Morgunblaðið - 11.05.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.05.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. MAÍ 1988 47 Robert Musil Erlendar bækur Siglaugur Brynleifsson Robert Musil: The Man With- out Qualities. I-III. Translated from the German by Eithne Wilkins and Emst Kaiser. Secker & War- burg 1988. „Der Mann ohne Eigenschaften" var fyrst gefin út í enskri þýðingu 1953-1960. Endurprentuð þrisvar og endurútgefin 1979 og er sú út- gáfa endurútgefín nú. Robert Musil, sem hét fullu nafni Robert Edler von Musil fæddist í Klagenfurt 1880, sonur austurrísks embættismanns og Hermínu fæddr- ar Bergauer. Að hluta til var ætt Musils af tékknesku bergi brotin. Faðir hans var um tíma fyrirlesari við tækniháskólann í Bmo. Alois Musil, náinn frændi Roberts Musil, var skriftafaðir Zitu, sem var síðasta austurríska keisaraynjan. Foreldrar R. Musils vom bæði list- hneigð og móðir hans var kunn fyrir píanóleik. Robert Musil var ætlað stasrf í hemum og stundaði því nám í her- skólanum í Eisenstadt og síðan í Weisskirchen, sama skóla og Rilke hafði stundað nám í nokkmm áram áður og átti þar dapra ævi. Musil þoldi vistina betur. Skömmu áður en framhaldsnám skyldi hefjast í Erlendar bækur Jóhanna Kristjónsdóttir Cary L.Cooper, Rachel D. Cooper og Lynn H. Eaker: Living with Stress Útg. Penguin 1988 STRESS eða streita er hluti af lífi nútímafólks í tækniþjóðfélögum. Stress er þó ekki alveg nýtt af nál- inni, þó svo að okkur finnist kannski óhugsandi, að nokkur kynslóð hafi kynnzt því á þann yfirþyrmandi hátt og við, nútímaliðið. Stress má auðvitað skilgreina á ýmsa vegu, þótt venjulegast sé að nefna orsaka- valda þess þrýsting eða pressu í umhverfí, einkalífi eða starfi. Langflestir kynnast stressi á einn eða annan hátt og í misjafnlega ríkum mæli. Sérfræðingar um stress em á einu máli um, að hæfi- legt stress - hvar sem mörkin skulu nú dregin - sé örvandi, en þegar komið er yfír þau fari það að skaða einstaklinginn.Þá þykir og sannað að sumar stéttir séu í störfum, sem framkalla meira stress en aðrir, þar herskólanum í Vínarborg hvarf hann frá frekara námi í herfræðum og tók að stunda verkfræði í Bmo 1901. Hann lauk herskyldu og stundaði nám í Stuttgart um tíma £n hvarf síðan frá námi í verkfræði og tók að stunda heimspeki við háskólann í Berlín. Árin í Berlín mótuðu framtíð hans sem rithöf- undar. Þar skrifaði hann og gaf út fyrstu bók sína, „Die Verwirmngen deer Zöglings Törless", 1906. Hann starfaði við „Dié Neue Rundschau" í Berlín og 1914 var hann kallaður í herinn. I stríðsbyij- un skrifaði hann ritgerð, „Europá- ertum, Krieg, Deutschtum", í anda fomra hefða keisaradæmisins. Hann starfaði í hermálaráðuneytinu í Vín 1918-1922. 1924 létust foreldrar hans og vegna íjárhagskreppu, og verð- hmns nokkm áður, varð Musil að lifa af skrifum sínum og blaða- mennsku. Hann tók að skrifa fyrir „Prager Press" um tíma. Upp úr 1920 tók hann að skrifa leikrit og fleira smávegis. Hann bjó í Berlín 1931 þar til 1933, að hann fluttist til Vínar. 