Morgunblaðið - 11.05.1988, Side 22

Morgunblaðið - 11.05.1988, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MLAÍ 1988 TÖLVUPRENTARAR eðaheilar samstæður Leitið upplýsinga UMBODS OG HEILDVERSLUN BÍLOSHÖFDA 16 SIMI 6724 44 RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN 990 kr. T réklossar með tágripi og úrekta skinni Litur: svart Stærð: 40-4-5 Teg.: 401 1 KRINGMN Kl5IMeNM Sími 689212. — SKORINN VELTUSUND11 21212 ER LÍF EFTIR JÓLIN? eftir Þorstein Má Aðalsteinsson Flestir vita hvað nútíminn er og flestum fínnst líka nútíminn eitthvað staðlað fyrirbæri, og svo taka menn afstöðu í núinu til nút- ímans. Sjálf erum við öll hluti af fyrirbærinu og köllum það mörg- um fínum nöfnum svo sem núið, nútímann, tísku, tíðarandann og svo öðrum sem við viljum ekki hafa allt of hátt um, múgsefjun, vegna þess að við lifum í núinu. Öll látum við stjómast af tíðarand- anum að meira eða minna leyti, þótt við vitum það mætavel að það er hveijum manni nauðsynlegt og rétt að skoða og skilgreina sitt nú. Það er oft óþægilegt að skoða sitt nú, en til þess að hægt sé að skoða það í réttu ljósi verður oft að taka þá og þegar með ef menn vilja vera sanngjamir við sjálfa sig. Vöruskipti Þegar villimaðurinn kom niður á jörðina, og hvort sem hann kom nú niður úr himninum eða tiján- um, sem okkur greinir enn á um, komst hann fljótt að raun um það að í stað þess að lifa með því að hafa einungis í sig og á, gat hann einbeitt sér að einu verkefni og næsti maður að öðm, og vöru- skipti urðu til. Gull Vömskiptin, þetta undirstöðu- lögmál mannlegra samskipta, varð fljótt allt of þungt í vöfum, því nú var þróunarbraut mannsins hafín. Fyrir árþúsundum komust menn einnig að raun um það að varan eða vömskiptin þurftu ekki endilega að vera efnisleg, en gátu verið huglæg einnig, engu að síður. Þá komust menn að því að ein varan var betri en önnur og varð gull og siifur ofaná í þeim efnum sem nánast óforgengilegir málmar, nægilega sjaldgæfír, og mddu úr vegi ýmsum öðmm reiknieiningum svo sem kryddi, loðfeldum o.fl., og hefur margt núlifandi fólk getað fylgst með því þegar silfrið varð að lúta í lægra haldi, en svo ótrúlegt sem það má virðast stendur gullfótur enn sem visst ígildi og reiknieining í peningakerfí heimsins í dag. Bankar Þegar menn komust að því að hægt var að nota gull sem reikni- einingu fyrir tvær aðrar vömr urðu til stofnanir sem geymdu þessi verðmæti, eða reiknieiningu verðmætanna, gullið, en þá höfðu menn í villta vestrinu nefnilega fundið það út að það var ömggara að geyma gullið á sínum stað burt- séð frá ferðalögum eigandans, og bankar urðu til. Vextir Bankamir tóku þóknun fyrir það að geyma gullið og neikvseðir vextir urðu til. Peningar Þá fann einn snjall náungi það út að hægt var að lána gullið öðr- um tímabundið, meðan eigandinn var í burtu og jákvæðir vextir urðu til, auk þess sem hann komst að því að hægt var að lána meira gull en til var akkúrat í augnablik- inu og ávísanir, peningar og seðla- prentun varð til. Visa Nýjasta dæmið sem nútíma- maðurinn um allan heim upplifír í þessum efnum er peningavænt- ingin eða í daglegu tali kallað visa hjá heimilum og viðskiptahaiii hjá þjóðum. Verðmæti Þá em einnig til ýmsar reikni- einingar, svo sem SDR sem mun þýða sérstök dráttarréttindi og era Islendingum að góðu kunn en íslenskir útflytjendur taka gjaman lán til framleiðsiu á útflutnings- vömm sínum í þessum gjaldmiðli sem er tilbúinn úr reiknieiningum eða peningum ýmissa landa. Hvað sem ailt þetta nú heitir, alþjóða- bankinn, gjaldeyrisvarasjóðir, pen- ingavæntingar og hvað og hvað, er eitt sameiginlegt með þessu öllu hvort sem mönnum líkar betur eða ver, að á bak við allt þetta verða að standa verðmæti eða verðmætavænting. Fleygar línur