Morgunblaðið - 03.05.1988, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 03.05.1988, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. MAÍ 1988 67 enska dómnefndin að störfum. emst á myndinni er Guðrún áladóttir, ritari nefndarinnar. I henni áttu sæti; Árni Gunnars- son fiskmatsmaður, Ásgeir Guðnason nemi, Davið Sveinsson skrifstofumaður, Elín Þóra Stef- ánsdóttir vitavörður, Eilý Þórð- ajdóttir matráðskona, Erla Björk Jónasdóttir fiðlusmiður, uðrún Kristmannsdóttir fisk- slukona, Hólmfríður Jóns- tir nemi og netagerðarmaður, ^Ónas Engilbertsson strætis- vagnastjóri, Jónina Bachmann bHifberi, Kjartan Þór Kjartans- sjómaður, Ólafur Egilsson ndi, Sigrún Kristjánsdóttir Sigurður Fanndal kaup- ður, Sigurður Ægisson prest- og Þórdis Garðarsdóttir hús- ntóðir og starfsmaður á elliheim- ilíT Stefán Hilmarsson, söngvari sá|ðist spældur yfir úrslitunum. »Við eigum ekki gera okkur neinar vonir heldur hafa að markmiði að gera okkar besta." Stefán sagði 16. sætið hafa komið sér á óvart, hann hefði búist við að lenda í 10. sæti. Hann væri þó ánægður með að hafa frekar lent í því 16. en 15. „Spennan var auðvitað mikil í bið- herberginu en við tókum úrslitun- um létt.“ Heilsuna sagði Stefán orðna nokkuð góða. „Það er martröð söngvarans að fá fá svona slæmt kvef en ég hef braggast vel.“ Hægt að einfalda framk væmdina án þess að rýra gæðin Formaður íslensku sendinefndar- innar á söngvakeppninni í Dublin var Hrafn Gunnlaugsson. Þegar úrslitin voru ljós var Hrafn inntur álits á þátttöku íslendinga. „Þátt- taka í keppni sem þessari snýst ekki endilega um það að vinna keppnina eða vera f einhverju ákveðnu sæti, heldur er þetta spumingin um að vera þjóð meðal þjóðanna. Ef við hefðum alltaf sett það sem skilyrði fyrir þátttöku í Ólympíuleikum, að við ættum mann sem væri nokkum veginn gull- tryggður á verðlaunapall, hefðum við aldrei tekið þátt í ólympíuleik- unum,“ sagði Hrafn. „Ég hef sjálfur verið talsmaður þess að sjónvarpið hefði sem mest samstarf við aðrar þjóðir, því það tryggir tilvemrétt okkar og gerir °kkur mögulegt að ráðast í stærri verkefni. Allt þetta alþjóðlega starf tengist í raun og vem saman og Söngvakeppnin er angi á sama rneiði. Spumingin er hversu stór klúti af því fé, sem veitt er til inn- lendrar dagskrárgerðar, fer í keppnina. Það er ekkert leyndar- niál að þegar ljóst var hversu mik- 'ð yrði skorið niður til innlendrar ZQrich, frá önnu Bjarnadóttur. „ALMÁTTUGUR, við unnum!" varð svissneska sjónvarpsþuln- Um, sem lýsti Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstððva á láugardagskvöld, á orði þegar úrslit keppninnar lágu fyrir. Sunnudagsblöðin greindu að sjálfsögðu frá úrslitunum á forsíðu en utvarps- og sjón- varpsstöðvar tóku sigrinum itaeð stillingu. Jafnvel þeir sem þykjast fylgjast vel með en misstu af útsendingu söngva- keppninnar hafa enn ekki heyrt sigurlagið i heild. Það skyggir nokkuð á gleði Svisslendinga að söngkonan, Cél- ine Dino, er kanadísk og lftt þekkt .................. dagskrárgerðar, var það mfn tillaga að