Morgunblaðið - 01.05.1988, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 01.05.1988, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988 37 Frá fyrstu æfingu kvennadeildarinnar. Fjármunir eru öruggir í hvelfingum - en hvernig væri að láta þá vinna fyrir þig? Kynntu þér valkosti Ávöxtunar sf. ÁVftXTUNSf^y FJármálaráðgjöf — Ávöxtanarþjónasta — Verðbréfamarkaðtir LAUGAVEGI 97 - SÍMI 621660 þess verður bylting í aðstöðu allri sem deildir félagsins hafa yfir að ráða. Framarar hafa ekki rasað um ráð fram í byggingu hússins. Þeir skulda ekki meira í því en þeir eiga útistandandi í skuldum sjálfir, raunar eru þeir í miklum plús þegar þeir hafa sjálfir inn- heimt sitt útistandandi. I tilefni af afmælinu, hefur stjóm Fram ákveðið að nú skuli saga félagsins skráð. Til þess ama hef- ur verið fenginn sá maður sem hvað mesta reynslu hefur í þeim efnum hér á landi, Víðir Sigurðs- son blaðamaður. Að sögn Birgis Lúðvíkssonar miðar Víði vel áfram og er áætlað að saga Fram komi út á bók í haust. Fram hefur unnið marga sigra og glæsta á 80 árum, kannski hefur enginn þeirra verið sætari en sá fyrsti. Það var árið 1911, á móti sem haldið var til heiðurs Jóni Sigurðssyni forseta sem þá átti aldarafmæli. Nokkru áður hafði Fram leikið sinn fyrsta opinbera leik, minningarleik um forsetann, við KR eins og áður er greint frá, en liðin skildu jöfn í markalausum leik. Einn leikmanna Fram á þess- um árum var Axel Thorsetinsson. Við skulum gefa honum aðeins orðið, láta hann lýsa þessum fyrsta sigurleik Fram og stemmingunni sem fylgdi, en Axel ritaði um leik- inn og fleira í 35 ára afmælisblað Fram sem kom út 9. febrúar 1943. Axel hefur nú orðið: -íþróttamótið hófst með leikfímissýningu kvennaflokks úr Iðunni, undir stjóm Bjöms Jakobssonar. Var það í fyrsta sinn sem slíkur flokk- ur kom fram opinberlega hér á landi. Keppt var og í glímu, stökki, hlaupum, lyftingum, sundi o.s.frv. -Mótið hófst á laugardegi, en þriðjudaginn í vikunni á eftir, keppti Fram við KR. Ólafur Ros- enkranz var dómari. Veður var gott og margt áhorfenda og þeirra meðal félagar okkar úr Fram, sem hvöttu okkur óspart til dáða. Frið- þjófur var vitanlega lífið og sálin í okkar flokki og skoraði bæði mörkin sem skomð vom. Leikur- inn var fjörugur, gleði okkar mik- il, í leik og að unnum leik, og vonbrigði KR-manna auðsæ en þeir tóku ósigrinum drengilega og ég man að einn úr þeirra flokki, Þorsteinn Jónsson lét orð falla í þá átt að „strákarnir hefðu átt skilið að sigra". Sá var líka dómur allra. Við höfðum æft kappsam- lega og vorum vel að sigrinum komnir. í ísafold, sem þá var aðal- blaðið hér, var þessi frásögn um leikinn: „Loks var sýndur fjörugur knattsparksleikur milli Fótboltafé- lags Reykjavíkur og Fótboltafé- lagsins Fram. í hinu síðamefnda em einungis unglingar en eigi að síður unnu þeir svo, að mjög skar úr. Þeir komu knettinum tvisvar í mark og gerði það hvortveggja sinnið Friðþjófur Thorsteinsson. Dómari var Olafur Rósinkranz". Og enn em keppnislið Fram að leggja mótheija sína að velli. Vandamál þjónustu við aldraða eru margþætt og fara vaxandi, m.a. vegna stöðugt hækkandi meðalaldurs þjóðarinnar. Af þeim málum sem brvnust eru úrlausnarer bygging fleiri hjúkrunarheimila fyriraldraða, að halda opnum deildum þeirra sjúkrahúsa sem taka við öldruðu fólki til lækninqa og endurhæfíngar og stórbæta öryggi og þjónustu við þá sem í heimahúsum dvelja. Sjómannadagssamtökin í Reykjavík og Hafnarfirði, sem minnast 50 ára afmælis síns á þessu ári, hafa lagt drjúgan skerf að mörkum til úrbóta í vandamálum aldraöra, eins og Hrafnistuheimilin í Reykjavíkog Hafnarfirði eru lýsandi dæmí um, Bent skal á að þær eru báðar sannkallaðar „landsstofnanir", þarsem þardveljastaldraðirallsstaðarað af landinu. í Hrafnistu í Reykjavíker utmið að enöurbótum á hjúkrunardeildum og endurbvggingu þvottahúss og samtengingu þess og eldhúss við hjúkrunarheimilið Skjol, sem njóta mun þessarar þjonustu frá Hrafnistu. í Hafnaifirði mun innan tíðar hefjast bygging 2. álartga verndaðra þjónustuíbúða, sem eru 28 fhúðirvið Þaustahlein, en flestum þeirra hefur þegar verið raðstafað til einstaklinga og samtaka. Þessi hus sem hin fyrri við Boðahiein njóta þjónustu fra Hralnistu og eru i sámbandi við heimilið dag og nóít vegna öryggis fbúanna. Við skyndileg veikindi þeirra, er akut sjúkraherbergi á Hrafnisíu til reiðu, Aðild ibúanna er að ýmissi þjónustu á Hrafnistu svo sem íör.dri sundiauq oe annarri Eflum stuðning uid aldraöa. Miöiámannfyrirnvem aidraöan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.