Morgunblaðið - 11.05.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.05.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1988 9 Greiðslukjör í sérflokki á bílum í eigu Heklu 15% út - eftirstöðvar í allt að 18 mánuði VW QOLF QTI 16V '86 Einn með öllu. Ek. 23 þ/km. 5 gfra. 3 dyra. 1800cc. Rauöur. V«rA: 030 MMC PAJERO ST '88 Ek. 7 þ/km. Bensín. 5 gíra. Steingr- ár. V«rA: 1.100 þúa. VW QOLF QTI v85 Ek. 4-0 þ/km. 3 dyra. 5 gfra. 1800cc. Svartur. VarA: 080 þús. VW QOLF QTI v87 Ek. 26 þ/km. 6 gfra. 3 dyra. 1800 cc. Hvftur. VerAs 700 þúa. VW QOLF OTI ’87 Ek. 19 þ/km. 6 gíra. 3 dyra. 1800 cc. Rauöur. VarA: 781 þúa. VW JETTA QL v87 Ek. 27 þ/km. Beínsk. 4 dyra. 1600 cc. Hvftur. VarA: 080 þúa. RANQE ROVER VOUQE v87 Ek. 28 þ/km. 4 dyra. Sjálfsk. Hvftur. VarAi 1.000 þúa. SUBARU 1800 STATION v86 Ek. 41 þ/km. 6 gfra. 6 dyra. Hvítur. VerA: 030 þúa. HONDA ACCORD EX ’86 Ek. 24 þ/km. 5 gfra. 4 dyra. Hvítur. VerAi 800 þúa. RANQE ROVER v85 Ek. 13 þ/km. 4 dyra. 6 gfra. Rústrauö- ur. VarA: 1.300 þúa. VOLVO 244 QL v87 Ek. 10 þ/km. 4 dyra. 5 gíra. Gulls- ans. VerO: 830 þúa. MMC LANCER QL v88 Station. Ek. 4 þ/km. 6 gfra. Silfurgr- ór. VarA: 880 þúa. MMC GALANT QLX '85 Ek. 109 þ/km. 6 gfra. Silfurgrér. VarAi 400 þúa. MMC LANCER STATION v87 4X4. Ek. 21 þ/km. 6 gfra. Hvftur. VerO: 080 þúa. MMC LANCER QLX '87 Ek. 24 þ/km. 5 gíra. Vökvastýri. Rafm. I rúöum. Vínrauöur. VerAi 800 þúa. HONDA CIVIC SHUTTLE '87 4x4. Ek. 17 þ/km. 5 gíra „super low". 5 dyra. Vfnrauöur. VarA: 080 Þúm. BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60 Hvítir sjúkraskór meö trésólum. Hinir vinsælu sænsku skór meö korksóla komnir aftur. Stæröir 35—46 26 ' MORGUKBLADID. ÞRIDJUDAGUR 10. MAÍ 1988 Meirihluti stjórnar SÍNE: Lýðræðislegum vinnu- brögðum hafnað! eftir Sranhildi Bogadóttur Krirtjin Ari Armaon, formaöur Samb*Dck Uenskn nimim.nn. ertendÍB (SÍNE), geymtist fram & riðor McrgunbUösins surmudaginn 1. maí «L TBefcu hugwniðar hmna cr grnn acm undimtuð Bkrifaöi I MbL 27. aprfl sL og IJalUði þar DLa. um þaér kosningar til atjórnar StNE aent nó itanda yfir og um akort á työneðialegum vinnubrðgö- um mnan rijómar SÍNE. Aö mýu er Kriatján Ari Araaon bvorki ctuttoröur ná táttmáli. Hann fafrir þó cngin ftillgðd rök fyrir máli «inu, bckhir kýa að hagrmða ataðreyndum á þann hátt aem kem- ur honum beat og I mðrgum tfifall- um betnHnia að (jóga, þótt IjóU aá frá að Mgji 1 grein tinni, aem þakti heila opnu I MbL, hrekur *»■"" »Htí neitt af þvf acm undirrituð aagði f grcin i máiu r frá undirrit- orðagjálfri að það óakijjanicgt vctgulcgu fólki hvað hann er að fara. Það cr qaldgaeft að «já á prenti þvflfkt aamanaafn af órökatuddum fuUyrðingum og beinum ócannind- um. t*að er einnig aorgiegt að qjá lenakra námamanna eriendia aetja fáiðgum afnum, að ógðda koaningu ■tjómar með þeim rfikum að fram- boð tU atjómar hefðu borút nokkr- um dðgum of aeint — þar með talið hcnnar eigið. . .. varð niðuntaðan aó, að leitað yrði álita deilda tun framkwtnd aukakoaninga til ■tjómar.