Morgunblaðið - 01.05.1988, Qupperneq 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988
MÁNUDAGUR 2. MAÍ
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.60 ^ Fróttaágrlp
og táknmálsfróttlr.
19.00 ► Galdrakarl-
innfráOz (The Wizard
of Oz). Tíundi þáttur —
Skringileg skötuhjú.
5TÖÐ2 <® 17.00 ► Spékoppar (Dimples). Gamanmynd um litla stúlku sem á þjófóttan fööur. Aöalhlut- verk: Shirley Temple, Frank Morgan og Helen Westley. Leikstjóri: WilliamA. Seither. 18.20 ► Hetjur himlngeimsins (He- Man).Teiknimynd. 18.45 ► Vaxtarverkir (Growing Pains). Gamanþættir um heimilislíf hjá fjögurra manna fjölskyldu i Bandaríkjunum. 19.19 ► 19.19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ► 20.00 ► Fróttirog veður.
Háskaslóöir 20.35 ► Vistaskipti (A Different
(Danger Bay). World). Bandarískur myndaflokkur
19.50 ► Dag- með Lisu Bonet í aöalhlutverki.
skrárkynning.
21.00 ► íþróttir. Umsjónarmaöur: Bjarni Felixson.
21.16 ► Skipt um hlutverk (Krajina s nábytkem). Tékknesk mynd
frá árinu 1986. Leikstjóri: Karel Smyczek. Myndin fjallar um ungan
tónlistarnema sem vinnur viö bréfberastörf i fríinu. Hann kynnist
ýmsum hliðum mannlífsins, þar á meöal ástinni.
22.50 ► Útvarpsfróttir f dagskrárlok.
19.19 ► 19.19. Fréttirog frétta-
tengt efni.
20.30 ► Sjónvarpsbingó ®21.20 ► Strfðsvindar (North and South). Fram-
Stöðvar 2 og Vogs. haldsmynd um fjölskyldur í Noröur- og Suöurríkjum
<9»20.56 ► Dýralíf ÍAfrfku Bandaríkjanna, lífþeirraog ástir. 4. hluti af6. Aöal-
(Animals of Africa). Fræðslu- hlutverk: Kristie Alley, David Carradine, Philip Casnoff,
þáttur. Mary Crosby og Lesley-Ann Down. Leikstjóri: Kevin Connor.
<0022.60 ► Dallas.
Framhaldsþættir um ástir
og erjur Ewing-fjölskyld-
unnaríDallas.
<0023.35 ► Lffstfðarfangelsi
(Doing Life). Mynd sem byggö
erá sannsögulegum heimildum
um fanga sem hlotið hefur
dauöadóm.
01.16 ► Dagskrórlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristinn
Ágúst Friöfinnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsáriö með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning-
ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Siguröur Konráðsson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af
þverlynda Kalla" eftir Ingrid Sjöstrand.
Guðrún Guðlaugsdóttir byrjar lestur þýö-
ingar sinnar. (Áöur flutt 1978.)
ALMANNAVARNIR gáfu nýve-
rið út fræðslubækling um varnir
og viðbrögð gegn snjóflóðum.
Bæklingurinn verður sendur ai-
mannavarnarnefndum þeirra
byggða sem búa við mesta snjó-
flóðahættu. Ætlunin er að dreifa
honum inn á hvert heimili í við-
komandi byggðarlögum.
í inngangi Guðjóns Petersen
framkvæmdastjóra segir að það sé
skylda Almannavama að veita al-
SAMTÖK homma og lesbía á
Norðurlöndum efndu til ráð-
stefnu í Reykjavík um alnæmi
dagana 15.-17. apríl síðastliðinn.
Ráðstefnuna sóttu þeir sem
starfa að ráðgjöf og fræðslu um
sjúkdóminn svo og alnæmissmit-
aðir. Af hálfu íslands sóttu félag-
ar úr Samtökunum ’78 fundinn.
í ályktun ráðstefnunar er skorað
á yfirvöld Norðurlandanna að
tryggja þeim sem smitaðir eru af
alnæmi rétt til öruggrar atvinnu
og búsetu. Mikilvægt sé að smitað-
ir njóti fyllsta stuðnings á vinnu-
stað. Þurfí atvinnurekendur og
láunþegar að búa sig undir að geta
9.30 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir.
