Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 15.04.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. APRÍL 1988 49 KORFUBOLTI Öruggur sigur ÍBK gegn IS ÍBK-stúlkurnar sigruðu Stúdín- ur örugglega 55:32 f fyrri leik liðanna f undanúrslitum bikar- keppni kvenna í Körfuknattleik í Keflavík í gœrkvöldi. Stúdínur hófu leikinn af miklum krafti og höfðu undirtökin í fyrstu, en síðan komu íslandsmeist- arar IBK meira inn í leikinn og í hálfleik höfðu þær Bjöm náð 9 stiga forskoti Blöndal 26:17. Þessi munur skrifar hélst síðan fram undir miðjan síðari háfleik, en þá kom góður kafli hjá Keflavíkurstúlkunum og þær náðu að sigra með 23 stiga mun. Stig IBK: Anna María Sveinsdóttir 21, Björg Hafsteinsdóttir 15, Guð- laug Guðlaugsdóttir 7, Kristín Blöndal 6, Kristín Sigurðardóttir, Margrét Sturlaugsdóttir og Svandís Gylfadóttir 2 stig hver. Stig ÍS: Vigdís Þórisdóttir 10, Hafdís Helgadóttir 9, Helga Guð- laugsdóttir 6, Hanna Birgisdóttir 4, Þórdís Kristjándsdóttir 2 og Anna Björk Bjamadóttir 1 stig. ÍÞRÚmR FOLK ■ BJÖRN Þór Ólafsson er elsti keppandi 50. skíðalandsmótsins sem hófst á Akureyri í gær. Hann er 47 ára og hefur mesta reynslu keppenda af skfðalandsmótum. Þetta er í 28. sinn sem hann mætir á Landsmót og í 25. sinn í röð, en hann var fyrst með árið 1956, 15 ára gamall. Bjöm hefur 10 sinnum sigrað í stökki og 11 sinnum í nor- rænni tvíkeppni. Björa keppir í stökki og norrænni tvíkeppni. ■ TVEIR sænskir skíðagöngu- menn eru meðal keppenda á skíða- landsmótinu. Það eru þeir Anders Larsson og Lars Haland. Þeir keppa sem gestir í 30 km göngu og eru báðir í landsliði Svía. Lars- son tók m.a. þátt í Vetrarólympíu- leikunum í Sarajevo 1984, Þar hafnaði hann í 20. sæti í 30 km göngu. Hann var þó ekki válinn í lið Svía fyrir Ólympíuleikana í Calgary í vetur, þrátt fyrir að ná mjög góðum árangri á sænska meistaramótinu í skíðagöngu. Hann var næst stigahæsti maður mótsins og það vakti því furðu að hann skyldi ekki vera í ólympíuliði Svía. Haland er einnig meðal sterkustu göngumanna Svíþjóðar og hann hafnaði t.d. í 4. og 5. sæti á sænska meistaramótinu. Það eru helst þeir Einar Ólafsson og Haukur Eiríksson sem geta veitt Svíunum keppni. ■ HULDA Magnúsdóttir var skráð í 7,5 km skíðagöngu kvenna, en getur þó ekki keppt. Hulda er aðeins 14 ára og samkvæmt reglum Skíðasambandsins má hún ekki keppa í lengri vegalengd en sem svarar lengstu vegalengd í hennar aldursflokki, sem er 5 km. Hún fellur því sjálfkrafa úr keppni í 7,5 km göngu, en keppir í 5 km göngu. ■ SJALDAN fellur eplið langt frá eikinni. Það á vel við um Björa Þór Ólafsson og syni hans Ólaf og Kristin. Björa keppir f skíða- stökki og norrænni tvíkeppni og í stökkinu mun hann mæta báðum sonum sínum. í tvíkeppninni mætir hann Ólafi. ■ OG meiri ættfræði. Sveinn Traustason, sem keppir í göngu pilta 17-19 ára, á ekki langt að sækja skíðaáhugann. Faðir hans er Trausti Sveinsson úr Fljótum, margfaldur íslandsmeistari og ólympíufari í Innsbruck 1976. ■ SKÍÐASAMBAND íslands hefur boðið tveimur fyrstu íslands- meisturunum til Akureyrar í tilefni af 50 ára afmælis Skíðaráðs Akur- eyrar á árinu. það eru Jón Þor- steinsson frá Siglufirði og Alfreð Jónsson, frá Grímsey. SKIÐAMOT ISLANDS A AKUREYRI Ætluðu að ganga 18 holur! Skíðagöngunni frestað á fyrsta degi Skíðalandsmótsirfö ÞAÐ byrjaði ekki vel 50. Skfða- mót íslands á Akureyri. Mótið