Morgunblaðið - 03.05.1988, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988
37
Móttekið hráefni hjá einstökum verksmiðjum eftir verk-
smiðjum, og önnur nýting vertíðina 1987/88
Alls
Sfldarverksmiðja ríkisins, Siglufírði 94.998
Fiskimjölsverksmiðja Hraðfrystihúss Ólafsfjarðar 5.145
Síldarverksmiðjan Krossanes, Akureyri 44.952
Sfldarverksm. ríkisins, Raufarhöfn 55.521
Fiskimjölsverksmiðja H.Þ., Þórshöfn 32.771
Fiskimjölsverksmiðja Tanga hf., Vopnafírði 10.134
Sfldarverksmiðrja ríkisins, Seyðisfírði 71.090
Hafsíld (Ex. ísbjöminn), Seyðisfirði 38.351
Síldarvinnslan hf., Neskaupstað 84.180
Síldarverksm. Hraðfrystihúss EskiQarðar hf. 93.491
Sfldarverksmiðja ríkisins, Reyðarfírði 29.972
Fiskimjölsverksmiðja HomaQarðar hf. 26.294
Fiskimjölsverksm. hf., Vestmannaeyjum 69.085
Fiskimjölsverksmiðja ES, Vestmannaeyjum 56.929
Fiskimjöl & lýsi hf., Grindavík 38.647
Njörður hf., Sandgerði 9.293
Valfóður (melta), Njarðvík 3.566
Lýsi & mjöl hf., Hafíiarfírði 5.512
Síldar- & fiskimjölsverksmiðjan hf., Reykjavík 26.042
Síldar- & fiskimjölsverksmiðja Akraness hf. 38.950
Síldar- & fískimjölsverksmiðja EG, Bolungarvík 26.867
Færeyjar 22.104
Noregur 10.804
Skotland 7.161
Danmörk 3.494
Fiyst í beitu og til fískeldis 333
Til frystingar v/útflutnings 3.092
Frysthrogn 1.410
Úrgangur v/hrogna í Grindvíkingi 1.150
911.838
Loðnuvertíðin 1987 til 1988:
Mestu af loðnu
var landað hjá
SR í Siglufirði
Sigurður, Börkur
og Guðmundur
aflahæstu skipin
EINNI fengsælustu loðnuvertíð
íslendinga lauk fyrir nokkru og
liggja niðurstöður veiða og
vinnslu nú fyrir Igá Loðnunefnd.
48 skip stunduðu veiðaraar og
tekið var á móti loðnu til bræðslu
& 25 stöðum, þar af fjórum er-
lendis. Aflinn varð alls 911.838
tonn. 1.909 tonn af hrongum
voru fryst og 3.092 tonn af loðnu
til útflutnings. Þrjú aflahæstu
skipin voru Sigurður RE með
31,541 tonn. Börkur NK með
30.554 og Guðmundur VE með
27.477 tonn. Eitt skip, Heimaey
VE, framseldi allan kvóta sinn.
Hér fara á eftir töflur til að sýna
gang vertíðarinnar. í töflunni yfir
afla skipanna er rétt að geta þess,
að í sfðasta dálki, veitt fyrirfram,
eru einstaka tölur feitletraðar. Þær
sýna hve mikið viðkomandi skip
átti eftir af kvóta sfnum, þegar
veiðum var hætt. Hinar tölumar
sýna veiði umfram kvóta. í öllum
tilfellum er miðað við tonn, nema
í dálknum um frystingu hrogna.
Hún er talin í kflóum.
