Morgunblaðið - 11.05.1988, Síða 59

Morgunblaðið - 11.05.1988, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1988 59 FORSJÁ ALÞINGIS Til Velvakanda. Það á ekki af þessari stofnun að ganga endemisskapur- inn. Frumvarp er lagt fyrir Al- þingi um breytingar á áfengislög- gjöfínni í þá veru að leyfa bruggun og innflutning bjórs. Það veit hvert mannsbam að við búum við leyfí- legan innflutning sterkra og léttra drykkja og höfum gert í áratugi. Það frumvarp sem nú er lagt fram er sennilega það fímmta eða sjötta á undanfömum þrem áratugum. Alþingi hefur alltaf komið sér hjá að taka afstöðu, aftur á móti hafa við flestar umræðumar komið fram á sjónarsviðið í máli og út- sjón furðufyrirbrigði, ogekki ætlar þessi umræða að láta sitt eftir liggja í þeim efnum. Ég veit ekki hvort fjölmennir þingmanna eða atkvæðafylgi þeirra ræður í um- ræðunum, en sérkennilegt er það nú samt að þeir sem tekið hafa til máls um bjórinn og verið þar Til Velvakanda. Grein sem bar yfírskriftina „Verðtrygging 'er réttlætismál" birtist í Velvakanda hinn 24. apríl síðastliðinn. Sá sem þar skrifar heldur því fram að lánskjaravísit- ala sé nauðsynleg vegna verðbólgu sem hér er. Greinarhöfundur virð- ist aðallega vera hræddur um að þeir sem fái lán borgi bara hluta af þeim til baka og nefnir dæmi því til stuðnings. Hann ber saman gengistryggingu og lánskjaravís- itölu, sem er út í hött. Ég skal nefna dæmi. Hugsum okkur tvö 100.000 króna lán tekin í janúar 1981, annað með láns- kjaravísitölu sem þá mældist 206 stig og hitt gengistryggt í dönsk- um krónum. (Danska krónan kost- aði þá 1.09 krónur íslenskar.) Við skulum hugsa okkur að bæði lánin væru vaxtalaus og hefðu verið borguð í einu lagi 5 janúar 1988. Af láninu sem bæri tæplega láns- kjaravísitölu en hún var komin í þyrfti að borga tæplega 930.000 krónur, en af því gengistryggða yrði greiðslan aðeins rúmiega 570.000 krónur, því danska krón- an var í janúar 5,70 ísl. kr. Það er enginn smá mismunur á þessum tveimur dæmum. Láns- kjaravísitöludæmið 63 prósent hærra eða 360.000 krónum hærra. Það munar um minna, að minnsta í andstöðu eru að minnsta kosti þrír úr Norðurlandskjördæmi eystra. Það sem einkennir umræð- una og þá sem andvígir eru, eru ekki fulltrúar íjöldans og sýnir það hér sem oftar að Alþingi afskræm- ir oftar en ekki lýððræðismyndina, minnihlutinn ræður. Það sem varð til þess að ég stakk niður penna eru þessar öfg- ar og þessi sjúklega oftrú á for- sjón, taka ráð af, „miðstýra". Sennilega eru fleiri en ein ástæða fyrir því að virðing Alþingis fer þverrandi með þjóðinni. Ein er sennilega sú, að þvert á vilja fjólksins í landinu fjölgar þing- mönnum. Önnur, ráðherrum fjölg- ar og þeir eru farnir að iðka það að taka með sér aðstoðarmenn hver og einn, nú er hópurinn 22. Þriðja, að fara yfirleitt ekki eftir því sem þeir lofuðu fyrir kosningar og alls ekki eftir því sem meirihlut- kosti fyrir þá sem þurfa að borga þetta. Nei, ég er í engum vafa um það, að lánskjaravísitalan elur verðbólguna mest af öllum hér á landi. Og við náum verðbólgunni ekki niður á svipað stig og ná- grannalöndin fyrr en við berum gæfu til að kippa lánskjaravísi- tölunni úr sambandi. Sigurður Búason Til Velvakanda. I. Hvar sem nokkur lífsvon er, þar leitast lífið við að festa rætur, nema land, festa sig í sessi. Það er eðli lífs