átti að hefjast f gœr, en öllu var frestað, enda versta veður á Akureyri. Þó stóð lengi til að fœra skíðagönguna á golfvöll- inn, en frá því var horfið vegna veðurs og keppni í göngu fer því f ram í dag. Mótið var þó sett í gœr í Akureyrarkirkju. I gær átti að fara fram keppni í 30 km. skíðagöngu karla, 7.5 km. göngu kvenna og 15 km. göngu pilta 17-19 ára. En norðanstrekk- ingur og snjókoma LogiB. gerðu allar göngu- Eiðsson vonir að engu í gær. skrifar fráAkureyri 50. mótið Þetta er 50. Skíðamót íslands, en fyrsta mótið fór fram 1938, á Siglu- firði. Áður hafði verið haldið svo- kallað Thule-mót í Hveradölum, en það var undanfari Skíðamóts ís- lands. KORFUBOLTI / EM UNGLINGA Morgunblaöiö/Ámi Sœberg Unglingalandftlld íslands í körfuknattleik. Efri röð frá vinstri: Torfi Magn- ússon þjálfari, Egill Viðarsson ÍBK, Júiius Friðriksson ÍBK, Hannes Haraldsson Val, Rúnar Ámason UMFG, fyrirliði, Herbert Amarson ÍR, Brad Casy aðstoðar- þjálfari og Ágúst Jónsson aðstoðarþjálfari. Fremri röð frá vinstri: Ámi Blöndal KR, Einar Einarsson ÍBK, Steinþór Helgason UMFG, Ragnar Þór Jónsson Val og Amar Guðmundsson Val. „Verður erfltt" ÍSLENSKA unglingalandsliðið f körfuknattleik er nú f Finnlandi og tekur þar þátt f Evrópu- keppni unglingalandsliða f körfuknattleik. íslendingar eru í erfiðum riðli með Finnum, Svíum og Pólverjum, en þessar þjóðir hafa allar verið taldar mun sterkari en íslendingar. Þetta verða mjög erfiðir leikir, enda eru andstæðingar okkar mjög sterkir," sagði Torfí Magnús- son, þjálfari unglingalandsliðsins í GOLF Annar ensk- ur þjálfari til Akureyrar PETER Stacey heitir Englend- ingur sem Golfklúbbur Akur- eyrar hefur ráðið sem þjáifara í sumar, ásamt David Barn- well. Stacey var ráðinn f gegn- um Barnwell, en mjög margir sóttu um þessa stöðu. Stacey mun þjálfa hjá Golf- klúbbi Akureyrar í sumar, en hann mun einnig ferðast með Bam- well um norðuriand og leiðbeina hjá golfklúbbum. „Þetta er mjög hæfur maður og við erum ánægðir að fá hann til starfa," sagði Guðmundur Lárusson, stjóm- armaður í Golfklúbbi Akureyrar. „Stacey hefur þjálfað víða um Evr- ópu og hefur mikla reynslu sem á eftir að nýtast okkur vel. Stacey mun þjálfa í allt sumar ásamt Bamwell, enda veitir ekki af. Það er mikil gróska í golfinu hér á Akureyri og við hlökkum til að fá hann til starfa," sagði Guð- mundur. Mjög margir sóttu um þessa stöðu, að mestum hluta erlendir golfkenn- arar. samtali við Morgunblaðið. „Við lék- um gegn Svíum og Finnum á Norð- urlandamótinu í fyrra og töpuðum báðum leikjunum. Við töpuðum fyr- ir Finnum með 7 stiga mun, en með 20 stiga mun fyrir Svíum. Við vitum hinsvegar lítið um Pól- veija, en þeir eru án efa sterkir. Við höfum leikið gegn þeim í A- landsliðinu og getur verið vissir um að lið þeirra sé mjög sterkt." íslendingar hafa oftast leikið í fimm liða riðli og þá mætt einum and- stæðing af lakari gerðinni. Nu er riðilinn hinsvegar skipaður einu toppliði, tveimur miðlungsliðum og einu slöku. Samkvæmt þessu eru Pólveijar með sterkasta liðið, Svíar og Finnar með miðlungslið og ís- lendingar með slakasta liðið. „Ég held að möguleikar okkar séu ekki miklir. Við höfum lítið spilað saman og Herbert og Júlíus eru nýkomnir til landsins. En þetta er góður undirbúiningur því þessir leikmenn eru landsliðsmenn fram- tíðarinnar," sagði Torfi. íslendingar mæta Finnum í fyrsta