Morgunblaðið - 01.05.1988, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 01.05.1988, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ1988 SUNNUDAGUR 1 I HHAI SJAEINNIG . _ 1111141 DAGSKRAR MANUDAGSINS mr*U Á BLAÐSÍÐU 48. SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖD2 9.00 ► Chan-fjöl- skyldan. Teikni- mynd. <8B>9.20 ► Kœrleiksblrnlrnir. T eiknimynd með íslensku tali. <®>9.40 ► Selurinn Snorri. Teikni- mynd með íslensku tali. <®9.55 ► Funl. Teiknimyndum litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. <®10.20 ► Tinna. Leikin barnamynd. <® 10.50 ► Þrumukettir. Teiknimynd. <®11.10 ► Albert feiti. Teiknimynd um vandamál barnaáskólaaldri. <®11.35 ► Heimilið. Barna- og unglingamynd sem gerist á upptökuheimili fyrir böm. <® 12.00 ► Geimálfurinn (Alf). Litla, loðna ótuktin Alf er iðinn viö að baka vandræði. <® 12.25 ► Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá sjón- varpsfréttastofunni CNN. <® 12.55 ► Sunnudagssteikin. Blandaðurtónlistarþátturmeð við- tölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 TF 17.50 ► Sunnudagshugvekja. 18.00 ► Töfraglugginn. Edda Björgvinsdóttir kynnir myndasögur fyrir börn. 18.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Fffldjarfir feAgar (Crazy Like a Fox). STOÐ2 <SB>13.55 ► Tíska. <®14.25 ► Dægradvöl (ABC's World Sportsman). Fylgst með frægu fólki sinna áhuga- málum sínum. <® 14.55 ► Moskva við Hudsonfljót (Moskow on the Hudson). Gamanmynd um sovésk- an saxófónleikara sem feröast til Bandarikjanna og hrífst af hinum kapítalíska heimi. <®16.50 ► Móðir jörð (Fragile Earth). Fræðsluþættir um lífið á jörðinni. <®17.45 ► Fólk. Bryndís Schram ræðir við Höllu Link- er. Endurtek- inn þáttur. <®18.15 ► Golf —Seinni hluti „masters"- móts sem haldið var í Augusta. Björgúlfur Lúðvíksson lýsir mótunum. Umsjónarmaður erHeimirKarlsson. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 b d 5TOÐ2 19.00 ► Fífl- djarfirfeðgar. 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fróttir og veð- ur. 20.30 ► Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 ► Yfirfjöll og firnindi (A Different Frontier). Bresk heim- ildarmynd sem lýsirferð nokk- urra ofurhuga á óvenjulegum farartækjum um hálendi Islands sumarið 1986. 21.40 ► Buddenbrook-ættin. Sjötti þáttur. Þýskurframhalds- myndaflokkur gerður eftir skáld- sögu Thomasar Mann. 22.35 ► Fyrsti maf. Mynd frá samtökun- umAmnesty Intern- ational. 23.10 ► Útvarps- fróttir f dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. 20.10 ► Ho- <®20.40 ► Lagakrókar <®21.25 ► „V“. Framhaldsmynd um verur utan úr <®22.55 ► Nærmyndir. Árni Bergmann í nærmynd. Um- Fréttir og fréttaskýr operman. (L.A. Law). Bandarískur geimnum sem koma í heimsókn til jaröarinnar. 3. hluti sjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. ingaþáttur. framhaldsmyndaflokkur af 5. Aðalhlutverk: Wiley Harker, Richard Herd, Marc <®23.35 ► Byssubrandur(Gunfighter). Vestri með Greg- um líf og störf nokkurra Singerog Kim Evans. Leikstjóri: Kenneth Johnson. ory Peck í hlutverki frægrar skyttu. Aðalhlutverk: Gregory lögfræðinga á stórri lög- Peck, Helem Westcott og Jean Parker. Leikstjóri: Henry King. fræðiskrifstofu. 1.05 ► Dagskrárlok. UTVARP Sjónvaipið: Töfragluggi Bellu Hesturinn Funi og Sara. Stöð 2: Funi ■■■■ Meðal bamaefnis Stöðvar 2 er teiknimynd um hestinn AQ55 Funa. Sagan er á þá leið að Sara sem er 11 ára býr með U5/— föður sínum á bóndabæ. Einn daginn birtist hesturinn Funi sem tekur Söru til undralands þar sem ævintýrin gerast. Leikar- amir Guðmundur Ólafsson, Júlíus Brjánsson, Saga Jónsdóttir og Guðrún Þórðardóttir lesa inn á myndina. HBHi í Sjónvarp- 1 Q00 >nu í dag A O er Töfra- glugginn. Nú er Grobbi blómálfur horfínn á braut til að fá lækningu við of- næmi sínu fyrir jurt- aríkinu og í staðinn er Bella komin. Bella heitir fullu nafni Guðmundlna Hlað- gerður og ætlar að kynna myndasögum- ar. Það verður fróð- legt að fylgjast með henni og uppátækjum hennar í sumar. í hlutverki Bellu er Edda Björgvinsdóttir. Umsjónarmaður er Ámý Jóhannsdóttir. Guðmundína Hlaðgerður, öðru nafni Bella. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 7.00 Tónlist á sunnudagsmorgni. a. Prelúdía og fúga i G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Helmut Walcha leikur á Schnitger-orgelið i Kappel. b. „Hver ert þú?“, kantata nr. 166 eftir Johann Sebastian Bach. Hanni Wend- landt, Lotte Wolf-Mattháus, Helmut Krebs, Roland Kunz, Kór Nikulásarkirkj- unnar og Bach-kórinn í Berlin flytja; Helm- ut Barbe stjórnar. -c. Fiðlukonsert í a-moll eftir Johann Se- bastian Bach. Arthur Grumiaux leikur með Ensku kammersveitinni; Raymond Leppard stjómar. 