* t»ama Iftur Kriatján Ari fram t\já nokknun vwgamiklum ataðreynd- um ( aambandi við um hvað málið •neriat og hvera vegna var deilt um lógmati atjómar. Einnig er aár- kennilegt að hann akuli láta aem ág hafl verið helati foravaramaður þeaa að ógiida mitt eigið framboð. Eg hefði talið að ef ég heföi haft áhuga á að toana ór atjómmni hefði ekkert verið einfaldara en að aegja af már. En Utum á hvera vegna deilt vmr um hvort atjómin aetn taka aetti við fyrir veturinn 1987-88 vaeri iðg- m*t og hvað var raunverulega aam- þykkt á aumarráðatefnu. Kjðrabómin var óiócW bar acm hón var ckki fullakjpuð, kjöra^jórain kom ekki aaman heidur aá þáver- “ *“ SÍNE * ‘ koaninga, framboð komu ÓU 2—8 raan ót og kjörgðgn vora aend nokknun dögum of aeint ót til fé- Með þeasu var traðkað gróflega á mðguieikum almennra félaga- manna að tjá akoðun afna og hafa áhrif á atörf SÍNE: Ef aamþykktum aumarráðatefnu StNE er bara atungið ofan f akúffli og damdar .óþarfari’, er þá hiftgt að búast trið að atjóminni takiat að viriga marga félagamenn? Og er þá ekki farið að rikja algjört einraeði i félaginu? Hina vegar voru nokkrar defldir aem akrifuðu atjóm StNE aárstak- iega og ataðfeatu að þaer teidu réU að alfkar aukakoaningar vwu haldnar. Ég veit aðeins um eina defld aem var á móti alfkum auka- kocningum. Þesai ákveðnu tilmarii deflda um að koaningar akyidu haidnar aá Kristján ekki áataeðu til að kynna atjóm SlNE avo ég viti tfl, heidur stakk þeim athugaaemda- laust inn f mðppu. Ég held að það aá einsdami inn- an félagaaamtaka eina og SÍNE, að mdrihhiti stjóraar ieyfl aár að hunsa samþykkt hefldarflindar aamtakanna og lýaa þvf yfir að þaar koaningar aem aamþykkt hefur ver- *ð að haida aáu .óþarfar*, og of .kostnðaraamar og tfmafrakar* til að haida þaeri Ég vona að tlfk vinnu- brfigð endurtald sig ekki. ur og hvenaer eigi að aenda kjðr- gfign út er bundið I lóg SÍNE. Einn- ig var vitað um a.m.k. einn náma- ■górnar mismun*A eftir „Kannski spyrja cin- hverjir hvaða máli skipd skodanir Kríst- jáns Ara á frambjóð- endum? Því er til að svara að það hefur ver- ið rekinn mikill áróður gegn nokkrum völdum f rambjóðendum og það hlýtur að hafa einhver áhríf á kosningaúrslit- in, enda ekki tilviljuii að Krístján kýs að nota aðferð McCarthy’s ( þessarí ófrœgingar- herferð á hendur nokkrum frambjóðend- Stjórnarkosning íSÍNE Það hefur ekki farið fram hjá lesendum Morgunblaðsins að fyr- ir dyrum standa kosningar til stjórnar SÍNE (Sambands íslenzkra námsmanna erlendis). Frambjóðendur með ólík viðhorf hafa viðr- að skoðanir og markmið á síðum blaðsins. Staksteinar staldra í dag við grein Svanhildar Bogadóttur, varaformanns SÍNE, þar sem hún gagnrýnir vinnubrögð meirihluta stjórnar sambandsins. Sameiginlegt málgagn lok- aðöðrum aðilanum? Svanhildur Bogadótt- ir, varaformaður SÍNE, ritar grein i Morgun- blaðið í gær undir yfir- skriftinni „Lýðræðisleg- um vinnubrögðum hafn- að“. Þar gagnrýnir hún meirihluta stjómar SÍNE fyrir einokun sameigin- legs málgagns. Hún vekur meðal ann- ars athygli á þvf að Kristján Ari Arason, for- maður SÍNE, hafí notað forystugrein Sæmundar, málgagns sambandsins, til að „rægja framboð fimm frambjóðenda á alla lund“. Hinsvegar hafi beiðni viðkomandi frambjóðenda um að fá greinar birtar f blaðinu, tíl að skýra sin viðhorf, verið hafnað, „því meiri- hlutí stjómar SlNE taldi að slikt