Morgunblaðið - 11.05.1988, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1988
í DAG er miðvikudagur 11.
maí. Lokadagur. 132. dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 2.20 og
síðdegisflóð kl. 14.57. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 4.25 og
sólarlag kl. 22.25. Sólin er
í hádegisstað í Rvík. kl.
13.24 og tunglið er í suðri
kl. 9.40 (Almanak Háskóla
íslands).
Ég leita þfn af öllu hjarta,
lát mig elgi villast frá boö-
um þínum. (Sálm.
119,10.).
1 2 3 ■4
■
6 J L
■ W
8 9 10 U
11 13
14 16 ■
16
LÁRÉTT: — 1 ódaunn, 5 skoðun,
6 glat&d, 7 hvað, 8 reipi, 11 likams-
hluti, 12 blim, 14 korafjár, 16 fara
spaHeva með.
LÖÐRÉTT: - 1 ferlivist, 2 happ-
ið, 8 rðdd, 4 hræðslu, 7 skar, 9
fæðir, 10 grafi, 18 eyða, 15 ósam-
stæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 busium, 5 ná, 6 (jit-
ur, 9 gat, 10 Ni, 11 ar, 12 ign,
18 raus, 15 nál, 17 aldrað.
LÓÐRÉTT: - 1 Búigaria, 2 snót,
3 lát, 4 múrinn, 7 jara, 8 ung, 12
isár, 14 und, 16 ia.
ÁRNAÐ HEILLA
ur Gíslason, bóndi í Vík í
Grindavík. Hann er að heim-
^í\ ára afmæli. í dag, 11.
I vr maí, er sjötugur Gunn-
ar Þorsteinn Þorsteinsson,
rennismiður, Kársnesbraut
67, Kójmvogi. Hann og kona
hans, Ásta Sigmundsdóttir,
taka á móti gestum í Sóknar-
salnum, Skipholti 50A, í dag,
afmælisdaginn, milli kl. 19
og 21.
Nanna Sigfríð Þorsteins-
dóttir varð áttræð í gær og
kom afmælistilk. um það hér
í Dagbókinni. Svo illa tókst
þá til að sfðara nafn hennar
misritaðist, stóð Sigríður fyrir
Sigfríð. Er afmælisbamið
beðið afsökunar á mistökun-
FRÉTTIR_______________
HITASTIGIÐ var iágt á
landinu f fyrrinójtt á all-
mörgum stöðum. Á landinu
var hitinn um og aðeins
undir frostmarki og frost 4
stig uppi á hálendinu. Hér
f bænum var aðeins eins
stigs hiti um nóttina, f rign-
ingu, sem þó var hvergi
teljandi mikil á landinu.
Veðurstofan gerði ráð fyrir
sveiflum f hitafari. Veður
fér hlýnandi f bili en svo
aftur kólnandi. Snemma f
gærmorgun var frostið 7
stig f Frobisher Bay-Iqaluit
og 5 stig f Nuuk. Hiti var
8 stig f Þrándheimi, 5 í
Sundsvall og 7 stig austur
f Vaasa.
LOKADAGUR er í dag, 11.
maí, síðasti dagur vetrarver-
tíðar á Suðurlandi. Þennan
dag árið 1955 fékk Kópavog-
Afgreiðsla bjórfrumvarpsins í Neðri deild:
Nei. Nei. Strákar, þið eigið að ausa...!
ur kaupstaðarréttindi. Þenn-
an dag árið 1874 fæddist
Einar Jónsson, mynd-
höggvari.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Starf aldraðra. Fyrirhuguð er
messuferð austur í Odda-
kirkju á Rangárvöllum á
morgun, uppstigningardag.
Lagt verður af stað frá kirkj-
unni kl. 13. Nánari upplýsing-
ar um ferðina gefur safnaðar-
systir, Dómhildur Jónsdótt-
ir í s. 39965.
FÉLAGSSSTARF aldraðra í
Kópavogi. í dag, miðvikudag,
verður haldin handavinnusýn-
ing (sölusýning) og jafnframt
kaffísala í félagsheimili bæj-
arins, Fannborg 2, og hefst
kl. 15.
BÓKSALA Félags kaþólskra
leikmanna er opin í dag, mið-
vikudag, á Hávallagötu 16
kl. 16-18.
