Morgunblaðið - 03.05.1988, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988
UTVARP/SJONVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
4BM6.50 |► Heidri menn kjósa ijóskur (Gentlemen
Prefer Blondes). Dans- og söngvamynd sem fjallar um
tvær ungar stúlkur sem vinna fyrir sér á næturklúbbi í
París meöan þær eru aö leita að hinum eina rétta.
Aöalhlutverk: Marilyn Monroe, Jane Russel og Charles
Coburn. Leikstjóri: Howard Hawks.
4BM8.20 ► Denni dæmalausl. Teikni-
mynd. Þýöandi: Bergdís Ellertsdóttir.
<®18.45 ► BuffaloBIII. Skemmtiþáttur
meö Dabney Coleman og Joanna Cassidy.
19.19 ► 19.19. Fróttlr og fróttaumfjöll-
un.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.26 ► Poppkorn — Endursýndur 20.36 ► öldln kennd vlð 21.30 ► Úrfrændgarði — Kristjanía. Ögmundur 22.50 ► Útvarpsfréttir ídagskrérlok.
þátturfrá 27. apríl. Umsjón: Steingrím- Amerfku. American Century). Jónasson fréttamaðurfjallar um fririkiö Kristjaníu
urólafsson. Samsetning: Jón Egill Kanadískur myndaflokkur í sex í Kaupmannahöfn.
Bergþórsson. þáttum. Þýöandi Guöni Kol- 22.00 ► Heim8veldi hf. (Empire, Inc.). Fjórði
19.60 ► Dagskrárkynnlng. beinsson. þáttur — Feöur og synir. Kanadiskur myndaflokk-
20.00 ► Fréttir og veAur. urísexþáttum.
19.19 ►19.19. Fréttirog (®20.30 ► Afturtil Gulleyjar 21.26 ► (þróttirá þriðjudegi. 4BÞ22.26 ► Hunter. Sakamálaþáttur.
fréttaumfjöllun. (ReturntoTresure Island). Blandaöur íþróttaþáttur meö efni 4BÞ23.10 ► Saga á sfðkvöldi (ArmchairThrillers). Morðln f Chelsea. Chelsea
Framhaldsmynd. Aðalhlutverk: úrýmsum áttum. Umsjónarmaður: Murders). Framhaldsmynd í 6 hlutum um dularfull morö.
Brian Blessed og Christopher HeimirKarlsson. 4SÞ23.35 ► Stjama er fædd (A Star is Born). Aðalhlutverk: Kris Kristoffsson
Guard. Leikstjóri: Piers Hagg- og Barbra Streisand.
ard. Framleiöandi: Alan Clayton. 02.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.46 Veöurfregnir. Bæn, séra Kristinn
Ágúst Friöfinnsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsáriö meö Ingveldi Ólafs-
dóttur Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir
kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Forystugrein-
ar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna: „Sagan af
þverlynda Kalla” eftir Ingrid Sjöstrand.
Guörún Guölaugsdóttir les þýðingu sína
(2).
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíö. Hermann Ragnar
Stefánsson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson.
(Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á
miönætti.)
12.00 Fréttayfirfit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.06 I dagsins önn. Hvaö segir læknirinn?
Umsjón: Lilja Guömundsdóttir (Einnig út-
varpaö nk. þriöjudagskvöld kl. 20.40.)
13.36 Miödegissagan: „Sagan af Winnie
Mandela” eftir Nancy Harrison. Gylfi Páls-
son les þýöingu sína (6).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Djassþáttur. Jón Múli Ámason. (End-
urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Þingfréttir.
Söngvakeppnin búin og lífið
gengur sinn vana gang hér á
stormskerinu. Krakkamir rauluðu
lag Stormskersins, meira að segja
fjögurra ára snáðar og mega þá
ekki Sverrir og Stefán vel við una?
Man nokkur verðlaunalagið frá
Sviss? Sennilega hefir það lag ver-
ið samið f tölvu því það sveiflaðist
samkvæmt Evróvisionmeðalkúrf-
unni og svo var stelpan í hvítum
sakleysislegum kjól og minnti
ónotalega á Whitney Huston eða
hvað hún heitir dæetpepsímjónan
sú. Annars munaði ekki nema einu
stigi á hinum þreytta breska nætur-
klúbbaraulara og svissnesku dúkk-
unni en samt var ekki kallað á
vesalings karlinn á sviðið.
Annars má svissneska dúkkan
eiga það að tárin voru ósvikin er
hún skaust upp fyrir næturklúbba-
raularann og stelpan hefir fallega
rödd. Því verður heldur ekki á
móti mælt að lagið hans Sverrjs
Stormskers var lang besta lagið
að sjálfsögðu. Gefum Stefáni Hilm-
16.20 Landpósturinn — Frá Suöurlandi.
Umsjón: Þorlákur Helgason.
