Morgunblaðið - 03.05.1988, Síða 62

Morgunblaðið - 03.05.1988, Síða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988 u vona ab þú aetlist ckki tíl þe5s pÁ ég ri'sti brauS í henni, eftir o2> þú hefor þurr-kctb cx þér lappirnOr i henni Ég vil ætíð heyra hlátur. — Kitlaðu hann til bana! Hver 4|ö... Vorið er ekki komið. Við höfum vaknað alltof snemma. Byrjið aft- ur með Ljós- vakann Til Velvakanda. Ég er með fráhvarfseinkenni! Dapur í bragði vinn ég í þögninni. Mér finnst dagurinnn lengur að líða en áður! Ástæðan er sú að Ljósvak- inn er hættur að senda út þá góðu músík sem ég var svo ánægður með. Ég skora á þá sem sakna Ljós- vakans að láta í sér heyra, til þess að sýna að skoðanakannanimar voru ekki marktækar! Grein Jóns Páis Vilhelmssonar eru orð í tíma töluð og tek ég undir með honum. Látið ekki hugfallast og byijið aft- ur! Stígur Herlufsen MORGUNBLÁÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL VELVAKANDI 8VARAR ( SlMA 891282 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖ8TUDAG8 Afram með Ljósvakann Tíl ... . . ” Tfl Velvakjmda. I viðtali við útvarpsstjóra Ljós- vakana I qjónv&rpi nú fynr akömmu fullyrti hann að það vseri ekki nsgi- lega stór hluatendahópur til að halda uppi útvarpaatöð fyrir teðri tónlist Eg bara get ekki þvl að íalenaka þjóðin sé orðin svo gegn- umsýrð af axmars flokks vinaælda- tónlist að hún geti ekki hluatað á vandaða góða tónlist. Þegar ég spyr félaga mína og fullorðið fólk á hvemig tónlist það hlustar fæ ég margvísleg svör svo sem þungarokk, djaas, óperur eða sinfóniur. Margir segjast bara hlusta á það sem er ( útvarpinu hverju sinni en aðeins örfáir segjast hinsvegar hlusU á popptónlisL Það eru krakkar og unglingar sem svo hátt heyrist f. Ungiingsstelpur hefja hina og þessa hljómsveit til skýj- anna og fullvissa þjóðina um að nú sé hún eina rétU á hveijum tíma. Hringja ( vinsæidalista, óskalaga- þætti, hlustendaþætti og allskonar þætti til að láU spiia sina tónlist Þá eru gerðar skoðanakannanir og fullorönir eru spurðir svara þeir hinu sama enda ekki við öðru að búast af heilaþvegnu fólkinu. Enn einn kross ( dálk síbyljunnar þó að greyið fóDcið vijji allt annað en vin- sældapopp. Dagskrá Ljósvakana var of sund- uriaus til að hlustendur gætu notið hennar til fullnustu. Það sem vant- aði voru skýrt afmarkaðir þættir með sem flestum tegundum tónliat- ar. Þættir sem spönnuðu allt svið hverrar stefnu en ekki aðeins öriítið brot sem segöi enga sögu. Banabiti Ljósvakans voni þó Idaufalegar skoðanakahnanir en það eru víst þær sem augiýsendur taka mark á. Til aðstandenda Ljósvakans: Lát- ið eldd hugfallast af ómarktækum skoðanakönnunum. Hlustendur ykkar eru til staðar. Þeir eru bara vaxnir upp úr þvl að æpa og veina og troða sinni tóplistarstefnu fram. Jón Páll Vilhelmsson Hefur Sláturfélagið fund- ið lausn á vanda bænda? Til Velvakanda. Nú á aðalfundi Sláturfélags Suð- urlands fimmtudaginn 28. aprfl síðastliðinn var mikil samstaða með- al bænda sem eiga SS um að leggja niður þær smásöluverslanir sem reknar eru undir merki félagsins í Reykjavík og á Akranesi, og endur- skipuleggja rekstur þess. Til að unnt sé að framkvæma þessar skipulags- breytingar þarf að taka vinnu af tvö til þxjú hundruð starfsmönnum sem margir hveijir hafa unnið hjá fyrir- tækinu í tugi ára og jafnvel unnið allan sinn starfsaldur á vegum SS. Ástæðan fyrir þessum breytingum er að offjárfesting hefur verið hjá félaginu í verslunarrekstri og á öðr- um sviðum þannig að mikill rekstrar- halli hefur verið á síðasta ári. Þegar erfíðlega gengur hjá bænd- um sjálfum við þeirra búrekstur er farið og grátið fyrir einhvem fram- sóknarþingmann og farið fram á styrki og bætur til aðlögunar breytt- um aðstæðum, þannig að bændur geti á löngum tíma skipt um bú- greinar, eða minnkað búin hægt og sígandi, eftir því sem hver og einn vill. En það þykir ekkert tiltökumál að svipta fólki vinnunni á næstu sex mánuðum. Það þarf engan aðlögun- artíma. Hvorki fólk sem komið er með tuttugu til fjörutíu ára starfs- aldur