Morgunblaðið - 03.05.1988, Page 44

Morgunblaðið - 03.05.1988, Page 44
' 44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988 Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson íslandsmeistaramir í tvímenningi 1988, Hrólfur Hjaltason og Áss feir Ásbjörnsson, taka við verðlaunum sínum úr hendi forseta BSI, Jóns Steinars Gunnlaugssonar. Næstsiðasta umferð mótsins varð örlagarik fyrir tvö efstu pörin. Asgeir Ásbjörnsson og Hrólfur Hjaltason spiluðu gegn Birrn Eysteinssyni og Þorgeiri Eyjólfssyni. Hinir fyrrnefndu fengu 27 stig í plús og þijú pör áttu möguleika á sigri i mótinu. Islandsmótið í tvímenningi: Urslitin réðust í síð- ustu umferð mótsins Brids Arnór Ragnarsson Hrólfur Hjaltason og Ásgeir Ásbjörnsson urðu íslandsmeist- arar i tvimenningi 1988. Þeir sigruðu í 24 para úrslitakeppni sem fram fór á Hótel Loftleið- um um helgina. Björn Eysteins- son og Þorgeir Eyjólfsson höfðu forystu i mótinu frá upp- hafi til síðustu umferðar að þeir urðu að gefa eftir fyrsta sætið. Það er engin ný bóla að þessar úrslitakeppnir eru ekki búnar fyrr en síðustu spilin eru sett í spilastokkinn. Svipuð uppákoma varð i fyrra þegar Símon Simonarson og Guð- mundur Páll Arnarson unnu mótið með risaskor i síðustu umferðinni. Bjöm og Þorgeir náðu snemma Jón Baldursson — Valur Sigurðsson Sigurður Sverrisson — Þorlákur Jónsson Rúnar Magnússon — Stefán Pálsson Aðalsteinn Jörgensen Ragnar Magnússon Þegar þremur umferðum var ólokið í mótinu höfðu Bjöm og Þorgeir 172 stig, Sigurður og Þorlákur vom með 117 stig og Ásgeir og Hrólfur vom með 110 stig. En þá var komið að vendi- punkti mótsins. Ásgeir og Hrólfur spiluðu gegn Bimi og Þorgeiri. Og nú fara stigin að vega þungt því það sem Asgeir og Hrólfur fengu í plús var dregið af Bimi og Þorgeiri. Plússkor Hrólfs og Ásgeirs var 27 stig þannig að allt 43 31 Valur Sigurðsson Guðmundur Pétursson — 65 Jónas P. Erlingsson Matthías Þorvaldsson — 54 29 Ragnar Hermannsson 46 15 Það var eðlilegt að Bjöm °g í mótinu afgerandi forystu og eft- enda. ir 11 umferðir var staða para þessi: Bjöm Eysteinsson — efstu Staðan fyrir síðustu umferðina var þessi: Bjöm Eysteinsson — Þorgeir Eyjólfsson Hörður Amþórsson — 208 Þorgeir Eyjólfsson Ásgeir P. Ásbjömsson — 145 Jón Hjaltason 98 Hrólfur Hjaltason 137 Guðlaugur R. Jóhannesson — Sigurður Sverrisson — Öm Amþórsson 70 Þorlákur Jónsson 133 Guðmundur Pétursson — Guðlaugur R. Jóhannesson — Jónas P. Erlingsson 53 Öm Amþórsson 70 Þorgeir hefðu áhyggjur af stöð- unni þegar þeir settust til að spila síðustu umferðina á móti Jóni Baldurssyni og Vali Sigurðssyni, margföldum meistumm í íslands- mótinu í tvímenningi og sveita- keppni. Bjöm og Þorgeir fengu nú 10 mínusstig og höfðu þá feng- ið mínus í a.m.k. fímm sfðustu setunum. Þv{ fór sem fór. Þeir félagar Ásgeir Ásbjöms- son og Hrólfur Hjaltason em báð- ir þekktir spilarar sem hafa verið í toppbaráttunni undanfarin ár, en lítið spilað saman að undirrit- aður best veit. Ásgeir spilaði til skamms tíma við Aðalstein Jörg- ensen og spiluðu þeir mjög magn- að spumingakerfí sem Ásgeir mun hafa verið heilinn á bak við. Hrólfur þykir með eindæmum hnyttinn í svömm. Guðmundur Páll Amarson varð fyrir barðinu á Hrólfí þegar þeir spiluðu saman. Guðmundur spurði Hrólf um út- spil frá Ásgeiri en Ásgeir hafði SUMARTfMI Vinsamlega athugiö aö aðalskrifstofur okkar verða opnar frákl. 8:00 til 16:00 á tímabilinu 1. maí til 15. september n.k. SAMVINNU TRYGGINGAR ÁRMÚLA3 Sigurður Sverrisson og Þorlákur Jónsson höfnuðu í öðru sæti eftir jafna og góða spilamennsku allt mótið. spilað út spaðadrottningu. Hrólfur sagði þetta útspil Iofa spaðakóng, jafnvel asnum líka. Þá gæti drottningin verði einspil en taka þarf fram að Símon og Guðmund- ur vom að spila 3 grönd. Lokastaðan í mótinu: Ásgeir P. Ásbjömsson — Hrólfur Hjaltason 142 Sigurður Sverrisson — Þorlákur Jónsson 138 Bjöm Eysteinsson — Þorgeir Eyjólfsson 135 Guðlaugur R. Jóhannesson — Om Amþórsson 86 Jón Baldursson — Valur Sigurðsson 75 Guðmundur Pétursson — Jónas P. Erlingsson 69 Matthías Þorvaldsson — Ragnar Hermannsson 45 Hörður Amþórsson — Jón Hjaltason 42 Aðalsteinn Jörgensen — Ragnar Magnússon 35 Rúnar Magnússon — Stefán Pálsson 8 Spennandi móti var þar með lokið með óvæntum endalokum. Til gamans má geta þess að Bjöm Eysteinsson og Þoigeir Eyjólfsson vom númer 131 töfluröðinni þann- ig að þessi tala hefír enn einu sinni sannað hve einstæð hún er. Keppnisstjóri var Agnar Jöig- ensson og reiknimeistari Kristján Hauksson. Vert er að geta þess að undirritaður hefír aldrei fengið jafngóða þjónustu hjá reiknimeist- umm eins og nú. Áhorfendur vom fáir. Þátttakendur í námskeiði Björgunarskóla Landssambands hjálpar- sveita í fjarskiptatækni, sem haldið var um miðjan aprfl. Námskeið hjálpar- sveita í fjarskiptum Björgunarskóli Landssambands hjálparsveita hélt dagana 15.—17. apríl sl. námskeið i fjarskipta- tækni, sk. Fjarskipti 2. Námskeiðið var ætlað leiðbeinend- um hjálparsveitanna og fengu þátt- takendur réttindi til að leiðbeina á gmnnnámskeiðum sem ætluð em fyrir nýliða sveitanna. Kynntar vom flölmargar leiðir til fjarskipta, allt frá merlqagjöfum með flöggum og ljós- um, til nýjustu fjarskiptatækni. Ákaf- lega áríðandi er að fjarskiptamál hjálparsveitanna sé ávallt í fullkomnu lagi og leggur björgunarskólinn þvf mikið upp úr þessari fræðslu. Alls sóttu 22 manns námskeiðið og komu þeir vfðsvegar að af landinu. Kennari var Andrés Þórarinsson, verkfræð- ingur. Námskeiðið þótti takast mjög vel. (Fréttatílkynninff) i. ~

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.