Morgunblaðið - 01.05.1988, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 01.05.1988, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1988 53 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Staða bókara Umsóknarfrestur um áður auglýsta stöðu bókara hjá Siglufjarðarkaupstað er hér með framlengdur til 7. maí næstkomandi. Upplýsingar í síma 96-71700. Bæjarstjórinn í Siglufirði. Auglýsingasöfnun Fréttatímaritið Þjóðlíf óskar eftir kröftugum starfsmanni í auglýsingadeild. Laun skv. launakerfi frumskógarins. Góð vinnuaðstaða og frábær starfsmandi hjá ört vaxandi tímariti. Umsóknir berist auglýsingadeild Mbl. í síðasta lagi 9. maí merktar: „Þjóðlíf - 2741 “. Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri í síma 621880 og á Vesturgötu 10a. Forstöðumaður - f iskeldifyrirtæki Nýlegt fyrirtæki í fiskeldi, staðsett á Suður- landi, í eigu sterkra aðila, vill ráða forstöðu- mann til starfa sem fyrst. Starfið felst í allri daglegri stjórnun en við- komandi þarf ekki að annast fjármál og bók- hald fyrirtækisins. Leitað er að aðiia með menntun, sem lýtur að rekstri fiskeldistöðva, ásamt einhverri starfsreynslu og áhuga á þessari atvinnu- grein. Launakjör samningsatriði. Allar nánari upplýsingar veittar í fullum trún- aði á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 7. maí nk. Qjðni Iónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARÞJQN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 StMI 621322 Ráðskona - barnagæsla Ráðskona óskast á sveitaheimili í Þingeyja- sýslu strax. Starfið felst aðallega í barna- gæslu og húsverkum. Upplýsingar á skrifstofunni. VETTVANGUR ^ STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Vélaverkfræðingur Vélatæknifræðingur Rótgróin verkfræðistofa, vel staðsett í borg- inni, vill ráða starfsmann til starfa sem fyrst. Góð vinnuaðstaða er fyrir hendi. Viðkomandi skal vera vélaverkfræðingur eða vélatækni- fræðingur, helst með einhverja starfs- reynslu. Starfið felst aðallega í hönnun lagna í byggingariðnaði. Laun samningsatriði með tilliti til reynslu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 6. maí nk. Gudnj Tqnsson RÁÐCJÖF & RÁDN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Kranamenn Kranamaður óskast á byggingarkrana. Upplýsingar í síma 46941 eftir kl. 19.00. Framkvæmdastjóri Knattspyrnudeild KR óskar að ráða fram- kvæmdastjóra sem getur hafið störf sem fyrst. Leitað er að ungum, dugmiklum og hugmyndaríkum umsækjanda sem vel hentar að vinna sjálfstætt, enda krefst starfið frum- kvæðis í ríkum mæli. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „KR - 14510.“ SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA VESTURLAND Forstöðumaður Bræðratunga, þjálfunar- og þjónustumiðstöð fatlaðra á Isafirði, óskar eftir að ráða for- stöðumann til starfa frá 15. júní nk. eða eft- ir nánara samkomulagi. Æskilegt er að umsækjandi sé þroskaþjálfi eða hafi aðra uppeldislega menntun. Einnig er óskað eftir að ráða þroskaþjálfa í almenn störf. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 15. maí nk. Nánari upplýsingar gefur for- stöðumaður Bræðratungu í síma 94-3290 og formaður svæðisstjórnar, Magnús Reynir Guðmundsson í síma 94-3722. ORKUSTOFNUN GRENSÁSVEGI 9 - 108 REYKJAVlK Starfsmannastjóri Orkustofnun óskar að ráða lögfræðing til starfa sem starfsmannastjóra. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir núver- andi starfsmannastjóri. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist orku- málastjóra, Orkustofnun, Grensásvegi 9,108 Reykjavík fyrir 6. maí nk. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við pöntunarfélag Eskfirðinga, Eskifirði, er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. maí. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Þorsteini Sæmundssyni, kaup- félagsstjóra, sem einnig veitir upplýsingar um starfið. Pöntunarfélag Eskfirðinga, Eskifirði. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Sumarafleysingar Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga. Starf deildarstjóra á skurðdeild Er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Hjúkrunarfræðingurá móttökudeild Starfið er að mestu dagvinna. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrun- arforstjóra í síma 19600-300. Heilsugæslustöð Hafnarfjarðar auglýsir til umsóknar stöðu yfirmeinatæknis og hálfa stöðu læknaritara. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Ennfremur óskast hjúkrunarfræðingar, sjúkraliði og læknaritari til afleysingastarfa. Upplýsingar í síma 53669. Heilsugæslustöð Hafnarfjarðar. Skrifstofustjóri Einn viðskiptavinur okkar óskar eftir að ráða starfskraft til að sjá um skrifstofustjórn. Fyrirtækið er 10 manna vinnustaður. Starfið er fólgið í fjármálastjórn, bókhaldi og öðru sem skrifstofustjórn tilheyrir. Hér er um að ræða sjálfstætt spennandi starf. Góð laun og vinnuaðstaða. Þeir sem hafa áhuga á þessu starfi sendi okkur umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 8. maí nk. Algjörum trúnaði heitið. 131 Reykjavík sími 91-72066 Rekstrarráögjöf Kostnaöareftirlit Hönnun — Þróun Útboö — Tilboö Viöhaldskerfi Verkskipulagning VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS Tölvuháskóli V.l. Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands óskar að ráða kennara til að kenna eftirtaldar námsgreinar: Forritun í Cobol Forritunarmálið Cobol. Tenging við gagna- söfn, skjámynda- og skýrslukerfi. Kerfis- bundnar prófanir. Fjórðukynslóðartæki við kerfisgerð. Kerfishönnun Hlutverk kerfishönnunar í kerfisþróun. Yfirlit yfir megin aðferðir við kerfishönnun. Að- ferðir og hjálpartæki við kerfisþróun. Gagna- flæðirit og gagnaorðasöfn. Röklæg gagna- og ferilshönnun og raunlæg hönnun. Kerfisforritun Ýmis fjölvinnslustýrikerfi. Fjölnotendakerfi. Forritun í C og notkun gluggakerfa. Gagnaskipan Algeng gagnaskipan í tölvufræði og með- höndlun þeirra í forritun. Uppbygging gagna- safna. Lokaverkefni Unnið er að raunverulegu verkefni frá upp- hafi til enda. Forathugun, kerfisgreining, kerf- ishönnun, forritun og krefisprófun. Áhersla lögð á frágang þeirra vinnuskjala sem eiga að standa eftir í lok verkefnis og einnig á gögnum sem gerð eru sérstaklega handa notendum. Unnið er í hópum og æfð tækni í gæðaeftirliti og áætlunargerð. Kennsla skal skipulögð í samvinnu við kennslustjóra. Æskilegt er að kennarar hafi auk háskólaprófs reynslu af vinnu við kerfis- þróun til dæmis í tölvudeildum stórra fyrir- tækja. Umsóknir skulu sendar kennslustjóranum, Nicholas Hall, eigi síðar en 1. júní nk. Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands, Ofanleiti 1, 103 Reykjavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.