Morgunblaðið - 03.05.1988, Page 20

Morgunblaðið - 03.05.1988, Page 20
20 MORGUNBLABIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988 Hingað og ekki lengra eftir Jón Hermann Óskarsson ogSigurð Héðin Harðarson Getum við lengur verið án full- kominnar björgunarþyrlu miðað við þær aðstæður sem upp hafa komið að undanfömu. Geta sjómenn mikið lengur unað við það ástand sem nú ríkir og hið falska öryggi sem nú- verandi björgunartæki okkar Is- lendinga veita þeim. Svarið er ein- falt, NEI. Þurfum við ekki að fara að hugsa þessi mál frá grunni, standa björgunarmál okkar Islend- inga ekki á brauðfótum? Skoðum nú þessi mál nánar frá sjónarhóli sjómannsins. Við sem stundum sjó að staðaldri emm 4.500—5.000 einstaklingar, hver með sína sál, emm við Guði og mönnum gleymdir? Þetta virðist vera nokkuð stór og harðskeytt fullyrðing. En hún verður lítil þegar við virðum fyrir okkur staðreynd- imar. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, er meðalstór björgunar- þyrla, þ.e.a.s. hún tekur 4—6 menn utan áhafnar. Það er barasta nokk- uð gott, getur bjargað meðalstórri fjölskyldu úr lífsháska. GaHinn er bara sá að á flestum íslenskum fiskiskipum em að meðaltali 4—6 slíkar. Það dæmi gengur ekki upp, einhver hlýtur að þurfa að verða eftir. Hver? Þú, hann eða kannski ég? Allir hljóta að skilja að þessar aðstæður em algerlega óviðunandi. Hvað er til ráða? Jú, það eina sem „Björgunarsjóður nem- enda Stýrimannaskól- ans í Reykjavík hefur nú formlega verið stofnaður, markmið hans er að þrýsta á að keypt verði fullkomin bj örgunarþyrla til landsins.“ er til ráða er að kaupa stærri og fullkomnari björgunarþyrlu til landsins. Nokkur nýleg dæmi hafa sýnt okkur fram á annmarka þeirr- ar þyrlu sem fyrir er, en um leið sannað ágæti og hæfni áhafnar hennar. Það er ótrúlegt hveiju þess- ir menn hafa áorkað við hin verstu skilyrði. Hvar era nú fálkaorðumar? Tökum nú nokkur dæmi máli okkar til stuðnings. Dæmi 1. Strand Barðans GK við Hólahóla á Snæfellsnesi í mars á síðasta ári. Það er ekki á valdi okk- ar mannanna hveijar aðstæðumar em þegar slysin verða, við verðum aðeins að vona að þær séu þannig að þyrlan geti athafnað sig við björgunarstörf sín. Það stóð tæpt þegar Barðinn strandaði því ef hita- stig hefði verið 1—2 gráðum lægra þá má telja það nokkuð víst að þyrlan hefði ekki komist á loft. Þar hefði afísingarbúnaður tekið af all- an vafa. , Dæmi 2. Strand Hrafns Svein- bjamarsonar III GK við Hópsnes í febrúar síðastliðnum. Þyrlan þurfti að feija áhöfnina í land í þremur ferðum. Þetta dæmi afhjúpar smæð þyrlunnar sem fyrir er um leið og það sannar hversu nauðsynlegt slíkt tæki er í björgunarkeðju okkar sjó- manna. Stór og fullkomin björgun- arþyrla hefði komist með áhöfnina í einni ferð. Dæmi 3. Og það nýjasta. Hrakn- ingar Þorsteins EA í ísfláka út af Reyðarfjarðarál aðfaranótt 10. apríl síðastliðins. Þorsteinn EA varð fyr- ir því óhappi að fá á sig gat og festast síðan um tíma inni í ísnum. Á tímabili var tvísýnt um afdrif skipsins þar sem að því hafði kom- ið töluverður leki og illa gekk að koma taug yfir til þess. Allar að- stæður vom erfíðar, 8 vindstig og haugasjór og kalt í veðri. Skipstjóri ákvað að biðja um aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. Þyrlan þurfti að taka á sig 85 sjómílna krók vegna ísingarhættu og lengdi það flug hennar um rúmlega eina og hálfa klukkustund. Sigurður Stein- ar Ketilsson stýrimaður á þyrlunni komst svo að orði: „Ef aðstæður hefðu verið