gætí mótað af- stöðu kjósenda11. Svanhildur segir að i forystugrein formanns- ins sé talað um framboð fímm frambjóðenda „sem nfðingsverk og ef þau [frambjóðendur] búi yfir einhverri sómatíl- finningu, þá hvettí hann þau tíl að draga framboð- in tíl baka“. Svanhildur segin „Því miður má skflja umrædda grein Kristjáns Ara þannig að það sé aðeins fólk með það sem hann telur „réttar" póli- tískar skoðanir sem fái að starfa að trúnaðar- störfum innan SÍNE. All- ar aðferðir em réttlæt- anlegar i þeim tilgangi að útiloka visst fólk . . .“ Yfirgangur og misrétti Svanhildur heldur áfram: „f langri grein sinni var eitt sem Kristján „gieymdi" alveg að svara og það er hvers vegna meirihluti sijóraar SINE ákvað að aðeins „visst" efni fengi að fara i Sæ- mund. Ég hef þegar nefnt það að frambjóðendur fengu greinar sfnar ekki birtar i Sæmundi. í blað- inu vom einnig þijár greinar þar sem vegið var mjög harkalega og á ódrengilegan hátt að störfum mínum innan stjómar LÍN og SÍNE. Meirihlutí stjómar SÍNE ákvað að gefa mér ekki kost á að svara gagnrýninni í blaðinu, heldur var mér bent á næsta Sæmund, sem mun vera væntanlegur i okté- ber nk. Þá fér ég fram á að fá að senda [jósritað- ar athugasemdir með blaðinu. Meirihlutínn frestaði ákvörðun um það, en i millitíðinni var blaðið drifið út á met- hraða og farið nyög leynt með útgáfu þess. Mér var fyrst tilkynnt um útgáfu blaðsins daginn eftír að það hafði verið sent af stað tíl allra félagsmanna SÍNE (2.500 manns) og fengu athugasemdir minar þvf ekki að fylgja blaðinu. Það var þvf greinilegt að skoðanir minnr máttu alls ekki komast i hendur félags- manna og varð að koma í veg fyrir það með öllum ráðum. Síðan þetta gerðist hef ég farið fram á það við meirihluta stjómar SÍNE að fá að senda félags- mönnum SÍNE min svör við gagnrýninni sem birt- ist f Sæmundi f sérstöku bréfí. Stjómin hefur enn ekki tekið afstöðu f þvf máli og er greinilegt að þau em að reyna að kæfa þetta mál. Þetta er enn eitt dse- mið um „lýðræðisleg" vinnubrögð meirihluta sijómar SÍNE.“ Svanhildur lýkur grein sinni á þessum orðum: „Þessu þarf að linna ef SÍNE á að geta starfað sameinað og sterkt í framtíðinni, en um leið þarf að tryggja að vinnu- brögð eins og þau, 'sem hafa tíðkast í vetur, end- urtaki sig ekki.“ GEísIP VERÐBREFAREIKNINGUR VIB 8,5 - 12% umfram verðbólgu Reykhyltingar ’66-’68 Höfum ákveðið að hittast á Hótel íslandi 28. maí nk. Þeir, sem ætla að mæta í mat, láti vita fyrir 15. maí. Sólveig, sími 53952, Eyvör, sími 52327, Bjorg, sími 53335, Ingvar, sími 50526. Mætum öll tímanlega, húsið opnað kl. 19.00. Hár arður og góð yfirsýn yfir fiármálin. □ Verðbréfareikningur VTB er ætlaður bæði einstaklingum, fyrirtækjum og sjóðum. □ VIB sér um kaup á verðbréfum og ráð- gjöf vegna viðskiptanna, og peningar eru lausir þegar eigandinn þarf á að halda. □ Yfirlit um hreyfingar og uppfærða eign eru send annan hvem mánuð. □ Síminn að Ármúla 7 er 68 15 30. Heið- dís, Ingibjörg, Sigurður B., Vilborg og Þór- ólfur gefa allar nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IONAÐARBANKANS HF Ánrtúla 7, 108 Reykjavik. Sími 68 1530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.