Morgunblaðið - 11.05.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.05.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1988 í DAG er miðvikudagur 11. maí. Lokadagur. 132. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.20 og síðdegisflóð kl. 14.57. Sól- arupprás í Rvík. kl. 4.25 og sólarlag kl. 22.25. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 9.40 (Almanak Háskóla íslands). Ég leita þfn af öllu hjarta, lát mig elgi villast frá boö- um þínum. (Sálm. 119,10.). 1 2 3 ■4 ■ 6 J L ■ W 8 9 10 U 11 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 ódaunn, 5 skoðun, 6 glat&d, 7 hvað, 8 reipi, 11 likams- hluti, 12 blim, 14 korafjár, 16 fara spaHeva með. LÖÐRÉTT: - 1 ferlivist, 2 happ- ið, 8 rðdd, 4 hræðslu, 7 skar, 9 fæðir, 10 grafi, 18 eyða, 15 ósam- stæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 busium, 5 ná, 6 (jit- ur, 9 gat, 10 Ni, 11 ar, 12 ign, 18 raus, 15 nál, 17 aldrað. LÓÐRÉTT: - 1 Búigaria, 2 snót, 3 lát, 4 múrinn, 7 jara, 8 ung, 12 isár, 14 und, 16 ia. ÁRNAÐ HEILLA ur Gíslason, bóndi í Vík í Grindavík. Hann er að heim- ^í\ ára afmæli. í dag, 11. I vr maí, er sjötugur Gunn- ar Þorsteinn Þorsteinsson, rennismiður, Kársnesbraut 67, Kójmvogi. Hann og kona hans, Ásta Sigmundsdóttir, taka á móti gestum í Sóknar- salnum, Skipholti 50A, í dag, afmælisdaginn, milli kl. 19 og 21. Nanna Sigfríð Þorsteins- dóttir varð áttræð í gær og kom afmælistilk. um það hér í Dagbókinni. Svo illa tókst þá til að sfðara nafn hennar misritaðist, stóð Sigríður fyrir Sigfríð. Er afmælisbamið beðið afsökunar á mistökun- FRÉTTIR_______________ HITASTIGIÐ var iágt á landinu f fyrrinójtt á all- mörgum stöðum. Á landinu var hitinn um og aðeins undir frostmarki og frost 4 stig uppi á hálendinu. Hér f bænum var aðeins eins stigs hiti um nóttina, f rign- ingu, sem þó var hvergi teljandi mikil á landinu. Veðurstofan gerði ráð fyrir sveiflum f hitafari. Veður fér hlýnandi f bili en svo aftur kólnandi. Snemma f gærmorgun var frostið 7 stig f Frobisher Bay-Iqaluit og 5 stig f Nuuk. Hiti var 8 stig f Þrándheimi, 5 í Sundsvall og 7 stig austur f Vaasa. LOKADAGUR er í dag, 11. maí, síðasti dagur vetrarver- tíðar á Suðurlandi. Þennan dag árið 1955 fékk Kópavog- Afgreiðsla bjórfrumvarpsins í Neðri deild: Nei. Nei. Strákar, þið eigið að ausa...! ur kaupstaðarréttindi. Þenn- an dag árið 1874 fæddist Einar Jónsson, mynd- höggvari. HALLGRÍMSKIRKJA: Starf aldraðra. Fyrirhuguð er messuferð austur í Odda- kirkju á Rangárvöllum á morgun, uppstigningardag. Lagt verður af stað frá kirkj- unni kl. 13. Nánari upplýsing- ar um ferðina gefur safnaðar- systir, Dómhildur Jónsdótt- ir í s. 39965. FÉLAGSSSTARF aldraðra í Kópavogi. í dag, miðvikudag, verður haldin handavinnusýn- ing (sölusýning) og jafnframt kaffísala í félagsheimili bæj- arins, Fannborg 2, og hefst kl. 15. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna er opin í dag, mið- vikudag, á Hávallagötu 16 kl. 16-18. SKIPIN____________________ RE YKJ AVÍ KURHÖFN: í gær kom Skógarfoss að utan og Helgafell var væntanlegt að utan í gær. Mánafoss kom þá af ströndinni og Askja kom úr strandferð. Leiguskip- ið Baltica fór út aftur í fyrri- nótt og í gær kom Kyndill úr ferð á ströndina og fór aftur samdægurs. Þá fóru þijú hafrannsóknaskipanna út aftur. Eitt þeirra Heckla var ekki sjófær og kom drátt- arbátur frá Bretlandi til þess að sækja skipið. Hann lagði af stað með skipið út seinni- part dags í gær. Þá fór vest- ur-þýska eftirlitsskipið Frid- tjof út aftur. HAFNARFJARÐARHÖFN: Togarinn Drangey hélt aftur til veiða í fyrrakvöld. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðumj Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyflabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. Kvöld-, nætur- ofl halgarþjónutta apótekanna I Reykjavík dagana 6. maf —12. mal, aö báðum dögum meötöldum, er í BreiöhoKs Apótekl. Auk þess er Apó- tek Aueturhssjer opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lsekneetofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Leeknavekt fyrlr Reykjavfk, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 tíl kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami 8ími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f HeHsuvomdaratöð Raykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyðarvakt frá og meö skírdegi til annars í póskum. Símsvarl 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (alnæmi) ( síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur vió númeriö. Upplýsinga- og réögjafa- simi Samtska »78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28639 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvsnna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akursyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótak Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaröabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjer: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 61600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apóteklö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hrlnginn, s. 4000. Setfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranas: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- lö opið vlrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eóa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvannaathvarf: Opið alian sólarhringínn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag ialanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum bömum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvannaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriójud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamðlið, Slðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (sím8vari) Kynningarfundir ( Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa, þá ar sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfraaAlatöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttaaandingar rlklsútvarpslns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum timum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz. 25.2 m. kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 26.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 tll 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt islenskur timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sangurlcvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartimi fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Ðamaspftali Hrfngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadaild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og oftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn I Fossvogi: Mánudaga tjl föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á iaugardögum og sunnudögum kl. 16-18. Hafnarbúðln Alla daga kl 14 tll kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellauvemdarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaellð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspft- all: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heim- sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavfkurlœknisháraðs og heilsugæslustöóvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suóur- nesja. Slmi 14000. Keflavfk - ajúkrahúslð: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á háti- ðum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrf - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00. sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hfta- vehu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn fslanda Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (végna heimlána) mánud,—föstud. kl. 13—16. Háskólabökasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aðalsafni, simi 694300. Þjóðmlnjasafnlð: Opið þrlðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtabókasafnlð Akureyrl og Háraðaakjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrfpssafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókaaafnið I Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sðlhaimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn aru opin sem hér segir: mánud,—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud,—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, 8. 36270. Viö- komustaöir vfósvegar um borgina. Sögustundir fyrlr börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húaið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. T4-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomuiagi. Listasafn islands, Frikirkjuvegl: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmsaafn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Lietaeafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slgurðsaonar I Kaupmannahöfn er oplö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannþorg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjaaafns, Einholti 4: Oplð sunnudega milli kl. 14 og 16. Slmi 699964. Náttúrugripasafnlð, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúmfræðlatofa Kópavoga: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJóminJaaafn lalanda Hafnarfirðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiðholt8laug: Mánud,—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Moafellsaveit: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarÖar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260. Sundlaug Seltjarnarnes*: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.