Afli einstakra loðnuskipa Úthlutaður Veitt fyrir- Framsal Framsal Kvótialls Löoduð loðna Fryst hrogn Heildar- Veitt fyrir-
vertíðina 1987/88 kvótí 87/88 fram 86/87 til báts + frábáti + fyrir/eftir til vinnaln ílandikg ifli 1987/1988 fram1988/89
framsal tOQD eftir
Albert GK 31 18.016 0 332 18.348 18.379 18.379 31
BeitirNK 123 24.302 2.556 1.171 20.575 20.454 121.584 20.575
BergurVE44 17.189 590 16.599 16.689 21.156 16.710 111
Bjami Ólafsson AK 70 22.234 383 21.851 21.927 21.927 76
Börkur NK 122 22.482 581 10.400 1.750 30.551 30.420 133.838 30.554 3
Dagfari ÞK 70 17.354 0 3.020 14.334 14.255 78.720 14.334
Eldborg HF 13 26.370 3.618 22.752 23.629 23.629 877
Erling KE 45 16.527 1.055 1.000 244 16.228 16.213 15.002 16.228
Eiskfírðingur SU 9 17.933 363 300 17.870 17.924 17.924 54
Fífill GK 54 18.182 1.269 16.913 17.020 17.020 107
Galti ÞH 320 17.685 0 2.200 15.485 15.462 15.462 23
GígjaVE340 19.174 650 3.200 107 21.617 21.540 76.656 21.617 4
Gísli Ámi RE 375 18.182 360 17.822 17.734 98.628 17.833 11
Grindvíkingur GK 606 22.234 1.738 500 20.996 19.864 13.913 21.121 155
Guðmundur VE 29 20.663 0 8.664 2.400 26.927 27.231 245.332 27.477 550
Guðmundur Ólafur ÓF 91 17.851 478 17.373 17.446 17.446 73
Guðrún Þorkelsdóttir SU 211 19.174 741 900 19.333 19.364 19.364 31
Gullberg VE 292 18.016 806 18.822 18.967 18.967 145
Harpa RE 342 18.347 995 17.352 17.408 75.096 17.483 131
Hákon ÞH 250 19.670 1.305 326 18.039 18.039 18.039
Heimaey VE 1 17.354 0 400 17.584 170 0 0
Helga II RE 373 17.520 669 1.339 4.276 13.914 13.792 122.498 13.914
Helga IIIRE 67 16.610 0 8.839 7.771 5.605 47.732 5.653 2.118
HilmirSU 171 24.219 1.077 1.981 25.123 25.043 25.150 27
Hilmir II SU 177 17.768 834 400 17.334 17.393 17.393 59
Hrafn GK 12 18.512 12 2.102 20.602 20.729 20.729 127
Huginn VE 292 18.016 1.421 4.132 12.457 12.333 124.465 12.457
Húnaröst ÁR 150 18.264 1.433 225 17.056 17.099 17.099 43
HöfrungurAK91 20.580 1.281 19.299 19.532 19.532 233
í sleifur VE 6 19.174 1.315 17.859 18.058 89.325 18.147 288
Jón Finnsson RE 506 18.016 79 1.500 19.437 20.095 20.095 658
Jón Kjartansson SU 111 22.152 0 1.840 700 23.292 23.302 23.302 10
JúpíterRE 161 23.971 2.549 1.245 20.177 20.034 143.284 20.177
Kap n VE 4 18.678 240 18.438 18.420 18.420 18
Keflvíkingur KE 100 17.272 1.274 15.998 16.292 60.096 16.352 354
Magnús NK 72 17.354 1.368 15.986 16.345 16.345 359
Pétur Jónsson 19.753 1.956 609 18.406 18.431 18.431 25
Rauðsey AK 14 17.768 430 17.338 17.745 17.745 407
- Sighvatur Bjarnason VE 81 18.678 249 18.429 18.539 18.539 110
Sigurður RE 4 24.798 684 8.627 1.200 31.541 31.418 122.848 31.541
Sjávarborg GK 60 19.670 0 2.411 22.081 22.069 11.498 22.081
Skarðsvík SH 205 18.016 85 17.931 18.371 18.371 440
