Morgunblaðið - 11.05.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.05.1988, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1988 Dagur aldraðra ÁRBÆJARPREST AKALL: Guðs- þjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14.00. Organleikari Jón Mýrdal. Öllu eldra fólki safnaðarins boðið til guðs- þjónustunnar og til kaffidrykkju eftir messu í boði kvenfélags Ár- bæjarsóknar. Vortónleikar Árbæj- arskóla verða haldnir í kirkjunni sama dag kl.16.00. Stjórnandi Áslaug Bergsteinsdóttir. Sr. Guð- mundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00. Samvera dags aldraðra í safnaðarheimili . Áskirkju eftir messu. Kaffiveitingar o.fl. Munið kirkjubílinn. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti- og söngstjóri Jónas Þórir. Sýning á vinnu aldr- aðra í safnaðarheimilinu eftir messu. Kaffiveitingar. Kl. 16.00 verður tónlistardagskrá í kirkjunni. Flytjendur: Jónas Þórir, organisti, Jónas Þ. Dagbjartsson, fiðluleikari, og söngvararnir Ingibjörg Mart- einsdóttir, Stefanía Valgeirsdóttir, Einar Örn Einarsson og Eiríkur Hreinn Helgason. Sr. ÓlafurSkúla- son. DIGRANESPRESTAKALL: Sam- eiginleg guðsþjónusta Kópavogs- safns i Kópavogskirkju, uppstign- ingardag kl. 14. Dagur aldraðra. Að lokinni guðsþjónustu verður kirkjukaffi f safnaðarheimilinu Borgum. Sóknarnefndin. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 14.00. Dagur aldraðra. Dr. Sigurbjörn Ein- arsson biskup pródikar. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Eftir messuna er eldri borgurum í söfnuðinum boðið til kaffidrykkju á Hótel Borg. Þar syngur Sigurður Björnsson óperusöngvari einsöng, við undirleik Marteins H. Friðriks- sonar dómorganista. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Guðsþjón- usta kl. 10.00. Gísli Sigurbjörns- son, forstjóri Elli- og hjúkrunar- heimilisins Grundar flytur ræðu. Sr. Gylfi Jónsson þjónar fyrir altari. FELLA- og Hólakirkja: Guðsþjón- usta kl. 14.00. Öldruðum sórstak- lega boðið til guðsþjónustunnar í Fella- og Hólakirkju. Kór aldraðra í Gerðubergi syngur. Ragnheiður Sverrisdóttir pródikar. Sr. Hreinn Hjartarson og Guðmundur Karl Ágústsson þjóna fyrir altari. Org- anisti Guðný Margrót Magnús- dóttir. Eftir guðsþjónustu er boðið upp á kaffiveitingar. Boðið er upp á akstur til og frá kirkju. Þeir sem það vilja þiggja láti vita í síma 73280. Ferðalag barnastarfsins 14. maí. Vinsamlegast látið vita í síma 73280. Sóknarprestur. GRENSÁSKIRKJA: Messa með altarisgöngu kl. 14.00. Boðið upp á kaffi að lokinni messu. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Guö- mundur Örn Ragnarsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Norskur kór syngur í mess- unni. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJ A: Messa kl. 11.00. Organisti Þröstur Eiríksson. Sr. Arngrímur Jónsson. HJALLAPRESTAKALL f Kópavogi: Kirkjudagur aldraðra. Sameiginleg guðsþjónusta allra safnaða í Kópa- vogi í Kópavogskirkju kl. 14.00. Kirkjukórar Kópavogskirkju og Hjallasóknar syngja. Organisti Guðmundur Gilsson. Að lokinni guðsþjónustu verður kirkjukaffi í safnaöarheimilinu Borgum. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Kirkju- dagur aldraðra. Sameiginleg guðs- þjónusta allra safnaða í Kópavogi í Kópavogskirkju kl. 14.00. Kirkju- kórar Kópavogskirkju og Hjalla- sóknar syngja. Organisti Guð- mundur Gilsson. Að lokinni guðs- þjónustu verður kirkjukaffi í safn- aðarheimilinu Borgum. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Dagur aldraðra. Guösþjóriusta kl. 14.00. Ræðu- maður: Eiríkur Stefánsson kenn- ari. Ræðuefni: María guðsmóðir. Altarisþjónusta: Sigurður Haukur. Orgel: Jón Stefánsson. Kór kirkj- unnar syngur. Veislukaffi að messu lokinni. Sýning á unnum vörum úr öldrunarstarfinu í vetur. Vinir okkar frá Bæjarleiðum í heim- sókn, Fjölskyldum aldraðra og Bæjarleiðastarfsmanna sérstak- lega boðið. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 14.00. Dagur aldraðra. Kirkjukórinn flytur kórverk eftir Felix Mendelsohn. Stjórnandi Ann Toril Lindstad. Undirleikari Þröstur Eiríksson. Eftir guðsþjónustuna verður kaffi ( boöi sóknarnefndar í safnaðarheimilinu. Sóknarprest- ur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðs- þjónusta ó degi aldraöra kl. 14.00., Þórir Guðbergsson predikar. Org- anisti Sighvatur Jónasson. Prestur Solveig Lára Guðmundsdóttir. Eldri bæjarbúar sérstaklega boðnir velkorpnir. Veislukaffi eftir guðs- þjónustuna. Þar mun Elísabet F. Eiríksdóttir syngja nokkur lög. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN f Hafnarfirði: Guös- þjónusta kl. 14.00. Eldra safnaðar- fólki boðið til kaffisamsætis í Iðn- aðarmannahúsinu að lokinni guðs- þjónustu. Laugardag 14. maí verð- ur lagt af stað í vorferðalag barna- starfsins kl. 11.00 frá kirkjunni. Einar Eyjólfsson. KEFLAVIKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14.00. Eldri borgarar sér- staklega boðnir velkomnir. Kaffi- sala í Kirkjulundi eftir messu. Allur ágóði rennur í Líknarsjóö Keflavík- ur. Farið verður í ferðalag að Hvalsnesi að lokinni kaffidrykkju. Sóknarprestur. SIGLUFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14.00. Formaður Fé- lags eldri borgara Jónas Tryggva- son flytur hugvekju og félagsmenn lesa Ritningargreinar. Opið hús á vegum félagsmálaráðs eftir messu í safnaðarheimilinu. Nk. laugardag verður messa kl. 11.00. Ath. breyttan messutíma (sjónvarps- upptaka). Sr. Vigfús ÞórÁrnason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11.00. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Kristín Jóhann- esdóttir.^ Vorferð sunnudagskól- ans verður farin nk. sunnudag 15. þ.m. og lagt af stað kl. 13.00 frá kirkjunni. Sr. Sigurður Helgi Guð- mundsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kj. 14.00. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Sr. Valgeir Astráðsson AKRANESKIRKJA: Almenn safn- aðarguðsþjónusta í dvalarheimil- inu Höfða kl. 14.00. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Bjöm Jóns- son. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11.00: Eldri borgarar sér- staklega velkomnir. Sr. Bragi Frið- riksson. GRINDAVÍKURKIRKJA: Almenn samkoma kl. 20.30. Hollendingur- inn Teo Van der Weele talar og verður mál hans túlkað jafnóðum. Hópur úr samtökunum Ungt fólk með hlutverk annast tónlist og söng. Fyrirbænir verða í lok sam- komunnar. Kaffi og umræður. Sr. Öm Bárður Jónsson. Aðalfundur Vinnuveitendasambands íslands verður haldinn þriðjudaginn 17. maí nk. í Súlnasal Hótels Sögu og hefst fundurinn kl. 12.00.' ■ m > * ♦ « » * > f t' V i * * ♦ HMtvinM > t M * t » ; < M í **> * ■ {< M * H > > H H f í ■< » < ♦ ♦ ■ ;• • *s ?. -s -■ :• ;♦♦*»♦• 4 « >:■«♦♦♦♦* -f * H f , f- $ 4 í' ■ * ♦ ♦ ♦ • .im«»«*«<^ .• ; - ♦ ♦ ♦ / >' >' ,* í >* •’ ,' ,* >• . . «♦«♦ >♦ ♦ ♦ ♦ * 1 t> »' s' ó ,• .< / ' • (RUfyiUne, Ný sending af þýskum fatnaði JOSS BOGIE LAUGAVEGI 101 SÍMI17419
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.