Söngvakeppnin yrði eitt af þvf sem við skæmm niður. En það var ekki vilji fyrir því innan yfírsfjómar Sjónvarpsins að við drægjum okkur út úr keppninni. Höfundareinkennin verða að vera nógu skýr Á að haga framkvæmdinni á annan hátt? „Ég held að við höfum lært af þátttökunni í þessi 3 skipti. Ég hef notað tfmann til að hitta formenn hinna sendinefndanna og kynnast þvf hvemig þeir fram- kvæma keppnina í sínum heima- högum. Það er mjög mismunandi frá landi til lands hvaða leið er farin og við gætum farið miklu ein- faldari leið til að kynna okkar lag án þess að rýra gæðin. T.d. hafa hér í landi. Hún hefur tvisvar komið til Sviss, fyrst til að keppa um þátttöku f söngvakeppninni í Dublin og svo til að leika á mynd- bandi sem var gert fyrir keppn- ina. En hún býst við að verða tfðari gestur hér í framtíðinni. Lagasmiðurinn, Atilla Sereft- ug, er tyrkneskur að uppmna en hefur búið í Sviss í tæp 20 ár. Textahöfundurinn, Nella Marti- netti, er fædd og uppalin f ítalska hlutanum í Sviss. Þau sömdu einn- ig lagið „Pas pour moi“ sem varð númer tvö í söngvakeppninni fyrir tveimur ámm. Sereftug sagðist eiga von á að vinna keppnina með laginu „Ne partez pas sans moi“ sumar þjóðir látið gera könnun á því hvaða höfunda fólk vildi fá til að skrifa fyrir Söngvakeppnina. Síðan fá t.d. 5 þeirra algerlega frjálsar hendur til að vinna lagið. Ég held að þegar verðið er að gera listaverk sé vænlegast til árangurs að höfundareinkennin séu nógu skýr. Höfundurinn velur þá flytj- endur sem hann telur koma laginu best til skila, þá er leiðin til áhorf- andans styttri og greiðari. Megin- atriðið er að flyijandinn nái að skapa hlýju og tengsl við áhorfand- ann sem situr við ískaldan sjón- varpsskerminn. Það tókst þeim t.d., litlu stúlkunni sem fyrir 2 ámm söng um að hún elskaði lífið og núna þegar svissneska stúlkan reynir að ijá geðbrigðin gegnum sjónvarpsskerminn. í þetta skiptið. „Ég verð hundóá- nægður ef lagið lendir í öðm sæti,“ sagði hann fyrir keppnina. Sviss hefur sigrað söngva- keppnina einu sinni áður. Lagið „Refrain" með Lys Assia þótti bera af öðmm lögum árið 1956. Undirbúningur að næstu söngvakeppni mun hefjast strax í þessari viku. Ein af fyrstu ákvörðunum ráðamanna sviss- neska sjónvarpsins hlýtur að verða hvar keppnin verður haldin. í Sviss liggur það ekki í augum uppi eins og í flestum öðmm lönd- um að stórviðburðir á við Söngva- keppni evrópskra sjónvarpsstöðva eigi sér stað í höfuðborginni. íslenska aðferðin til að syngja er mikið til uppmnnin úr rútubíla- ferðum þar sem allir lalla. Við kom- um texta og lagi frá okkur á ein- faldan hátt þar sem söngvarinn leggur ekki sál sfna að veði. Slíkur flutningur er mjög sjaldgæfur á íslandi og þá á ég ekki aðeins við dægurtónlist. Það er eins og við höfum ekki náð að sleppa alveg fram af okkur beislinu. Með þessu er ég alls ekki að segja að lögin okkar 3 hafí verið stór mistök heldur arigi af okkar hefð. Það er svo stutt síðan íslend- ingar fóm að syngja. Hinir kom- ungu listamenn sem komu fram fyrir hönd íslands stóðu