9.45 Búnaðarþáttur. Axel V. Magnússon
talar um garð- og gróöurhúsarækt.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Úr söguskjóöunni. Galdraofsóknir.
Umsjón: Margrét Benediktsdóttir. Lesari:
Harpa Ámadóttir.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig-
uröardóttir. (Einnig útvarpaö aö loknum
fréttum á miönætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 i dagsins önn. Tónlistarnám fullorö-
menningi fræðslu á sviði náttúru-
hamfara. Tilgangur ritsins sé að
auka skilning á þeim vágesti sem
snjóflóðin séu og auka öryggi al-
mennings.
Höfundur bæklingsins er Hafþór
Jónsson aðafulltrúi. Hann studdist
við ítarlegri rit Helga Bjömssonar
jarðeðlisfræðings og Ingvars F.
Valdimarssonar formanns Flug-
björgunarsveitarinnar í Reykjavík.
veitt hann.
„Það er ekkert sem réttlætir það
að fólk sé þvingað til að gangast
undir móteftiamælingar þegar það
sækir um atvinnu," segir í ályktun-
inni. „Við kreftumst þess að bann
verði Iagt við mótefnamælingum á
vinnustöðum um leið og við leggjum
áherslu á að alnæmissmitaðir njóti
almennrar heilsugæslu án þess að
óttast að starfsfólk í heilbrigðis-
stéttum bregðist þagnarskyldu
sinni."
Norrænir hommar og lesbíur
halda næstu ráðstefnu sína um al-
næmi í Þrándheimi um mánaðamót-
in september-október.
inna. Umsjón: Erna Indriöadóttir. (Frá
Akureyri.)
13.35 Miðdegissagan: „Sagan af Wínnie
Mandela" eftir Nancy Harrison. Gylfi Páls-
son les þýöingu sína (5).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags aö loknum frétt-
um kl. 2.00.)
15.00 Fréttir. Tónlist.
15.20 Lesiö úr forustugreinum landsmála-
blaða. Tónlist.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpiö. Fylgst meö dans-
keppni 10—12 ára barna ÍTónabæ. Kann-
aðar skyldur skólans við börn sem eiga
langt aö sækja hann. Umsjón: Kristín
Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Sinfónia nr. 1 í F-dúr eftir Wilhelm
Stenhammar. Sinfóniuhljómsveit Gauta-
borgar leikur; Neeme Ján/i stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Vísindaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar
Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Sigurður Konráösson flytur.
19.40 Um daginn og veginn. Jón Valur
Jensson guðfræöingur talar.
20.00 Aldakliöur. Ríkaröur Örn Pálsson
kynnir tónlist frá fyrri öldum.
20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjóns-
son. (Endurtekinn þátturfrá miövikudegi.)
21.10 Gömul danslög.
21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig-
urbjörn Hölmebakk. Siguröur Gunnars-
son þýddi. Jón Júlíusson les (4).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Fjölmiölun á landsbyggöinni. Stjórn-
andi: Gestur Einar Jónasson. (Frá Ákur-
eyri.)
23.00 Tónlist eftir iannis Xenakis
a. Atrées fyrir fimm hljóðfæri. Nýlistar-
kammerhópurinn í París leikur; Konst-
antin Simonovitsch stjórnar.
b. „Morsima-Amorisma". Georges Plud-
ermacher leikur á píanó, Jean-Claude
Bernede á fiölu, Paul Boufil á selló og
Jacques Cazauran á kontrabassa; Konst-
antin Simonovitsch stjómar.
c. „Evryali". Yuji Takahashi leikur á
píanó.
d. „ST 4“, strengjakvartett. Jean-Claude
Bernede og Jacques Prat leika á fiðlur,
Bruno Pasquier á viólu og Paul Boufil á
selló.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sig-
uröardóttir.