þannig að ís hefði verið mikill og skip ekki komist að, hvað hefði þá gerst?" Þeirri spumingu treystum við okkur ekki til að svara, en víst er að þyrlan hefði ekki get- að tekið nærri alla áhöfnina. Stór og fullkomin björgunarþyrla búin afísingarbúnaði hefði komist til skipsins á 1 klukkustund og 10—15 mínútum og getað tekið áhöfnina úr allri hættu. Ofangreind dæmi sýna svo ekki verður um villst hversu brýn þörfin á fullkominni björgunarþyrlu er orðin. Höfum við sofnað á verðin- um? Hafi svo verið þá emm við nú að vakna upp af þessum slæma draumi. Við nemendur Stýrimanna- skólans höfum helgað okkur barátt- unni fyrir þessu máli vegna þess hve aðstaða okkar til að beijast fyrir björgunarmálum sjómanna er góð á meðan við sitjum á skóla- bekk. Við lítum því á okkur sem útverði stéttar okkar. Björgunarsjóður nemenda Stýri- mannaskólans í Reykjavík hefur nú formlega verið stofnaður, markmið hans er að þrýsta á að keypt verði fullkomin björgunarþyrla til lands- ins, rúmi 24 menn utan áhafnar, hafi a.m.k. 800 sjómflna flugþol og sé búin fullkomnum afísingarbún- aði. Haraldur Henrýsson forseti SVFÍ veitir sjóðnum forstöðu og í framhaldi af því höfum við fengið alla björgunaraðila í landinu til liðs við okkur í þessu átaki okkar til þyrlukaupa. Það er trú okkar og von að landsmenn allir taki nú höndum saman og fylkist um þetta málefni okkar. Það er því kald- hæðnislegt þegar ráðamenn þjóðar- innar em með upphrópanir um að koma aðstoð okkar við vanþróuð ríki upp í 1% af þjóðartekjum okk- ar. Bera þeir okkur í því sambandi oft saman við nágrannaþjóðir okk- ar. Gaman væri að bera björgunar- mál okkar og nágrannaþjóðanna saman og spyija svo: Hveijir eru vanþróaðir? Höfundar eru nemendur í Stýri- mannaskólanum í Reykjavík. „Sá hlær bezt, sem síðast hlær“ eftir Gunnar Bjarnason Þegar ég las athyglisverða grein Sturlu Böðvarssonar um jarð- göng undir Hvalfjörð þ. 9. marz sl. reikaði hugur minn 34 ár aftur í tímann. Ég var þá staddur í Skot- landi í nokkrar vikur við fyrstu kynningu á íslenzkum gæðingum þar í landi. Þá las ég í „The Scots- man“ grein um jarðgöng undir Qörð, sem þar var verið að grafa, skammt frá Edinborg. Tvennt vakti þá athygli mína. í fyrsta lagi var sýnt með útreikningum, að tækni var þá svo mikil orðin við ganga- gerð, að göng væri til muna ódýr- ari en brú yfir þennan fjörð, og í öðm lagi var lengd ganganna sögð vera um 2 kflómetrar. Þá sá ég strax fyrir mér Hvalfjörðinn, sem ég þurfti að aka fyrir endann á nær því vikulega og hafði oft mænt út á fjörðinn og haft þá brúargerð í huganum. Spum mín var ávallt þessi: Hve langur tími mun líða, unz brúin verður byggð? Nú lét ég mig dreyma um það í samfélagi við bjórkollu á bamum þama í Newtonmore, að ef til vill mætti leggja veg í göngum undir Hvalfirði. En nokkru eftir að bjór- kollan hafði verið tæmd „þá flaug hjá mér þröstur svo þaut við í mnn og þar með var draumurinn búinn". Svo liðu nokkrir mánuðir, og í febrúar las ég í birtri ræðu borgar- stjórans í Reykjavík, að mikil jarð- göng höfðu þegar verið grafin við virkjun í Soginu, rúmlega 1.000 metra löng, og þau hefðu verið hagkvæm framkvæmd vegna nýrr- ar tækni, sem þar var notuð. Nú fékk ég hugljómun, sem stundum hefur skeð, og minntist draumsins í Skotlandi. Og ég skrif- aði þá grein í Mbl. þ. 5. febrúar 1955. Að venju hlógu menn að þess- ari „skýjaglópsku" minni og grínuð- ust. Þessir „alvöra-vitmenn" vom vanir að skemmta sér við hugsjónir mínar og hugdettur, því að þeim