Hvað sem þetta kann nú að hljóma vitlaust í eymm okkar ís- Tendinga, er nokkuð víst að þeir sem búa í bláfátækum löndum skilja það nokkuð vel af eigin raun að til þess að geta fengið vömr til þess að framfleyta sínum fjöl- skyldum krefjast framleiðendur verðmæta í staiðinn. Svona er þetta nú einu sinni éinfajt og harkalegt mál. Já svona em bágindi til hjá mörgum þjóðum þar sem seðla- prentunin dugir ekki til og verð- mætin em ekki fyrir hendi í vöm- skiptunum. Islendingar halda þó uppi góðum staðli ennþá og fara einkum eftir þessum fleygu línum, sem ég leyfí mér að afbaka ofurlí- tið: Situr sveltandi kráka en fljúg- andi fær, meira í dag en í gær. En væntanlega kemur morgun- dagurinn líka og nú fínnst mér formálinn vera kominn og rétt að fara í smá naflaskoðun. Oftrú á peninga Þessi milliliður vömskiptanna peningar eða peningavæntingar gefa gríðarlega möguleika og em mesta stjómunarfyrirbæri sem maðurinn hefur fundið upp til þessa, þótt trúmál séu þó undan- tekning að vissu marki. Peningar em bráðnauðsynlegir í nútíma- þjóðfélagi ekki síst vegna sam- félagshjálpar sem allir em sam- mála um að þarf að vera mikil og sterk. Þó er þessi milliliður vöm- skiptanna, peningamir, misnotaðir í miklum mæli, og það sem verra er að þeir sem stjóma þessum millilið öðmm fremur hættir til þess að gleyma undirstöðulögmáli þeirra, vömskiptunum. Peningar em með öðmm orðum eitt mesta ofstjómunartæki sem fundið hefur verið upp og verða alltaf eðli sínu samkvæmt ofstjómunartæki, þar sem þeir kippa eigin lögmáli úr sambandi um stundarsakir, vöm- skiptunum. Þar sem menn hafa reynt í miklum mæli að nýta sér tilurð peninga og gildir þá einu hvort við köllum það ofstjóm, mið- stýringu, kommúnisma eða sósí- alisma, komast menn að því fyrr eða síðar að oftrú á peningana gengur of langt og ef engin verð- mæti standa sem grundvöllur á bak við þá em þeir minna virði en óskrifað pappírsblað. Hægri beygja Þegar við íslendingar komum niður á jörðina hljótum við að kom- ast að því að við getum ekki verið mikið öðravísi en aðrar þjóðir varð- andi þetta undirstöðulögmál, nema búið sé að fínna upp eitthvað nýtt „patent", sem hefur þá farið alger- lega fram hjá mér. Nú upplifa menn það og átta sig betur og betur á því að ofstjóm peninga á ekki rétt á sér nema að takmörk- uðu leyti og sjáum við jafnvel að landamæri Kína og Ráðstjóm- arríkjanna láta undan síga í átt að lögmálinu, vömskiptunum svo dæmi séu tekin. Þorsteinn Már Aðalsteinsson „Það er svolítið merki- legt að segja það að peningahyggjan sé sós- íalismi og kapítalisminn eða markaðshyggjan sé vantrú á peninga, en hvort sem mönnum líkar þetta betur eða ver er þetta nú einfald- lega svona.“ Hart í stjór Það er svolftið merkilegt að segja það að peningahyggjan sé sósíaiismi og kapítalisminn eða markaðshyggjan sé vantrú á pen- inga, en hvort sem mönnum líkar þetta betur eða ver er þetta nú einfaldlega svona. Ef við reynum að skilgreina þetta nánar kom- umst við kannski einmitt að raun- vemleikanum, að peningar em ekki peningar nema verðmætin standi að baki þeirra. Samfélagshjálp Meira í dag en í gær er ekki bara ljóð okkar íslendinga, heldur krafa allra manna til þeirra sem em kosnir til þess að fara með umboð okkar. Þegar millifærsla er gerð til þess að taka þátt í sam- félaginu verðum við jafnframt að gera þá kröfu til þess að okkar umbjóðendur beri vit til þess að sá sem gert er við fái ekki bak- reikning í hausinn. Við viljum að verðmæti standi á bak við ték- kann. Eina leiðin til þess að greiða fyrir innflutning, sem við emm mjög háð, er að flytja út verðmæti í staðinn. Ef einhveijum dettur það í hug að skattlagning eða tollar af innflutningi greiði þetta er hann að pissa upp í vindinn og það er ekki góð