Morgunblaðið - 03.05.1988, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988
55
Kveðjuorð:
Grímur
Engilberts
Fæddur 19. mai 1912
Dáinn 15. mars 1988
Vinur minn, Grímur Engilberts,
fyrrverandi ritstjóri Æskunnar er
látinn og hefur jarðarfðrin farið
fram í kyrrþey.
Grímur fasddist á Njálsgötu 42
19. maí 1912 og dó þar 15. mars
sl. Foreldrar hans voru hjónin Sig-
uijón Grím8son og Birgitta Jóns-
dóttir. 1930 hóf Grímur prentnám
og í 34 ár starfaði hann í ríkisprent-
smiðjunni Gutenberg. Um tíma gaf
hann út vinstrisinnað blað gegn
nasisma, en f hartnær þijá áratugi,
eða frá 1956 til 1985 var Grímur
ritstjóri bamablaðsins Æskunnar.
Og það var einmitt á þeim vett-
vangi sem kynni okkar hófust.
Grímur var snjall blaðamaður, um-
brotsmaður og teiknari, fundvís á
fréttir og ákaflega laginn að fá
fólk til samstarfs. Og árangurinn
lét ekki á sér standa. A þessum
árum varð Æskan stórveldi í
landinu, eitt fallegasta og vfðlesn-
asta barnablað á Norðurlöndum.
Vitaskuld fékk Grfmur aðstoð, ekki
sfst frá konu sinni Laufeyju Magn-
úsdóttur, sem bæði skrifaði greinar
og þýddi í blaðið. Eigi að síður hef-
ur mér verið sagt að erlendis hafi
það vakið óskipta athygli, þegar
upplýst var að við tímarit eins og
Æskuna, sem var gefið út átta eða
nfu sinnum á ári í 18 þúsund ein-
taka upplagi, væri aðeins einn laun-
aður biaðamaður. Á þessari kveðju-
stund riflast upp ýmsar sögur og
uppátæki, sem Grímur sagði frá á
sinn kátbroslega hátt. Ef til vill
gefst tækifæri síðar að endursegja
einhveijar þeirra. En fyrst og síðast
vil ég með þessum línum tjá þessum
sérstæða hugsjóna- og mannvini
þakklæti fyrir ómetanleg störf f
þágu Æskunnar. Aðstandendum
Grims, Laufeyju og Birgi syni hans,
votta ég samúð.
Megi minningin um góðan dreng
lifa.
Hílmar Jónsson
Blómastofa
Friöfinns
Suðurlandsbraut 10
108 Reykjavík. Sími 31099
Opið öli kvöld
til kl. 22,- einnig um heígar.
Skreytingar viö öll tilefni.
''afavörur.
t
Minningarathöfn um
MARGRÉTI ÞÓRARINSDÓTTUR,
Háaleitisbraut 26,
Reykjavík,
fer fram í (safjaröarkapellu miövikudaginn 4. maí kl. 15.00.
Útförin verður gerö frá Bústaöakirkju föstudaginn 6. maí kl. 13.30.
Guöjón Guðbjartsson,
Jóseffna Gfsladóttir, Úlfar Ágústsson,
Gréta Kinsley, William C. Kinsley,
Þórarinn Gfslason, Sigurrós Gissurardóttir,
Rósa Þórarinsdóttir
og barnabörn.
t
Eiginkona mín, móöir okkar og tengdamóöir,
SIGRÚN ÞÓRARINSDÓTTIR,
Tunguvegi 2,
Hafnarfirði,
verður jarösett frá Víöistaðakirkju miövikudaginn 4. maí kl. 15.00.
Eyjólfur Guömundsson,
Þórir Eyjólfsson, Helga Pólsdóttir,
Guðni R. Eyjólfsson, Guöríður Karlsdóttir.
t
Faöir okkar,
SVEINBJÖRN TIMÓTEUSSON,
Stórholti 17,
Reykjavfk,
verður jarösunginn frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 4. maí kl.
15.00.
Magnús Sveinbjörnsson,
Helga Sveinbjörnsdóttir,
Pótur Sveinbjarnarson.
t
Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaðir og afi, \
KRISTINN BJÖRNSSON
rafvirkjameistari,
Ásgarði 3, Keflavfk,
er andaöist 24. apríl, veröur jarösunginn frá Keflavikurkirkju i
dag, þriöjudaginn 3. maí, kl. 14.00. Fyrir hönd aðstandenda,
Magnea Jónsdóttir, böm, tengdabörn og barnabörn.
t
Systir okkar,
HALLFRÍÐUR ÞORVARÐARDÓTTIR,
Stóragerði 12,
verður jarðsett frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 4. maí kl.
13.30.
Systkinin fró Bakka, Kjalarnesi.
t
Faöir minn, bróðir, tengdafaðir, afi og langafi,
TRYGGVI GUNNARSSON,
Grjóta,
Garðahverfi,
verður jarðsunginn frá Garðakirkju miðvikudaginn 4. maí kl. 13.30.
Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir.