sig með sóma miðað við efni og ástæður. Kostnaður lægri en áætlað var Fjárhagsáætlunum þarf að setja mjög strangan ramma, fækka lög- unum og að Sjónvarpið verði fyrst og fremst sá aðili sem kemur lögun- um á framfæri en ekki sá sem framleiðir. Við verðum að gera það upp við okkur hvers virði það er að taka þátt í keppninni og sfðan að ákveða hvort við eigum að vera með. Mín skoðun er sú að svo lengi sem þetta ríður ekki annari dag- skrárgerð á slig þá er það fé sem fer til skemmtiefnis ekkert verr komið í Söngvakeppninni en annars staðar. Kostnaður við Söngva- keppnina getur náð um 7 milljónum ef allt er tekið með í reikninginn; leiga á gervihnetti, þátttökugjaldi í EBU ofl. Útlagður kostnaður er nær 5 milljónum. Nú ér alveg ljóst að kostnaðurinn er innan fjár- hagsáætlunar og það stafar fyrst og fremst að því að nú er komin reynsla á þátttökuna. En það er ekkert sem segir að við þurfum að taka þátt í henni árlega." Hvað gerir formaður sendinefnd- ar? „Satt að segja bar ég ákveðinn kvfðboga þegar ég fór til Dublin því ég er ekkert í þægilegri stöðu sem formaður sendinefndarinnar. En þessi dvöl reyndist mér miklu skemmtilegri en ég átti von á. Dublin er afar heillandi borg, ég hef gengið sömu leið og Blum sögu- hetjan í Ulysses eftir Joyce. Svo er Dublin fíill af krám, þar sem sumir af mestu rithöfundum Evr- ópu hafa setið og spjallað. Mitt hlutverk hér er fyrst og fremst að koma fram fyrir hönd sendinefndarinnar, mæta í sumar af þeim óteljandi veislum og blaða- mannafundum sem hér eru haldnir. Formaðurinn er fyrst og fremst til staðar ef eitthvað óvænt kæmi upp á og það þyrfti að bregðast mjög snögglega við. Nú gekk allt áfalla- laust fyrir sig og ég er ekki frá því að þeir ágætu fjölmiðlamenn sem hafa verið hér hafí átt f erfið- leikum með að segja frá því sem var að gerast hér. Það hafí síðan orðið til þess að þeir sendu frá sér efni sem ekki var ýkja merkilegt til að réttlæta tilveru sfna,“ sagði Hrafn Gunnlaugsson. ísland • fsland S ? Cfí 3 1 c G 1 i 00 1 S uu?ds Holland 1 .3 6 g £ 7 írland XJ § 1 1 8 Austurríki | 1 1 o 10 Grikkland | cn Noregur Belgía & 2 1 4 Oð 1 Frakkland | Portúgal Cð 1 12 16 Svfþjóð 1 • 5 4 12 7 8 8 10 2 6 13 Finnland • 10 6 6 2 4 7 12 8 8 1 20 Bretland 2 • 1 6 4 10 8 6 12 7 8 2 Tyrkland 12 • 5 6 10 2 1 3 4 8 7 15 Spánn 10 • 6 8 12 3 1 7 2 4 10 HoUand 4 8 1 • 3 10 6 12 7 5 2 7 ísrael 8 10 8 2 7 • 4 5 6 1 12 6 Sviss 5 6 7 10 • 4 1 12 8 3 2 1 írland 5 7 2 1 10 • 6 4 8 12 3 8 Þýskaland 10 8 6 5 12 7 • 4 1 2 3 14 Austurriki 10 8 2 6 • 12 3 1 5 7 4 21 Danmörk 4 8 10 1 7 6 • 5 2 3 12 3 Gríkkland 6 8 12 3 10 • 7 2 5 1 4 18 Noregur 12 5 2 8 7 4 10 • 6 3 1 5 Belgía 1 12 6 10 4 S 7 3 • 8 2 17 Luxemborg 8 8 4 6 12 5 1 • 2 10 7 7 ftaUa 1 10 12 8 6 3 7 4 2 • 6 15 Frakkland 2 6 10 1 4 12 7 5 8 • 3 9 Portúgal 8 3 10 12 6 2 6 7 4 1 • 19 Júgöslavia 4 7 1 6 2 8 10 3 5 12 • 4 Sviss: „Almáttugur,við unmim!“ Reimar og reimskífur Tannhjól og keðjur Leguhús Poulsen Sudurlandsbraut 10. S_; 686499.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.