valdi biskupsins á f3 er fleinn í holdi svarts. Timman nær ekki að loka skálínu biskupsins og peð- ið gerir honum því ómögulegt að ná mótspili. 19. - Bc5 20. Bxc5 - Dxc5 21. Hd7 - f5 22. Hadl - Rc6 23. Ra4 - Db5 24. Hcl - Dxa4 25. Hxc6 - Dxa5 26. Hxe6 - Ka7 27. g3 - g5 28. Hxh7! - Hb8 29. h3 — g4 30. hxg4 — fxg4 31. Bg2 - Dal+ 32. Kh2 - Dxb2 33. Hhh6 - Da2 34. Hef6 - c5 35. Hf4 - Dd2 36. Bfl - Hxb7 37. Hxa6+ - Kb8 38. Hf8+ - Kc7 39. Bg2 - Dd7 40. Hh8 — c4 41. Be4 og svartur gafst upp. TiT- ILL •5TIG- 1 2 3 V 5 6 7 s <1 10 // /.2 13 /V /. 5 16 1? 18 VINH. 1 AtVDE /?SSO/V(SV/jU) S 2.Í0S- C'- /t /2. •A /2 /2 /z /l /z /z /2. 2 £0 LOV fSout/nkj/) s a&S % % /2 /2 ^2 i iz Zl /z /2 i 3 NOGUD'XAs CkstQ s ■zcéo ÍL /t Yc/c 0 /z 0 /z /z /z 0 / 'TfiL CSorítníj.) s 2iso 1z ÍL i i /z 0 / /z /2 5 POXT/SCH CC/wcC«L) s U/O ÍL / /z /2 1 /z /z / /z / 6 (3EL JfíVSPYCSoiéir.) s 26VT ÍL 0 1 i /2 Y 1 /2 1 /2 i 7 THVl/Y7E)rC (//o//**£) s 2675 Zl /2 /z M/. Y//c / 0 /z / Ö g NUtV/V (£of/a~cL) s 26/S- % /t Zz '//) /z /z /z /2 1 /2 <1 SOkoL OV CSor/ir) s 2S1S /z /l '/// 0 Ö / Zz /z / 0 10 l JU/30JEV/C C.Jc/ýJ) s 2 61C /z '///, V// /4 /z /z 1 /2 Ö /z 11 SPEEUYIHH CFnskJ.) s 2625 /z i Æ % /z 1 '/z ö / 11 NlkOL/C s 2610 /z Ö /z /z c/Y/ T /2 1 15 KOPC///VOI (Cnss) s 26HO / { /z /z Yz 0 0 M 0 / /V S E / P CU/P/V CfTa/u&c, s 2S9S iz 0 Æ /z 'A O /2 1 it / 15 Yfí C/WjfíN C&cíh.) s 2625 iý 7 7, 16 s 2U O Æ O 0 /z 0 0 0 / /z 1? KftkPOV CSvKic) s 21/5 /l / /z Zz 0 1 /z / / / y/A Y/vJ 1S W//VC//VTS ÍTi/J) 0 2H6S /2 O 0 /z ö /2 0 0 0 0 yy6 Brids Arnór Ragnarsson íslandsmótið í tvímenningi Tæplega 100 pör hafa tilkynnt þátttöku í Íslandsmótinii í sveita- keppni sem fram fer í Gerðubergi í Breiðholti um helgina. Spilað verður í þremur lotum. Fyrsta lotan hefst kl. 13 á laugar- dag, önnur lotan væntanlega kl. 19.30 sama dag og síðasta lotan á sunnudag Td. 13. Skráningu lýkur á föstudag. Spilarar eru hvattir til að mæta tímanlega á laugardaginn til að staðfesta þátttökutilkynninguna og auðvelda mótshöldurum að he§a mótið. Brídsfélag kvenna Sigríður Ottósdóttir og Ingólfur Böðvarsson halda enn forystunni í parakeppninni en nú hafa verið spilaðar §órar umferðir af fímm. Staðan: Sigríður Ottósdóttir — Ingólfur Böðvarsson 518 Ester Jakobsdóttir — Sigurður Sverrisson Ólöf Ketilsdóttir — 513 Sigtryggur Sigurðsson Ingibjörg Halldórsdóttir — 485 Sigvaldi Þorsteinsson Kristín Jónsdóttir — 478 Þorsteinn Erlingsson 477 Lovísa Eyþórsdóttir — Garðar Sigurðsson 471 Svava Ásgeirsdóttir — Þorvaldur Matthíasson 467 Kristín Þórðardóttir Gunnar Þorkelsson 466 Ámína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 465 Guðrún Jörgensen — Þorsteinn Kristjánsson 465 Síðasta umferðin verður spiluð nk. mánudagskvöld kl. 19.30 í BSÍ- húsinu. Næsta keppni Bridsfélags kvenna verður hraðsveitakeppni. Bridssamband Vesturlands Dagana 29. og 30. apríl nk. verð- ur haldið í Stykkishólmi Vestur- landsmót í tvímenningi. Spilað verð- ur barómeter-tvímenningur og hefst spilamennskan kl. 19.30 á föstudeginum. Þátttökutilkynning- ar þurfa að hafa borist í síðasta lagi 24. apríl í síma 11080 (Einar). Bridsfélag Akraness Akranesmót í sveitakeppni er lokið með sigri sveitar Alfreðs Vikt- orssonar sem sigraði með nokkrum yfirburðum, fékk 201 stig af 225. Auk Alfreðs spiluðu í sveitinni Gunnar M. Gunnarsson, Jón Al- freðsson, Karl Alfreðsson og Þórður Elíasson. Röð efstu sveita var þessi: Alfreð Viktorsson 201 Hörður Pálsson 178 Sjóvá 166 Hreinn Bjömsson 149 Mánudaginn 11. apríl léku sveitir Alfreðs Viktorssonar og Sjóvá til úrslita í Bikarkeppni sveita á Akra- nesi. Sveit Sjóvá sigraði í leiknum með 18 impa mun. í sveit Sjóvá spiluðu Einar Guðmundsson, Guð- jón Guðmundsson, Ingi Steinar Gunnlaugsson og Ólafur Grétar Ólafsson. Nú stendur yfir þriggja kvölda tvímenningur sem jafnframt er síðasta keppni vetrarins á vegum BA. Spilað er í tveimur 10 para riðlum. Staða efstu para eftir eitt kvöd er þessi: Ámi B. — Erlingur E. 144 Guðjón G. — Ólafur Gr. 143 Einar G. — Ingi St. 131 Hörður J. — Kjartan G. 126 Jón A. — Þórður E. 125 Halldór H. — Karl A. 118 Meðalskor 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.