Fyrir hönd aöstandenda,
Skúli Geir Tryggvason, Hörður Þorleifsson,
Björg P. Tryggvason, Ásta G. Björnsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og
jaröarför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa,
ALFREÐS ELÍASSONAR
forstjóra.
Krlstjana Mitla Thorsteinsson,
Áslaug Alfreðsdóttir, Ólafur Öm Ólafsson,
Haukur Alfreðsson, Anna Lfsa Bjömsdóttir,
Ragnheiður Alf reðsdóttir, Felix Valsson,
Katrfn Alfreðsdóttir, Arni Snæbjörnsson,
Geirþrúður Alfreðsdóttlr, Ingvar Kristinsson,
Elfas Örn Alfreðsson
og barnaböm.
LEGSTEINAR
MOSAIK H.F.
Hamarshöfða 4 — Sími 681960
t
Faöir okkar og terigdafaðir,
ÞÓRÐURJÓNSSON
fyrrum bóndi ó Þóroddsstöðum f Ólafsfirði,
sfðartil heimilis Ljósheimum 6,
Reykjavfk,
lést 27. april sl.
Jarösett veröurfrá Ólafsfjaröarkirkju miövikudaginn 4. maikl. 14.00.
Jón Þórðarson,
Sigurður H. Þórðarson,
Ármann Þórðarson,
Sigríður Þórðardóttir,
Eysteinn Þórðarson,
Svanberg Þórðarson,
Jóhanna Sveinsdóttir,
Guörún Tómasdóttir,
Þórgunnur Rögnvaldsdóttir,
Haukur Haraldsson,
Pamela Thordarson,
Anna Halldórsdóttir.
t
Eiginmaöur minn, faöir, tengdafaðir, afi og langafi,
ÓLAFUR INGVARSSON,
Vatnsvegi 27,
Keflavfk,
er lóst 26. apríl verður jarösunginn frá Keflavíkurkirkju miövikudag
inn 4. maí kl. 14.00.
Kristfn Guðmundsdóttir,
Haraldur Ólafsson, Halldóra Þorsteinsdóttir,
Sigrfður Ólafsdóttir, Eyjólfur Lárusson,
Róbert Ólafsson, Sveinsína Kristinsdóttir,
Guðrfður Ólafsdóttir, Hannes Kristófersson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Vinur okkar,
JÓN EINARSSON
verkamaður,
Bólstað, Garðabæ,
lést á Hrafnistu, Hafnarfiröi, föstudaginn 29. apríl.
Útför hans fer fram frá Viöistaöakirkju í Hafnarfiröi, föstudaginn
6. maí kl. 13.30.
Blóm og kransar afþakkaöir, en þeim sem vilja minnast hans er
bent á Hrafnistu.
Fyrir hönd ættingja og vina.
Helga Guðmundsdóttir,
Ólafur Vilhjálmsson.
Útför fööur okkar, tengdaföður, afa og langafa,
VALDIMARS STEFÁNSSONAR
múrara,
fer fram frá Fossvogskapellu miövikudaginn 4. maí kl. 10.30.
Þráinn Valdimarsson,
Hörður Valdimarsson,
Vilhjálmur Valdimarsson,
Stefán Valdimarsson,
Ásdfs Valdimarsdóttir,
Eria Valdimarsdóttir,
Hrafnhildur Valdimarsdóttir,
barnaböm og
Elfse Valdimarsson,
Erla Bjarnadóttir,
Sigfrfður Sigurðardóttir,
Guðrfður Hallsteinsdóttir,
bamabarnabörn.
t
Móöir okkar, tengdamóöir og amma,
HILDUR ÓLÖF EGGERTSDÓTTIR
frá Tjaldanesi,
búsett á Frakkastfg 21,
Reykjavfk,
sem andaðist 28. apríl, veröur jarðsungin frá Hallgrímskirkju,
fimmtudaginn 5. maí kl. 15.00.
Eggert Kristinsson, Sesselja Gunnarsdóttir,
Ólöf Sigurlfn Kristinsdóttir, Ari Jóhannesson,
Steinunn Grfma Kristinsdóttir,
Boga Kristfn Kristinsdóttir, Bjarni Þór Ingvarsson,
Kolbrún Rut Stephens, Jón Hannes Stefánsson
og barnabörn.
+
Sonur minn og bróöir okkar,
MATTHÍAS ÁSTÞÓRSSON
frá Vestmannaeyjum,
varö bráökvaddur þann 20. april. Útförin hefur fariö fram.
Sigrfður Matthfasson,
Ásdfs Ástþórsdóttir,
Þór Ástþórsson,
Gfsli J. Ástþórsson.
+
Alúöarþakkir til allra hinna fjölmörgu sem sendu okkur kærleiks-
hug og mikla samúð viö fráfall og útför mannsins míns, fööur
okkar, tengdafööur og afa,
ÁSGEIRS G. SIGURÐSSONAR
frá Bæjum.
Anna Hermannsdóttir,
Hermann Jón Ásgeirsson, Guðfinna Gunnþórsdóttir,
Sigríður Borghildur Ásgeirsdóttir, Ólafur H. Þórarinsson,
Anna Kristfn Ásgeirsdóttir, Gfsli Jón Hjaltason
j, og barnabörn.