Morgunblaðið - 11.05.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.05.1988, Blaðsíða 55
í tólf ár. Bretecher teiknar konur sem eru langt frá því að vera full- komnar. Þær eru oft vonsviknar eða beiskar, jafnvel reiðar. Enginn ber virðingu fyrir þeim nema teiknar- inn. Rauði þráðurinn í myndasögun- um er kaldhæðinn en þó er í þeim einhver hlýja. Margar bækur með myndasögum Bretecher hafa verið gefnar út í Evrópu og ein þeirra kom nýlega Claire Bretecher er höfundur þekktra teiknimyndasagna. út í Bandaríkjunum. Þar er meðal annars saga um konu sem fleygir baminu sínu í ruslið. Bretecher seg- ir að þetta sé ein af sínum fyrstu teikningum. „Vinur minn átti bam og mér fannst tilvera hans hörmu- leg, líkust fangelsi," útskýrir hún. „Nú er ég 48 ára gömul, fráskilin með fjögurra ára bam. Viðhorf mitt er óbreytt. Ef ég hefði ekki hjálp myndi ég fleygja baminu eins og konan í sögunni." FJÖLSKYLDUFYRIR- TÆKI Islenskur ljósmyndari í Noregi Meðfylgjandi mynd er tekin í gamalli ljósmyndavöruversl- un í bænum Sauda í Noregi, Sauda Foto- og Rammeforretning, heitir hún. Tilefni myndatökunnar og greinarskrifanna í norskt dagblað er að á þessu ári hefur verslunin starfað óslitið síðan 1917. Þá hafði íslendingur keypt verslunina. Þessi maður sem fluttist til Noregs í byij- un aldarinnar hét Ólafur Jakobsson og var frá Hombrekku í Ólafsfirði. Er hann fór til Noregs hafði hann starfað við trésmíðar á Akureyri um nokkurra ára skeið en þegar hann keypti verslunina var hann orðinn útlærður ljósmyndari. Rak Ólafur verslunina fram yfir 1960 og þá tók sonur hans, Amar, við henni en hann hafði um árabií starfað þar við hlið föður síns. Nú starfar við hlið Amars sonur hans, Ólafur. Er það sem sé þriðji íslenski ættliðurinn sem vinnur við þetta fjölskyldufyrirtæki. Ólafur Jakobsson frá Ólafsfirði giftist norskri konu og kom aldrei aftur til íslands eftir að hann sett- ist að í hinu nýja heimalandi. Sauda er 6000 manna bær í einum inn- ijarða Boknafjarðar í Rogalandi. Næsti stórbær er Stavanger. í Sauda em stærstu jámblendiverk- smiðjur Evrópu, í eigu stórfyrirtæk- isins Elkem. Sv.Þ. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1988 55 PELICAN í kvöld UPPLYFTING í kvöld SVEITIIM \ kvöld Borðapantanir í síma 621520. - Miðaverð 600.- OPIÐIKVOLD kl. 22.00-03.00 Lágmarksaldur20ár. Aðgangur kr. 600,- Skúlagötu 30, simi 11555. RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN STJÖRNUSTÆLING ’88 VINNIÐ FERÐ Á TÓNLEIKA MICHAELS JACKSON’S í HOLLANDI. Gestum EVRÓPU gefst nú kostur á að taka þátt i skemmtilegum leik sem felst í því, að troða upp í gervi þekktra popp- goða. Keppninferfram helgina 27. og 28. mai og verðlaunin eru ekki af lakara taginu: Tvær helgarferðir til Hollands og aðgöngumiðar á hljómleika með Michael Jackson. Og takið eftir, það var uppselt á tónleikana í janúar! Kynning á keppninni i EVRÓPU i kvöld. Skránfng þátttakenda í s. 35355 á daginn. HÖRKU AÐFARARIMÓTT UPPSTIGIMIIMGARDAGS! Allirsem lokið hafa prófum fjömenna að sjálfsögðu í EVRÓPU íkvöld og slappa af eftir stressið. Hver veit nema hinir, sem ekki eru búnir, taki sérfrí fyrir lokaátökin. Altént er það gefin staðreynd, að þeir sem ætla að SKEMMTA sér ærlega, verða á staðnum í kvöld. ívar „Thrill- er“ verður með hreina og klára Jackson-takta í diskóbúrinu, enda er hann að æfa fyrir „Stjörnustælingu ’88“. Láttu sjá þig! Miðaverð kr. 600,- Aldurstakmark 20 ára. VEITINGAHÚS Vagnböföa 11, Reykjavik. Sími 685090. Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt DansstuAIA •ríÁrtúnl _ söngvurunum Örnu Þorsteins og Grétari GÖMLU DANSARNIR FOSTUDAGSKVOLD FRÁ KL. 21-03. Pantanasími 77500 Núferhverað verða síðastur Tvær sýningar eftir »i Ufamni AgústAtlason - Helgi Pétursson Ólafur Þórðarson Hljóms veitarstjóm og útsetnlngar: Gunnar Þórðarson Söngtríó: Eva Albertsdóttir - Erna Þórarinsdóttir - Guðrún Gunnarsdóttir Skemmtun i sérflokki Þriggja rétta glcesilegur matseðill ásamt skemmtunkr. 3.200,- Hljómsveitin Stjörnu/iðið leikur fyrir dansitiiki.03 Rúllugjald kr. 600,- Síðustu sýningardagar föstud. laugard. Allra síðasta 13. maí 14. maí sýning.,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.