Morgunblaðið - 03.05.1988, Qupperneq 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988
Stiörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Nautið í ást
í dag ætla ég að fjalla um
hið dæmigerða Naut í ást og
samstarfi. Þegar talað er um
ást og samstarf er ekki síður
verið að fjalla um plánetuna
Venus. Staða hennar í merki
og afstöðu skiptir því tölu-
verðu máli.
Friðsamt
Almennt má segja um Nautið
að það sé friðsamt og þægi-
legt í samstarfi. Nautið leitar
þess sem sameinar menn og
gerir þvi fátt til að koma af
stað deilum og illindum. Það
vill frið en hefur lftinn áhuga
á vandamálum.
Þrjóskt
Það sem helst gæti háð Naut-
inu er hin margumtalaða og
fræga þtjóska. Þegar það er
búið að taka ákvörðun á það
erfitt með að breyta henni.
Nautið getur því átt til að
vera stíft og þvert í sam-
starfi og getur einstaka sinn-
um staðið í vegi fýrir fram-
förum, jafht í stórum málum
sem smáum. Það sem einnig
getur gert Nautið erfitt við-
fangs er að það er frekt, á
rólegan og lítt áberandi hátt,
og vill oft á tíðum haft sitt
fram hvað sem það kostar.
Þegar stífni og ráðríki er á
háu stigi í ákveðnu máli er
rétt að reyna að tala Nautið
til. Það hlustar yfirieitt á
skynsamleg rök en ekki þýðir
að ætla sér að þvinga það til
hlýðni.
Feimið
Það sem einnig getur háð
Nautinu í ást og samstarfi
er tilhneiging til feimni og
hlédrægni. Nautið tekur ekki
alltaf frumkvæði og er því
stundum háð öðrum hvað
varðar tilfinningalega útrás.
Líkamlegt merki
Nautið er líkamlegt merki,
þ.e. það laðast að fólki vegna
lfkamlegs aðdráttarafls, en
síður vegna t.d. samræðu-
hæfiii viðkomandi. Likamleg
snertinger Nautinu mikilvæg
og sömuleiðis kynlíf. Þar sem
Nautið lifir sterkt í heimi
skynfæranna skiptir t.d. lykt
töluverðu máli í ástarleikjum.
Rétt ilmvatn er því mikilvægt
sem og það að umhverfi ást-
arleikjanna sé þægilegt.
Trygglynt
Almennt má segja að hið
dæmigerða Naut sé trygg-
lynt og vilji varanleika ( ást-
um. I kynlífí þykir Nautið
næmt og hæfileikaríkt, en
að öllu jöfnu íhaldssamt og
gamaldags, þ.e. Nautið
breytir ekki oft um aðferðir.
Það leggur áherslu á gæði
skynjunar frekar en fjöl-
breytileika. Þetta er gott í
sjálfu sér en Nautið mætti
gæta þess að vera örlltið
ævintýragjamara, sérstak-
lega ef makinn er í eirðar-
lausara merki.
Rómantík
Hvað varðar rómantík virðast
Nautin skiptast í tvö hom.
Annars vegar er talað um
venusamautið og hins vegar
um jarðamautið. Það fyrr-
nefnda er frekar rómantískt.
Það gefur ástinni sinni blóm
og á jafnvel til að yrkja eins
og eina eða tvær stökur þeg-
ar ástarbálið er sem heitast.
Jarðamautið á hins vegar til
að vera frekar þumbaralegt
og órómantískt, er jarðbund-
ið og raunsætt og ekki mikið
fyrir að láta tilfinningamar
hlaupa með sig.
Rólegt og þœgilegt
Almennt má segja að Nautið
sé rólegt og þægilegt merki.
Það er friðsamt og fast fyrir
og birtast þeir eiginleikar
ekki síður í ást og samstarfi
en á öðrum sviðum.
GARPUR
EW pElR ERV LIKA
GJÓRSWEYDPIR. ALLRl
SAAðOP
JOM, ES FIWN
AÐpAO A MÉ«A£>
PÉR LÍPOR ERKJ
VEL
D1986 Unlted Feature Syndlcate.lnc.
É& 5KAL 5E&TA
HVAPeZ. AP
\/IÐ EtZUM I
HÆTT AV KY55AST
106 KJA-3SAST !
KETTIR FlNNA ÍVKÐ ÓTRÚLESA 1 VEL X SÉR EF/HANWI LlÐOR Ð<KI VEL
iH /u j Æ T&wk 1 p \ ’ 1 . í mmm : ■? : : - • ' y~'i
JfM PAVfB
UÓSKA
þEIK SPÁÐU ÓV6TN JDLEdA
/MILPO VEPRI I' M
PAS k___J
EN pAQ ER VERU
LESA KALT k
EEA NÆSTU/VI pVl
'—n ENGINN r
TRÚIR PEI/M
„ENíJlNja
HISSA
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Hvemig er best að spila fjóra
spaða með laufgosanum út?
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ DK983
¥D63
♦ D42
♦ Á5
Suður
♦ ÁK1064
♦ K42
♦ Á53
♦ K8
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 spaði
Pass 4 spaðar Pass Pass
Pass
Þrátt fyrir mikinn háspila-
styrk er samningurinn í vissri
hættu. Trompin nýtast ekki sem
skyldi vegna spegilskiptingar-
innar og því er hugsanlegt að
gefa fjóra slagi á rauðu litina.
Eigi vestur tígulkónginn
vinnst spilið alltaf. Ennfremur
ef ásinn finnst annar í hjarta.
Hvort tveggja kemur til greina,
að spila fyret hjarta á drottningu
blinds, eða kónginn heima. Ás-
inn gæti verið annar, hvoru
megin sem er. Hins vegar er
betra, út frá spilinu í heild, að
spila fyrst á kónginn. Ef austur
á hjartaásinn, vinnst samningur-
inn alltaf, burtséð frá því hvar
tfgulkóngurinn er niður kominn:
Norður
♦ DG983
VD63
♦ D42
♦ Á5
li
Suður
♦ ÁK1064
♦ K42
♦ Á53
♦ K8
Eftir að hafa tekið tromp
tvívegis, hinn laufslaginn og
spilað á hjartakóng, er smáu
hjarta spilað frá báðum höndum.
Besta vömin er sú að vestur
taki slaginn og spili tígli. Það
er drepið á ásinn og austri spilað
inn á hjartaás. Hann verður þá
að spila frá tfgulkóng eða laufi
út í tvöfalda eyðu.
Austur
♦ 2
¥Á97
♦ K987
♦ D6432
Vestur
♦ 75
♦ G1085
♦ G106
♦ G1097
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Reykjavíkurskákmótinu um
daginn kom þessi staða upp f
síðustu umferð í viðureign tveggja
ungra og efnilegra skákmanna.
Davfð Olafsson hafði hvítt og
átti leik gegn Þresti Árnasyni.
23. Bxd4! — exd4, 24. Hxe6! —
fxe6, 25. Bxe6 - Dd8, 26. Bd7
og svartur gafst upp.