1938 flyst hann til Sviss, þar sem hann bjó fyrst í Zurich og síðan í Genf til dauðadags 1942. Höfuðviðfangsefni hans frá 1924 var „Der Mann ohne Eigenschaft- en“ eða „The Man Without Qualit- ies“ í þessari ensku þýðingu. Sam- á meðal em blaðamenn, flugmenn, sjúkraflutningamenn og leikarar. Þau störf sem samkvæmt töflu í bókinni em sízt til þess fallin em safnastörf og bókavarzla. Flest störf hafa samt í sér nokkra stress- valda. En málið er flóknara líka, það sem stressar einn, skiptir engu meginmáli hjá öðmm. Og síðast en ekki sízt er það svo viðbrögðin sem við sýnum við stressi, af hvaða toga sem það er nú tilkomið eða upp- vakið. Sumt fólk ræður við stress og getur fært sér það í nyt. Aðrir láta gersamlega bugast undan sama álagi. Allt er þetta forvitni- legt rannsóknarefni. í bókinni Living with Stress gera höfundar athyglisverða tilraun til að skýra stress, orsakir, afleiðing- ar, hvemig eigi að bregðast við því og skýrt er af hveiju sumir geta það og aðrir ekki. Vinnustress er nú á tímum hvað mest áberandi. Kröfur umhverfísins, samkeppni á vinnustað, togstreita milli starfs- félaga, óhöndugleg skipti yfir- manna/undirmanna, allt er þetta jarðvegur fyrir stress. Robert Musil antekt sögunnar áti sér langan að- draganda. Roger Williamsen skrifar í bók sinni um Musil: „Robert Mus- il. Vom intellektuellen Eros“ (Piper Verlag 1985), að í dagbókum Mus- ils megi marka, hvenær þessi að- dragandi hófst. Þann 4. ágúst 1913. E.t.v. er það fæðingardagur Ulrichs, aðalpersónu sögunnar. Musil og Ulrich, Ulrich lifði í sög- unni, sem Musil skrifaði. Eining bókmennta og lífs verður ein heild upp frá því. Thomas Mann og Hermann Broch leituðust báðir við að lýsa öllum fyrirbrigðum sinna tíma í skáldsögu, með því að skrifa hina „algjöra skáldsögu". Hafí einhver Höfundar skýra og persónuein- kenni þeirra sem láta bugast eða ráða við stressið í daglega lífinu, benda á hversu stóran þátt einkalíf hvers og eins eigi í því að viðhalda stresslíðan eða draga úr henni. Og komast að lokurh að þeirri niður- stöðu, að með nægilegri sjálfsskoð- un, sem er allt annað en naflaskoð- un að þeirra dómi, eigi allir að hafa möguleika á að bijótast út úr þeim vítahring sem stress getur komið nútimamanninum í. Með ýmsum fróðlegum töflum og línuritum, skilmerkilegum og manneskjulegum skrifum verður þetta bók sem flestir græða á að lesa. Jafnvel þótt það sé ekki auð- hlaupið að því fyrir allar manngerð- ir að vinna sig út úr stressinu, og þaðan af síður einfalt mál að halda stressinu á þeim púnkti, að það höfundur nálgast verkefnið, þá var það Musil. Sagan gerist í mörgum flötum f átt til þess, sem verður aldrei endanlegt, því að verkið geij- ast sjálft og höfundurinn hlýðir þeirri geijun, leit Ulrichs að til- gangi og gildum. Ulrich er einstök persóna í bókmenntasögunni vegna þess að sagan varð aldrei fullkomn- uð, ekki vegna þess að höfundurinn dó frá henni, heldur vegna þess að henni átti aldrei að verða lokið. Allar persónumar em á einhvem hátt hluti Ulrichs, Mosbmgger, morðingi gleðikonunnar, og Clar- issa, sem er altekin sjúklegum hug- myndum og þráhyggju, spegla dul- vitund Ulrichs, sama er að segja um ástir svertingjans Sólimans og Rakelar, sem er sett upp sem spegl- un á ástum Bonadeu og Ulrichs. Hugsjónasýki Meingasts og full- vissa á sér fullkomna andstæðu í efanum, sem höfundur, þ.e. Ulrich, telur gmndvöll hæstu trúarhug- mynda og einnig inntak þeirra. Ulrich og leit hans, ófullnægja og linnulaus rannsókn á fyrirbrigð- um mannlífsins er speglun þess tóms, sem er eitt einkenni 20. aldar og sumir hafa viljað skýra tómlætið sem varð hlutskipti þessa verks lengi vel og er ennþá þannig, að skörp rýning tíðarandans hlýtur engan hljómgmnn, í tóminu verður ekkert bergmál. Musil sagði ein- hvemtíma: „Thomas Mann og höf- undar af svipaðri gerð skrifa fyrir fólk, sem er; ég skrifa fyrir þá sem em ekki.