Súlan EA 300 19.670 847 18.823 19.364 19.364 541
SvanurRE45 18.678 98 18.580 18.648 114.511 18.763 183
Víkingur AK 100 24.219 2.063 1.020 23.176 23.175 23.175
Víkurberg GK 1 17.437 676 16.761 17.254 20.462 17.275 514
Þórður Jónasson EA 350 17.106 1.044 16.062 16.377 16.377 315
Þórshamar GK 75 17.933 1.360 16.573 16.486 79.551 16.565 8
ÖmKE 13 17.851 2.013 644 16.482 16.757 16.757 275
SAMTALS 948.622 41.739 49.200 49.200 906.883 . 908.671 1.816.195 911.838 7.323
Frysting loðnuhrogna 1987/88
Nes- kaup- staður FES Vestm.- eyjar FTVE Vestm.- eyjar Grinda vík Njorður Sand- gerði Kefla- rik H.B. Akra- nes Heimask. Akra- nes Grandi Reykji- rik E.G. Bolung- arvfk Alis fryst
121.584 133.838 21.156 121.584 21.156 133.838
76.656 15.002 78.720 78.720 15.002 76.656
245.332 98.628 107.828 (Fryst um borð 93.415) 98.628 107.328 245.332
22.072 111.426 17.068 75.096 4.656 5.424 6.416 3.168 75.096 122.498 47.732
124.465 89.325 143.284 124.465 89.325 143.284
122.848 11.498 60.096 60.096 122.848 11.498
83.783 20.462 61.327 7.424 8.528 14.776 18.224 114.511 20.462 79.551
255.422 466.908 361.374 388.596 90.218 135.192 17.504 18.112 143.284 33.000 1.909.610
„Happaþrenna“ - ný
íslensk vídeómynd
„HAPPAÞRENNA“ heitir stutt leikin
íslensk kvikmynd, sem Axel Björnsson
hefur gert. Þetta er 25 minútna löng
vídeómynd og nú standa yfír viðræður
um að Stöð 2 taki hana til sýninga,
að sögn Axels.
Axel samdi handritið að „Happaþrennu"
og hann hefur staðið að gerð myndarinnar
sjálfur. Kvikmyndatökumaður var Guð-
mundur Bjartmarsson hjá Sýn h/f, en leik-
endur eru Ragnhildur Helgadóttir, Sveinn
Jónasson og Jarund. Myndin gerist í
Reykjavík og greinir frá sambandi þriggja
einstaklinga, þeirra Maríu, Símonar og Alís.
Að sögn Axels er söguþráðurinn „klassísk
ástarþrenna".
Axel Bjömsson er sjálfmenntaður kvik-
myndagerðarmaður, en hann hefur dvalið
langdvölum erlendis og unnið við kvik-
myndagerð í London. „Happaþrenna" er þó
fyrata stóra verkefnið hjá Axel.
Axel Björasson
Atriði úr „Happaþrennu“.
Húsavík:
1. maí með hefð-
bundnu sniði
HúBavfk 1. maf-hátfðahöldin á
Húsavik fóru fram með hefð-
bundnum hætti og hófust með
samkomu f félagsheimilinu kl.
14.
Ávarp flutti Ásta Baldvinsdóttir
formaður Verslunarmannafélags
Húsavíkur en hátíðarræðuna flutti
Hansína Stefánsdóttir stjómarmað-
ur í LÍV og ASÍ.
Skemmtiatriði voru einsöngur
Margrétar Bóasdóttur, leikur létt-
sveitar Húsavíkur, undir stjóm
Christophers J.R. Murphys, og
gamanmál sem ósk Þorkelsdóttir
flutti. Síðan var kaffisala.
- Fréttaritari
Leiðrétting
í VIÐTALI við Jóhann Sigurðs-
son í Lundúnum f Morgunblaðinu
á sunnudaginn misritaðist nafn.
í viðtalinu er Björgúlfur Lúðvíks-
son sagður heita Bjöm. Morgun-
blaðið biðst velvirðingar á þessum
mistökum.