16.00 Útvarp frá Alþingi.
Eldhúsdagsumræöur.
19.20 Veðurfregnir.
19.36 Glugginn — Leikhús. Þorgeir Ólafs-
son.
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson
kynnir.
20.40 Framhaldsskólar. Umsjón: Steinunn
Helga Lárusdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
þriöjudegi.)
21.10 Fræösluvarp: Þáttur Kennarahá-
skóla islands um íslenskt mál og bók-
menntir. Sjötti þáttur: Talmál, áherslur,
óskýrmæli o.fl., fyrri hluti. Umsjón: Margr-
ét Pálsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn” eftir Sig-
björn Hölmebakk. Siguröur Gunnarsson
þýddi. Jón Júlíusson les (6).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Páfagaukar" eftir Jónu Rúnu
Kvaran. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Leik-
endur: Sigríöur Hagalín og Hjalti Rögn-
valdsson. (Áöur flutt 1977.)
22.45 (slensk tónlist.
a. Tilbrigði eftir Jórunni Viöar um íslensk
þjóðlag. Einar Vigfússon leikur á selló
og höfundur á píanó.
b. Svita nr. 2 í rímnalagastíl eftir Sigur-
svein D. Kristinsson. Björn Ólafsson leik-
ur á fiölu með Sinfóníuhljómsveit (slands;
Páll P. Pálsson stjórnar.
c. Þrjú íslensk þjóðlög í útsetningu Jóns
Ásgeirssonar. Félagar úr Kammersveit
Reykjavíkur leika.
d. Noktúrna eftir Hallgrlm Helgason.
Manuela Wiesler leikur á flautu og Sigurö-
arssyni söngvara Beathoven orðið:
„Ég vona að íslenskir áhorfendur
hafi gaman af keppninni, en þeir
ættu ekki að gera sér of miklar
vonir. Mér fínnst vera litið niður á
íslendinga í þessari keppni og það
er eins og fólk geri ekki ráð fyrir
okkur. En við erum með besta lag,
sem hefur heyrst í þessari söngva-
keppni, ég fer ekkert ofan af því.
Hins vegar þurfum við líklega að
taka oftar þátt í henni áður en
menn fara almennt að reikna með
okkur í alvöru."
Þessi ummæli hafði Urður Gunn-
arsdóttir, blaðamaður Morgun-
blaðsins í Dyflinni, eftir Stefáni
söngvara laugardaginn 30. aprfl,
það er að segja á keppnisdaginn.
Ekki minnist ég þess að Valgeir
og Halla Margrét hafí látið svipuð
orð falla er þau skörtuðu á Evró-
visionsviðinu í fyrravor. Reyndar
var einn úr íslensku dómnefndinni
þeirrar skoðunar er fréttamaður
ríkissjónvarpsins ræddi við hann
að aflokinni keppninni að Sverrir
ur Snorrason á klarínettu ásamt Sinfóniu-
hljómsveit islands; Páll P. Pálsson stjórn-
ar.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson
(Endurtekinn þáttur frá morgni.)
01.00 Veöurfregnir. Samtengdar rásir til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00
veöur, færö og flugsamgöngur kl. 6.00
óg 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30
og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur-
fregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna aö
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir af veöri,
umferö og færö og litið í blööin. Viötöl
og pistlar utan af landi og frá útlöndum.
Fréttir kl. 9.00 og 10.00.
10.06 Miðmorgunssyrpa. M.a. veröa leikin
þrjú uppáhaldslög eins eða fleiri hlust-
enda sem sent hafa Miðmorgunsyrpu
póstkort með nöfnum laganna. Umsjón:
KristínB. Þorsteinsdóttir. Fréttirkl. 11.00.
12.00 Fréttayfiriit. Auglýsingar.
12.12 Á hádegi. Dagskrá dægurmáladeild-
ar og hlustendaþjónusta kynnt.
Fréttir kl. 12.00.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir.
Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00.
16.03 Dagskrá. Flutt skýrsla dagsins um
stjórnmál, menningu og listir og það sem
landsmenn hafa fyrir stafni.
Fréttir kl. 17.00, 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
hefði spillt fyrir sér og sínum með
óvarlegum yfirlýsingum, en þjóðin
hafði teygað dijúgt spekiorðin af
vörum Stormskersins vikuna fyrir
„STÓRU STUNDINA". Undirrit-
aður velur úr rissblokkinni glefsu
úr eftirfarandi viðtali Jóns Arsæls
Þórðarsonar við Sverri klukkan
04.00 laugardagsmorguninn 30.
apríl á Stjömunni: Jón Ársæll:
Hvemig svafstu í nótt Sverrir? SS:
Mig dreymdi Meryl Streep að slátra
önd niðrá tjöm og að borða blóm
í Hljómskálagarðinum ... Jón Ár-
sæll: Hvemig leggst keppnin I
kvöld í þig? SS: Erfiður róður, það
er ekki gert ráð fyrir að ísland
taki þátt í keppninni. Jón Ársæll:
Og í hvaða sæti lendir Sókrates?
