Morgunblaðið - 03.05.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.05.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988 9 TSílamallzadutLnn U-S.A. s'lH11 ■s§-iettií$ötu 12-18 Förum til U.S.A. næstu daga. Önnumst milligöngu á bílakaupum. Lægsta fáanlegt verð. Upplýsingar í síma 25252 milli kl. 17-19. Ath.: Opnum í nýju húsnæði bráðlega. SUMARBÚÐIR SKÁTA ÚLFLJÓTSVATN I Spennandi sumardvöl Innritun í sumarbúðir skáta á Úlfljótsvatni hefst 4. maí og verður innritað í Skátahúsinu við Snorrabraut 60 og • ísíma 91-15484 milli kl. 10.30og 14.00. Námskeiðin verða sem hór segir: 1a9:6- 16:6 1b 16:6-23:6 2a 27:6 -4:7 2b 4:7 - 11:7 3a 14:7-21:7 3b 21:7 - 28:7 4a 3:8- 10:8 4b 10:8-17:8 Unglinganámskeið 18:8 - 22:8 Forstöðumaður sumarbúða skáta er Jón Þórir Leifsson. Hlutur aldraðrafe:;:,. skoðanakönnunum Framkvæmd skoðanakannana Skoðanakannanir skipa nú þann sess í um- ræðum um íslensk stjórnmál og þjóðmál al- mennt, að ekki verður fram hjá þeim gengið. Þótt þær hafi á stundum leitt til hörku í sam- skiptum stjórnmálaflokka, sýnist hún smá- ræði þegar litið er á áhrif þeirra á keppni milli sjónvarpsstöðvanna. Þær efna beinlínis til auglýsingaherferðar og flagga tölum úr skoðanakönnunum, sem síðan vekja deilur og ágreining. Minna þær umræður á, að sannleikann má segja með mismunandi hætti með tölum. Þá hefur verið rætt um það, hvaða fólk er á bak við tölurnar og hefur athyglin einkum beinst að aldursmörkum en einnig hélt Albert Guðmundsson, formaður Borgara- flokksins, því fram, að skýringin á litlu fylgi flokks hans væri sú, að stuðningsmennirnir væru ekki heima! Er staldrað við þetta í Stak- steinum í dag. Hlutur aldraðra Hallgrimur Magnús- son lœknir vakti athygli á þvi f Morgunblaðsgrein á laugardaginn, sem Gísli Sigurbjömsson, forstjóri Elliheimilisins Grundar, hafði áður ritað imi hér f blaðið, að öldruðum er sleppt úr skoðanakönn- unum. Um þetta sagði Hallgrfmur m.a.: „Þegar þetta var lauslega kann- að símleiðis, kom eftir- farandi f fjós: í stjóm- málakönnunum sfnum hefur Dagblaðið kosn- ingaaldur sem viðmiðun, þ.e.a.s. frá 18 ára aldri og engin efrí aldurs- mörk. Félagsvísinda- stofnun Háskóla íslands hefur gert nokkrar þjóð- málakannanir og þá spurt fólk á aldrinum 18-80 ára. Sama stofnun hefur einnig gert nokkr- ar kannanir á notkun útvarps og sjónvarps, en þær kannanir taka ein- göngu til fólks á aldrin- um 15-70 ára. Land- læknisembættið hefur gengist fyrir 2 könnun- um um viðhorf fólk til heilbrigðisstarfsfólks. í fyrri könnuninni 1985 var úrtakið 18-70 ára, en f seinni könnuninni 1987 var úrtakið 18-75 ára.“ Hallgrimur Magnús- son bendir réttilega á, að torvelt sé að sjá, hvers vegna notkun fólks yfir sjötugt á sjónvarpi og hjjóðvarpi er ekki könn- uð, einkum f fjósi þess að þessi aldurshópur er af mörgum ástæðum líklegur til að nota út- varp og sjónvarp talsvert mikið. Um leið og undir þessa athugasemd er tak- ið er ástæða til að minna á, að kannanir á notkun manna á sjónvarpi og hljóðvarpi hafa ráðið miklu um val á efni þess- ara miðla og jafnvel framtfð þeirra, svo sem eins og Ljósvakans. Væri fróðlegt að heyra rök þeirra, sem fyrir þvf standa að aldursmörkin eru sett við sjötugt f könnunum af þessu tagi. f grein sinni bendir Hallgrímur á, að könnun á vegum geðdeildar I andspftalans á geð- heilsu 85-88 ára fólks f landinu leiði f fjós, að flestir f hópi hinna há- öldruðu séu vel eða sæmilega sáttir við sfna tilveru. í lok greinar Hallgrfms segir: „Það eru sjálfsögð mannrétt- indi að tekið sé tillit til aldraðra á sama hátt og annarra f þjóðfélaginu f stað þess að stía þeim frá sem óábyrgum einstakl- ingum með engar skoð- anir. Vonandi taka skoð- anakannanir hér eftir til- lit til þessa, þvf ef vissir hópar eru undanskildir úr úrtakinu rýrir það gildi niðurstöðunnar mjög mildð.