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00
og 4.00 og sagöar fréttir af veöri, færð
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veður-
fregnir kL8.15. Fréttaritarar i útlöndum
segja tíöindi upp úr kl. 7.00. Siðan farið
hringinn. Steinunn Sigurðardóttir flytur
mánudagssyrpu kl. 8.30. Leifur Hauks-
son, Egill Helgason og Siguröur Þór Sal-
varsson.
10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristin
B. Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.12. Á hádegi. Dagskrá Dægurmála-
deildar og hlustendaþjónusta kynnt.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Rósa Guöný Þórsdóttir.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
18.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Frá Djammsessjón í Duus-húsi.
Umsjón: Ólafur Þórðarson og Vernharöur
Linnet. Fréttir kl. 22.00.
22.07 - (7-unda himni. Snorri Már Skúlason
flytur. Fréttir kl. 24.00.
24.10 Vökudraumar.
1.00 Vökulögin. Tónlist. Aö loknum frétt-
um kl. 2.00 verður þátturinn „Fyrir mig
og kannski þig“. Fréttir kl. 2.00 og 4.00,
fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veður-
stofu kl. 4.30.
BYLQJAN
FM 98,9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl.
10.00 og 11.00
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Steinn Guömundsson.
Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00.
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik
síödegis. Hallgrimur lítur yfir fréttir dags-
ins með fólkinu sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.15 Bylgjukvöldiö hafiö með tónlist.
21.00 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturvakt Bylgjunnar. Bjarni Ólafur
Guðmundsson.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir, veöur,
færð og hagnýtar upplýsingar. Fréttir kl.
8.00.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10
og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir
viðburöir. Fróttir kl. 18.00
18.00 Islenskir tónar. Innlendar dægurla-
gaperiur að hætti Stjörnunnar.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104.
Farið aftur í tímann í tali og tónum.
20.00 Síökvöld á Stjörnunni.
00.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
12.00 Samtök heimsfriðar og sameining-
ar. E.
12.30 Mormónar. E.
13.00 Islendingasögur. E.
13.30 Af vettvangi baráttunnar. E.
15.30 [ Miönesheiöni. E.
16.30 Á mannlegu nótunum. E.
17.30 Umrót.
18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
18.30 Kvennalistinn.
19.00 Tónafljót.
19.30 Barnatimi.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 f hreinskilni sagt.
21.00 Samtökin '78.
22.00 islendingasögur.
22.30 Samtök heimsfriðar og sameiningar.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin.
17.00 Þátturinn fyrir þig. Guösorð lesiö,
viötöl við konur, tónlist og mataruppskrift-
ir. Umsjón Árný Jóhannsdóttir og Auður
ögmundsdóttir.
18.00 Tónlistarþáttur.
21.00 Boðberinn. Tónlistaráttur meö kveöj-
um og óskalögum. Lestur úr Biblíunni.
Framhaldssaga. Umsjón: Ágúst Magnús-
son/Páll Sveinsson.
23.00 Tónlist.
1.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
7.00 Pétur Guöjónsson leikur tónlist og
lítur i norðlensku blöðin. Óskalög og af-
mæliskveöur. Upplýsingar um færð og
veöur.
12.00 Ókynnt mánudagstónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson leikur tónlist.
Visindagetraun kl. 14.30 og 15.30.
17.00 Snorri Sturluson leikur tónlist í lok
vinnudags.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Haukur Guöjónsson mætir i rokk-
buxum og strigaskóm og leikur tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands
18.03—19.00 Svæöisútvarp Noröurlands.
ÚTVARP H AFN ARFJÖRÐU R
FM 87,7
16.00 Vinnustaöaheimsókn.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs.
18.00 Fréttir.
18.10 „Rétt efni". Hildur Hinriksdóttir og
Jón Viöar Magnússon.
19.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP H AFN ARFJÖRÐUR
FM 91,7
16.00 Vinnustaöaheimsókn.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill Siguröar Péturs.
18.00 Fréttir.
18.10 „Rétt efni". Hildur Hinriksdóttir og
Jón Viöar Magnússon.
19.00 Dagskrárlok.
Almannavarnir:
RIT UM SNJOFLOÐ
Á HVERT HEIMILI
Hommar og lesbíur á Norðurlöndum:
Ráðstefna um alnæmi
haldin í Reykjavík