var tamast að miða þróun mála við næsta matmálstíma og landið mældu þeir í dagsláttum. Jónas í Hriflu skrifaði um það í blað með nokkm háði, að bændakennarinn á Hvanneyri hygðist „bora gat undir Hvalflörð" og var hann þó með hugumstærri mönnum. Svo skrif- uðu aðrir og „hagsýnni menn“ greinar í „alvöm". Einn vildi bflfeiju yfir fjörðinn, annar vildi fá brú, og hafði sá þegar séð brúar^tæðið, vissi allt þar um, einnig efhistöku á botni fjarðarins, og sá þriðji sá enga þörf á breytingum, nýr Lax- foss (skip í fömm milli Reykjavíkur og Akraness á þeim ámm) gæti leyst allan vandann til frambúðar. Ég skrifa þessa grein nú af því að nemandi minn frá þessum ámm minnti mig á þetta og vildi að ég tæki hressilega undir þessa tillögu Sturlu sveitarstjóra í Stykkishólmi, þar sem undirtektimar fyrr og nú væm langt frá því að hæfa þessu gagnmerka máli, sem að gildi og gagnsemi tæki langt fram öllum fjallagöngum á Vestfjörðum eða Austfjörðum. Og þegar þessi vinur minn hafði þetta mælt, hló ég innilega þessum ljúfa „síðasta hlátri" 33 árum eft- ir að allir hinir „raunsæju vitmenn" sjötta áratugarins höfðu þerrað hláturvot augu sín. Höfundur er útflutningsráðunaut- ur Félags hrossabænda. 20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 Jarðgöng undir Hvalfjörð Áhrif þeirra á byggðina á Vesturlandl eftirSturiu Böðvarsson Grrinin cr byggð á neðu, aem fbití nr á fuádi fuUtrWáfla ^AKMaflfaféUpuuut á AkrancM Ve*tkndingar h*f» lagt mikla áherslu á bsettar aamgöngur og uppbyggingu vega ( kj&rdœminu. Aataéður eru einkum þer að naer allur flutningur að og frá svcðinu fer um vegina og þeaa vegna eni gerðar miklar og vaxandi kröfur Doi uppbyggingu þeirra, einkum ( veaturfaiuta kjördjemisina. Pramkvaetndum við vegagerð hefur miðað nokkuð vel, einkum ( suflurhkita kjördæmiaina. Fram- 'a vegagerðar í kjörtiaenúnu r til akamma tima veríð tengd koma ( áJiti nefndarínnar er Qallað um göng undir Qöröinn. Sfðan eru iiðin 16 ár og márgt breyst í þjófl- félaginu. Erm eru komnar fram tiliögur um að brúa Hvalflörðinn. Þter til- lögur eni til umQöilunar hér á þesaum fundi en áður hafa þer veríð rseddar á fundi Verkfraaö- ingafélagains. Ég mun fjalla hér um hvaða áhríf þetta ríaavazna samgöngu- mannviríd muni hafa á byggðina á Vesturiandi. Fram kemur i skýralunni frá 1972 að göng undir HvalQöröinn muni hafa áhríf, ekki aðeina á Vesturlandi bekhir einnig á byggö- ina Bunnanvert við Qöröinn. marka af Hafrurfiröi afl sunnan og Moafeliabæ að norðan. Það teygir þjónuatuavæði «tt upp ( 5 og alit vestur á Sne- vinna að þeasu merídlega máli. Við uppbyggmgu yagakerfisins ( landinu hlýtur að vera upp* að BaA jrflr HvaHJárð, —/pUl ------ Vegur undir Hvulfjörð eftir Gunnar Bjarnason, Hvanneyri LEIÐIN inn fyrir Hvalíjörð er | undrafögur og skemmtileg fyrir ferðaíólk, sérstaklega það, sem ■ íerðast riðandi eða íótgangandl. Hinsvegar verður hún leið þeim, sem oft á ári þurfa að fara hana i nauðsynjaerindum, og eru vetr- arfcrðirnar oft hinar eríiðustu, en þó eru erfiðleikarnir nær ein- göngu á kaflanum frá Laxá i Kjós að Þyrli. Áhrif þessarar samgönguleiðar á sálarlif ferða- íólksins er þó iitilfjörleg i sam- anburði við kostnaðinn og þá erfiðleika, sem hún veldur á þungaflutningum. Hvalfjarðarleiðin mun vera einhver fjölfarnasti þjóðvegur landsins, og er þannig eins konar „Austurstræti" þjóðvegakerfu- ins' Væri komin brú yfir fjörð- innl, t. d. frá Katanesi að Hval- eyri, þá myndu þó stóraukast landflutningar til Reykjavikur frá