“ Vonbrigði Borgara- flokksins Sfðustu kannanir á fylgi stjómmálaflokk- anna sýna annars vegar mildð fylgi Kvennalist- ans og hins vegar að Borgaraflokkurinn er að verða fylgislaus. Þykir mörgum jafn erfitt að skýra hvort tveggja. Kvennalistinn sýnist vera einskonar segull fyrir meginþorra þeirra, sem eru óánægðir með stjóm- arstefnuna og almenna stöðu þjóðmála. Alþýðu- bandalagið, sem um ára- bil hefur gert kröfu til þess að vera f forystu stjómarandstöðu eða andstöðu við ríkjandi þjóðfélagsástand, nær sér ekki á strik, þrátt fyrir formannssldptin; og nú em vaxandi um- ræður um að Ólafur Ragnar Grfmsson sé ekki til forystu fallinn og skorti þá hæfileika, sem menn vænta af flokks- formanni. í alþingiskosningunum 1987 fékk Borgaraflokk- urinn 10,9% atkvæða. Samkvæmt könnunum er fylgið nú komið niður f rúmlega 2% og hefur það hingað til verið talið til marks um að flokkur hafi misst fótanna og hafi ekki lengur erindi sem erfiði, má í þvf efni benda á viðbrögð for- ráðamanna Bandalags jafnaðarmanna við lé- legri útkomu í skoðana- könnunum. Albert Guð- mundsson, formaður Borgaraflokksins, sýnist þó ekki ætla að taka þann pól f hæðina, að kannanir sýni rétta stöðu flokks- ins. Hann sagði f samtali við Helgarpóstinn 21. aprfl: „Fylgi Borgara- flokksins er mest meðal smærri atvinnurekenda og verkamanna og þeir eru ekki heima á þeim tima sem könnunin er tekin." Þessi ummæli Alberts Guðmundssonar eru nýstárieg ábending um, að skoðanakannanir séu f raun ekki marktækar, af þvf að stórir hópar borgaranna séu ekki við síma. Ekki er sfður ástæða fyrir þá, sem standa að skoðanakönn- unum að svara þessari gagnrýni en hinni, að ákveðnum aldurshópum sé sleppt. Er lfklegt að þessi gagnrýni Alberts komi mörgum í opna skjöldu. Á að skifja hana á þann veg, að það séu helst heimavinnandi hús- mæður, sem styðji Kvennalistann, þ.e. kon- ur sem eru við sfmann? mognus Bolholt 6 — 105 Reykjavík 689420 — 689421 Tölvur - Hugbúnadur Nettengingar - Prentarar Tekur þu áhættuna? / / Sendió mér strax D 5V4" D 3.V2" , TURBO BACKUP kynningardiskling. / / Sendió mér strax TURBO BACKUP afritunarforritið □ á5V4" □ á 3V2" disklingi með 14 daga skilafresti. Fyrirtæki. Heimilisfang: Nafn Póstfang: Slmi: Geymir þú mikilvæg gögn i tölvunni þinni? Hvað ef þau tapast og margra daga, vikna eöa jafnvel mánaða vinna fer forgörðum? Turbo Backup afritunarforritið leysir vandann! SJÓÐSBRÉF VIB: .Nú 11,5-11,9% ávöxtun umfram verðbólgu. □ Sjóösbréf 1 eru fyrir þá sem eru aö safna og ætla að nota peningana ásamt vöxtum og verðbótum síðar. □ Sjóðsbréf 2 eru fyrir þá sem þurfa að lifa af vöxtunum en þeir eru greiddir út í mars, júní, september og desember á ári hverju. □ Ávöxtun sjóðsbréfa 1 og 2 eru nú 11,5-11,9% umfram verðbólgu sem jafngildir 39 - 40% ársvöxtum. □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heiðdís, Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Þórólfur gefa allar nánari upplýsingar. TTÆKNIVAL Grensásvegi 7, 108 Reykjavlk, Box 8294, S: 681665 og 686064 VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavík. Simi68 1530
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.