að leita á, ekki einungis þar, sem líflaust er fyrir, eins og á háum jökulskeijum, eða í hverum, þar sem erfítt er um aðlögun, heldur einnig þar, sem líf er fyrir. Því ný tegund lífs og fullkomn- ari brýtur sér leið þangað, sem líf er fyrir. Ófullkomið líf skal full- komnast. Það er eðli lífs. II. Einnig hið innra líf skai full- komnast. Lífíð í hugskoti manna hefur verið sljótt, tilfinningalítið, inn viil. Eða er þingheimur fús að grípa til þjóðaratkvæðagreiðslu, við skulum segja um bjórinn? Ætli það færi ekki lítið fyrir at- kvæðafylgi þremenninganna úr norðurlandskjördæmi eystra í þeirri niðurstöðu. Samt sem áður eru það þessir karlar sem gera dýrmætan þingtíma rándýran, vegna lítt grundaðrar hugsunar og orðaskvaldurs, sem tefur fyrir bráðnauðsynlegum þjóðþrifamál- um. Heimurinn fer ört minnkandi, einangrun hverfur, helmingur þjóðarinnar er á faraldsfæti. Allt í einu er komið orðið AIDS, hass, LSÖ, kókaín. Ört fjöigandi lög- reglulið annast þessi vandamál — hvað er að gerast? Ekki er það undirstaða áfengs bjórs að kenna, eða hvað? Eða er það kannski að einangrunina vantar? Að greina klessumálara frá vönduðum list- málara gerir maður ekki með því að lesa listgagnrýni. Maður verður að skynja það sjálfur hvað er sönn list og hvað ekki, en umfram allt að láta ekki aðra segja sér það. Álíka er það með bjórinn að hafa vald á því hver og einn að velja og hafna. það er inntakið, upplýs- ingar um ofnotkun og skaðsemi hvort sem um bjórinn eða fjöllyndi er að ræða. Þá er það samfélags- ins að benda á og vara við (for- vamarstarf). Það er eðli upplýsts þjóðfélags. Trú mín er sú, að þingmenn telji jörðina flata og Alþingi bregð- ist við samkvæmt því. jafnvel sérdrægt og grimmt. Hið æðra líf leitast við að nema land, einnig við slíkar aðstæður. Hinn æðsti máttur sendir verm- andi kærleiksgeisla sína inn í hin köldu hugskot, leitast við að vekja þau til samkenndar með öllu lífí. Hann sendir geisla skilnings og visku inn í allra sálir, leitast við að vekja þær til réttrar umhugsun- ar um stöðu mannlífs í llfsstiga alheims. Hið lengra komna líf, leitast þannig við að vekja nýtt líf og fullkomnara-í því ófullkomna lífi, sem fyrir var. Ingvar Agnarsson Takið lánskjaravísi- töluna úr sambandi 0673-7862 ÁLEITNI LÍFSINS Ég þakka af alhug alla þá vinsemd, sem mér var sýnd á sjötugsafmœli mínu 1. maí sl. Sérstakar þakkir til dagmömmu barnanna minna. Karitas Magnúsdóttir, Sörlaskjóli 5. TURB0 BACKUP af r itunarf orritið uppþvottavélin hljóðlát - dugleg - örugg //J/r RÖNNING •//\V/ heimilistæki KRINGLUNNI - SÍMI (91)685868 p ¥ Infoifa Metsölublaó á hverjum degi! Morgunverðarfundur Mutsumi Hashimoto, aðalframkvæmdastjóri Evrópudeildar Sumitomo Corporation Ltd., heldurfyrirlesturum: Viðskiptalega velgengni Japana á heimsmarkaði, stöðu þeirra í dag og framtíðarhorfur. („Japan: Past, Present and Future"). Þriðjudaginn 17. maí nk. í „Skálanum“, Hótel Sögu. Dagskrá: 8.15-8.30 Mæting og morgunverður. 8.30-9.00 Viðskiptaleg velgengni Japana á heims- markaði, staða þeirra í dag og framtíðar horfur. („Japan: Past, Present and Future“). 9.00-9.45 Umræður og fyrirspumir. Allir velkomnir. Morgunverður kr. 550,- Vinsamlega tilkynnið þátttöku sem fyrst ísíma 83088. LANDSNEFND ALÞJÓÐLEGA VERZLUN ARRÁÐSINS.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.