“ Þessi skáldsaga er merkasta til- raun til nýsköpunar skáldsögunnar Stressathom« Dangerous Bfe stytes Leaming to rela* Overcoming stress 1 CARY L. COOPER, RACHCL 0.C0QP6R nýtist manneskjunni til örvandi og betri verka, hvort sem er á heimili eða vinnustað. Breytingin á tækni- þjóðfélaginu og breytingin á fjöl- skyldunni hefur sitt að segja og flækir málið en gerir það ekki óleys- anlegt. AÐ LIFA MEÐ STRESSI - EN KOMAST AF á 20. öld. Hún er jafnframt lífstján- ing Ulrichs og Musils á tímum upp- lausnar allra gilda og hmns þúsund ára ríkisheildar. Atburðimir gera inn: „Misræmið milli þess sem ger- ist innra með okkur og þess sem gerist utan okkar, sýnir tengsla- leysi, sem veldur algjömm skorti á samsömun einstaklings og um- hverfís og afleiðingamar em hmn gildanna með ófyrirsjáanlegum af- leiðingum" segir Ulrich í samtali við Agöthu. Þetta er eitt meðal við- fangsefna Ulrichs. Þessi skáldsaga er svo snilldarleg útlistun á raunvemleika og mannlífi og. óendanlegum fjölbreytileika mennskrar tilvem að hún verður einskonar nægtabmnnur, gædd lífínu sjálfu. Sviðið er Vínarborg — Kakanía — austurríska habsborgararíkið og einnig Evrópa, mannlíf Evrópu þá og ekki síður nú. Leit Ulrichs má túlka á margvíslegan hátt og sú er ætlun höfundar. Líf sögunnar er hliðstæða við lífið sjálft og þar gefast engar allsheijar lausnir, hver einstaklingur á valið. „Der Mann ohne Eigenschaften" kom út 1931, I. bindi. Annað bindi kom út 1932. 1938 var bókin bönn- uð í Þýskalandi. Þriðja bindið kom út í Lausanne, Sviss 1943, einka- prent ekkju Roberts Musils, Mörtu von Musils. Verkið var síðan gefíð út í heild af A. Frisé 1952. Alls er skáldsagan 1.600 blaðsíður. Endurskoðaðar útgáfur hafa verið gefnar út síðan með viðbótum og úrvinnslu hugleið- inga og athugana höfundar varð- andi fjórða bindi, sem aldrei var unnið. Talaðu við ofefeur um eldhústæfei SUNDABORG 1 S. 68 85 88-68 85 89 x Asiaco: Flotstakk- ur fyrir smábáta- sjómenn Asiaco hf. hefur nýlega hafið innflutning á sjóhlifðarfatnaði frá sænska fyrirtækinu Grund- éns, sem talinn er henta smábát- asjómönnum. Það sem gerir stormstakkinn frá Asiaco frá- brugðinn öðrum stökkum er að hann er léttur og lipur eins og aðrir stakkar auk þess að vera búinn loftrými á bakinu og bring- unni sem hægt er að blása upp með einu handtaki, segir í frétt frá Asiaco. Gmndéns framleiðir einnig sjó- Morgunblaðið/Þorkell Maður í nýja sjóstakknum sem hann prófaði með því að henda sér í sjóinn. buxur, polarvettlinga og vermiföt og hefur Asiaco ákveðið að bjóða upp á ókeypis buxur með 1000 fyrstu stormstökkunum sem pant- aðir verða. Þá hefur fyrirtækið ákveðið að styrkja Slysavamafélag íslands með 250 krónum af hveijum stormgalla sem keyptur er, segir í frétt fyrirtækisins.. hweiuosiur f'fclíJ L« % PIPAKOSIUS J&VtolSt JWILSITTFJR •o’ííru’ím? MARI£Ó CAMEMBERT DA1A& nuwKuosnn, l’OUT s,\i,n Nýr glæsilegur ostabakki með nöfnum á frægustu íslensku ostunum Verð aðeins kr. 985/- Sendum í póstkröfu <jps UJFR^. Höfðabakka 9 Sími 685411
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.