hjá sama fyrirtæki, sem hefur trúað og treyst á sína vinnuveitend- ur, né annað. Nei, það skal aðeins finna sér nýja vinnu, þó sumt af því sé komið vel á lífeyrisaldur, og jafn- vel aldrei unnið annars staðar. Ungur ofurhugi er tekinn við stjðm félagsins til að rífa það upp úr þeirri ládeyðu sem félagið er kom- ið í hvað sem það kostar, hann gef- ur fólkinu eflaust meðmælabréf, sem er ansi létt í vasa þegar lífsafkoma er annars vegar. Hér sést vel hvemig bregðast Til Velvakanda. Vegna umfjöllunar í Velvakanda um íþróttaþátt Bjama Felixsonar vil ég segja nokkur orð. Ég er sam- mála konunni sem skrifar um að of lítil umfjöllun sé um fimleika í sjónvarpi. Það er eins og fimleikar séu ekki til. Bæði RÚV og Stöð 2 standa sig illa í þessu tilliti. Það er hins vegar hægt að sýna alls konar íþróttir utan úr heimi, sem koma okkur í rauninni ekkert við og höfða aðeins til fámenns hóps. Vil ég beina því til Bjama Fel. og stjómenda Stöðvar 2, að þeir skal við þeim fjárhagshalla sem við blasir í íslensku þjóðfélagi. Það er að hætta að greiða útflutningsbætur á framleiðslu landbúnaðarins, og leggja niður allt styrkjakerfið þannig að aðeins þeir bændur geti haldið áfram búrekstri sem reki hag- kvæmustu búin. Og þeir sem ekki geta staðið undir búum án styrkja fái meðmælabréf frá landbúnaðar- ráðherra, þannig að auðveldara verði fyrir þá að fá sér nýja atvinnu. 0097-5702 sýni frá fimleikum til jafns við aðrar íþróttagreinar. Það er fjöldi manns sem hefur áhuga á fímleikum og stundar þær. Fimleikaiðkun krefst mikilla fóma og erfiðra æfinga sem fólk er stundar fímleika býr að alla ævi. Gefum fimleikum því meira pláss í fjölmiðlum, að minnsta kosti til jafns við aðrar fþróttir. Svo vil ég segja við manninn sem skrifaði í Velvakanda 23. apríl og vildi að meira yrði sýnt frá knatt- spymu: Lífið er meira en knatt- spyma. S.J.S. Of lítið sýnt frá fimleikum HÖGNI HREKKVÍSI Víkverji skrifar að er eins og einhvers konar ))jóðhátíð gangi í garð hjá okk- ur Islendingum, þegar Evrópu- söngvakeppnin er haldin. Áhuginn á þessari keppni er mun meiri hér en í öðmm löndum, a.m.k. fyrir- fram, og þjóðin hefur nú í þijú ár í röð, talið sér trú um, að íslenzku þátttakendumir hafi möguleika á að vinna! Það er í raun og vera ómögulegt að fínna skýringu á því æði, sem grípnr um sig í sambandi við þessa keppni. Það er eins og þjóðarstoltið fái rosalega útrás í sambandi við hana - og svo tekur þunglyndið við, þegar úrslitin liggja fyrir! Þessum Víkveija þykir Evrópu- söngvakeppnin heldur leiðinleg. Það eru yfírleitt örfá lög, sem standa upp úr. En spyija má, hvort flutn- ingur þeirra laga, sem við sendum í þessa keppni með æmum tilkostn- aði sé fullnægjandi. Þegar flutning- ur á lögum frá ýmsum öðrum þjó’ð- um er borinn saman við flutning á íslenzku verkunum, læðist að Víkveija sá grunur, að þar kunni pottur að vera brotinn. Það þurfi einfaldlega meira til að koma, en dægurtónlistarmenn okkar ráða við. Þetta er til umhugsunar fyrir Hrafn Gunnlaugsson, sem sýnist stjóma þátttöku okkar í keppninni. XXX Annars var Víkveiji sáttur við niðurstöðuna. Svissneska lagið var flutt af miklum krafti. Ef gera á athugasemdir við úrslitin er það kannski helzt að ísraelska lagið hefði átt að ná lengra að dómi Víkveija. Yfirleitt er framlag ísra- elsmanna til þessarar keppni bæði athyglisvert og skemmtilegt og svo var einnig nú. Portúgalar era án efa vinsælir meðal íslendinga nú þessa dag- ana, eftir að þeir gáfu íslenzka lag- inu svo mörg stig, sem raun bar vitni um. Við erum þjóð, sem tökum mjög eftir því, hvaða aðrar þjóðir sýna okkur sóma! Þess vegna era Portúgalar vinsælir nú. Við kunnum einnig vel að meta þær Norður- landaþjóðir, sem greiða okkur at- kvæði, en vei hinum, sem settu okkur ekki einu sinni á blað! Þetta er furðuleg þjóð! XXX Hvað er að gerast með 1 maí? Skelfing vora hátíðahöldin í fyrradag daufleg. Þau benda til þess að ekki sé mikill kraftur í verkalýðsfélögunum um þessar mundir. Hvað veldur?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.