héruðunum vestan lands, allt norður til Gilsfjarðar og norðan lanris, að minnsfa kosti fri Húna- vatnssýsium og Skagafirði. Kostnaður vlð brúargerð á Hvalfirði er hins vcgar svo gí( urlegur, eins og sakir standa, að hugsun um slikt er einhvers stað- ar á svæðinu milli brjálæðis og draumóra. Þjóðin þarf sennilega að fylla 2 milljónir að tölu, áð- ur en lagt yrði i slika stórfram- kvæmd. * Skyldi þá cngin leið vcra fær til að komist „beint yfir fjörð- inn“ og auðvelda þannig stórlega samgöngur Vestur- og Norður- lands við höfuðstaðinn og byggð ina á Rcykjanesi? Jú, ct til vill má það takast. Nú^er ög enginn verkfræðingur S samgöngumál- um og gct þvi ekki af viti um þetta sagt, en við lestur ræðu borgarstjórans i Reykjavik um raforkumál Suðurlands i Mbl. þ. 7. þ.m. kviknaði hugmyndaglœta i kolli mlnum. í nefndri grein stendur, að jarðgöngin, sem graf- in voru við virkjun Irafoss hafi vcrið 6S0 metra löng, og nú standi fyrir dyrum að grafa önn- ur göng, sem vcrði 380 metra löng. Eftir nokkra mánúði hafa þá verið grefin jarðgöng hcr á landi með 1030 metra saman- lagðri lengd. Fyrst hægt er að grafa svona göng við virkjan- ir í Ámessýslu, þá eru tæknileg- Ir — og sennilega einnig — fjár- hagslegir möguleikar á að grafa fyrir munn allra Borg/irðinga, er • ég sendi mcð linum þessum til- mæli til samgöngumálaráðuneyt- • isins um, að nú þegar verði haíin • rannsókn þessa máls. Gerðar verði strax i vor nauðsynlegar jarðfræðilegar rannsóknir á botni Hvalfjarðar og jarðlögum undir honum, og ennfremur verði gerð kostnaðaráætlun og athugaðar ’ ' leiðir ti) að afla fjármagns til mannvirkisins, ef þaö þykir fram kvæmanlegt að vel alhuguðu máli. Nú er I ráði að láta byggja ! nýjan Laxfoss sem kosta mun' hátt I milljónatug. Ef til vill gæti það íé orðið fyrsta framlag i jarðg&ngin. Ekki er óalgengt er- J, lendis að láta samgöngutreki I greiða brúartolla, scm eru látnir J • gong undlr Hvalfjorð. Liklega standa undir nokkrum hluta aí væri þá hagkvæmast að steypa . byggingarkostnoði stórbrúa. Slikt sér undir flæðarmali. i fjörunni! gœti einnig komið til grcina hér, fyrir neðan Utskalahamar og ef pauðsynlegt væri, þótt það sé ekki skemmtileg fjáröílunarleið. En þaS kostar mikið að aka vöru- bil með 5 tonnum af varningi 100 km. leið, og ekki væri ósann- koma upp fyrir autan túngarð- inn i Galtarvik. Sú vcgalengd er um 2500 metrar. Leiðin frú Reykjnvlk til Akra- n-ss er nú um 111 kilómetrar, en *i*rnt að láta greiða brúartoll af yrði aðeins 58—C0 km., eða svip- uð leiðinni frá Revkjavik til Sel- foss um Hcllisheiði en þó greið- færari og auk þess miklu örugg- ari vetrarleið. Þannig munu allar Iciðir frá Rcykjavik til staða á Vcsturlondi oij Norðurlandi stytt ast um að minnsta kosti 50 km. hverju tonni, sem næmi helmingi af kostnaðinum við að fara lengri leiðina. Ég sendi svo sanigöngumála- ráðherranum, Ingólfi á Hellu, kveðju mino og Ðorgfirðinga, og við treystum honum til þess, að hann beiti sér fyrir, að mál þelta i hverrl fcrð styttist Iniðin og verfll lekiö !il rannsóknar aí sér- nksturinn þvi um 100 km. og er ír*8ingum hið allra fyrsta. Hann ' auðsýr.llcsa til mikils hór að heíur siðan hann tók sæti á Al- ' vinna. Leiðin frá Rcykjnvik nð h10*!. reynzt einn af allra beztu ( Ilvitárbrú yröi 80 km. í stað 130. íulltrúum sveitanna, íramsækinn : Ég veit mcð vissu, að cg mæli °8 Irjálslyndur, og er þvl máli ' þessu ekki I kot visað. Gunnar BJarnason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.