leiknum í kvöld, en leika gegn Svíum og Pólveijum um helgina. Keppendur á mótinu í ár eru 55-60. Um 20 keppendur eru í norrænum greinum, en um 40 í alpagreinum. Þetta eru heldur færri keppendur en á landsmótinu í fyrra, sem fram fór á ísafirði. Miklð umaöveraídag í dag hefst keppni í alpagreinum, en einnig verður keppt í þeim grein- um sem fresta varð í gær. Það verð- ur því mikið m að vera í dag. Keppni hefst með stórsvigi karla og svigi kvenna kl. 10. Á hádegi hefst svo 30 km. skíðaganga karla, 7.5 km. ganga kvenna og 5 km. ganga kvenna. Stökk karla, sem átti að hefjast kl. 15 hefur verið fært til kl. 17 og norrænu tvíkeppn- inni hefur verið frestað til sunnu- dags. Það er allt til reiðu á Akureyri. Nægur snjór í Hlíðaríjallinu og nú er aðeins beðið eftir því að ve<jui;- guðimir jafni sig eftir fylukasrið í gær. „Áhugi fyrir skíðagöngu hefur aukist" ALLIR skíðaáhugamenn þekkja Halldór Matthíasson. Hann var í mörg ár fremsti göngumaður fslendinga og hefur tekið þátt í landsmóti á skíðum síðsutu 20 árin. Hann er aö sjálfsögöu mœttur til Akureyrar og hyggst keppa í 30 km. skíðagöngu. Ætli það megi ekki segja að ég sé nú bara að þessu upp á „statistikkina" nú orðið" sagði Halldór í spjalli við Morgunblaðið í gmr. „Þetta er f 20. LogiB. sinn sem ég mæti á Eiðsson landsmót og hef mjög gaman af þessu, þrátt fyrir að alvaran sé ekki jafn mikil og fyrir nokkmm árum. En þetta er nýtt fyrir mig að einu leiti, þvi þetta er í fyrsta sinn sem ég tek þátt í skíða- landsmóti sem er ekki haldið um páska og ég held að stemmninginn sé svolítið öðmvísi. skrifarfrá Akureyri Hvað hefur breyst á þessum árum? 1 „Það hefr gífurlega margt breyst og það sem munaði kannski mest um var þegar plastskíðin komu til sögunnar. Það hafði mikið að segja. Svo hefur margt breyst í útbúnaði og tækni, en hugarfarið held ég að sé það sarna." Finnst þér skfðaáhugi hafa auk- ist á siðustu árum? „Já alveg tvímælalaust. Nú síðustu ár hefur verið gífurlegur áhugivrtju almenningi á skíðagöngu og það hefur líklega fylgt i kjölfarið á meiri áhuga á útivist og íþróttum. En þrátt fyrir það hefur þessi áhugi ekki rðið til þess að breikka hóp keppnismanna. Fólk virðist ganga sér meira til gamans." Hvemig leggst mótið f þig? „Bara vel. Það er enginn taugatitr- ingur lengur. Ég held að ég verði í aftari endanum í göngunni. En ég hef ennþá gaman af því að fara á skíði og því er ég hér.“ KNATTSPYRNA Þrenna Trausta Víkingar sigruðu Þróttara 5:0 Trausti Ómarsson skoraði þijú mörk og Bjöm Bjartmarz tvö er Víkingur burstaði Þrótt, 5:0, í Reykjavíkurmótinu í knattspymu í gærkvöldi á gervigrasvellinum í Laugardal. Traustl Ómarsson. SPÁDU / LIÐÍN OG SPILADU MED Hægt er að spá í leikina símleiðis og greiða fyrirmeð kreditkorti. Þessi þjónusta erveittalla föstudaga frá kl. 9:00 til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. ^ . Síminn er 688 322 ISLENSKAR GETRAUNIR - eini lukkupotturinn þar sem þekking margfaidar vinningslíkur. Leikir 16. april 1988 1 Stuttgart - Bayer Uerdingen' 2 H.S.V. - Eintr. Frankfurti 3 B. Mönchengladbach - Kðln» 4 Homburg - Schalke 041 5 Bayern Miinchen - Karlsruhe1 6 Núrnberg - Werder Bremeni 7 Dundee - Falkirka 8 Dunfermline - St. Mlrrena 9 Hearts - Celtic2 10 Morton - Aberdeen2 11 Motherwell - Dundee Utd.2 12 Glasgow Rangers - Hibemian’ K 1 X 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.