SKIPIN____________________
RE YKJ AVÍ KURHÖFN: í
gær kom Skógarfoss að utan
og Helgafell var væntanlegt
að utan í gær. Mánafoss kom
þá af ströndinni og Askja
kom úr strandferð. Leiguskip-
ið Baltica fór út aftur í fyrri-
nótt og í gær kom Kyndill
úr ferð á ströndina og fór
aftur samdægurs. Þá fóru
þijú hafrannsóknaskipanna
út aftur. Eitt þeirra Heckla
var ekki sjófær og kom drátt-
arbátur frá Bretlandi til þess
að sækja skipið. Hann lagði
af stað með skipið út seinni-
part dags í gær. Þá fór vest-
ur-þýska eftirlitsskipið Frid-
tjof út aftur.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Togarinn Drangey hélt aftur
til veiða í fyrrakvöld.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGAKORT MS-
félagsins fást á eftirtöldum
stöðumj Á skrifstofu félags-
ins að Álandi 13. í apótekum:
Kópavogsapótek, Hafnar-
fjarðarapótek, Lyfjabúð
Breiðholts, Árbæjarapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Lyflabúðin Iðunn,
Laugamesapótek, Reykjaví-
kurapótek, Vesturbæjarapó-
tek og Apótek Keflavíkur. í
Bókabúðum: Bókabúð Máls
og menningar, Bókabúð Foss-
vogs í Grímsbæ. Á Akranesi:
Verslunin Traðarbakki. í
Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald-
imarsdóttur, Varmahlíð 20.
Kvöld-, nætur- ofl halgarþjónutta apótekanna I
Reykjavík dagana 6. maf —12. mal, aö báðum dögum
meötöldum, er í BreiöhoKs Apótekl. Auk þess er Apó-
tek Aueturhssjer opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Lsekneetofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Leeknavekt fyrlr Reykjavfk, Seltjamarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl.
17 tíl kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislœkni eða nœr ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
8ími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
f HeHsuvomdaratöð Raykjavfkur ó þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. hefur neyðarvakt frá og meö skírdegi til
annars í póskum. Símsvarl 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) ( síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur vió númeriö. Upplýsinga- og réögjafa-
simi Samtska »78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28639 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvsnna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akursyrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótak: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Apótak Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Qaröabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótak: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótak Norðurbæjer: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu f síma 61600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apóteklö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hrlnginn, s. 4000.
Setfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um iækna-
vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranas: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek-
lö opið vlrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö bömum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eóa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvannaathvarf: Opið alian sólarhringínn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag ialanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi
688620.
Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum bömum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvannaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriójud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar-
hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamðlið, Slðu-
múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum
681515 (sím8vari) Kynningarfundir ( Siöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa,
þá ar sfmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
SálfraaAlatöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Fréttaaandingar rlklsútvarpslns á stuttbylgju eru nú á
eftirtöldum timum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl.
13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35
á 11890 kHz. 25.2 m. kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz,
26.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 tll 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz,
19.5 m eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem
sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt islenskur timi, sem
er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sangurlcvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartimi fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Ðamaspftali Hrfngslns: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlækningadaild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og oftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn I Fossvogi:
Mánudaga tjl föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á iaugardögum og sunnudögum kl. 16-18.
Hafnarbúðln Alla daga kl 14 tll kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellauvemdarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmlll Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaellð: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspft-
all: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heim-
sóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Kefiavfkurlœknisháraðs og heilsugæslustöóvar: Neyðar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suóur-
nesja. Slmi 14000. Keflavfk - ajúkrahúslð: Heimsókn-
artlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á háti-
ðum: Kl. 16.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrf -
sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl.
22.00 - 8.00. sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hfta-
vehu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókaaafn fslanda Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mánud,—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(végna heimlána) mánud,—föstud. kl. 13—16.
Háskólabökasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa I aðalsafni, simi 694300.
Þjóðmlnjasafnlð: Opið þrlðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtabókasafnlð Akureyrl og Háraðaakjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrfpssafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókaaafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókaaafnið I Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Búataðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sðlhaimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn aru opin sem hér segir: mánud,—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud,—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, 8. 36270. Viö-
komustaöir vfósvegar um borgina. Sögustundir fyrlr börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húaið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. T4-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomuiagi.
Listasafn islands, Frikirkjuvegl: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfmsaafn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Lietaeafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag-
lega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Slgurðsaonar I Kaupmannahöfn er oplö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsataðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannþorg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjaaafns, Einholti 4: Oplð
sunnudega milli kl. 14 og 16. Slmi 699964.
Náttúrugripasafnlð, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnlr
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúmfræðlatofa Kópavoga: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SJóminJaaafn lalanda Hafnarfirðl: Opið um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—15.00. Laugardalslaug: Mónud.—
föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30.
Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug:
Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró kl. 7.30-
17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—17.30. Breiðholt8laug:
Mánud,—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-
17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug f Moafellsaveit: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug HafnarfjarÖar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260.
Sundlaug Seltjarnarnes*: Opin mónud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.