SS: Ég hengi mig í gaddavír ef ég
lendi í ellefta sætinu ... En undir-
búningurinn hefur gengið með
svona smá prívatskandal. Við
Hrafn höfum dröslast á milli pöbba
sæmilega íðí... til að vera sem
vígalegastur fyrir keppnina... En
það er ekkert verra en að vera ís-
22.07 Bláar nótur. Djass og blús.
23.00 Af fingnjm fram — Snorri Már Skúla-
son.
24.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir
fréttir kl. 2.00 verður endurtekinn frá
föstudegi þátturinn „Ljúflingslög” í umsjá:
Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00
og 4.00 og fréttir af veðri, færö og flugs-
amgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregn-
ir kl. 4.30.
BYLGJAN
FM98.9
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00
9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl.
10.00 og 11.00
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Pétur Steinn Guðmudnsson. Fréttir
kl. 13.00 14.00 og 15.00
16.00 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykjavik
síödegis. Hallgrimur lítur yfir fréttir dags-
ins með fólkinu sem kemur viö sögu.
Fréttir kl. 16.00 og 17.00
19.00 Bylgjukvöldið hafiö með tónlist.
Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guömundsson.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veöur,
færð fréttir og viötöl. Fréttir kl. 8.
9,00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti
morgunvaktar með Gunnlaugi. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
lendingur í útlandinu nema að vera
íslendingur á íslandi. Jón Ársæll:
Það hefur vakið athygli Sverrir að
þú ert bæði með núverandi eigin-
konu þína og fyrrverandi með þér
á hótelinu? SS: Já, tvær konur ein-
mitt...þessi fyrrverandi er ekki búið
spil og það er um að gera að nýta
hlutina til hins ýtrasta.
Ég læt lesendum eftir að dæma
um hvort „óvarlegar" yfirlýsingar
Sverris Stormskers hafi skemmt
fyrir Beathoven í útlandinu en sá
möguleiki er alltaf fyrir hendi að
fá næst mjúkmálan markaðsfræð-
ing til að velja söngvara á Evróvisi-
on, svona litla sæta dúkku er syng-
ur samkvæmt lítilli sætri formúlu
og segir nákvæmlega það sem
segja á samkvæmt markaðsfræð-
unum líkt og fegurðardúkkumar.
Sum sé, ekki neitt!
Ólafur M.
Jóhannesson
12.00 Hádegisútvarp- Bjami Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Fréttir kl. 18.00.
18.00 (slenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2 og 104.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
vinsældalista frá Bretlandi.
21.00 Síðkvöld á Stjömunni.
00.00 Stjörnuváktin.
RÓT
FM 106,8
12.00 Poppmessa í G-dúr. E.
13.00 íslendingasögur. E.
13.30 Fréttapottur. E.
16.30 Kvennalisti. E.
16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E.
16.30 Breytt viöhorf. E.
17.30 Umrót.
18.00 Námsmannaútvarp. SHÍ, S(NE og
BÍSN.
19.00 Tónafljót.
19.30 Bamatími.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Hrinur. Halldór Carlsson.
22.00 islendingasögur.
22.30 Þungarokk.
23.00 Rótardraugar.
23.16 Þungarokk, frh.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guös orö, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
20.00 Ljóniö af Júda: Þáttur frá Orði lifsins
í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar
Konráðsdóttur.
22.00 Traust. Tónlistar- og viötalsþáttur.
Umsjón: Vignir Björnsson og Stefán Guö-
jónsson.
24.00 Tónlist.
01.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Pétur Guðjónsson með morguntón-
list. Pétur lítur í norölensku blöðin og
spjallar við hlustendur.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist í
eldri kantinum og tónlistargetraunin verð-
ur á sínum stað.
17.00 Pétur Guöjónsson. Tími tækifæ-
ranna klukkan 17.30.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og
Verkmenntaskólinn.
22.00 Sigríöur Sigursveinsdóttir leikur tón-
list fyrir svefninn.
24.00 Dagskráilok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Noröuriands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðuriands.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM 91,7
16.00 Vinnustaöaheimsókn og lög.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill.
18.00 Fréttir.
20.00 Bein útsending frá almennum borg-
arafundi í Gaflinum. Pallborösumræöur
og fyrirspumir.
Hvíti kjóllinn