hundalógík. Auðvitað er reikningurinn sendur til útflytj- enda en dettur mönnum í hug að hægt sé að blóðmjólka námuna endalaust, fískimiðin og þá sem við þau störf vinna. Er jörðin flöt? Fyrir nokkmm ámm töldu allir nema einn að jörðin væri flöt. Kannski getur einhver núlifandi maður rakið ætt sína í þennan eina mann en þó gmnar mig, að flestir jarðarbúar reki ættir sínar í alla hina sem töldu að jörðin væri flöt, og svona emm við smátt og smátt að þróast eða opna skiln- ingarvitin meira og meira, og ef við leggjum okkur vel fram getur komið að því að okkur lærist að skilja hvað em verðmæti og hvað ekki, þrátt fyrir það að við emm eins vel eða illa búin af erfðavísum og villimaðurinn var fyrir skömmu. Hugmyndir og fordómar fyrri alda sanna nefnilega eitt og það er það að ekki er rétt að láta tíðarand- ann, múgsefjun, ráða allt of mikið ferðinni, heldur er manninum rétt að leita að lögmálinu. Þegar les- andinn hefur komist að því að jörð- in er ekki flöt og peningar em verðlitlir án þeirra verðmæta sem á bak við þá standa er rétt að halda áfram með smjörið. Af illri nauðsyn Ásamt öðmm þjóðum svo sem Kínveijum og Rússum emm við íslendingar að aflétta haftastefn- um og færa okkur til hægri í fijáls- ræðisátt. Stundum og allt of oft af illri nauðsyn, án þess að menn geri sér alltaf í raun grein fyrir því af hveiju hlutimir þurfa að þróast í átt að markaðnum. Auð- vitað geta menn svo tafíð fyrir þessu á einn eða annan hátt, en þá verða menn líka jafnframt að láta eitthvað af kröfiim sínum til vömkaupa, en það er harla ólík- legt að Islendingar vilji það. Undirstaðan Þegar mörgum hömlum hefur verið aflétt á Islandi og menn telja sig vera að sigla hraðbyr til hægri í átt til vestrænna þjóða, er það mjög alvarlegt mál að gleyma undirstöðunni og lögmálinu, vöm- skiptunum, þ.e. að eitt er látið í té fyrir annað. Þetta hefur því miður gleymst og svo góður sem óheftur innflutningur til íslands er, er út í hött að hefta útflutning frá landinu. Þessi útflutningshöft hafa verið í formi gjaldeyrisstýr- ingar. Því verður ekki á móti mælt að vegna stjómunar eða of- stjómunar á gengi íslensku krón- unnar hafa erlendar vömr verið niðurgreiddar stórkostlega og út- flutningur skattlagður að sama skapi. Það er furðulegt að útlend- ingar og innflutningsverslunin komist upp með þetta og enn furðulegra er að í skrúðgöngunni skipar verkalýðsforystan sér í fremstu raðir með stjómvöld í broddi fylkingar, sem er þó að vísu öllu skiljanlegra, en hver vili gefa völdin eftir? Palli var einn í heiminum Vegna ofstjómunar em svo settar á laggimar byggðastofnanir í massavís, og em stjómendur þessara stofnlánasjóða og fjár- hagsendurskipulagningar og björgunarsjóða réttkjömir stjóm- endur duttlunganna á hveijum tíma og vakna upp við það dag hvem að þurfa að bjarga íslensku þjóðfélagi frá fjárhagslegu hmni. Þeir em til þess að milda áhrif ofstjómunar, en svo er gengið lá- tið síga eða falla ef illa nauðsyn ber til og allt er komið í óefni. Almenningi er svo talin trú um það að ef erlendar vörar em ekki niðurgreiddar og útflutningur ekki heftur, sé vegið að kjömm fólks og svo fá allir smá sporslu og dúsu í munninn. í átt til örbirgðar Þegar íslendingar flytja inn til landsins verðmætari vömr en fluttar era út úr landinu. Þegar innflutta varan er niður- greidd, en útflutta varan skatt- lögð. Þegar hlúð er meira að erlendri atvinnu og atvinnufyrirtækjum en innlendum. Þegar íslendingar greiða niður atvinnu erlendis og taka fyrir því lán í eigin reikning. Þegar búið er að njörva útflutn- ingsverslunina niður í þetta kerfí. Þegar stjómvöld hafa stjómað gjaldeyrismálum of mikið og of lengi. Þegar kjarabaráttann snýst orð-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.