7.50 Morgunandakt. Séra Tómas Guð- mundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og baen. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn. Kristín Karlsdóttir og Ingibjörg Hallgrfms- dóttir. 9.00 Fréttir. 8.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Bókvit. Spurningaþáttur um bók- menntaefni. Sonja B. Jónsdóttir. 11.00 Messa í Fríkirkjunni i Hafnarfiröi. Prestur: Séra Einar Eyjólfsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 TónleikarTónlistarsambands alþýöu i Háskólabíói 7. nóv. sl. Kynnir: Jón Múli Árnason. 14.15 Frá útihátiðarhöldum Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík, BSRB og Iðnnemasambands Islands á Lækjar- torgi. 15.20 „Það er maísólin hans". Dagskrá um 1. maí í íslenskum bókmenntum. Umsjón: Árni Sigurjónsson. Lesarar: Hallmar Sigurðsson og Svanhildur Óskarsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Pallborðið. Broddi Broddason. 17.10 Túlkun í tónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson. 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Eysteins- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 fslensk tónlist. a) Sextett eftir Fjölni Stefánsson. Martial Nardeau leikur á flautu, Kjartan Óskars- son á klarínettu, Lilja Valdimarsdóttir á horn, Björn Th. Árnason á fagott, Þór- hallur Birgisson á fiðlu og Arnþór Jónsson á selló. b) „Fimm" eftir Hafliða Hallgrímsson. Höfundurinn leikur á selló og Halldór Haraldsson á píanó. c) „Tileinkun fyrir hljómsveit" eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.40 Úti i heimi. Umsjón: Ema Indriðadóttir. 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón Júliusson les. (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Vinnulög og baráttusöngvar. Sigurð- ur Einarsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90,1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00, 5.00, 6.00, 8.00, 9.00 og 10.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 10.05 L.I.S.T. Þorgeir Ólafsson. 11.00 Únral vikunnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Ólafur Þórðarson. 16.00 104. tónlistarkrossgátan. Jón Grönd- al. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndis Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. Eva Albertsdóttir. 23.00 Endastöð óákveðin. Tónlist úr öllum heimshornum. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugs- amgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 9.00 Jón Gústafsson á sunnudags- morgni. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuskammtur SigurAar G. Tóm- assonar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gíslason. Sunnudagstónl. Fréttir kl. 14.00. 16.00 Valdls Gunnarsdóttir. Fréttir kl. .. 18.00 _____________ 19.00 Þorgrímur Þráinsson með tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 9.00 Einar Magnús Magnússon. Fréttir kl. 10 og 12. 14.00 i hjarta borgarinnar. Jörundur Guð- mundsson. Spuminga- og skemmtiþáttur. 16.00 „Síðan ern liðin mörg ár“. öm Peter- sen. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 10.00 Uppreisn á barnaheimili. Olga Guð- rún Árnadóttir. 10.20 Viðtal við Olgu Guðrúnu um uppi- stand sem varð við frumflutning sögunn- ar á sínum tíma. 11.00 1. maí dagskrá Útvarps Rótar. 12.00 Samtök heimsfriðar og sameining- ar. E. 12.30 Mormónar. E. 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. 13.30 Fréttapotturinn. 15.30 Mergur málsins. Opið til umsókna. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Bókmenntir og listir. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Heima og heiman. 21.00 Opið. Þáttur laus til umsókna. 22.00 Jóga og ný viðhorf. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins. 11.00 Tónlist leikin. 22.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins. E. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 14.00 Verkalýðsfélögin í Hafnarfirði verða með hátíðardagskrá í tilefni af 1. maí. HUÓÐBYLGJAN FM 101.8 10.00 Ótroönar slóðir. Óskar Einarsson. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Sigrfður Sigursveinsdóttir leikur tón- list. 16.00 Einar Brynjólísson leikur tónlist. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur tónlist úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson og íslensk tón- list. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnudags- blanda. Gestur E. Jónasson og Margrét i... !!°n-d?L ..._i____éa________i „.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.